Þjóðviljinn - 31.05.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.05.1972, Blaðsíða 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. mai 1972- ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag kl. 20. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. OKLAHOMA 25. sýning laugardag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Sími: 22-1-40 IKFELAG ykjavíkdr' Kristnihaldið i kvöld kl. 20.30. Næstsiðasta sýning. Atómstöðin föstudag kl. 20.30. Skugga-Sveinn laugardag kl. 20.30. Síðasta sýning. Dóminóeftir Jökul Jakobsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Ránsfengurinn (Loot) Sprenghlægileg og vel leikin brezk mynd, tekin i Eastmanlit- um. Framleiðandi Arthur Lewis. Leikstjóri: Silviao Narizzano. Aðalhlutverk: Richard Attenborugh Lee Remick Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sigurvegarinn Viðfræg stórmynd i litum og Panavision. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrif- andi mynd fyrir unga sem gamla. Aðalhlutverk: Paul Newman, Joann Woodward, Robert Wagner Leikstjóri: James Goldstone Sýnd kl. 5 og 9. Sími: 31-1-82 Hnefafylli af dollurum („Fistful of Dollars”) Viðfræg og óvenju spennandi itölsk-amerisk mynd i litum og Techniscope. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. — íslenzkur texti — Leikstjóri: Sergio Leone, Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Marianne Koch, Joscf Egger Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ferðafélagsferðir. A föstudagskvöld kl. 20. Landmannalaugar — Veiði- vötn. Farmiðar á skrifstofunni. Á sunnudag kl. 9.30. Hvalfell — Glymur Ferðafélag tslands. Skunda sólsetur Ahrifamikil stórmynd frá Suður- rikjum Bandarikjanna, gerð eftir metsölubók K.B. Gilden. Myndin er i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jane Fonda, John Phillip Law Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. HAfNA Sími: 50249 Áfram elskendur (Carry on ioving) Ein af þessum sprenghlægilegu „Carry on” gamanmyndum i lit- um. Aðalhlutverk: Sidney James, Kenneth Villiams. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. siðasta sinn. Sími 18-9-36 Stúlkurán póstmannsins (The tiger makes out) Frábær ný, amerisk gamanmynd i Estman Color. Sifelidur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leikstjóri: Arthur Hiller Með úrvalsleikurunum: EIi Wallash, Anne Jacson, Bob Dishy — Islenzkur texti — Blaðadómar: Ofboðslega fyndin. New York Times. Stórsnjöll, NBC.TV. Hálfs árs birgðir af hlátri, Times Magazine Viilt kimni, New York Post. Fullt af hlátri, Newsday. Alveg stórkost- leg, Saturday Review. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og sny rtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-68 FÍLAG ÍSLE\ZKRA HUðMUSTARMANIHA útvegar ydur hljóÓfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tcekifœri Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17 Glerisetning — Glersala önnumst glerísetningu og glersölu. Fliót og góð afgreiðsla — vanir menn. Simi 85884. -en mestu gleði og •K-not hafið þér af 0 Sjálfvirk klukka 9 Ryðfríar hellur 0 Stór bakaraofn með Ijósi • Laust grill-element 0 Laus ofnrúða 0 Hitaofn með diskagrind • Kraftmikill gufuþéttir • Á hjólum Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Bergstaðastr. 10A Sími 16995 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIDNAR SÍÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐ- INN FATNAÐ BJARGARBÚÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf Kópavogs- apótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. — LISTAHÁTÍÐ 1 REYKJAVÍK Sunnudagur 4. júni Háskólabió Kl. 14.00 Opnun hátiðarinnar. Leikfélag Reykjavikur K^ 18.00 Dómfnó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið KI. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Glaser: I lyse netter (Ijóða- og tónlistardagskrá). Mánudagur 5. júni Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frum- sýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Þriðjudagur 6. júni Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit FinniIS: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Miðvikudagur 7. júni Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammcrtónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörnsson og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern i Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sverigcs Radioorkester. Einleikari á pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Lista- hátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.