Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.05.1972, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvikudagur 24. maí 1972. Lög um griðasátt mála undirrítuð AF ERLENDUM VETTVANGI Bretar um landhelgina Bc BONN 23/5 Forseti Vestur- Þýzkalands, Gustav Heinemann, uindirritadi í dag lögin um staöfestingu á griðasáttmálum vestur-þýzku stjórnarinnar við Sovétríkin og Pólland. Biigin hátíðahöld voru við undirsíkrift- ina. Báöar deildir vestur-þýzka sambandsþingsins samiþykktu sóttimálana í síöustu vilku eftir að heiftarlegar deilur höfðu SANTIAGO 21/5. — Þriðju ráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna um viðskipti og efnahagsþróun (UN CTAD) lauk á sunnudaginn í höfuðborg Chile. Hafði hún stað- ið í 38 daga og í henni tekið þátt um 3 þúsund manns frá 142 löndum. Ráðstefnunni lauk með því að samþykkt var ályktun um við- skipta- og gjaldeyrismál með 67 atkvæðum en án mótatkvæða. Sér- ákvæði í ályktuninni kom til að- skilinnar afgreiðslu og hlaut 65 atkvæði, en þá sátu m. a. Banda- ríkin hjá. Áður en ályktunin var borin upp höfðu sendinefndir Austur-Evrópulanda, Kína og Kúbu yfirgefið ráðstefnusalinn. Endanleg ályktun ráðstefnunn- ar byggðist á þeirri tillögu sem hópur 77 Ianda úr fátækari hlut- um heims höfðu komið fram með, en í meðförunum hafði tillagan þynnzt út svo að mörgum þótti nóg um. Um það var að ræða að fátækar þjóðir fengju meiri mögu- leika en áður til að hafa áhrif á ákvarðanir í alþjóðlegu fjármála- lífi, en í ályktuninni er látið nægja að hvetja iðnaðarlöndin al- mennum orðum til að taka tillit orðiö um þá, svo aö um skeið leit út fyrir stjórnarlkireppu. Lögin vérða birt á morgun, miövikudag, í vestur-þýzíka lög- birtingablaðinu og ganga þau í gildi sólarhring eftir b'irting- una. En fulla réttaríarsiþýðimigu fá sáttmálarnir þá fyrst er skipzt hefur veriö á staðfest- ingarskjölum við stjómárnar í Moskvu og Varsjá. til krafna frá „þriðja heiminum". Auðugu löndin tókust alls ekki á hendur neinar skuldbindingar í þessu sambandi, jafnvel þótt þau greiddu ályktuninni atkvæði. Það voru einkum Bandaríkin, Japah og Efnahagsbandalagslöndin í Evrópu sem stóðu gegn kröfum fátæku landanna. borg Bandaríkjanna, Washington, um helgina gegn stríðinu í Víet- nam. Á sunnudaginn fórú 'úm’ 7" þúsund manns í göngu um götur borgarinnar og er hún sú stærsta þar í ár. Nokkrir göngumanna eru sagðir hafa skilizt við meginhóp- inn fyrir framan þinghúsið og tekið að brjóta þar rúður og kasta grjóti í lögreglu. Margir þeirra voru handteknir. Á annan í hvíta- sunnu söfnuðust nokkrir ungir María mey spjölluð RÓM 21/5 Á hvítasumnudag gerðist sá hörmulegi atburöur í Péturskirkjunni í Róm aö unnin voru spjöll á líkneski Maríu meyjar. Illrœðismaður- • iinn reyndist vera Ungverji að nafni László Tútb og hélt hann því fram að hann væri sjálfur Kristur. Marmarastyttan af Maríu þótti eitt mesita lista- verk sem til er frá endurreisn- artímabilinu, gerð af Midhe- lanigelo rétt um árið 1500. Talið er að unnit sé að lagfæra hand- legg Maríu og rétta á heinni nefið, en verra sé með vinstra auigað, það muni aldrei verða þætt, nema því aðeins að kraftaverk gerist, Páll páfi vitjaði styttunnar á sunmudags- kvöld og bað fyrir henni. LýðveMi á Ceylon CEYLON 22/5 Á mánudagiinn var lýst yfir stofnun lýðveld- is Ceylon og þvi gefið nafnið Srj Lamka. Eyjan varð nýlenda Breta árið 1815 en sjálfstætt ríki innan