Þjóðviljinn - 07.09.1972, Síða 3
Kinimtudagur 7. septcmber 1972 ÞJóÐVILJlNN — SÍÐA :t
Stutt viðtal
við Boris Spasski
sem er á förum
frá íslandi í dag
Spasskí fer heim i dag.
Fer frá islandi til Sovét-
ríkjanna eftir 76 daga
dvöl hér á landi. Þegar
Spasski kom var mikill
fyrirgangur í pressunni.
Athyglin hefur ekki aö
sama skapi beinzt að hon-
um eftir að heims-
meistaraeinviginu lauk.
Pressan er miskunnarlaus
— en í gær fór ég í heim-
sókn til Spasskís í íbúð
hans og Larissu fögru á
Hótel Sögu. Stórmeistar-
inn hafði kvöldið áður set-
ið veizlu forseta islands, á
Bessastöðum. Ekki sáust
nein veizlumerki á
Spasski, og ekki heldur á
þeim félögum hans, Gell-
er og Krogiusi, sem komu
svo til samtimis mér á
staðinn.
Þau hjón höfðu nýlokið
morgunverði. Spasskí bar
bakkann af borðinu sjálf-
dögum veru sinnar hér á
islandi. Eg segi honum
frá þessu og hann þakkar
fyrir. Hann biður Þjóð-
viljann fyrir kveðjur til
allra þeirra islendinga
sem hafa verið honum
vinsamlegir:
Kg hel' fengið hundruf)
bréfa, blómasendinga, bóka og
annarra gjal'a meðan ég hef
verif) hér. óvi mióur hef ég ekki
hal't tækifa-ri til þess af) þakka
öliu þessu fólki vingjarnlegt viö-
mót og framkomu i minn garf).
Til þess helöi ég þurft af> vera
jafnlangan tima i viöbót hér á
islandi. Kn ég bif) ljjóöviljann
aö læra þessu lólki innilegar
þakkir. t>etta vinsamlega and-
rúmsloft i minn garö á islandi
hefur veriö mér mikiö ánægju-
efni og hjálp.
...baö er greinilegt aö
Spasski er ekki að flytja mér
innantóma kurteisisrullu. llann
vill i raun og veru þakka islend-
ingum innilega framkomu
þeirra i garö sinn,og þvi er hér
meö komiö ó framfæri.
Kn varöstu aldrei fyrir
Yill tefla um heims-
meistaratitilinn næst
helzt á Islandi
ur fram fyrir— kannski er
Larissa rauðsokka — en
síðan settist hann and-
spænis mér við lítið borð.
Þeir félagar hans, Geller
og Krogius, settust við
borð úti við vegginn og
sátu þar þann hálftima
sem ég fékk að ræða við
stórmeistarann. Þeirtveir
sátu þegjandi allan tím-
ann, lögðu aldrei orð í
belg. Þeir bara voru
þarna.
Það er vafalaust fátitt
að útlendingar vinni jafn-
gjörsamlega hug og
hjörtu islendinga og Boris
Spasski gerði á fyrstu
ótroðningi af íslendingum?
Trufluöu þeir aldrei starf þitt
milli skákanna'?
Nei. I>aö var aö visu mikið
um aö börn bönkuöu upp á hjá
okkur i Garöahreppnum. l>au
vildu ía eiginhandaráritanir eöa
vildu fá aö taka myndir eöa
bara aö sjá okkur. Kinn ungur
herramaöur kom til okkar varla
eldri en eins og hálfs árs hann
var svo sem þetta hár. og ekki
traustari á fótunum en þaö aö
hann datt á botninn þegar ég
kom til dyranna. Nei. þaö var
bara gaman að þessum krökk-
um. Kg biö þig lika aö skila
kveóju til krakkanna.
Og nú vik ég talinu aö
skákinni: l>aö hefur veriö sagt
aö þú hafir vanmetiö styrk
Kischers i undirbúningi fyrir
skákina. Kr þetta rétt.'
l'elta er spurning. Kg veil
þaö ekki, en ég geri ráö lyrir aö
ég heföi getað staöió mig betur
en raun varö á. Kin ásta'öan til
þess hvernig fór af minni hállu
var þaö kalda striö sem geysaói
vegna einvigisins til aö byrja
meö. l>aö hefur vafalaust haft
mikil sálræn áhrif á mig. Viö
þaö bætist aö ég verð íljótlega
2 :i skákum undir Kischer og
undir þeirri pressu tefli ég
næstu skákir þar á eftir.
