Þjóðviljinn - 29.07.1972, Qupperneq 9
Laugardagur. 29. júli 1972 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9.
Tunnuhlaup á
Ólympíuleikum
t sambandi við Ólympiuleika
þá, sem nú eru að hefjast i
Mönchen hamast menn við að
rifja upp fróðleik um fyrri
Ólympiuleika. Lengstu
leikarnir sem haldnir hafa verið
fóru fram i St. Louis i Banda-
rikjunum, en þeir stóðu i alls
fimm mánuði, og voru þá látnir
falla aö heimssýningunni sem
fram fór i sömu borg. Keppnis-
greinar voru hvorki meira né
minna en 390 og mun langt siðan
ýmsar þeirra hurfu af dagskrá
Ólympiuleika - til dæmis tunnu-
hlaup það, sem hér er sýnt á
myndinni. Þótt keppnisgreinar
væru svona margar voru þátt-
takendur aðeins 554 og þar af
431 Bandarikjamaður. t þann tið
voru iþróttir fyrst og fremst
einn anginn af uppeldi rikra
iðjuleysingja á rándýrum sér-
skólum eða þá sirkuslæti.
r
Tunnuhlaup ó
Ólympiuleikum
rétt eins og ó
sjómannadaginn
ó íslandi
V i
Islandsmótið
um helgina
i dag fara fram tveir leikir i 1.
deild, 2 i 2. deild og 5 leikir i 3.
dcildarkeppninni og á morgun
fara fram tveir leikir i 3. deild.
Þvi miður verða aðeins 2 leikir i
1. deild og er þetta einn liðurinn i
að eyðileggja 1. deildarkeppnina,
scm er slitin i sundur helgi eftir
helgi. svo að öll spenna fjarar út i
mótinu. Þessir tveir leikir i dag
eru á milli Vikings og tBV i
Heykjavik, ef Eyjamenn komast
þá til lands. og i Keflavik mæta
heimamenn KR-ingum.og eiga
báðir leikirnir að hefjast kl. 16, en
leikurinn i Keflavik er settur á kl.
um þessa
B-mót FRt verður haldið á
Hornafirði dagana 29. - 30. jUli.
Ungmennasambandið Úlfljótur
sér um mótið. Rétt til þátttöku
hafa allir þeir, sem ekki hafa náð
árangri samkvæmt stigatöflu yfir
650 stig, siðastliðin tvö ár.
Einungis er keppt i karla-
greinum.
Keppnisgreinar:
Fyrri dagur: 100 m , 400 m, 1500
20 i leikjabókinni en þvi hefur
verið breytt.
i 2. deild mæta Selfyssingar
Akurcyringum á Selfossi og hefst
sá leikur kl. 16, og á Mclavcllin-
um mætir Þróttur Viilsungum og
hcfst leikurinn kl. 14.
t 3. deild leika i Sævangi
Strandamenn og ÚMSB og i
Bolungarvík leika heimainenn
við Viking frá Olafsvík og hefjast
báðir þessir leikir kl. 16. En kl. 16
á morgun hefjast 3 leikir i 3. deild
milli Austra frá Eskifirði og KSII,
Þróttar á Neskaupstað og Leiknis
og Valur á Reyðarfirði leikur viö
Spyrni. —S.dór.
helgi
m, 4x100 m boðhlaup. Langstökk,
stangarstökk. KUluvarp, sleggju-
Seinni dagur: 200 m, 800 m, 5000
m, 1000 m boöhlaup. Hástökk,
þristökk. Kringlukast, spjótkast.
Þátttökutilkynningar berikt
Sigvalda Ingimundarsyni Horna-
firði eða til skrifstofu FRÍ
iþróttamiðstöðinni i Laugardal,
fyrir 26. júli.
ö
Frá hinum sögulega leik KR og
ÍBK i fyrri umferð mótsins. Þá
var fyrri hálfleikur nær klukku-
stundar langur og á umfram-
minútunum skoruðu Kcflvikingar
tvö mörk. Ilætt er við að slikt
cndurtaki sig ekki i dag.
Sigurganga
Muhamed Ali
heldur áfram
Sigurganga Múhameds Alis
i hnefaleikum heldur enn
áfram. Fyrir stuttu sigraði
hann Lewis frá Uetroit i 11.
lotu i leik sem fram fór i Croke
Park i Dublin. Að visu er Ali
ekki eins léttur og hér fyrrum.
B—mót FRÍ háð
Mœta
V-Þjóðverjum
í dag og á morgun
islen/.ka landsliöiö i hand-
knattleik mætir V-Þjóðverjum i
tveim landslcikjum i dag og á
morgun. Þcssir leikir eru liður i
undirbúningi liðsins fyrir
komandi Ólympiuleika, en þar
vcrður islenzka liðið ineðal
þátttakenda og lcikur i riðli mcð
A-Þjóðvcr jum, Tékkum og
Túnismönnum.
Úrslit siðari leiksins við Norð-
mcnn gefa ekki miklar vonir um
islcn/kan sigur i dag og á
inorgun. Jafnvel úrslit fyrri
leiksins, 14:14, cru ekkert til að
hoppa i loft upp af hrifningu.
Norðmcnn cru ekkert stórveldi i
handknattleik.
En alla vega ætti þessi ferð að
vcra góður liður i undirbúningn-
um lyrir Oly mpiuleikana og
vissulega cr handknattleiks-
landsliðið cini hópurinn islen/ki
sem við gelum vona/t cftir að
risi citthvað uppúr meðal-
mcnnskunni á komandi leikum.
Þessvegna er úrslitanna i dag
og á inorgun beðið með eftir-
vænlingu.
—S.dór.
Geir Hallsteinsson var sem fyrr bezti maður liðsins gegn Norð-
mönnum, og enn mun mest reyna á hann um helgina, þegar islenzka
liðið mætir V-Þjóöverjum.
en þaö er mun meiri kraftur i
höggum hans og alvara i
leiknum. Ali hafði yfirburöi
allan timan gegn Lewis, þótt
hann ynni ekki á rothöggi,
heldur stöövaði dómarinn
leikinn, þar eð Lewis var ófær
um að halda keppninni áfram.