Þjóðviljinn - 20.10.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.10.1972, Blaðsíða 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. október 1972. KÓPAVOGSBÍÓ Slmi: 41985 The Trip Hvað er LSD? Stórfengleg og athyglisverð amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Furðulegri tækni i ljósum litum og tónum er beitt til að gefa áhorfendum nokkra hugmynd um hugar- ástand og afsjónir LSD-neyt- enda.' Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Strasberg, Bruce Dern, Dennis Ilopper. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan lf> ára. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Guöfaöirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegiö hefur öll met i að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: MarlonBrando AlPacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Áthugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. :i) Kvöldsýningar hefjast kl. 8..10. 4) Verð kr. 125.00. Sýnd kl. 5 TÓNABÍÓ simi 31182 VESPUHREIÐRIÐ („Hornets' Nest”) Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i siðari heims- styrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á Italiu. Islenzkur texti Leikstjóri Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON SYLVA KOSCINA SERGIO FANTONI Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075. ÍSADÓRA. "THE LOVES 0F ISADORA” (i-A) Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilid og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur ver- ið. Myndin er byggö á bókun- um ,,My Life’’ eftir tsadóru Duncan.og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhiutverkið leikur Vanessa Redgrave af sinni alkunnu snilld; meðleikarar eru, James Fox, Jason Robardsog lvan Tchcnko. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARDARBÍÓ Simi 50249. Veiöiferðin („The HUNTING PARTY”) Óvenjulega spennandi, áhrifa mikil, vel leikin, ný amerisk kvikmynd. tslenzkur texti Leikstjóri: Don Medford Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: Oliver Reed, Candice Bergen, Gene Hackman. sýnd kl. 9 bönnuð börnum STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Getting Straight tsienzkur texti Afar spennandi frábær amer- isk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli leikari ELLIOTT GOULD ásamt CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Sýnd kl. 5 og 9. €*þjóðleikhúsið Túskildingsóperan 5. sýning i kvöld kl. 20. 6. sýning laugardag kl. 20. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Ath. aðeins fáar sýningar Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Gestaleikur Listdanssýning Sovézkur úrvalsflokkur sýnir þætti úr ýmsum frægum ballettum. Frumsýning miðvikudag 25. okt. kl. 20 önnur sýning fimmtudag 26. okt. kl. 20. Þriðjasýning föstudag 27. okt. kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. — Simi 1- 1200. Atómstöðin i kvöld kl. 20.30 Dóminó laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15 .00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 Kristnihaldið þriðjudag kl. 20.30; 150 sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. — Simi 13191. FÉLAGSLÍF Barnaverndarfélag Reykjavikur hefur fjársöfnun á laugardaginn, 1. vetrardag, til ágóða fyrir Heimilissjóð taugaveiklaðra barna.Barna- bókin Sólhvörf og merki félagsins verða afgreidd frá öllum barnaskólum i Reykja- vik og Kópavogi kl. 9—15. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. Styrkir til háskólanáms í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýzka sendiráðið f Reykjavik hefur tilkynnt islenzkum stjórnvöldum, að boðnir séu fram þrir styrkir handa is- lenzkum námsmönnum til háskólanáms i Sambandslýð- veldirtu Þýzkalandi háskólaárið 1973-74. Styrkirnir nema 500 þýzkum mörkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka greiðslu við upphaf styrktimabils og 100 marka á náms- misseri til bókakaupa, en auk þess eru styrkþegar undan- þegnir skólagjöldum og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktimabilið er 10 mánuðir frá 1. október 1973 að telja, en framlenging kemur til greina að fullnægðum ákveðnum skilyrðum. Umsækjendur sl^ulueigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu haía lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Umsóknir, ásamt tilskiidum fylgigögnum, skulu hafa bor- izt menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. nóvember n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 17. október 1972. Styrkir til að sækja þýzkunámskeið í Sambandslýðveldinu Þýzkalandi Þýzka sendiráðið i Reykjavik hefur tilkynnt islenzkum stjórnvöldum, að boðnir séu fram nokkrir styrkir handa islenzkum stúdentum til að sækja tveggja mánaða þýzku- námskeið i Sambandslýðveldinu Þýzkalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni-október 1973. Styrkirnir taka til dvalarkostnaðar og kennslugjalda, auk OOOmarka ferðastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrin- um 19-32ára og hafa lokiða.m.k. tveggja ára háskólanámL Þeir skulu hafa til að bera góða undirstöðukunnáttu I þýzkri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuncytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. nóvem- ber n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 17. október 1972. F r amtíðarstarf Rannsóknamaður óskast til svif- og botn- dýrarannsókna. Stúdentsmenntun æskileg. Ilafrannsóknastofnunin, Skúlagötu 4. BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 CHERRY BLOSSOt - skóáburður: Glansar betur, endist betur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.