Kg haföi mörg tækifæri til
þess aö vinna Kischer i skákum
sem enduöu meö jafntefli eöa
tapi. Kg man til da'mis eftir 11.
og 14. skákinni. l>a'r tefldi
Kischcr ekki sem be/.t. en ég
geröi mistök sem hjálpuóu hon-
um.
llelur þú áhuga á aö tefla
viö Kischer aftur slrax á na'sta
ári um heimsmeistaratitilinn?
.Já. þaö vildi ég mjög
gjarnan. Kn um þaö get ég ekk-
ert sagt á þessu stigi málsins I
þvi sambandi eru peningarnir
mikiö vandamál þvi aö Hohby
teflir ekki nema fyrir peninga.
Tekur þú þátt i olympiu-
keppninni i skák. sem hefst nú á
na'stunni?
Kg geri ekki ráó fyrir þvi;
ég verö aö nota þann tima sem i
hönd fer til aö hvila mig.
Nú er þctta einvigi hiö
fyrsta þar sem svo míklar
peningauppha'óir eru meö i spil-
inu. Hver veröa áhrif þessa
einvigis á skákiþróttina meö til-
liti til peningamálanna — og
meö tilliti til áhuga á skák?
l>vier erfittaöspá. Kg geri
samt ráö fyrir þvi aö einvigiö
hafi þegar aukiö skákáhuga
stórkostlega mikið. ekki sizt i
minu landi. Kg geri ráð fyrir þvi
að rikisstjórnir landanna muni
nú betur en áður beina athygl-
inni að skákiþróttinni bæöi fjár-
hagslega og á annan hátt. Eftir
að Hobby hefur unnið heims-
meistaratitilinn er enn meiri
áhugi á skák i heimalandi minu
en nokkru sinni fyrr, og ég geri
ráö fyrir aö þar veröi enn meira
gert l'yrir skáklistina nú en
nokkru sinni.
• ••Boris Spasski vill koma að
áliti sinu á Bobby:
— Bobby er mjög sterkur
skákmaöur. Kg er ánægður með
hann. llann er sterkastur i
heiminum i dag. Kg hef mikla
trú á ta'knilegum styrk hans og
skákgetu.
Menn þóttust taka eftir þvi
meöan á einviginu stóö aö þið
hafiö aldrei horfzt i augu og
aldrei lalazt viö. Var þetta erfitt,
og hverjar eru þinar persónu-
legu tilfinningar gagnvart
Bobby’
l>að Vita allir álit mitt á
honum sem stórmeistara. Hann
kemur olt sérkennilega fram.
Stundum þegar hann kom i
skákirnar var hann lafmóöur,
lleygöi sér niður i stólinn and-
spa'nis mér og var allur á iöi i
stólnum eða á hálfgerðum
hlaupum. Mér likar vel viö
llobby.
1 scinnihiuta einvigisins var
Bobby eins og nemandinn en ég
eins og kennarinn. Kraman af
var þessu hins vegar iiöru visi
lariö.
llverjir helduröu aö auk
þin séu liklegastir til þess aö
elja kapp saman lyrir na'sta
heimsmeistareinvigi? llvaö til
da'mis um Bent l.arsen?
Kr ekki Larsen :17 ára? l>aö
minnir mig. Kg er ekki viss um
aö hann veröi ha'ttulegur. ()g
Spasski villekki vera meö nein
ar spár. en ég biö hann samt aö
segja mér álit silt á ungu
kynslóðinni i skákheiminum,og
hann minnir á unga stór-
meislarann sovézka, Karpov.
sem hann kveöur mjög snjall-
an. Spasski minnist á Ulf
Anderson I rá Sviþjóö, sem tefldi
hér i vetur;
Kg held aö hann hafi ekki
þau pcrsónueinkenni, sem þarf
til þess aö vera góöur skákmaö-
ur. llann er of ga'lur. Kg á viö aö
góður skákmaður þarf að vera
hæfil. harður og duglegur, en
ég á ekki viö aö hann eigi aö
vera grófur i framkomu cöa
neitt þvi um likt.
