Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 15
Miðvitaudagur 24. maí 1972 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15
JEAN BOLINDER:
OG
ÁÐ ÞÉR
LÁTNUM...
hólma. Hamn holdur því íram
að einhver annar hefði getað
komizt inn í hús hans og framiö
vertonaðinn. Verkefni mitt er
að samna að það sé óhugsandi
og því varð ég að ganga úr
skugga um að aðvörunarkerfi
yðar komi í rauninmi að gagni.
Þér skiljið að það er ekki nóg
að þér lítið heiðarlega og sam-
vizkusamlega út. Fólk er mis-
munandi. Og eins og þér skiljiö,
þá skiptir öllu máli að ganga
úr skugga um hlutina. Yður
hefði getað skjátlazt. Aðvörun-
arkerfiið hefði getað bdlað án
þess að þér vissuð af. Aðeins
raunveruleg tilraun getur staðfest
að það komi að gagnd.
Það var engu líkara en hún
væri að byrja að trúa rnér.
Ekki var hún þó alveg sann-
færð.
— A hvers vegum eruð þér?
spurði hún.
— Þriðja ríkisvaldsims. sagði
ég og reyndi að vera þýöingar-
mikil og . duilarfull á srvipinn.
— Já, sagði hún. — Já. auð-
vitað.
— En þér skuluð bara hringja
í lögregluna. Þér hafið rétt til
þess. — Hann nágranni yðar
verður yður eilíflega þakMátur.
Þá faar hann áfram að ganga
laus og búa innanum heiðarlega
borgara. Við verðujm bara að
vona að mórðæðið grípi hanm
ekki aftur og það bitni á niæstu
nágröninum.
Ekkjan fölnaði og ég varð
mæstum hrædd um að ég hefði
tekið of djúpt í árimini. Tilgangur
minn var reyndar eklci að gera
hana dauðskelkaða, héldur að
sanna að Waldemar væri sak-
lauis. Þess vegna bætti ég við
dálítið iðrunarfúll að það væri
ekki ástæða til að óttast neitt
frekar. Hvað sem því leið var
ekkjan komim á varðberg og ég
gat haldið áfram að næsta húsd.
Meðam ég var inni í garði
Borgs hafðd ég uppgötvað að
á næstu lóð var geðvondur og
gjammandi schaferhundur. Þessl
„ lóð var í eigu Birgers Gram,
jur. kand. og langhliðin öfl vlssi
að garði Waldemars. Mér virtist
morðimigi hefði einna helzt kom-
izt inm.-d^ Þeirri lóð og ég var
staðráðirí 1 að láta ekkert sem
máli skipti' fara framhjá mér.
Gjammið í humdinum varð
enn háværara þegar ég reymdi
að komast inn um hliðið. Graim
jur. kand. birtist fyrir homið
á húsinu og á hæla honum eigin-
kpnam. Þaggað var niður í humd-
inúm og gesturinm spurður um
það vegna þess að gesturimm
haföi sjaldam á ævinni séð hjón
sem höfðu jafnmikil áhrif á
harna og Gramhjónin. Birger
Gram virtist vera rétt nýslopp-
inn frá Hollywood. Hann var
með opinskátt og frísklegt and-
lit, sterldcgan og myndarlegan
skrokk, hann virtist hressilegur
og vingjamleigur í fasi og hafði
auk þess skemmtilegar freknur
bæði á framhandleggjum og nefi.
Bláröndótt skyrtan var fráihneppt
í hálsinn og sýndi loðið brjóst.
Eigihkonian var viðlítoa mikið
augnayndi og eiginmaðurinn.
Hrafnsvart hár, stór, brún augu
og fullkomið vaxtarlag. Að vísu
er ég enginn sérfræðingur í feg-
urð og yndisþokka kynsystra
minna, en ég veit hvenær ég
þyrði etoki að skilja hann Jöram
minn eftir með kvenmanni. Ég
myndi ekki leyfa honum að vera
einum með Ingu Gram lemgur
en tvær sekúndur.
