Þjóðviljinn - 20.09.1972, Page 8

Þjóðviljinn - 20.09.1972, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 20. septcmber 1972 JENNY BARTHELIUS: SPEGIL - MYND á fætur. — Einhver hefur haft upp á henni... Bert reis á fætur og svaraði i simann. Samtalið varð stutt, aðeins nokkrar sekúndur. — bað var Bea aftur, sagði hann þegar hann kom út úr svefn- herberginu. — Hún var búin að ná i Piu. En Pia þekkti Mirjam ekki heldur. Svo að við verðum vist að gefa þetta upp á bátinn. Itann lá þögull útaf i sófanum. Það var eins og allt hryndi til grunna kringum hann. Mirjam var ekki til. Beata Lovén hafði arfleitt hann að eigum sinum. Sennilega hafði hann þá lika heimsótt hana fyrir nokkrum dögum. þótt hann gæti ekki munað eftir þvi. Hann var veikur. Hann var ekki lengur ábyrgur gerða sinna — Bert, sagði hann. - Ég vildi að ég væri dauður. Bert var samstundis kominn að hlið hans. — Þú þarft að sofa. sagði hann vingjarnlega. - Sjáðu nú til. Hann tók hylki upp úr vasa sin- um. —- Eg er hór með ósköp veikar svefntiiflur. Þér er alveg óhætt að taka þrjár eða fjórar. Ég skal sækja handa þér vatn. Þá geturðu sofið. A morgun verður allt auð- veldara. Þá getum við ákveðið hvernig við getum bjargað þér úr þessum vanda. Bert sótti glas af vatni og setti það á borðið hjá tóma whiský- glasinu. Hann taldi l'ram Ijórar, hvitar tiiflur og lagði hylkið með alganginum á borðið hjá glasinu. Taktu nú þetta inn, sagði hann. — Þá geturðu hvilzt. Ég ætla lika að fara að sofa. Það verður nóg að gera hjá okkur á morgun. Bert klappaði honum á herðarnar og gekk að glugganum og dró rimlatjiildin fyrir. — Viltu teppi'.' spurði hann. — Nei, þakka þér fyrir. Mér er ekki kalt. Ilann reis upp viðolnboga og lét töflurnar lalla niður i glasið. Þær leystust upp og hann drakk stóran sopa, siðan annan. Bert stóð kyrr meðan hann ta'mdi glasið. Hann l'ór og sótti meira vatn. — Ef þú sofnar ekki samt, þá skaltu bara taka nokkrar i viðbót. Ég læt þa»r vera hérna. Sofnaðu nú og við skulum sjá til i fyrra- málið. Siðan kinkaði hann kolli, hvarf inn i svefnherbergið og lokaði dyrunum. Ilann heyrði að Bert var enn að tala i simann, i lágum hljóðum eins og hann vildi ekki trufla. Hann reis aftur upp á olnboga og lét það sem eftir var af töflunum renna niður i glasið. Þær leystust hægt upp og vatnið varð ógagn- sa'tt skamma stund. siðan skirðist það og varð ofursak- leysislegt, næstum eins og tært vatn.. Hann fann hvernig svefninn n- algaðist og lét höiuðið siga niður á púðann. Það er eins gott að ljúka þessu af undir eins, hugsaði hann og teygði sig eftir glasinu meö uppleystu töflunum. Kimmtudagur Þegar hann vaknaði var sólin lágt á lolti og geislarnir llæddu eins og gullinn árstraumur yfir indverska teppið hans Berts. Hann lyfti höfðinu og reyndi að setjast upp en lét i'allast niður á koddana aftur. Angistin, sem hann var næstum l'arinn að venjast. sótli á hann eins og þrá- lát tannpina. hann verkjaði i brjóstið eins og hvassar klær hefði rifið á það gat. Hann var þurr i kverkunum. augnalokin virtust þrútin og inni i höfðinu var hamrandi verkur, ekki ólikur þvi sem hann hafði vanizt á s júkrahúsinu. Hann reyndi að va'ta varirnar með tungunni, mundi eftir glasinu með vatni sem staðið hafði á borðinu kvöldið áður og hann hafði teygt sig eftir en vplt um koll. Ilonum tókst að setjast upp þrátt fyrir sáran verkinn i hnakkanum. Honum leið skelfi- lega illa i öllum skrokknum, rétt eins og hann hefði orðið fyrir ein- hvers konar pyntingum meðan hann svaf. Reikulum skrefum riilti hann Iram i baðherbergið. kla'ddi sig úr fötunum og fór i iskalt steypi- bað. Verkurinn i höfðinu minnkaði ekki. en kalda vatnið gerði hugsunina skýrari. Hann mundi eftir Mirjam og samtalinu við Beatrice. Mirjam sem var ekki til.... Brúðkaup Þann 10. