Þjóðviljinn - 28.07.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.07.1972, Blaðsíða 11
Föstudagur. 28. júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11. Stór sending á kynningnrver&i! Kr.1.590- sfærð 560-13/4 Kr. 1.775- Kr. 2.970- stærS 560-15/4 sfær3 650-'16/6 Höfum fengið sfóra sendingu af BARUM hjólbörðum í flesfum stærðum d ófrúiega hagstæðu verði, elns og þessi verðdæmi sann BARUM KOSTAR MINNA — EN KEMST LENGRA TÉKKNESKA BÍFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI HF. •SOLOSTAÐIR: SHQDfí ® BÚDIN GARÐAHREPPI SlMI 50606 AUÐBREKKU 44-46, (65ur Hiólbar3averkstæ3i Gar5ahrepps KÓPAVOGI — SlMI 42606 Sunnan við Iækinn, gengt benzinstóð BP) Húsbyggjendur — Verktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. Haustpróf Landspróf miðskóla 1972 verður haldið dagana 30 ágúst til 8. september. Próftafla hefur verið send þeim skólum, sem lands- próf var haldið i sl. vor. Þeim, sem rétt eiga á að þreyta haustpróf, verður gefin kostur á að sækja námskeið, sem haldin verða i Gagnfræðaskóla Austurbæjar i Reykjavik og væntanlega i Gagnfræðaskólanum á Akureyri. Námskeiðið i Reykjavik /hefst 9. ágúst. Innritun fer fram Ipugardaginn 29. júli kl. 9—12 i sima 13352. Landsprófsnefnd. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS HAFLIÐASONAR Hverfisgötu 32b. Stefán Jónsson Gyða Grimsdóttir Borgþór H. Jónsson Rannveig Arnadóttir Margrét Jónsdóttir Bjarni Jónsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar okkar EIRÍKS HALLDÓRSSONAR frá llúsavik Halldóra Gunnarsdóttir, Halldór Jónsson. Skákin Framhald af bls. 1. 23. HclxBc4 Hb8—blf 24. Bg2—fl Rd7—c5 25. Kgl—g2 a6—a5 26. e2—e4 Bg7—a 1 27. f2—f4 f7—f6 28. Hd2—e2 Ke7—e6 29. He2—c2 Bal—b2 30. Bfl—e2 h7—h5 31. Hc2—d2 Bb2—a3 32. f4—f5+ g6xf5 33. e4xf5 + Ke6—e5 34. Hc4—d4 Ke5xf5 35. Hd4—d5 + Kf5—e6 36. Hd5xd6f Ke6—e7 37. Hd6—C6 Svartur gaf Olafur Björnsson. Hom í síðu Framhald af bls. 2. hversu margir mikils háttar menn koma þar nærri, svo og vegna þess að undi rlæg j uháttur gagnvart hernaðaryf ir- völdum bandaríska heim- sveldisins er með ólíkind- um mikill innan embætt- ismannakerf isins ís- lenzka, en sem betur fer er rökstuddur grunur fyrir því að ekki er öll nótt úti enn, þrátt fyrir allt. —úþ Hitaveitan Framhald af bls. 6. Hitaveitunnar á árinu 1971 næðu þvi sem þær hefðu orðið sam- kvæmt þeirri gjaldskrá sem fylgt hefði byggingarvisitölu. Rikisstjórnin afgreiddi hækkunarbeiðni Hitaveitunnar á þann veg að aðeins var leyfð 5% hækkun gjaldskrárinnar. Viðbrögð forsvarsmanna borgarinnar var á þá leið að hér væri um að ræða aðför að hags- munum Reykvikinga. Þvi var haldið fram, að með þessu væri verið að koma i veg fyrir að Hitaveitan gæti hafið nýlagnir hitaveitu i nágrannasveitar- félögunum. En hvernig var nú fjárhagsleg staða Hitaveitunnar eftir að hún var búin að vera heilt ár i þessu „svelti”? Var hún kannski á heljarþröminni? Hvað segja reikningar borgarinnar fyrir s.l. ár um það? Á árinu 1971 var hreinn hagnaður Hitaveitunnar tæpar 97 miljónir kr. eftir að hún hafði reiknað sér afskriftir upp á rúmar 92 miljónir. Hefði fyrir- tækið fengið að hækka gjaldskrá sina i samræmi við byggingar- visitölu eins og sótt var um, hefði hreinn hagnaður þess á árinu orðið mun meiri. Það er fróðlegt að bera þennan hreina rekstrarhagnað, 97 miljónir á einu ári, saman við gjöld þau sem borgarbúar greitfdu samanlagt i hita- kostnað á s 1. ári. Þessi gjöld voru (að frádregn- um söluskatti) rúmar 342 miljónir kr. á árinu 1971. Sé þessi tala borin saman við rekstrarhagnaðinn á árinu kemur i Ijós, að hagnaðurinn nemur hvorki meira né minna en 28% af samanlögðum hita- veitugjöldum borgarbúa. Þetta er útkoman þrátt fyrir það að Hitaveitan fékk ekki þá 10% hækkun á hitaveitugjöldunum á árinu, sem hún samkvæmt fyrri gjaldskrá taldi sig eiga rétt á, og þrátt fyrir 92ja miljón kr. af- skriftir. Á fundi borgarstjórnarinnar þar sem reikningarnir voru til umræðu gagnrýndi Geir Hall- grimsson borgarstjóri það sér- staklega, að rikisstjórnin skyldi skera niður hækkunarbeiðni Hitaveitunnar, og i tilefni af þessum ummælum borgar- stjóra gerði Sigurjón Pétursson borgarfulltrúi m.a. að umræðu- efni þau atriði varðandi afkomu Hitaveitunnar, sem hér hefur verið drepið á.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.