Gesturinn kom nú með upp-
spuna sinn um það að hún kæmi
frá Vesturstraindartíðindum. Birg-
er Gram sagðist hafa verið
heima umræddan sunnudag, að
konan hans hefði verið hedma
líka og það sem meira var hund-
urimn hafði verið úti í garði
allan morguninn. Hann hefði
hvorki hleypt framhjá sér vini
né óvini án. þess áð gelta ferlega.
Ég hefði ef tií vill orðið þesis vör
— Já, sagði ég. — Ég hef
orðið þess vör.
— Groucho var farinn að gelta
að yður þegar þér voruð inni í
garðinum hjá Borg, sa'göi Inga
Gram. Hann er sígjammandi.
— Það er Borg reyndar lika,
bætti Birger Gram við og glotti.
— Það er vissara fyrir yður að
fara ekki fleiri ferðir inn í
garðinn hans. Það gæti oröið
dýrt fjrrir blaðið yðar. En meðal
annarra orða — það er auðvitað
ekki hægt að ruikka blað sem
er hætt að kcxma út.
Ég fanm hvernig ég roðruaði.
Yfir allt andlitið og meira að
segja niður á hálsimn. Jafnvel
Groucho varð þess greindlega var
að gesturinn hafði verið afhjúp-
aður sem lyginm og viðsjáll.
Hann urraði og feldurinn á
hryggnum ýfðist óheillavænlega.
— Þér ættuð að koma með
okkux og gefa skýrdngu, sagði
Iniga Gram og hló. — Þá sfeuluð
þér fá ískælda saft og þá getið
þér líka athugað lóðamörkin.
En bjóðið okkur elcki upp á
þriðja ríkisvaldið; við erum
etoiki eins auðtrúa og maddama
Berg. Og þó er fólk mismunandi
er það ekki?
Það hefði verið hægt að
segja þetta kvikindilslega og með
bitru háöi en Inga Gram virtist
aðeins glöð og két. Birger Gram
hló við. Mér fammst ég hafa
verið afhjúpuð imn að skinni. Það
var ömiurlegt að þau slcyldu hafa
hlustað á orðaskiptl mín við
ekkjufrú Berg.
Þau höfðu komið sér notalega
fyrir bakvið húsið. Þar voru
tveir sólstólar. borð með saf t ís og
útvarpstæki sem lék lága klass-
ístoa tónlist. Síbelíus held ég.
Á öðrum sólstólnum lá kross-
gáta Svenska Dagblaösims, sam-
anbrotin og hálfleyst og á hin-
um lá „Einrn, tveir, þrír... ó-
endanleikánn“ eftir George
Garnow. Hvor makinn hefði á-
huga á krossgátum og hvor á
vísiindunum, gat ég elcki áttað mig
á. Þau buðu mér sæti við gult
Icringlótt garðborð og settust þar
sjálf mér til samlætds, en fjrrst
báru þau mér saft. Greucho
lagðist örskammt frá mér og gaf
mér nánar gætur allan tímamm
sem ég sat þaima. Mér flaug í
hug að þrátt fyrir ytri vinsemd,
væri ég reymdar á þeirra valdi
og gæti naumast farið burt úr
garði þeirra netoa að fengmu
leyfi.
Þar sem hallærisleg lygi mín
hafði fallið um sjálfa sig, ákvaö
ég að segja sannleilcann. Þau
hlustuðu þögul en einhvem veg-
inn fannst mér sem fas þeirra
yrði kuldalegra eftir því sem
leið á frásögnina. Það kom
hörkusvipur lcringum munninn á
Birger Gram og mér þótti eigiin-
konan allt í einu verða útsmog-
in og lymskuleg undir fögru
yfirboröinu. Var þeim einfald-
lega aðeins illa við Waldemar og
voru andvíg allri hjálparstarf-
semi honum til handa, eöa fainnst
þeim þetta ógnun við sig? Ögn-
un vegna þess að þau höfðu átt
einhverja aðdld að atburðium
margnefnds suninudags? Eða
vegna þess að annað hvort þeirra
eða bæði hefðu orðið Katrínu
Kowalewski að bana?
