Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 24. maí 1972 — 37. árgangur— 112. tölublað. m Afkastamiklu þingi lokið Sameinuð mun þjóðin taka því sem að höndum ber sagði Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs ^lð ^111^114 s L laugardag; ; # # _# , kvað morc asreinmesmal hala þings, um landhelgismalið við þmgsht a laugardag Það liing, sem nú lauk störf- um hal'ði staðið frá 11. okt. til 21. des. 1971, og frá 20. janúar til 20. maí þessa árs og hafði t>ví staðið í 194 daga. Við þing- slitin flutti Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings yfirlit yf- ir störf þingsins, Geir Hall- grimsson þakkaði fyrir hönd þingmanna, þingforseta fyrir störf hans og árnaði honum hcilla og að síðustu las forseti islands, dr. Kristján Eldjárn, forsetabréf um þinglausnir, og sagði 92. lög- gjafarþingi Islcndinga slitið. „Þetta heíur verið óivenju af- kastamikið þing“, sagði Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings, verið afgreidd og sagði. að veru- legur ágreiningur hefði verið um sum þeirra, eins og verða vildi, þegar stjómarskipti og meiri- hlutaskipti yrðu á Alþingi og r.ý stefna væri mótuð í löggjafar- starfinu. Hann taldi, að frá störfum þessa þings myndi þing- mönnum minnisstæð'astur, daigur- inn 15. febrúar, en þ’ann dag hefði Alþiiijgi íslands ákveðið Framh. á • 4. - síðu. Víetnam: ERU ÚRSLITA- ÁTÖKIAÐSIGI? Hanoi skorar á USA að taka upp viðræður — Búizt við harðri sóknarlotu meðan Nixon er í Moskvu PARlS, SAIGON 23.5. — Full- trúar Norður-Víetnam og Þjóð- frelsisfylkingarinnar á Parísar- fundum um Víetnam ítrekuðu i dag kröfur sínar um að sendi- nefndir Bandaríkjastjómar og Thieu-klíkunnar í Saigon hefji að nýju þátttöku í friðarviðræð unum. Fulltrúarnir kröfðust þess að fundur yrði haldinn á fimmtu- dag, samkvæmt áætlun, en for- mælandi bandarísku nefndar- innar gaf í skyn að ekki gæti orðið af því. Bandaríkjastjórn hefur þverskallazt við að taka þátt í fundunum síðan í fyrri viku. Bandarískar flugvélar héldu uppi hörðum sprengjuárásum á þéttbýli í Norður-Víetnam um helgina og manntjón varð tais- vert. Benzínbingðir og ýmis mannvirki eyðilögðust í sprengju- regninu, en Norður-Víetnömum tó'kst að sfcjóta tvær árásarflug- vélanna niður. Hersveitir Þjóðfrelsisaflanna oig Norður-Víetnama eru nú farnar að þrengja mjög að and- Framh. á 4. síðu. Banaslys vari á Suðurlandsvegi Sigurjón Pétursson, sautjón ára, Safamýri 51, beið bama er bifreið hans hvolfdi á Suður- landsvegi við Samdskeið nú á sunnudaginn. Bifreiðin var áleið útúr bænum er óiiappið varö. Sjónarvottar bera að ekkerthafi verið athugavert við aksturinn en stkyndilega hafi bdfredðin tek- ið að rása tiil á veginum með þeim aifleiðingaim að hennd hvolfdi. Sigurjón og kunningi hans sextán ára sem var farþegi í báfreiðinni köstuðust út oglézt Sigurjlón. samstundis, en farþeg- inn slasaðizt lífshiættulega. Aðr- ir farþegar voru sextán óra pilit- ur sem brákaðist á hrygg og tvö böm 7 og 10 ára sem sluppu lítið meidd. Rannsióknarlögreglunni var í gær ekki kunnugt um hverjar orsakir slyssins voru en ef til vill mun vera um að kenna skyndiibilun á öryggistækjum bifreiðarinnar sem var Chevro- let órgerð 1963. Svipmynd frá síðasta ■ degi .