Þjóðviljinn - 12.09.1972, Qupperneq 7
Þriðjudagur 12. september 1972J ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7.
SLAKUR ÁRANG-
UR í HÁSTÖKKI
Dwight Stones varð aö láta sér nægja þriöja sætiö i hástökku á
Ólympiuleikunum, þegar hinn 26 ára gamli Eistlendingur, Juri Tar-
mak, sigraöi óvænt meö þvl aö stökkva 2,23. Dwight Stones stökk 2.21
og varö I þriöja sæti. A myndinni sýnir hann ljósmyndara hve langt
hann flaug yfir rána á úrtökumótinu i Bandarlkjunum þegar hann
tryggöi sér farmiðann á Ólympiuleikana.
Árangur i hástökki karla
á ólympíuleikunum var
mjög slakur miðað við það
sem búizt hafði verið við.
Fyrir leikana höfðu 19
stokkið yfir 2,20 en aðeins 3
náðu þeirri hæð í loka-
keppninni.
Sigurvegari varð Eistlend-
ingurinn Juri Tarmak og stökk
hann 2.23 m. Juri Tarmak er 26
ára gamall, fæddur i Tallin,
höfuðborg Eistlands. Hann er 1.86
metrar á hæð og hefur aldrei áður
orðið sovézkur meistari i há-
stökki. Hann hefur hins vegar
verið sterkur i innanhússkeppn-
um og sigur hans kom þvi mjög á
óvart. Eins vakti það athygli að
hann var einn fárra sem ekki not-
aði Fusbury-stilinn i lokakeppn-
inni.
I öðru sæti varð A-Þjóðverjinn
Stefan Junge og i þriðja sæti varð
Dwight Stones, Bandarikja-
maður, en þeir stukku báðir 2.21
m.
Bandarískt gull í
maraþonhlaupinu
Loks kom að því að
Bandarikjamenn nældu sér
í gullverðlaun í maraþon-
hlaupinu. Það var 1908 sem
þeir fengu síðast gullverð-
laun í þessu hlaupi en Frank
Shorter bætti það heldur
, betur upp og síðustu 25 km
hljóp hann einn þvi að aðrir
voru langt á eftiK
Shorter kom langfyrstur i
markið og næsti hlaupari var
meira en 400 metrum fyrir aftan
hann. Shorter hljóp þetta mjög
glæsilega og tók forystuna eftir 15
km og eftir 10 km til viðbótar
sagði hann alveg skilið við keppi-
nautana.
Úrslit i hlaupinu urðu þessi:
1 . Frank Shorter
2.12.19.8 USA
2. LISMOT 2.14.31.8 Belgia
3. M.Wolde 2.1508.4 Eþiópia
4. K.Moore 2.15.39.8 USA
5. Kimihara 2.16.27.0 Japan
Frank Shorter tryggöi Bandarikjamönnum gull I maraþon-
hlaupinu I 1. skipti siöan 1908. Hann hljóp mjög glæsilega og var
rúmiega 400 metrum á undan næsta manni I mark.
Rússnesku körfuknattleiks-
mennirnir kvittuðu fyrir
ósigur Spasskís i skákinni meö
þviaösigra Bandarikjamenn i
úrslitaleiknum I körfubolta
með eins stigs mun — og það
umdeildu stigi. Bandarlkja-
menn hafa verið ósigrandi
stórveldi I körfubolta, rétt eins
og Sovétmenn i skákinni.
æ
Eftir þennan úrslitaleik
gengu kærur og kvartanir á
milli svo að segja má að þarna
hafi veriö komið nýtt „einvigi
aldarinnar”. Bandarikjamenn
kærðu þá ákvörðun dómara
leiksins að lengja leikinn um 3
sekúndur en á þeim sekúndum
skoruðu Sovétmenn körfu,sem
bjargaði þeim frá tapi og færði
þeim um leið sigur.
Dómstóllinn tók kæruna
ekki til greina og sigur Rúss-
anna var i höfn. Lýkur þar
með óslitinni sigurgöngu
Bandarikjamanna i þessari
vinsælu iþrótt þeirra.
Bandarikin tóku ekki við
silfurverðlaunum sinum en
lýstu þvi yfir að málinu væri
enn ekki lokið af beirra hálfu.
Stórveldin bítast
Finnarnir
frábærir
í hlaupum
Sovétríkin fengu
flest gull
Siöasti keppnisdagur
Ólympiuleikanna færði Finn-
unum mörg gull fyrir hlaupa-
greinarnar.
Finninn Pekka Vasala sigr-
aöi Keino óvænt i 1500 metr-
unum og hijóp á bezta tlma
sem hlaupið hefur veriö á I ár.
Þó er vafamál hvort Finnar
hefðu fengið gulliö ef Jim
Ryan heföi ekki helzt úr lest-
inni.
Keino hélt sig aö venju
aftarlega en þegar hann fór að
siga fram úr hékk Vasala allt-
af i honum og á siðustu metr-
unum tók hann forystu, sem
Keino gat ekki ráðið við.
Úrslit:
1. P. Vasala Finni. 3.36.3
2. Keinó Kenýa 3.36.8
3. R-Dixon Nýa-Sjál. 3.37.5
4. M.BoitKenýa 3.38.4
5. B. Foster, Bretl. 3.39.0
Finninn Pekka Vasala var
ckkcrt feiminn viö Keino hinn
mikla og sigraði hann óvænt i
1500 metra hlaupinu.
Tuttugustu ólympiuleikunum er lokið. Aldrei hefur meiri
vinna og meira fé verið lagt i undirbúning iþróttahátíðar og nú
og aðstaða fyrir iþróttamenn var sérstaklega góð. Sovétrikin
hlutu flest verðlaún og urðu stigahæst. Bandarikin,Þjóðverjar og
Pólverjar komu næstir.
Úrslitin dregin saman i töflu eru þessi:
verölaun gull silfur bronz stig
Sovétrikin 99 50 27 22 676.5
Bandaríkin 94 33 31 30 622,5
A-Þýzkaiand 66 20 23 23 475
V-Þýzkaland 40 13 11 16 296,5
Útkoma Norðurlandanna var þessi:
Sviar veröiaun 16 guli 4 silfur 6 bronz 6 stig 109
Finnar 8 3 1 4 57
Norðmenn 4 2 1 f 1 32
Danir 1 1 0 0 16
íslendingar 0' 0 0 0 0
~
Bandarikjamenn
sáu af enn
einu „föstu gulli”
Enn eitt „fastagull” Bandarikj-
anna yfirgaf þá á lokadegi
Olympiuleikanna. Pólverjinn
Vladislav Komar hrifsaði gulliö i
kúluvarpi óvænt, en hann var svo
til óþekktur fyrir þessa keppni.
Ekki var sigur hans þó öruggur
og keppnin sem hann fékk var
geysilega hörð. Bandarikjamað-
urinn Georges Woods veitti hon-
um mikla keppni og aðeins einn
cm skildi þá að i lokin.
—
Ludmila
Bragina
ósigrandi
Ludmilá Bragina setti þriðja
heimsmet sitt i 1500 metra hlaupi
og sigraði glæsilega á laugardag-
inn eftir harða keppni — svo
harða að 7 stúlkur hlupu innan við
gamla heimsmetstimann.
Úrslit:
1. L. Bragina Sovét. 4.01.4
2. Hoffmeister A-Þýzkal. 4.02.8
3. P. Cacchi ttaliu 4.02.9
4. Burneleit A-Þýzkal. 4.04.1