Það voru svo sem tíu metrar
frá girðingunni þeirra að húsi
Waldemars. Það voru engar dyr
á bakhlið hússins hins vegar
fjórir gluggar eða öllu helduir
fimm, ef talimin var með smáljóri
sem oft er á baðherbergjum eða
bilskúrum. AUir þessir gluggar
höfðu verið lokaðir og snjórinn
ósnortinm samlcvasmt frásögn
Waldemars. Og því heifðu þau
ekki getað komizt inn í húsið
til að myrða Katrínu. Eða var
einhver möguleiki sem mér hafði
ekki dottið í hug?
— Við getum fullyrt að enginn
hefði getað komizt yfir Kowa-
lewskilóðina héma megim, sagði
Birger Gram, þegar ég hafði
lokið máli mínu. Groucho hefði
aldrei leyft það. Auk þess sá
ég með eigin augum að enginin.
hafði stigið út í snjóinn í garði
Kowalewsikis. Ekki einu sinni
heimsmeistari í lamigstökki
hefði getað stokkið inn til Kowa-
leweskis. Yður er óhætt að gefa
þetta upp á bátinn. Þetta er
gersarrúega vonlaust.
Það varð stutt þögn. Ég hristi
á meðan fslinm í glasi míoa og
ók mér vandræðalega til í sæt-
inu. Þá tók Inga Gram til orða.
Það kom mér á óvart. Ég hafði
ekki búizt við árás úr þeirri átt.
— Þér ættuð ekki að hafa
nein frelcari afskipti atE þessu
máli, sagð'i hún. — Ef þér haldið
áfram, gætuð þér lent í lífs-
hættu. Farið heim til yðar með
fyrstu lest.
Var þetta vingjarnlegt heil-
ræði? Eða alvarleg hótun?
FJÓRTANDI kafli
Engimn úr Gramfjölstoyldunni,
hvorki tvífættur né feirfættur,
reyndli að lcoma í veg fyrir að
ég færi út af lóðinni. Birger
Gram og Groucho fylgdu mér
að hliðinu og þar sagði Birger
dálítið afsalcandi:
— Þér verðið auðvitað að
gera það sem yður sýnist, það
er augljóst. Við höfum ékki á-
huga á þcssu máli. Árangurinn
hlýtur að verða á einm veg: að
Waldemar Kowalewski reynist
sekur. En gleymið því ekki að
hainn er hættulegur, elcki sízt
fyrir ungar og aðlaðandi komur.
f Þetta var auðvitað gróft skjall,
ífan samt hafði það áhrif á mig.
Hæstánægð en þó staðráðin í að
halda rannsókninni áfram að
útvarpið
Miðvikudagur 24. maí
7.00 Margunútvarp. Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétt-
ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.45. Morgunleikfimi
ki. 7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Sig. Gunnarss.
heldur áfram „Sögunnd af
Tóta og systikinum hans“ eftir
Berit Brænne (5). Tilkynning-
ar kl. 9.30. Létt lög málli liða.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Maria
Stader og Gtvarpsihljómsveit-
in í Vestur-Beriín flytja „Ex-
ultate jubilate“, mótetbu eftir
Mozart; Ferenc ÍYicsay stj. /
Chariey ölsen leikur á orgel
Kóral í a-moli eftir César
Franck. Fréttir kl. 11.00. Theo
Mortens og strengjasveitin
Concerto Amsterdam leika
Konsert fyrir trompet, horn,
strengi og sembal í D-dúr
eftir Leopold Mozart; André
Rieu stj. / Fédagar úr Sin-
fóníuhljémsveit útvarpsins í
Múnchen leika Serenötu í B-
dúr (K361) eftir Wólfgang
Amadeus Mozart; Eugen Jo-
chum stjómar.
12.00 Dagsfcráin. Ttíttileikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningiar. Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar-
14.30 Síðdegissagan: „Flakfcar-
inn og trúboðinn" eftir Som-
erset Maugham í þýðingu
Ásmundar Jóinssonar. Jón
Aðils leikari les sögulok (6).
