Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 3
iai2L Miðvilkiudaigur 24. maí 1972 — ÞJÓÐVIUINN — SÍÐA 3 Samkoman í „höllinni" Hvar var „súperstjarnan 11 Á hvítasunnudag var efnt til mikillar samkomu í Laugar- dalshöll. Þar skyldi upp vak- inn kristilegur andi mcðal ís- lenzks æskufólks með aðstoð sænskra meðbræðra. Saffnkoman dnóbt mjög á langtón og einkenndist af rápi ® og sæigætisáti. Seamidegt er að flestir sam- komtugestir hafi komdð á röng- um forsendum, — þ.e. til þess að hl-usta á Mjómsveitimar 3, Móma, Trúb-rot og Náttúru. Jesú-fólkið sænska (sem gaf reyndar út þó yfirlýsingu, að a-llt fólk væri Jes-ú-fóllk) missti alveg marks, ne-ma þaö hafii ætlað sér að vekja kátínu. Það voru hins vegar Trúbrot, sem mes-ta hrifnin-gu vöktu, og Maggi og Rúnar hefðu fanð Gambra hellt niður Tveir ungir áfengisneytend- ur voru tefcnir til fanga af lög- regiunnd um helgina. Við nán- ari eftirgrenslan í mál þesisiaxa unigu mianna reynidro-sit þeir hafa undir hö-ndum heimatilbúið áfengi, 13o lítra af gamibra. Sá iöigregiLan sér ekki annað fært en helia veigunum niður. með sigur af hólmi, ef kosið hefði verið um súperstjömu- sœtið. Að lokum mó geta , þess, nð lítil sem engin ölvun var á samkomunni. (Haft orðrétt eft- ! ir einum samkomugesta). Hvítasunnan fremur róleg Hvítasunniuhelgin var fremur róleg hjá lögreglunni um allt land. ölvun var nokkur, en yfirleitt var vandræðaiaust af þieim sökum. Umferðarslys í Reykjavík voru fjögur en eng- in alvarleigs eðlis. Á Túngötu varð telpa á reiðhjóli fýrir bifreið og meiddist á fsetí. Fyrir utan Hótel Bsju var ekið á tvaer konur, hivorug slasaðist alvarlega; á Miklubraut við Grensásveg var efcið á mann sem, var að skipta um dekk á bíl. Drengur hjóiaði fyrir bif- reið á Grandagerði oig marðist lítiilsháttar. Þ,á var brotizt inn í vöru- geymslu Eggerts Kristjánssonar og unnar skemmdir á bifreiðum og ýmsu lauslegu. Á laugar- daig brauzt öivaður maður inn í Glæsibæ við Álfheima og spi'llti innanstokksmunum, svo sem glösum, húisgöignum o. fl. Brezka stjórnin ætl- ar ekki ai svíkja þá svörtu / Rhódesíu L.ONDON 23/5 Brezka stjóm- in féllst í dag á þær ndður- stöður sem Pearce-nefndin svo- kallaða skilað-i af sér í vetur, en þær gengu út á það að meirMuti íbúa Rlhódesíu hefði íhafnað tillögum um stjórnar- farið í Rlhiódesíu sem þeir Alec Douglas-Home utanríkisráð- herra Bretlands og Ian Smith fonsæfiS'ráðherra Bhódesíu sömdu í fyxra. Saimtímis til- kyninti minnihlutastjóm hvítra manna í Rhódesíu að hún við- urkenndi eíkki niðurs'töður Pearce-nefndarinnar. Utanríkisróðíhierra Breta skýrði frá því á þimigi í dag að eflnalhagsílegar refs i ráðstafainir í garð Rlhlódesíu héldu áfram. Hann sagði að brezka stjómdn teidi að meiri tíma tæki að gera upp rnálin en ekki mætti loka dyrum fyrir einhverri lausn. Brezka stjómin setiti sem skilyrði fyrir því að Rhódesía yrði viðurkennd sem sjálfetætt og flullvalda ríki að getfin yrði tryggimig fyrir meirihiutastjóm í