Þjóðviljinn - 21.07.1972, Blaðsíða 10
10. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur. 21. júli 1972
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími: 41985
SYLVÍA
Heimsfræg amerisk mynd um
óvenjuleg og hrikaleg örlög
ungrar stúlku. Aðalhlutverk:
Carroll Baker, George
Maharis, Peter Lawford.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HÁSKÓtABÍÓ
Simi: 22-1-40
Galli á gjöf Njaröar
(Catch 22).
Magnþrungin litmynd hár-
beitt ádeila á styrjaldaræði
mannanna. Bráðfyndin á köfl-
um. Myndin er byggð á sögu
eftir Joseph Heller Leikstjóri:
Mike Nichols.
ÍSI.ENZKUK TEXTI
Aðalhiutverk:
Alan Arkin
Martin Balsam
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Bl.ADAlJMMÆIJ:
„Catch 22 — er hörð, sem
demantur, köld viðkomu en
ljómandi fyrir augað”.
Time
„Eins og þruma, geysilega
áhrifamikil og raunsönn”.—
Ncw York Post
„Leikstjórinn Mike Nochols
hefur skapað listaverk”.
C.B.S. Kadio.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
HVERNIG BREGZTU
VIÐ BERUM KROPPI?
..What I)o You Say to a Naked
Lady?"
Ný amerisk kvikmynd gerð af
Allen Funt, sem frægur er fyr-
ir sjónvarpsþætti sina
„Candid Camera” (Leyni-
kvikmyndatökuvélin). 1 kvik-
myndinni notfærir hann sér
þau áhrif, sem það hefur á
venjulegan borgara þegar
hann verður skyndilega fyrir
einhverju óvæntu og furðulegu
— og þá um leið yfirleitt kát-
broslegu. Með leynikvik-
myndatökuvélum og hljóð-
nemum eru svo skráð við-
brögð hans, sem oftast nær
eru ekki siður óvænt og kát-
brosleg.
F'yrst og fremst er þessi kvik-
mynd gamanleikur um kynlif,
nekt og nútima siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
lslenzkur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Siðasta sinn.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
STÓHRÁNIÐ
(The AndersonTapes)
Með Sean Connery
Dyan Cannon
Martin Balsam
Alan King.
Hörkuspennandi bandarisk
mynd i Techicolor, um innbrot
og rán, eftir sögu Lawrence
Sanders. Bókin var metsölu-
bók.
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Simi 50249
KRAKAFDil
Stórbrotin og afar spennandi ný
bandarisk Cipemascope-litmynd,
byggð utan um mestu náttúru-
hamfarir sem um getur, þegar
eyjan Krakatoa sprakk i loft upp i
gifurlegum eldsumbrotum.
MAXIM ILIAN SCHELL
DIANE BAKER
BRIAN KEITH
Islenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 9.
i-------------------------------1
Sími 32075
TOPAZ
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri
metsölubók LEON URIS sem
komið hefur út i islenzkri
þýðingu, og byggð er á
sönnum atburðum um njósnir,
sem gerðust fyrir 10 árum.
Framleiðandi og leikstjóri er
snillingurinn ALFRED
HITCHCOCK. Aðalhlutverkin
eru . leikin af þeim
FREDERICK STAFFORD -
DANY ROBIN — KARIN DOR
og JOHN VERNON.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá
Universal
SENDIBIÍASTÖBIN HF
Aðstoðalæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild
Landsspitalans er laus til umsóknar og
veitistfrá 1. september næstkomandi. Um
er að ræða árs ráðningu, sem þó gæti
framlengzt til tveggja ára.
Laun samkvæmt kjarasamningum
Læknafélags Reykjavikur og stjórnar-
nefndar rikisspitalanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli
og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd
rikisspitalanna fyrir 15. ágúst n.k.
Reykjavik 18. júli 1972.
Skrifstofa rikisspitalanna.
Grunnskólafrumvarpið
og frumvarp til laga um skólakerfi eru i
endurskoðun eins og skýrt hefur verið frá.
Þau samtök eða einstaklingar, sem kynnu
að vilja gera breytingartillögur við frum-
vörpin meðan þau eru i endurskoðun,
sendi tillögur sinar skriflega til grunn-
skólanefndar, menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst
n.k. Frumvörpin fást i ráðuneytinu.
Grunnskólanefnd, 18. júli 1972.
MOLD - MOLD
Mold verður mokað á bila að Funahöfða 12
laugardag og sunnudag n.k.
Upplýsingar i síma 33545.
\M ÍSLEIZKRA HLJÍÍiVILISTAIIMAiA
úitvegar yður hljóðfœraleikara
og hljóvnsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið í 20255 inilli kl. 14-17
Húsbyggjendur —
Verktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Kiippum og
beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina.
Stálborg h.f.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.
Rey kj aneskj ör dæmi
Sumarferð Alþýðubandalagsins
í Reykjaneskjördæmi
verður farin um næstu helgi 22. og 23. júli.
Farið verður um Fjallabaksleið og tjaldað
i Eldgjá. Lagt verður af stað frá Félags-
heimili Kópavogs kl. 8 á laugardag.
Miðapantanir i sima 40853 og 41279.
Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem
fyrst svo að unnt verði að panta góða bila.
Ferðanefndin
CHERRY BLOSSOM — skóáburður:
Glansar betur, endist betur.