15.00 Fréttir. Tilkynniingar.
15.15 Miðdegistónleikar: íslenzlc
tónlist.
a) „Minni íslands“, forieikur
op. 9 eftir Jón Leilfls. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur;
' William Strickland stjómair.
b) Lög eftir Jóhann Ö. Har-
eldssion, Stefán Ágúst Krist-
jánsson, Pál ísólfsson, Bjarna
Böðvarsson og Sigurð Þórðar-
son. Ölafur Þ. Jónsson syng-
Miðvikudagur 24. maí.
20.00 Fréttdr.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Fjórir úr hópnum. Dönsk
fræðslumynd um vandamál
sykursjúkra. Brugðið er upp
svipmyndum af lífi fjögurra
sjúklinga og skýrt eðli sjúk-
dómsins og einlcenni. Þýðandi
og þulur Ellert Sigurbjörns-
son.
20.50 Lennon/M cCartney.
Norskur þáttur um tvo hdnna
heimskuintiu Bítla. Rætt er
við þá félaga og rifjaðdr upp
atburðir úr lífi þeirra. Einn-
ur; Ölafur Vignir Albertsson
leitovur á píanó.
c) „ömmusö»guir“, hljómsveit-
arsvita eftir Sigurð Þóirðarson.
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur; Páll P. Páisson stj.
d) Lög eftir Jón Laxdal. —
Þjóðileilchúskóninn syngur;
Hallgrimur Helgason stj.
16.15 Veðurfregnir.
Hefðu þau aldrei átt að flæð-
ast? Sæmundur G. Jóhannes-
son ritstjóri flytur erindi.
16:45 Lög leikin á fagott.
17.00 Fréttir. TÖhledkor.
17.30 Nýþýtt efni: „Fortið í
framtíð“ eftir Erik Dánechen.
Loftur Guðmundsson rdthöf-
undur les bókarkafla í eigin
þýðingu (3).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleiikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagstorá
tovöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynndmigar.
19.30 Daglegt mál. Sverrir Tóm-
esson cand. mag. sér um þátt-
inn.
19.35 Álitamál. Umræðuþáttur
sem Stefán Jónsson stjómar.
20.00 Stundarbil. Freyr Þórar-
insson kynnir Bítlana.
20.35 „Virkdsvetur“ elftir Björa
Th. Bjömsson. Endurflutn-
ingur tólfta og síðasta hluta.
Steindór Hjörleifsson les og
stjómar leikflutningi á sam-
talsköflum sö'gunnar.
21.45 Næturljóð eftir Gabriel
Fauré. Evelyne Crochet ledk-
ur á píanó næturljóð nr. 5 í
B-dúr op. 37. og nr. 6 í Des-
dúr op. 63.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Gömul saga“
eftir Kristínu Sigfúsdóttur.
Ölöf Jónsdóttir les (4).
22.35 Nútímatónlist. Halldór
Haraldsson kynnir síðari verk
Straivinskís.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagstorárlok.
ig flytja norsldr listamenn
nokkur af frægustu lögum
þeirra. (Nordvision — Norska
sjónvarpið). Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.35 Valdatafl. Nýr brezflcur
framhaldsmyndaQokkur um
valdabairáttu og metorðakapp-
hlaup manna í seðstu stöðum
risavaxinmar iðnaðar- og
verzlunarsamsteypu. 1. þáttur
Nýliðinn. Þýð. Heba Júlíus-
dóttir.
22.20 Slim Johm. Enskukennsla
I sjónvarpi. 25. þáttur endur-
tekinn.
22.35 Dagskrárlok.
erindið.
Hafi staðið á svarinu, þá var
Dlfl
Laugavegi 133
Við biðjum viðskiptavini okfcar að taka eftir að
vlð höfum flutt starfsemí okkar i stærri og
skemmtilegri húsakynni á Laugavegi 133 (við
Hlemm). Hofum, sem áður, mikið úrval sér-
kennilegra skrautmuna til tækifærisgjafa og
heimilisprýði og munum taka fram ýmislegt
nýtt á næstunni. — JASMIN.
0ÉS5 ðföfftffltlíSISt
fíLAG ÍSIEIVZKRA HUÖMLISTARMANIUA
útvcgar yður hljóðfœraleikara
°§ hljómsvéitir við hverskonar tækifæri
Vinsamlcgast hringið i 20255 milli kl. 14-17
X