Þjóðviljinn - 18.08.1972, Side 10

Þjóðviljinn - 18.08.1972, Side 10
10. SÍÐA —[ÞJÓÐVILJINN' Föstudagur 18. ágúst 1972 Sími: 41985 Á veikum þræöi Afar spennandi amerisk kvik- mynd. Aðalhlutverk. Sidney Poitier og Anne Bancroft. Endursýnd kl. 5.15 og 9. tslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára. KÓPAVOGSBÍÓ STOFNUNIN (Skido) Bráðfyndin háðmynd um „stofnunina” gerð af Otto Premingar og tekin i Pana- vision og litum. Kvikmynda- handrit eftir Doran W. Cannon. — Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhlutverk: Jackie Gleason Carol Channing Frankie Avalon íslen/.kur texli Sýnd kl. 5, 7, og 9. „ Tony Michael Fcanciosa • Sarrazin A Man Called GANNrON'i^i^] ■ I UNiVERSAL PICTURE « TECHNICOLOR'■ Maöur nefndur Gannon. Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd i litum og Panavision um baráttu i villta vestrinu. Aðalhlutverk: Tony Franciosa Michael Sarrazin tslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö börnum innan 12 ára. HAFNARfJARDARBÍO Sími 50249 * • Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd,, hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nicholas. íslenzkur texti. Sýnd k 9 Bönnuð innan 14 ára. Blaöaummæli erlend og inn- lend eru öll á einn veg. „að myndin sé stórkostleg”. TONABÍÓ Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) IIIIWA’UIMIOOinHNaMANÓKI'lNIS A NORMAN JEWISON FILM THEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýms- um æfintýrum. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Simi 18936 Uglan og læðan {Thc owl and thc pussycat) islen/.kur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri llcrbert Koss. Mynd þessi hefur alls staðar lengið góða dóma og metað- sókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aöalhlutverk: BarbaraStreisand, George Segal. Krlendir blaðadómar: Barhara Streisand er oröin he/.ta grinleikkona Bandarikj- anna. — Salurday Review. Stórkostleg mynd. — Syndi- cated Columnist. F.in af fyudnuslu mynduni ársins. — Women's Wear Daily. Grinmynd af be/.tu tcguncf. — Times. Slreisand og Segal gera inyndina frábæra. — Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÉLAGSLÍF Orðsending frá Verkakvennafélaginu Framsókn. Sumarferð okkar verður að þessu sinni farin sunnudaginn 20. ágúst (eins dags ferð). Farið verður um Þingvelli, Kaldadal og Borgarfjörð. Kvöldverður snæddur á Akranesi. Farin verður skoð- unarferð um Akranes. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Ver- um samtaka um að gera feröalagið ánægjulegt. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélagsferðir á næstunni. A föstudagskvöld 18/8. 1. Landmannalaugar — Eld- gjá — Veiðivötn. 2. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir. 3. Gljúfurleit. A laugardag kl. 8.00. 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30. 1. Prestahnúkur — Kaldi- dalur. Tvær 4. daga ferðir 24/8. 1. Trölladyngja — Grimsvötn — Bárðarbunga. 2. Noröur fyrir Hofsjökul. Kcröafclag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Kcrðafélag islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. Kaupum hreinar og heilar léreftstuskur. Prentsmiðja Þjóð- viljans Skólavörðustig 19 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 22. ágúst kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. ht INDVERSK UNDRAVERÖLD ^ Ljl ]}£ Nýjar vorur komnar. Nýkomið mjög mikið úrval af sérkenni- legum, handunnum austurlenzkum skrautmunum til tækifærisgjafa m.a.: Utskorin borð (margar gerðir), vegghill- ur, kcrtjastjakar, styttur, rúmteppi, flókamottur, könnur, vasar, skálar, ösku- bakkar, silkislæður, o.m.fl. — Einnig, reykelsi og rcykelsisker. Gjöfina, semj veitir varanlega ánægju, fáiö þér i JASMIN, við Hlemmtorg. BARUM Á LEIK ! Öiugg gœ^KAK Ótrúleg ver^,^ Verib örugg veÖjiÖ á BARUM Sterkur leikur þaÖ - öllum bílaeigendum íhag! VEITINGAHÚSIÐ ÓÐAL VIÐ AUSTURVÖLL I lúffengir rctlir il'rÚL’uminður. I r.nmciti (r;i kl II Tl I 5 (K) ol’ k I IS 2) III Borðpantanir hjá yftrfrant reiöslum'anni Sími 11322 Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms iðnskólakennara á árinu 1973. Styrkirnir eru fólgnir i greiðslu fargjalda milli landa og dval- arkostnaði (húsnæði og fæði) á styrk- timanum, sem getur orðið allt að sex mánuðir. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 26- 50 ára og hafa stundað kennslu við iðn- skóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðn- fyrirtæki i a.m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa bor- izt ráðuneytinu fyrir 1. október 1972. 15. ágúst 1972. Mennta mála ráðuney tið

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.