brezka samveldis- ins árið 1948. Forseti hins nýja lýðveldis er Gopallawa sem áð- ur var laindstjóri og fulltrúi drottningar af Bnglamdi. Lýð- veldið Sri Lanka fær aðild að brezka samveldimu. ]>eim tilgangi að sagt var aÖ hindra starfsfólkið, 27 þúsund manrts að komást á vinnustað. Lögregla umkringdi bygginguna og handtók marga. Þá mun enn- fremur hafa verið ganga af hálfu þeirra sem vilja að stríðinu sé haldið áfram unz gengið hefur verið milli bols og höfuðs á Víet- nömum, fullur hernaðarsigur unn- izt, eins og það heitir. Það hefur vakið athygli er- lendis hvemig verkalý’ðs- hreyfingin á íslandi skipaði sér einbuigia að baki kröíunni um útfærslu fiskveiðUögsiöig- unnar í 50' mílur á hátíðis- og baráttudegi verkialýðsins 1. miai í ár. Dagblaðið Daily Mail í fisikveiðibænum Hull birti frétt þann sama dag um kröfu-gönguna í Reykjavík og ávarp Fulltrúaráðs verkalýðs- félagannia. Birtir voru orð- réttir kaflar úr áviarpinu, m.a. baflinn þar sem vakin er at- hygli á því að b-aráttan um útfærslu fiskveiðilögsö-gunnar sé milli alþjóðlegs auðmagns, sem bafi hagsm-una að gæta í brezkri og vestur-þýzkri tog- araútgerð, og smáþjóðanna sem verði að treysta á fisk- veíðar við strendur 1-anda sinna. Þá er einnig til skila haldið áskoruninni um stuðn- ing alþýðu annarra landia við baráttu íslenzkrar alþýðu í þessu rnáli. í brezkum b-lööum er rætt um það tromp sem íslendingar hafi á bendinni — sem sé að neita viðgerðum á brezk- um togurum sem leita hafn- ar. 24, april er skrifað um það i stórblaðið Guardian í London og Yorkshire Post í Leed-s að jámsmiðir á Akra- nesi og Seyðisfirði ætli ekki að gera við brezk fis-kiskip ef til átaka dragi við Breta um landheleismólið, Haft er eftir brezkum togaraeigendum að þ-að yrði ekki tekið út með sældinpi ag draga bilað-an totrara eitt þúsund milur fró íslaodl. einkrum i vonzkuveðri. Yorkshire Post s'egir að þetta geti stofnað lífi brezkra fiski- manna í hættu. en rætt sé um J möguleikann á því að brezka fiskiflotanum fyiiri míðursiW*i sem a-nni-st minniháttar við- h-ald. Þegar Patrick Wall, brezki íbaldsþingmaðurinn sem kom fram í ísienzka sjónvarpinu í fyrra mán-uði. sneri heim til Bretlands var vmislegt h-nft eftir Mn-nm í T,i - *f. um. Grimsby Evening Tele- graph flytur nokkra frásö-gn eftir honum 19. apríl og er fátt nýtt í henni fyrir þá sem rnuna málflutning bans f sión- varpinu. Hann endurtó-k hót- anir sinar um hervemd „við hefðurn rétt til að gríPa til hvaða ráða sem væru til að vemda skip okktar“. en taldi að frekiarí viðræður gæ-tu opnað leið tíl samkomulags. Brezkir togara-eigendur beita hin-um m-argvíslegustu rökum gegn stækkaðri landhel-gi við fsland. M.a. kemur fram í Daily Mail í HuJl 14 aprfi sl. að Togaraeigendiafélagið télji útfærslun-a valda efnhaigs- legri upDbyggimgu á ísl-andi tjóní. Á síðari órum bafi nefnilega tekizt að bein-a þró- uninni frá því að a-llt at- vinnulífið byggðist á fiski, og er þar nefnt til að nú komi einn sjöundi hluti útflutnin-gs- tekna frá „árangu-rsríkum og vaxandi álbræðsluiðn-aði“. F,n stækkuð landhelgi mundi snú-a þessari bagstæðu bróun við og gera atvinnulífið enn báð- ara duttlungum náttúrunnar og fiskmiarkaðanna. f Journal of Commerce er 17 apríl haft eftir lafði Tweedsmuir ráðherra í skozku stjómarskrifstofunni, að það sé eríitt að bugsa sér að fs- lendingar hverfi frá ákvörðun sinni um útfærslu í 50 mílur frekar en þeir