Þjóðviljinn - 12.09.1972, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 12.09.1972, Qupperneq 10
10. SIÐA — ÞjöÐVILJlNN- j Þriðjudagur 12. september 1972, Sími: 41985 Ég er kona II. övenjudjörf og spennandi, dönsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu SIV HOLM’s. Aðalhlutverk: GIO PETRÉ LARSLUNÖE HJÖRDIS PETERSON Endursýnd kl 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-Í-4Ó Ævintýramennirnir. (The advcnturers). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og Panavision, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Harold Robbins. í myndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: Lewis Gilbert ÍSLENZKUR TEXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI sími 10004 FÉLAGSLÍF Kvenfélag Háteigssókn- ar. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i sókninni er á föstudögum kl. 3-5. Frú Guðrún Eðvarðsdóttir Skaftahlið 38 gefur nánari upplýsingar og tekur á móti pöntunum á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. i sima 34702. Athugið að geyma auglýs- inguna. Stjórnin. Simi 31182 Vistmaður á vændishúsi („Gaily, gaily”) IHfMHSCHIliíöOmaMRNVPHISfNIS A NORMAN JEWISON FILM C0L0R®;::; s> v '4 A % %Qf\ J/ \ THEATRE Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu- aldamót og lepdir þar i ýms- um æfintýrum. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Siðasta sinn. Simi 18936 ' 3 Uglan og læðan (The owl and the pussycat) tslenzkur texti : Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metað-1 sókn þar sem hún hefur verið sýnd. Áðalhlutverk: BarbaraStreisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barhara Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandarikj- anna. — Saturday Review. 1 Stórkostleg mynd. — Syndi- cated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Women’s Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. —I Times. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Allra siðasta sinn. E i n e y g ð i s j ó - ræninginn Spennandi kvikmynd Sýnd kl. 5. AÍlra siðasta sinn. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður Laugavegi 18 4hæð Slmar 21520 og 21620 WÓDLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. DOMINO EFTIR Jökul Jakobsson. Sýn- ing fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 14. Sími 13191. Iðnó er Simi 50249. Nafn mitt er „Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) SI0NEY POITIER M ». MARIIN LANORU Áfar spennandi, ný, amerisk kvikmynd i litum með Sidney Poiticr i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem frægt er úr myndinni „i Næturhitanum”. l.eikstjóri: Gordon Douglas Tónlist:Quincy Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - NJartin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - i^lenzkur texti Sýnd kl. 9. Hþnnuð börnum innan 14 ára WILLIE BOY Spennandi bandarisk úrvals- mynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (WillieBoy) eftir Harry Law- ton um eltingarleik við Indi- ána i hrikalegu og fögru lands- lagi i Bandarikjunum. Leik- stjóri er Abraham Polonski,er einnig samdi kvikmynda- handritið. islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. SeNDIBÍLASTÖpiNHF Hjúkrunarkonu vantar að Heilsuhæli N.L.F.í. Upplýsing- ar á skrifstofu hælisins,simi 4201, Hvera- gerði. Framkyæmdastjórastarf Framkvæmdastjóri óskast til Blindra- félagsins og Blindravinnustofunnar frá 1. nóvember n.k. Starfið gerir m.a. kröfu til verzlunarþekkingar og tungumálakunn- áttu. Samvinnu- eða verzlunarskóla- menntun áskilin. Umsóknir er greini frá aldri, starfs- reynslu og menntun sendist til Blindra- félagsins, Hamrahlið 17, Reykjavik fyrir 18. þ.m. Merktar: „Framkvæmdastjóri”. Upplýsingar ekki veittar i sima. Blindrafélagið — Blindravinnustofan. TIL Óskað er kauptilboða i eftirtalda gripi, vélar og tæki, sem verða til sýnis að Vifilstöðum, Garðahreppi, föstudag og laugardag 15. — 16. september 1972, kl. 13—16 e.h.: 1. 40 mjólkurkýr. 2. 12 geldneyti. 3. 1 naut. 4.120 tonn taða, vélbundin. 5. Rörmjaltakerfi. 6. 30 stk. mjólkurbrúsar. 7. Haugsuga. 8. Farmal D.L.D. dráttarvél (diesel), 14 hö, árg. 1958. 9. Fella heytætla, sex stjörnu. 10. Fóðurvagn (heykló). Tilboðseyðublöð afhendir bústjórinn Magnús Kristjánsson, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar, á staðnum. Tilbóð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 19. sept. kl. 17 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Frá Stýrimanna skólanum í Reykjavík Innritun nýrra og eldri nemenda verður i skólanum dagana 19. og 20. sept. Nauð- synlegt er að þeir, sem hafa ekki þegar staðfest umsóknir, geri það þessa daga eða aðrir geri það fyrir þá. Námskeið i stærðfræði og islenzku fyrir þá, sem náðu ekki framhaldseinkunn upp úr I. bekk s.l. vor, hefjast 15. sept. Þeir sem ætla að reyna við inntökupróf upp i I. bekk, geta sótt þessi námskeið. Skólastjóri. SÖLU MANSION-rósabón gefur þægilegan ilm í stofuna

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.