lamdinu. Nú er ástandiið þann- ig að 240 þúsund meinn af evrópskum uppruna ráða 5 miljónulm Afríkumanna. Sovézkt skip í Haiphongtliöfn. Fregnir frá Singapore herma, að sovézkt vöruflutn- ingaskip hafi lagt upp frá Haiphong liinn þrettánda þessa mánaðar og. komizt alls óskaddað gegnum tund*tr«rf*afc*aKð. íslenzkar höggmyndir seldar til Danmerkur Danskur félagsskapur, Foreningen kunst pá ar- bejdspladsen, hefur fest kaup á nokkrum högg- myndum íslenzkra myndhöggvara og verða myndirnar fluttar úr landi einhvern næstu daga. Benedikt Gunnarsson, listmálari, hefur verið milligöngumaður um þessi kaup, og séð um þau fyrir Danina. BlaðiS náði tali af Benedikt, og siagðist bann vera búinn að áfcveða kaup á 14 höggmynd- um. eftir 5 listamenn, Bene- difct kvaðst ekki vita að nein félagiasaimitök hefðu keypt hér listaverk í svo sitórum stíl fyrr, og alls etkki höiggmyndir. Félagsskapurinn, Forenimgein kunst pá arbejdisipladsen. er nokkurs konar farandisaifn, sem ferðazt er með um Danmörku og siett upp á ýmsum stöðum. Upp- setningu safnsins fylgja fyrir- lestrar um list þá sem sýnd er hwerju sinni, listamennina sjálfa og stefnu þeirra í listum. Gjam- an er og amnars konar list kynnt j'afnframit, svo sem ballett, tón- list, eða að ritböfundar lesa úr verkum sínum. Sagði Benedikt, að silík farand- list hefði tekizt vel og mættu íslenzk lisitasöfn nokfcuð af þassra læra, og væri til að myndia efcki úr veigi. að iistasafn ASÍ tæki sér fyrir hendur S'VÍpaða kynn- ingtu á list úti á liandi. „Það er reiknað með aðfnam- hald verði á þessum lisitiaverkia- kaupum “ sagði Benedikt. „Þá má gera ráð fyrir a0 keypt verði málverk og grafikmyndir“. — úþ. YFMÝSING ÍSLENZKU HEILBRIGÐÍSMALAFUNDI 40 tonn af rækju á dag Sex rækjuverksmiðjur eru nú starfræktar í Keflavík og Sandgerðí og geta þær vél- pillað um 40 tonn af rækju á dag. Búið er að veita 32 bátum léyfi til ræikjuveiða í sumar á Eldeyjairsvæðinu. Eru þetta bátar frá Sandigerði, Kefla- vík og Reykjavík. Rækja er verkuð í Sjófangi hér í Reykjavíik. Undanfairin sumur hefur borið á seiðadrápi samfara rækjuveiðum, — ei'nlkum hafa ýsusieiði komið upp með rækjuitrollinu í of milklum piæli. Fyligzt verður með því að svoma seiðadráp verðiekki iSitundað í sumar. , Rækjuveið'iitími er leyfður jfrá 15. maí til 15. september eins og á humar. — g.m. Gunnar Gunnarsson: Vonazt eftir sameiningu ísienzkra rithöfunda S. 1. fimmtudag þann 18. miaí, varð Gumnar Gunnarsson, nl- höfundur 83ja ára. Þann dag gengu rithöfundamir Thor Vii- hj!álmsson og Sig. A. Magn- ússon á hans fiund og tillkynnta honum þá álkvörðun aðalfund- ar Rithöfundafélags íslands, þann 28. aprll sl. að félagið byði honum að gerast heiðurs- fétlagi þess. Gunnar Gunnarsson þakkaði auðsýndan heiður og kvaðst þ'iggja boðið í þeirri von að Rithöfiumdaféiag ísiands eigj eiftir að sameina alia íslenzka rithöf'umda. Aðrir heiðursféiag'ar Rithöf- undaféiags Islamds ea-u: Hail- dór Laxness, Siigurður Nordal, Tómas