gáfu eftir með 12 mílur hér á árunum. Og hún telur að íslendingar hafi nokkuð sterka aðstöðu, þar sem sé að neita að gera við skip, selja ekki matvæli, en á hinn bóginn gera afla upp- tækan og leggj-a á sektir hve- nær sem til skipann-a næst. En styrk Breta og Vestur- Þjóðverja virðist hún helzt telja að liggi í hótunum af hálfu Efnahagsbandialagsins um viðskiptastríð. í sumum brezku blaðanna er hælzt um yfir því að ís- lendingar hafi ekki á að s-kipa nema 3 f allby ssu-b-á tum til vam-a og útilokað sé að þeir geti ann-að öllu eftirliti á ís- landsmiðum. Hins vegar er þess getið að togaramönmim sé ógeðfelld sú bu-gsun að ís- lendingar kunni að beita þyrl- um til að finna út nöfn skipa innan land-helgi því síðan séu þeir vísir til að útbúa svart- an lista og ókæra skipstjóra fyrir fyrrl brot hvemær aem tök eru ó. Talið er að her- málaráðuneytið brezka ba-fi fyrirætla-nir um að senda sex 450 tonna gæzlu-skip til fs- lands og búa þau út með 20 mm og 40 mm byssum. En þegar brezku biöðin k-omast í tæri við Jóna-s Áma- son. þá eru hótanimar 1-agð- ar til hliða-r og hlustað á. m-ál- stað fslands. Fishin»> News í Lon-don birti 28. apríl grein þar sem fréttaritari þess í Grims-by segir frá símtali sínu við Jón-as. og er Jónas heldur en ekki ómyrkur í máli um Austen Laing framkvæmda- stjóra Brezka tógaraeigendia- félaigsins Jónas segir að þeir Bretar sem eru einlægir í að vilja samkomulag við fsl-end- inga ættu að sjá sóma sinn í því að lýsa því yfir, að um- mæli Laings um íslendinga og ítrekaðar hótanir ha.ns í þeirra gaið séu ekki í sam- ræmi við almenningsiálitið í Bretlandi. Press and Journal í Aber- deen birti klausu þann 22. a-príl þa-r sem stefna ís- lendinga gagnva-rt Bretum kem-ur skýrt fram og umbúða- laust án þess að orðin séu þó höfð beint eftir n-afn- greindum fslendingi Blaðið segir að fslendingar rnundu því aðeins vedta brezkum fiskimönnum tilslakanir tii að veiða innan 50 míln-a m-ark- anna að Breta-r viðurkenndu rétt fslen-dinga til útfærslunn- ar. En hr. Lain-g heldur starfi sínu áfram fyrir brezka tog- araeigendur. Hann fær inni fyrir siónarmið sín í vikulepu fylgiriti dagblaðsins Guard- ian dags. 22. apríl. Þar sér hann ofsjónum yfir lífskjör- um fslendinga Sem þann segir betri en 1 Bretlandi. Laing bendir á að 00% fjölskyidna bú-a í eigin húsnæði og fjórð- ungur allra íb-úa' á bll, en bílamir séu að meðaltali að- eins ársgamlir. Með þessu er framkvæmdastjórinn auðsjá- anlega að koma þeirri hugsun að hjá löndum , sínum að ra-unverulegia séu ,þ-a-ð fs-lemd- ingar sem sitji yfir hil-ut Breta! ,j Guardian segir i lok grein- ar sinnar að nú vséu aðeins tvær leiðir opnar fyrir brezka ráðamenn í þessU Fyrst er að^ beita fyrir si» utanríkis- biómistunni og síðan, ef ann- að bregzt að beita fyrir sig herm-ál ar á ðuneytinú. VERKAMANNflFÉLSGID DAGSBKUN FÉLAGSFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 25. maí kl. 20,30 í SIGTÚNI VIÐ AUSTURVÖLL. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á þing Verkamannasam- bands Islands. 2. Félagsmál. Félagsmenn fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórn DAGSBRÚNAR Djúpii milli auðugu og fátæku iandanna staðfest afUNCTAD Víetnamstríði mót- mælt i Washingten WASHINGTON 22/5. ■—Mikið kröfugöngumenn að Pentagon, var um m6anælagöngur í"Í’ofuð'- byggingu' hermálaráSunéytisins í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.