Þjóðviljinn - 20.10.1972, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.10.1972, Blaðsíða 1
UOmiUINN Föstudagur 20. október —37. árg. — 237. tbl. ÞEIR ráku Bretana frá: Aldershot hrak- inn frá Þórshöfn! Landhelgismálið og borgarstjórn: Viðkvæm tillaga A fundi borgarstjórnar i gær var eftirfarandi tiliaga borin fram utan dagskrár: „Borgarstjórn Reykja- vikur fclur hafnarstjóra að sjá svo um, að cngum eftir- lits- eða aðstoðarskipum þeirra fiskveiðiþjóða, er ekki virða 50 milna landhelgi islands, skuli veitt þjónusta i Reykjavikurhöfn. Þó skal þessum skipum veitt leyfi til að flytja sjúka og slasaða menn til hafnar. Borgarstjórn Rcykjavikur skorar jafnframt á önnur sveitarfélög, sem fara með stjórn hafna, að beita sams konar aðgerðum.” Undir þessa tillögu rita Alfreð Þorstcinsson (flutn- ingsmaður), Björgvin Guð- mundsson, Sigurjón Péturs- son og Steinunn Finnboga- dóttir. Borgarstjóri, Geir Iiallgrimsson, lýsti yfir óánægju sinni með, að svo vandasöm tillaga væri borin fram mcð engum fyrirvara, og mæltist til þess að fundar- menn fengju frest til að ihuga cfni hcnnar og hún yrði tekin á dagskrá i lok fundar- ins. Að sjálfsögðu var þess beðið mcð mikilli óþreyju, hvað það væri i tillöginni sem þyrfti að ihuga. Um ellcíuleytið i gærkvöldi kvaddi borgarstjóri sér aftur hljóðs vegna tillögunnar, ræddi almennt um það hve landhelgismálið væri við- kvæint, og taldi, að i þessu máli ætti rikisvaldið að hafa forgöngu og samræma allar aðgerðir, llann kvað það vilja Sjálfstæðismanna i borgarstjórn að fela málið hafnarstjórn til ihugunar og yfirvcgunar er hefði siðan samráð við rikisvaldið um aðgerðir á hvcrjum tima. Þegar blaðið fór i prentun var ckki vitað uin endanleg úrslit málsins. FÓTATAK Sjá bls. 7 Stefán á alþing Svava á þing SÞ Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi hefur tekið sæti á Alþingi sem varamaður Svövu Jakobsdóttur rithöfundar, sem verður fulltrúi Alþýðubandalagsins i islenzku sendinefndinni á þingi Sameinuðu þjóðanna. Mun sendinefndin halda vestur um haf næstu daga. Frá Erlendi Paturssyni i Þórshöfn kl. 23,00 í gærkvöldi: Um sjöleytið i kvöld lagðist bre/.ki togarinn Aldershot GY- 1(>2 á ytri höfnina i Þórshöfn i Færeyjum og tilkynnti, að hann vildi koma til hafnar til við- gerðar. Kom togarinn að *>ryggju kl. átta i kvöld. Þá var Sú ákvöröun að greiða um 88 miljónir kr. úr Verð- jöfnunarsjóði fiskiðnaðar- ins til að standa undir 15% hækkun fiskverðs á tima- bilinu 1. okt. til áramóta, í þvi skyni að jafna launa- kjörsjómanna og bæta kjör útgerðarinnar, er ráðstof- un, sem Verðlagsráð sjávarútvegsins varð sam- mála um að leggja til. Ríkisstjórnin féllstá þessar tillögur Verðlagsráðsins, en taldi nauðsynlegt að breyta lögunum um Verðjöfn- unarsjóðinn til þess að gera kleift að framkvæma þá f iskveröshækkun, sem Verðlagsráð lagði til. Setti rikisstjórnin það skilyrði fyrir samþykki sínu, að hér yrði um að ræða almenna 10% fisk- verðshækkun, sem skipt yrði á fisktegundir samkvæmt ákvörð- un Vcrðlagsráðs, cn auk þess komi 5% vcrðhækkun, sem skipt- ist jafnt á helztu bolfisktegundir. Þetta eru nokkur þeirra atriða sem fram komu i itarlegri ræðu Uúðviks Jósepssonar sjávarút- vegsráðhcrra, er hann fvlgdi úr hlaði frumvarpinu um þær breyt- ingar á lögum Verðjöfnunar Það cr allt útlit fyrir að flokks- ráðsfundurinn verði vel sóttur, sagði Ólafur Jónsson fram- kvæmdastjóri Alþýðubandalags- ins, er blaðamaður ræddi við hann i gær um flokksráðsfundinn. Ólafur sagði að fundurinn byrj- aði klukkan hálfniu i kvöld og hann byrjar stundvislega. Þeir mikill mannfjöldi fyrir á bryggjun ni. Togaramenn köstuðu tógi upp á bryggjuna og hafnarverka- maður tók við þvi. Þá tók sig úr liópnum maður nokkur og skar á tógið. Þarna við bryggjuna lá brezki togarinn Northern Sun. Alder- sliot reyndi að leggjast utan á Northcrn Sun. Lögreglan