Þjóðviljinn - 10.10.1972, Blaðsíða 14
14. SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 10, október 1972,
KÓPAVOGSBÍÓ
Sími: 41985
ókunni gesturinn.
(Stranger in the house).
Frábærlega leikin og æsi-
spennandi mynd i Eastmanlit-
um eftir skáldsögu eftir
franska snillinginn Georges
Simenon.
— tslenzkur texti —
Hlutverkaskrá:
James Mason,
Geraldine Chaplin,
Bobby I)arin,
Paul Bertoya.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö börnurn.
HÁSKÓLABlÓ
Sfmi: 22-1-40
Sendiboðinn
The Go-Between
Mjög fræg brezk litmynd, er
fékk gullverðlaun i Cannes i
fyrra.
Aðalhlutverk: Julie Christie,
Alan Bates.
Leikstjóri: Joseph I.osey
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Guöfaöirinn
The Godfather
verður næsta mynd.
STJÖRNUBÍÓ
Simi 18936
Hugur hr. Soames
The Mind of Mr. Soames
íslenzkur texti
Afar spennandi og sérstæð ný
amerisk kvikmynd i litum.
Gerð eftir sögu Charles Eric
Maine. Leikstjóri: Alan
Cooke. Aðalhlutverk: Terence
Stamps, Robert Vaughn, Nigel
Davenport.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Mazúrki á rumstokknum
Fjörug og sKemmtileg dönsk
gamanmynd.
Leikstjóri: John Ililbard
Aðalhlutverk: Ole Söltoft,
Birthe Tove, Axel Ströbye.
Jslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 8
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sigurður
Baldursson
— hæstaréttarlögmaður
Laugavegil8 4hæð
Sfmar 21520 og 21620
YFIRDEKKJUM
HNAPPA
SAMDÆGURS
SELJUM SNIÐNAR StÐBUX-
UR OG ÝMSAN ANNAN
SNIÐINN FATNAÐ.'-
BJARGARBCÐ H.F.
Ingólfsstr. 6 Sfmi 25760.
LAUGARÁSBÍÓ
ÍSADÓRA.
“THE LOVES 0F ISADORA” (1-A)
úrvals bandarisk litkvik-
mynd, með islemKum texta.
Stórbrotið listaveri. um snilld
og æviraunir ein lar mestu
listakonu, sem uppi hefur ver-
ið. Myndin er byggð á bókun-
um ,,My Life” eftir lsadóru
Duncar.og ..Isadora Duncan,
an Intimate Portrait” eftir
Scwell Stokes.
Leikstjóri: Karel Reisz.
Titilhlutverkið leikur Vanessa
Rcdgravc af sinni alkunnu
snilld; meðleikarar eru,
James Fox, Jason Robardsog
Ivan Tchenko.
HAFNARFJARÐARBIÓ
Simi 50249.
Með köldu blóði
islcnzkur texti
Heimsfræg ný, amerisk
úrvalskvikmynd i Cinema
Scope um sannsögulega
atburði.
Gerð eftir samnefndri bók
Truman Capote sem komið
hefur út á islenzku.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk:
Robcrt Blake,
Scott Wilson,
•Tohn Forsythe
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
FÉLAGSLÍF
Félagsstarf eldri
borgara
Félagsstarf eldri borgara,
Langholtsveg 109-111.
Miðvikudaginn 11. okt.
verður opið hús frá kl. 1,30
e.h. Fimmtudaginn 12. okt.
hefst félagsvist kl. 1.30 e.h.
einnig hefst þá handavinna á
sama tima.
ónæmisaðgerðir
gegn mænusótt fyrir fullorðna
fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 17—18.
Kvenfélag Breiðholts
Fundur miðvikudaginn 11.
október kl. 20.30. Herra Guð-
mundur Magnússon skóla-
stjóri kynnir starfsemi Breið-
holtsskóla og svarar fyrir-
spurnum.
Stjórnin.
SAMVINNU-
BANKINN
#ÞJÓÐL£IKHÚSIÐ
TÚSKILDINGSÓPERAN
eftir Bertolt Brecht
Tónlist: Kurt Weil
Þýðandi: borsteinn
Þorsteinsson
Leikmynd og búningar: Ekke-
hard Kröhn
Illjómsveitarstjóri: Carl
Billich
Leikstjóri: Gisli Alfreðsson
Frumsýning i kvöld kl. 20.
önnur sýning fimmtudag kl.
20.
Þriðja sýning laugardag kl.
20.
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning miðvikudag kl. 20.
sýning föstudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Kristnihaldið: miðvikudag kl.
20.30. 147, sýning.
Dóininó: fimmtudag kl. 20.30.
Kristnihaldið: föstudag kl.
20.30.
Atómstöðin: laugardag kl.
20.30.
Lcikhúsálfarnir: sunnudag kl.
15.
Aðgöngumiðasalan Þ’Iðnó
er vojptin frá kl. 14. Simi
1319Í.
SKIPAUTGCRB KIKISINS
M/S Esja
fer 16. þ.m. vestur um land
í hringferö. Vörumóttaka í
dag og fram til föstudags
til Vest f j a rða h a f n a,
Norðurf jarðar, Siglufjarð-
ar, Ólafsf jarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar, og Þórshafnar.
Blaðberar
óskast
Þjóðviljinn óskar að
ráða blaðbera í eftir-
talin hverfi;
Hjarðarhaga
Háskólahverfi
Háteigsveg
Sogamýri
Breiðholt
Teiga
Langholtsveg
Miðbæ
Þjóðviljinn
sími 17500
fUogue
/ EFN!
Ky/ SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
KDRNELfUS
IJÚNSSON
RÆSTING
Óskum að ráða nú þegar karl eða konu til
ræstingarstarfa. Upplýsingar gefur hús-
vörður i sima 20680.
LANDSSMIÐJAN
ATYINNA
Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfs-
fólk:
Blikksmiði, — járnsmiði,
aðstoðarmenn, — konu til ræstinga.
GLOFAXI hf.
Ármúia 42.
ORGANISTI
Sóknarnefnd Lágafellssóknar i Mosfells-
sveit óskar að ráða organista.
Upplýsingar veita formaður sóknarnefnd-
ar, Jón V. Bjarnason Reykjum, simi 66120
og sóknarpresturinn, séra Bjarni Sigurðs-
son Mosfelli, simi 66113.
Sóknarnefnd Lágafellssóknar.
STÚLKA ÓSKAST
til simavörzlu og almennra skrifstofu-
starfa.
Fasteignamat ríkisins
Lindargötu 46.
Simi 21290.
FÉLAGSKAUP S.V.F.
Múrarar —
Rafvirkjar
Framhaldsaðalfundur Félagskaups
S.V.F. verður haldinn miðvikudaginn 11.
október n.k. kl. 20.30 i Félagsheimilinu
Freyjugötu 27.
Nefndin.
ÍBIJÐ ÓSKAST
Þjóðviljinn óskar að taka á Ieigu 2ja til 4ra
herbergja ibúð.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar á skrifstofunni.
ÞJÓÐVILJINN
GOLDILOCKS pan-cleaner
pottasvampnr sem getur el íkiryðgað