Þjóðviljinn - 13.06.1972, Side 6

Þjóðviljinn - 13.06.1972, Side 6
6.SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN— Þriftjudagur 13. juni 1972.j UODVIUINN MÁLGAGN SÓSÍALISMA, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Útgefandi: Útgáfufélag ÞJóðviljane. Framkvæmdastjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Sigurður Guðmundsson, Svavar Gestsson (áb.). Auglýsingastjóri: Heimir Ingímarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 225.00 á mánuðf. Lausasöluverð kr. 15.00. Prentun: Blaðaprent h.f. Þróttmikil barátta gegn hernum Það var þróttmikill fjöldi, einkum ungs fólks, er lagði leið sina frá Hafnarfirði til Reykjavikur i göngu herstöðva-andstæð- inga á sunnudagskvöldið. Með göng- unni úr Hafnarfirði sýndi þetta fólk, að það vill leggja nokkuð á sig til að fylgja eftir kröfum sinum um herstöðva-laust ísland og raunverulega þjóðhátið 1974 i sjálfstæðu landi. Hinn fjölmenni útifundur við Miðbæjarskólann i fyrrakvöld sýndi,að nú hefur á nýjan leik tekizt að fylkja liði herstöðvaandstæðinga i eina órofa heild, — þar sem hver einstaklingur lætur ágreining um veigaminni atriði vikja fyrir þeirri hugsjón, að hér skuli aldrei framar verða erlendur her og minna þannig stjórnvöld á gefin fyrirheit að standa við loforðið um brottför hersins. Einn ræðumannanna á útifundinum, Kjartan ólafsson, benti i ræðu sinni á, að nú væri lag fyrir herstöðvaandstæðinga „til að breyta i veruleika vonum allra góðra íslendinga um herlaust land — full- valda þjóð”. Minnti hann á þvi til sönn- unar, að nú liti friðvænlegar út i Evrópu, og sagði: ,,Nú er lag vegna þess, að islenzkur æskulýður, unga fólkið, sem ekki man herlaust ísland, hefur að yfirgnæfandi meirihluta fylkt sér undir merki hernáms- andstæðinga og mun eigi þaðan vikja. Og siðast en ekki sizt er nú lag vegna þess, — að með alþingiskosningunum fyrir rettu ári siðan, var lyft til valda rikisstjórn, sem sett hefur sér það markmið, að herinn fari á kjörtimabilinu.” Ársafmæli kosningasigursins í dag er eitt ár liðið frá þeim kjördegi, er kjósendur veittu núverandi þingmeiri- hluta brautargengi til myndunar rikis- stjórnar, er m.a. hefur mótað islenzka utanrikisstefnu og þar með leyst af hólmi rúmlega áratugs utanrikisstefnu, sem nær aldrei var annað en bergmál vestrænna valdhafa. Þann 13. júni 1971 féll óþjóðholl rikisstj., sem við stjórn innanlandsmála einkenndist i verki af vantrú á islenzka at- vinnuvegi, en lagði sitt traust og hald á er- lent fjármagn, en skildi þannig við þjóðarbúið, að togaraflotinn var að mestu úr sér genginn. Þáttur hinna nauðsynleg- ustu þjóðfélagslegu framkvæmda og mál- efna var vanræktur og skilið þannig við efnahagsvandamálin, að hleðslugarðar verðstöðvunar voru aðeins byggðir til að standa fram yfir kjördag. Fyrir ári siðan, sá þjóðin i gegnum þennan blekkingavef óþjóðhollra stjórnvalda. Nú hefur vinstri stjórnin haft tæpt ár til að móta og hefja framkvæmdir við nýja stjórnarstefnu, er hefur að megin markmiði að treysta sjálf- stæði þjóðarinnar. í fyrsta lagi i utanrikis- málum, með sjálfstæðri utanrikisstefnu, i öðru lagi með þvi að efla efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, treysta islenzka atvinnuþróun, en stöðva hömlulausa er- lenda fjárfestingu. Sitt bezta verk til þessa hefur þó vinstri stjórnin unnið i land- helgismálinu, sem i raun er spumingin umþað, hvort takist að varðveita náttúru- auðlindirnar, sem eru undirstaða lifsaf- komu þjóðarinnar. 