þingsins: Magnús Kjartansson, iðnaðarráðherra, Gísli Guðmundsson, ald- ursforseti þingsins og Svava Jakobsdóttir,, ræða um-hversu. þingstörfum. hafi miðað á þessum veti'i. Nixon í Moskvu: MOStKVU 23.5. — Nixon Banda- ríkjaforseti og Podgorny, forscti Sovétríkjanna, undirrituðu í dag sáttmála um að stemma stigu við mengun. Þá lundirrituðu þeir Rogers, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna og Petrovsky, heilbrigð- ismálaráðhcrra Sovétríkjanna, sáttmála um samvinnu á ýms- um sviðum læknisfræðilegra rannsókna, svo sem krabba- meinsrannsókna. iFátt hefur ver- ið látið uppi um gang viðræðna leiðtooganna, en Ziegler, blaða- fúlltrúi Bandarikjaforscta, lét þó að því liggja að vænta mætti undirritunar fleiri sáttmála bráð- lega. um sém lúta að sambúð og viö- skiptum Sovéfríkjanna og Banda- ríkjamna, senr og ’ geimvísindum og takmörk'úinum á kjarnorku- vopnum. Styrjöldiin í Indókína og á- standið fyrir ■ botni Miðjarðarhafs verða og rædd gaumgæfilega, en ósemnilegt er þó að samkomu- lag náist í þeim efnum. FRÉTTAFLUTNmGUR MBL. STABLAim STAFIR Húsnæðismálafrumvarpið að lögum þrátt fyrir andstöðu íhaldsins, — Eykon mátti vart mæla Þegar Sjálfstæðisflokkurinn Iét þinglið sitt halda uppi stiiðu.gu málþól'i í 3 daga til að hindra fyrir þingslit framgang þess sjálfsagöa réttlætismáls, að létt væri af almcnningi því ranglæti sem vísitölubinding Iána Hús- næðismálastjórnar er, þá hét það á máli Morgunblaðsins, að á- greiningur innan ríkisstjórnar- iniiar um húsnæðisfrumvarpið hcfði tafið þingslit. Þegar tveir ráðherrar. sem Morgunblaðið reyndi sérstaklega að koma höggi á í þessu sam- bandi þeir Magnús Kjartanssoai, iðnaðaiTáöherra og Hainmibal Valdimarsson. samgömgumála- ráðherra. lýstu því yfir á Al- þin,gi s. 1. lau'gardiag að þessi fréttafkitnimiguir Morgunblaðsms væri uppspuni frá rófium, þá stóð engu að síður upp ritstjóri Morgunblaðsins Eyjólfur K. Jóms- son og lýsti eftirfaramdi yfi’: í Framb. á 4. siðu. Sendimefndir beggja ríkisstjórn- anna komu samam til fyrsta fund- ar í Katríniarsalmum í Kreml' í morgun, og voru þar mættir af hálfu Sovétmanna þeir Podgorny forsieti, Brésnev aðalritari kommúnistaflokksins og K'osygiin forsætisráðheirira ásamt fylgdar- liði. Að afihöfminmi lokinni rædd- ust Nixoo óg Brésnev við í vimmuherb ergi hins síðamefnda og stóð sá fundur í tvær stund- Til viðræðna við Breta Einar Ágústsson, utanríkisráð- I Sir Alec Douglas Home, utanríkis- ir. Að honum loktnupi rituöu leiðtogamir undir sáttmálaina og héldu síðan viðræðum áfram. , _ „ . Kissinger, ráðgjafi Bandiaríkja- herra, oB Euðvik Josepsson. sjav- j raðherra, Mr. Pr.or, fiskimalarh., forseta, var honum til fulltingis ■ arútvegsráðherra. fóru í gær- Lafði Tweedsmuir, áðstoðarutan- og tók þátt í samræðunum. morgun til London til viðræðna Árangurs af Moskvuviðræðun- v»ð brezka ráðamenn um land- um er helzt að vænta í rnáleín- helgismál. Munu þeir ræða við ríkisráðherra, svo og brezka cmbættismenn. I fyigd með ráðherrunum eru Hans G. Andersen, ambassador, og Jónas Árnasom. allþimgism. Gert er róð fyrir, að ráðherr- arrnir r.æði við blaöamenn í kvöld og hafi fréttamannafund á íimmtu'dag. Þeir munu koma aftur heim föstudaginn 26. b-m. Fréttastofan Ntb. og Reuther segja frá þessairi heimsókn, og þar kemur fnam að Bretar séu tiilibúnir að tekmarka veiðar sín- ar við ca. 185" þúsund tonn á ári ef þeir fái áfram að veiða innan 12 mítna • laR'dbelgi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.