Guðmundisson og Þór- bergur Þ'órðarson. Ennfremur var Jóhammes úr Kötlum, sem er nýlátimn, heiðursfélagi þess. Föstudaginn 19. þ. m. fór fram atkvæðagredðsia á fundi Alþ'jóðaheilbrigðismiálastofn- unar S Þ. um það, hivort Aust- ur-þýzka aiiþýðulýðveldið sikyldi fá aðild ag samtöikunum. fslenzfca sendinefndin neitaði að tafca þ'átt í aitkvæðagreiðsl- unni með eftirfarandi yfirlýs- ing-j, sem Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, formiaður ís- lenzku sendinefndiarinnar flutti: „Það er yfirlýst stefna rikis- gtjómiarinniar, að bæði þýzku rikin eigi rétt á aðild að Sam- einuðu þjóðunum og sérstofn-^ unum þeirra svo sem Alþjóða- heilbrig'Sismálasitafnuninni. Rík- isistjómin er þeirrar s’koðunar, að það bafi tekið allt of lang- an tirna að leysia þetta mál og að tilvera tveggja þýzkra rí'kjia í Evrópú verði áður en langt um líður viðurkennd sem stað- reynd. Ástæðan fyrir því, að vandia- mál þetta hefur enn ekki ver iff leyst er sú, að það hefur verið tengt átökum hieroaðarbanda- laga stórveldanna, þar sem báð- ir aðilar hafa sýnt ósveigjian- leifea. Sérstaklegia ber að barmia. að stofnun eins og Alþjóðaheil- brigðisimiálastofnunin, sem bef- ur það miarkmið að bæta heilsiu- far mannkyns, skuli Mða fyrir slíka skiptingu þjóða og þann- iig tefja fyrir lausn þessa mik- ilvæga vandamáils. Til þess að mótmsela þeissu ástandj hefur ríkisistjómin áfcveðið að taika ekki þátt í atkvæðagreiðslu um þetta mál“. Pulltrúar fslands á ráðstefn- unni voru Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri. og SiigiurðSur Sigurðssion landilæiknir. 60 verkamenn særðust frski i ýðveldiisherin n hefur sean slifcur tekið Hö'g og reglu í sínar henidur í tveimur hverf- um L/ondonderry, og lýst þau bannssvæði fyrir lögregllu og brezka hermenn. Djúpstæður kllofningur mun hins vegar rífcja innan ERA, um hvor arrnur hersins ráði raunveru- lega Ljondíonderry. Róstusöm helgi á N-írlandi Bclfast, Londonderry 23/5 — Konur í kaþólska Bogside- hverfínu í Londonderry hafa að undanförnu mótmælt harð- lega hryðjuverkum liðsmanna frska lýðveldishersins, og í dag kröfðust þær þess að IRA hætti öllum vopnuðum sóknar- aðgerðum. Fulltrúar kvennanna hafa nú mælt sér mót við for- sprakka hægra arms IRA (The Provisionals), og er ætlunin að krefjast þess að sprengjutil- ræðum og skotárásum verði hætt, en það er cinmitt þessi armur Lýðveldishersins sem beitir slikum baráttuaðferðum. f gær komu húsmæður I Bogside-hverfli saman fyrir - ut- an aðalstöðvar hims marxíska aiims IRA, og fengu þar loforð um að liðsmenm hians myndu ekki beita vopnum nema í sijáifsvörn. Konurnar hófu aðgerðir sín- ar eftir að bvssumenn úr „Tbe Provisionail“ stoutu nítján ára gamlan kalþólskan pilt til bana um helgina. Pilturimn var í stuttrj heimsókn til heimabæj - ar síns Londonderry. en hann gegndi herþjónustu í liði Breta í Vestur-Þýzkalandi. og virð- ist það hafa verið orsök morðs-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.