13. júni i fyrra markaði timamót i islenzkri stjórnmálasögu — dagur sem vann bug á hinum óþjóðhollu öflum, en leggur grundvöll að styrku sjálf- stæði islenzkrar þjóðar. Rœða Tryggva Þórs Aðalsteinssonar á útifundinum í Lœkjargötu Rök gegn herstöðvum einnig rök gegn NATO Frá sjónarhóli bandariskra stjórnvalda hefur tilgangur bandariskra herstöftva á Islandi alltaf verift sá sami, þ.e. þýftingarmikill liftur i aft varft- veita itök þeirra og fylgirikja þeirra i miklum hluta heimsins, hernaftarleg, efnahagsleg og stjórnmálaleg itök. Ekki fyrst og fremst vegna hættu frá Rússum, heldur vegna hættunnar á þvi, aft þær þjóftir, þar sem efnahagsleg itök þeirra eru, risi upp og krefj- ist eigna sinna. tsland hefur hernaöarlegt gildi fyrir Banda- rikin vegna siglingaleiöa á Atlanzhafinu t.d. getum vift hugsaft okkur vegna birgftaflutn- inga frá Hvitahafinu til einhverra sem þeir ættu i höggi vift sunnar i heiminum. Allt talift um hina yfirvofandi hættu frá Rússum var afteins til aö villa almenningi sýn, svo aft hann sætti sig betur vift her- stöftvarnar. Á siftari árum hefur þaft svo gerzt, aft hinn raunveru- legi tilgangur Bandarikjanna og fylgirikja þeirra meft herstöftvum sinum hefur afhjúpazt, afhjúpazt frammi fyrir almenningi, jafnvel þótt margir neiti enn að viöur- kenna, aft þaft sem þeir sjá geti verift satt. Þessi afhjúpun hefur farið fram i Vietnam, Suöur- Ameriku, portúgölsku nýlendun- um i AfrflíU, Grikklandi og viftar. Frá sjónarhóli íslendinga er þýfting herstöðvanna talsvert mismunandi. Stór hópur atvinnu- rekenda og „bissness-manna” hefur beinan hagnaft af veru her- stöftvanna. Hinir bandarisku hagsmunir standa þvi vifta traustum fótum i islenzku efna- hagskerfi. Margir fleiri sem fara með auft og völd hafa óbeinan hag af herstöftvunum og finnst mikift traust I veru þeirra og vináttu bandariska auftvaldsins aft bak- hjarli I baráttu sinni gegn islenzk- um verkalýft. Málin hafa þvi þróazt þannig, aft á sama tlma og raunverulegt eftli hinnar bandarisku heimsvaldastefnu hef ur afhjúpazt frammi fyrir fleiri og fleiri, eignast hún hér á Islandi stöftugt stærri hóp fjársterkra stuftningsmanna, sem eru reiftu- búnir aft leggja talsvert á sig til aö tryggja áframhald hersetunn- ar. Þaft leiftir svo augljóslega af þvi, aft vera herstöftvanna bætir stöftu auftvaldsins gagnvart islenzkum verkalýft, aft her- stöftvarnar eru andstæftar hags- munum verkalýftsins og reyndar meginhluta þjóftarinnar, hvort sem vift litum til dagsins i dag, en þó sérstaklega þegar vift litum til framtiöar stöftugt aukinnar efnahagslegrar innlimunar. Einangruð islenzk auftvaldsstétt er auöveldari mótherji islenzkrar verkalýftsstéttar en heimsauft- valdift. Þaft er því ekkert eftli- legra en, aft verkalýðshreyfingin geri afnám herstöftvanna aft baráttumáli sinu. Þaö er skylda þeirra, sem vilja hafa forystu i hagsmuna- og réttindabaráttu verkalýftssins aft hafa forystu innan verkalýftshreyfingarinnar um baráttu gegn herstöövum. Þaö er skylda okkar allra, sem