kom á vcttvang og fékk Aldershot að sjóðsins sem heimila þcssar greiðslur. Uúðvik sagði við um- ræðurnar um þctta mál, að allar fullyrðingar stjórnarandstæðinga uin það að hér væri rí kisstjórnin að seilast i sjóð, sem hún teldi sig geta ráðstafað að vild, hefðu ekki við minnstu rök að styðjast. ,,Ég álil að þciraðilar sem lagt hafa þetta fé til hliðar, sjómenn, út- gcrðarmenn og fiskiðnrckendur cigi þetta fé", sagði Uúðvik. „Þ'að eru þeir, scm hafa óskað eftir þvi að þetta yrði framkvæmt á þenn- an veg”. Sagði Uúðvik að hlutur rikisstjórnarinnar i þessu máli liefði verið að samþykkja tillögur sem eigendur sjóðsins hefðu orðið sammála um. I ræðu sinni vék Lúðvik fyrst að störfum Verðlagsráðs, og sagði að við verðákvörðun á fiski fyrir timabilið 31. okt. tif áramóta hefði komiö i ljós, að nauðsynlegt hefði verið að hækka fiskverð verulega lil að bæta kjör sjómanna og sam- ræma þau launum annarra stétta og einnig til að bæta afkomu út- gerðarinnar. Hins vegar hefði verðlagsráð ekki talið mögulegt að fiskkaupendur gætu greitt þessa fiskverðshækkun, heldur væri þveri á móti nauðsynlegt að bæta rekstursafkomu fiskvinnsl- unnar. Ráðherrarin minnti á að nefnd sú, sem sjávarútvegsráðuneytið skipaði lil að rannsaka afkomu frystihúsanna hefði orðið sam- sem vilja eiga kost á sérstakri ferð á fundarslað frá Grettisgötu 3klukkan 20.10 ikvöld. Fundurinn verður haldinn i Þinghóli við Alf- hólsveg i Kópavogi. Fundurinn hefst með þvi að for- maður flokksins, Ragnar Arn- alds, flytur setningarræðu, en siðan verða kosnir starfsmenn fundarins. Þá flytur Lúðvik taka oliu, en hypjaði sig siðan i burtu frá bryggju. Gerði mann- fjöldinn á bryggjunni þá hróp að togaranum og svöruðu Brct- aruir með þvi að kasta brauð- molum og öðru rusli i fólkið á bryggjunni. Togarinn hvarf siðan út i myrkrið og er talið að hann ætli i Skála-skipasmiöju, en starfs- inenn hennar hafa verið að- varaðir simlciðis. mála um það meginniðurstöðu ,,að vegna minnkandi fram- leiðslumagns frá fyrra ári og vegna afurðarýrra hráefnis, hafi hagur frystihúsanna versnað á ársgrundvelli um 200—250 milj. kr. frá þvi sem áætlað hafði verið við siðustu fiskverðsákvarðanir i yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar- útvegsins”. t skýrslu nefndarinnar var einnig bent á þætti, sem myndu bæta hag fiskvinnslunnar, s.s. ný- leg hækkun á fiskimjöli og hefði sú hækkun verið melin á 100—150 milj. á ársgrundvelli. Þannig hefði samkv, niðurstöðunum mátt ætla að frystihúsunum hefðu nægt Bretar hóta nú herskipum Aðstoðarutanrikisráðherra Breta, Royle, hefur skorað á Is- lendinga að sýna stillingu i land- helgisdeilunni! Bretar verði að geta stundað veiðar i friði! Haft er eftir talsmanni brezku stjórnarinnar að hugsanlegt sé að brezk herskip verði nú send inn i islenzku landhelgina til þess að vernda veiðiþjófana. Seint i gærkvöldi bárust þær fréttir að brezka freygátan Akkilles væri stödd við 50 milna. fiskveiðmörkin við Island. Jósepsson sjávarútvegsráðherra ræðu um efnahags- og atvinnu- mál. i Ólafur bað blaðið að (toma þvi á framfæri að miöstjórnarmenn og varamenn i miðsljórn eiga setu- rétt i flokksráði með öllum rétti nema atkvæðisrétti, þó þeir séu ekki sérstaklega kjörnir i flokks- ráðið. Lúðvík um fiskverðið og Verðjöfnunarsjóð: VERÐLAGSRÁÐ VALDI LEIÐINA Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins hefst í Þinghóli í kvöld w 1 Skúlptúr l Ijósa- staur Þetta er ekki óþekkur strák- ur að klifra upp Ijósastaur, lieldur er þctta skúlptúr scm ungur maður í Myndlistar- skólanum hefur gert og stað- sett upp i Ijósastaurnum fyrir framan liúsið heima hjá sér. Þcssi ungi Iistamaður heitir Þórir Sigfússon og heima i Ilvammsgerði. Það er von- andi að þessi skemmtilega mynd fái aö vera þarna í friði, hún prýðir umhverfið. (Ujósm —S.dór)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.