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Dóm- krikjunni af séra Þóri Stefensen, ungfrú Björg Eliasdóttir og Róbert Reginberg Óskarsson. Heimili þeirra er að Hellisbraut 7, Heilissandi. STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2. 24. júni voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Valborg Árna- dóttir og Garðar Garðarsson raf- virki. Heimili þeirra er að Nýborg. Fáskrúðsfirði. STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2 Hann mundi eftir róandi orðum Berts og svefntöflunum. Hve margar hafði hann tekið? Hann þurrkaði sér og klæddi sig og fór aftur inn i stofuna. Hylkið sem töflurnar höfu verið i, var tómt. Hafði hann tekið þær allar? Bert var hvergi sjáanlegur i ibúðinni. S.iminn hringdi og hann tók tólið upp. — Já? sagði hann. — Það er ég, sagði rödd. — Allt er klappað og klárt. bað blessaðist. Tðlfti klefinn eins og þú sagðir. Hann hélt tólinu að eyranu og vissi ekki hvað hann átti að segja. — Bert, sagði röddin. Og siðan hærra og gremjulegar: — Bert ertu þarna? Hann svaraði ekki, lét tólið aðeins siga niður aftur. Aftur var hringt. margsinnis, en hann kærði sig ekki um að svara. Allt er klappað og klárt. Tólfti klefinn. Hvað kom honum það við? Hann fór fram i eldhúsið og fékk sér vatn að drekka, tók epli sem lá á borðinu. Fór aftur inn og settist i sófann. Hvað átti hann nú að gera? Atti hann að fara heim? Eða biða þangað til Bert kæmi aftur? Hann stakk hendinni i vasann og fann lykilinn að ibúð sinni. Allt i lagi. þá fér ég heim. hugsaöi hann. begar hann kom út á götuna leið honum ögn betur. Ég þarf að sofa .lengur. hugsaði hann, Ég er ckki ennþá laus við áhrifin af þessum svefntöflum. Og þegar ég er búinn að hvila mig rækilega, ætla ég til lögreglunnar. Segja frá öllu sem ég veit og man. Og samt vissi hann að nú mundi hann varla eftir nokkrum sköpuðum hlut. Mirjam...Ef til til vill ga'ti lögreglan hjálpað honum að linna hana. Ef hún var mikil- vægt vitni. yrði allt gert til að reyna að finna hana. Hann opnaði dyrnar að ibúð sinni og gekk inn fyrir. Gekk að glugganum og opnaði. Sneri sér hægt við og koma auga á litlu hrúguna sem lá á borðinu. bað voru óhreinir og moldugir hlutir, sem hef'ðu getað verið grafnir i jörð: Rúskinnsjakkinn, gasbindin, bréfin tvö og postulinsfuglarnir. Hann langaði mest til að reka upp öskur, láta skynsemi og skilning lönd og leið i eitt skipti l'yrir ö11. En þess i stað varð hann reiður. bað var eins og mælirinn væri nú loksins fullur. Hann fann hvernig isköld reiðin óx i honum. og hún beindist að öllum heiminum, að fókinu sem hafði aldrei veitt honum viötöku. að föðurnum sem hal'ði kallað hann tatarakróa, að hinum óþekktu sem tekið höfðu bilinn hans og eigur hans, að Beötu Lovén sem hafði látið myrða sig. svo að hægt væri að dæma hann. Ilann varð beinlinis hissa þegar hann uppgötvaði að hann var ekki lengur hræddur. Hvað gátu þeir gert honum með þessum út- smognu brögðum? Gert hann hræddan og miður sin, efabland- inn um athafnir sinar og gerðir? Honum þótti leikurinn óskemmti- legur. beir urðu að leika einir ef'tirleiðis. Ef það var rétt að bann 22. júli voru gefin saman i hjónaband i Árbæjarkirkju af séra Ólafi Skúlasyni. ungfrú Gerður G. borvaldsdóttir og Finn Soberg Nilssen. Heimili þeirra er að Vesturgerði 30. Breiöholti. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2. MIDVIKUDAGUR 20. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og -for- ustugreinar. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. M orgunleikf imi kl. 7.50 Morgunstund harnanna kl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir heldur áfram að lesa söguna ,,Garðar og Glóblesa” eftir Hjört Gislason (3). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Pierre Froidebise leikur á orgel sálmforleiki eftir Bach/Yvonne Cianella, Raymond Keast, Walter Carringer og Robert Shaw kórinn flytja ásamt strengjasveit Messu nr. 2 i G-dúr eftir Schubert: Robert Shaw stj. Fréttir kl. 11.00 Tónleikar: Fil- harmóniusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æsk- unnar”. hljómsveitarsvitu eftir Elgar: Sir Adrian Boult stj. / Vladimir Ashkenazý og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Tsjaikovský: Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 „Lifið og ég”, Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les (3) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 islcnzk tónlist: a. „Fornir dansar” fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinlóniuhljóm- sveit íslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Sónata fyrir klarinettu og pianó eftir Jón bórarinsson. Gunnar Egils- on og Rögnvaldur Sigur- jónsson leika. c. Fjórir þættir úr Messu fyrir bland- aðan kór og einsöngvara eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Guðfinna D. Olafs- dóttir, Halldór Vilhelmsson og Gunnar Óskarsson syngja með Pólýfón- kórnum: Ingólfur Guð- brandsson stj. d. Ballett- svita úr leikritinu „Dimma- limm” eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: höfundur stj. 16.15 Veðurfregnir. Alþjóða bankinn. stofnun lians og starfshættir: Haraldur Jónsson hagfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 16.35 Lög lcikin á flautu. 17.00 Fréttir. Tónleikar 17.30. „Jói norski”: A sleða- veiðum með Norðmönnum. Minningar Jóns Daniels Baldvinssonar vélstjóra á Skagaströnd Erlingur Daviðsson ritstjóri skráði og flytur (5). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. T i 1 - kynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 ÁlitamákStefán Jónsson stjórnar umræðuþætti 20.00 Konsert nr. 4 i B-dúr fyrir fiðlu, klarincttu og strcngjasveit eftir Karel Stamic Pavel Ackermann og Jiri Ptácink leika ásamt strengjasveitinni i Prag 20.20 Sumarvaka-.a. Bildur og blóðkorn borsteinn frá Ilamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. b. i hendingum Hersilia Sveins- dóttir fer með stökur ortar i göngum og réttum. c. Vopn- firðingará FellsréthGunnar Valdimarsson frá Teigi flytur fimmta og siðasta hluta frásagnar Benedikts Gislasonar frá Hofteigi. d. Visnalög Æsa Karlsdóttir syngur sænsk lög: Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif" eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (25) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Endur- minningar Jóngcirs Daviðs- sonar Eyrbekk Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið i blokkina” (2) 22.35 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Ö'O Miövikudagur 20. september 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennirnir. býðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 20.50 Olia á norðurslóðum Norð-austur i Dumbshafi liggja Svalbarði og Bjarnarey, hrjóstrugar eyjar og illa byggilegar. en hernaðarlega mikilvægar og ef til vill auðugar af dýr- mætum jarðefnum. Eyjar þessar tilheyra Noregi að nalninu til. en á undanförn- um árum hafa ýmsir aðilar komizt þar yfir landspildur og námaréttindi. og nú er Norömönnum mikill vandi á höndum þvi talið er vist að olia finnist brátt i grennd við eyjarnar. (Nordvision — Norska sjónvarpið) býð- andi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.35 Valdatafl.Brezkur fram- haldsmyndaflokkur. 13. þáttur. Misheppnað ráða- brugg. Sögulok. Efni 12. þáttar: Wilder kemst að raun um. að Kenneth Bligh hefur veitt ihaldsflokknum fjárhagsaðstoð án vitundar föður sins. Caswell Bligh bregzt reiður við. þegar hann fréttir þetta, en Wilder bendir Kenneth á nýja leið, til að fela greiðslur til flokksins. 22.25 Dagskrárlok. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÚSASTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LátiS stilla i tíma. Æ Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.