höfum vitundina um þessa hluti, aö gera þá aft umræöu og baráttu- máli innan verkalýftsfélaganna og reyndar i öllum fjöldasamtök- um fólksins, á vinnustöftum og i skólum. Vift fögnum samþykkt félagsfundar i Dagsbrún nýlega, sem beindist gegn hersetunni og NATO. Vift hörmum, að þetta mikla hagsmunamál verkalýös- ins skyldi ekki vera umræftuefni á siftasta Verkamannasambands- þingi. Vift vonum, aft Alþýftusam- bandsþing i haust taki ákveftna afstöðu i málinu i samræmi viö hagsmuni verkafólks. Rikisstjórnin sem hefur i mál- efnasamningi sinum klausu um, aft herinn skuli úr landinu á kjör- timabilinu hefur nú setift hér á valdastól i næstum eitt ár. Hún hefur enn ekki krafizt endurskoft- unar hernámssamningsins, en viö vitum, aö brottför hersins yrfti i allra fyrsta lagi 1 1/2 ári eftir aft slik krafa um endurskoftun kæmi fram. Viftskulum ekki gera okkur neinar gyllivonir um, aft rikis- stjórnin út af fyrir sig komi her- stöövunum úr landi. Afstaöa rikisstjórnarinnar i ýmsum utanrikismálum er langt frá þvi aft vera i samræmi vift þaft, sem eftlilegt má telja af rikisstjórn, sem vill brottflutning banda- riskra herstöftva. Samningarnir um flugbrautarlenginguna á Keflavlkurflugveili vekja sannar- lega ugg. Viö skulum bara lita raunsætt á málin: Þaft eru svo sterkir hagsmunir i hættu ef til brottreksturs herstöftvanna kem- ur, að ekkert nema allsherjarbar- átta og samstillt átak meginhluta þjóöarinnar getur valdift þvi hlut- verki. Sú mikla samstaöa sem náftst hefur i þessari nýju hreyf- ingu og sá mikli fjöldi, sem er á þessum fundi ber vitni um þaö> aö fleiri en ég hafa þennan skilning á málinu. Mótun þessarar nýju vift- feftmu hreyfingar og hinum fyrstu farsælu skrefum hennar fagnar af heilum hug þaft unga fólk, sem tiltölulega fámennt hef- ur haldift uppi merki baráttunnar fyrir brottför herstöftvanna á undanförnum árum. Hreyfingin hefur brottflutning herstöftvanna áö sameiginlegum grundvelli, en sé þaft skilyrfti upp- fyllt eiga öll sjónarmift aft rúmast innar hreyfingarinnar, m.a. af- staftan til NATO. Eg er sannfærft- ur um þaft, aft alger brottflutning- ur herstöftva og úrsögn úr NATO eru i reyndinni tvö óaftskiljanieg mál. Hins vegar veit ég þaft lika, aft gagnvart afar mörgum er NATO allt of fjarlægt til aft þeim þyki ástæöa til aft berjast gegn þvi á sama hátt og gegn herstöftv- unum. I augum margra er NATO orftift einhvers konar góftgerfta- stofnun, sem veitir hrjáftum og fátækum visindamönnum styrki. Ég er ekki i nokkrum vafa um þaft, aft þann dag, sem vift höfum fundift þau rök og þá baráttuhæfni, aft sameina megin- hluta þjóöarinnar i virkri baráttu gegn herstöftvum, þann dag höf- um vift einnig fundift þau rök og þá baráttuhæfni, sem nægir til aft sameina meginhluta þjóftarinnar i andstöftu vift NATO. Þau rök gegn herstöftvunum sem standast eru nefnilega nákvæmlega þau sömu og rökin gegn veru tslands i NATO. Fremsti hluti göngunnar aft koma á áningarstaft á Öskjuhlift um 10-leytift. A spjöidunum má m.a. sjá heiztu kröfur herstöftvaandstæftinga: Herstöftin burt. Lokum Kanasjónvarpinu. Herlaust land 1974. Á- berandi var i göngunni hve ungt fólk fylkti sér undir merki herstöftvaandstæftinga.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.