Boris Spasski heldur heim-
leiöis i dag. Ilann segist munu
dveljast i heimalandi sinu til
hvildar og hressingar.
Kg mun fara vandlega yfir
allt heimsmeistaraeinvigið.
Hannsaka hverja einustu skák
nákvæmlega til þess aö kanna i
hverju skekkjur minar lágu.
Aö lokum þakkar Spasski enn
fyrir ága'ta viökynningu viö is-
lendinga siöustu vikur. llann
þakkar skipuleggjendum
einvigisins mikiö starf þeirra,og
áöur en viö kveöjum legg ég fyr-
ir hann spurninguna: Vildiröu
tefla á islandi, ef þú tcíldir um
heimsmeistaratitil aftur?
— Já, sannarlega. Kn ég er
ekki viss um aö liobby láti sér
nægja þá peninga sem hér yröu i
boöi i na'sta skipti sem hann
teílir einvigi um heims-
meistaratitiiinn. — sv-
Landgrunnsfrímerki
Guðm. Daníelsson:
Bók um skákeinvígið
Ct er komiö nýtt islenzkt fri-
mérki ineð mvnd af islandi ásamt
landgrunni þess.
BSRB í nýtt
húsnæði
Bandalag starfsmanna rikis og
bæja (BSRB) hefur flutt skrif-
stofu sina i nýtt húsnæöi að
l.augavegi 172. Aður var skrif-
stol'a þess að Bræðraborgarstig 9.
t>á hefur skrifstofan einnig fengið
nýtt simanúmer, 2(1(188. Eru menn
hvattir til aö færa þetta nýja
númer inn i simaskrá sina.
Frimerki þetta sýnir land-
jræðilegan uppdrátt af Islandi
ásamt landgrunninu. Með þvi er
ætlunin aö minna á, að landsvæði
þaö, sem Islendingar eiga af-
komu sina undir, er stærra en
það, sem úr sæ ris.
Lifsbjörg sina fá Islendingar
fvrst og fremst úr sjónum um-
hverfis landið. Landgrunnið er
höfuðauðlind landsmanna, ekki
vegna þess, að þar sé oliu að
finna, gas eða önnur efni úr iðrum
jarðar, heldur vegna þess, að á
landgrunninu éru uppeldisstöðv-
ar.fyrir fisk þann, sem lands-
menn draga úr sjó og myndar um
80% alls útflutningsvarnings
landsins. Án þessa væri loku fyrir
það skotið, að á tslandi þróaðist
nútima þjóðfélag.
Það er þvi eðlilegt, að tslend-
ingar fylki sér i flokk þeirra, sem
lita svo á, að hafsbotninn um-
hverfis landið sé hluti eðlilegs
yfirráðasvæðis þess og réttur
strandrikis til hagnýtingar hans
sé óskoraður. Hefur þeirri skoðun
og vaxið mjög fylgi meðal þjóða
veraldarinnar og mörg strandriki
búast nú til að vinna ýmis jarð-
efni úr hafsbotninum út frá
ströndum sinum, svo sem oliu og
gas.
Guðmundur Daníelsson
rithöfundur hefur skrifað
bók um heimsmeistaraein-
vígið i skák sem væntan-
lega kemur út um miðjan
nóvember. Þaðer Bókafor-
lag Isafoldar sem gefur
bókina út, og hún verður
myndskreytt af Halldóri
Péturssyni, sem unnið hef-
ur sér mikla frægð fyrir
myndir sinar af einvíginu,
en samt verða engar þeirra
mynda sem Halldór hefur
sent frá sér af einvíginu i
bók þessari. Þar verða að-
eins myndir sem eru teikn-
aðar fyrir þessa bók sér-
staklega.
Guðmundur ritar bókina i létt-
um dúr. ekki ósvipuðum léttleika-
stil og ..Spitalasögu" sem út kom
i fyrra. Tekur hann fyrir allan
undirbúning einvigisins frá upp-
hafi og rekur siðan söguna allt
þar til veizlan mikla var haldin.
l>arna munu islenzku dagblöðin
fá sinn skammt af grini Guð'-
mundar. þvi aö hann rekur skrif
þeirra um einvigiö i sumar og
gerir athugasemdir sinar viö þau.
— S.dór.