Þjóðviljinn - 20.10.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.10.1972, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. október 1972. Sigur- yegarar 3. deildar Myndin hér til hliðar er af sigurvegurunum i 3. deild, Þrótti frá Neskaupstað. Á myndinni eru talið frá vinstri; Aftari röð: Jón Geirsson, Þráinn Rós- mundsson, Árni Guðjónsson, Björn Magnússon, Rikharður Haraldsson og Birgir Einarsson þjáifar: liðsins. Fremri röð: Viðar Svcinsson, Eiríkur Þórólfsson, Eirikur Þór Magnússon, Guðmundur Stefánsson, Ilaraldur Þór Halldórsson, Einar Árnason og Hörður Þorbergsson. A mynd- ina vantar Björn Arnason, Einar Sigurjónsson og Smára AV Ac KvsX' <x> >.. > A . 'r 1 X >; W’ rm k X ? A 1® Harður U-landsliðið agi í U-lands liðinu heldur til t Lúxembúr g ar í dag Og leikur þar landsleik á sunnudaginn Það verður ekki annað sagt en að i unglingalandsliðinu sé haldið uppi hörðum aga hvað flestu við kemur sem að leik- mönnum og fararstjórum snýr. Hér fara á eftir upplýs- ingar sem blaðinu bárust frá unglinganefnd KSÍ. UPPLÝSINGAR fyrir fararstjórn og ieikmenn islen/.ka unglingalandsliðsins varðandi U-landsleikinn LUXEMBURG v. ÍSLAND, sem fram á að fara á Lúxem- búrg 22. október n.k., en leikurinn er fyrri leikur við- komandi þjóða i undankeppni hins árlega alþjóðlega ung- lingamóts Knattspyrnusam- bands Evrópu (UEFA). Fararstjórn: Albert Guð- mundsson formaður KSi, Árni Agústsson formaður unglinga- nefndar KSÍ, Hreiðar Arsæls- son unglinganefndarmaður og Gunnar Pétursson unglinga- nefndarmaður. Föstudagurinn 20. október 1972. K. 05:40 Fararstjórn og ung; lingalandsliðsmenn komi ferðbúnir á flugafgreiðslu Loftleiða á Reykjavikurflug- velli, en þaðan verður farið með langferðabil til Kefla- vikur. Kl. 07:45 Brottför frá Kefla- vikurflugvelli með DC-8 þotu LL200. Kl. 12:00 Komið til Lúxem- búrgar. Eftir tollskoðun verður hópnum ekið til Holi- day Inn hótelsins i Lúxem- búrg, en þar mun hópurinn dvelja. Laugardagurinn 21. október 1972. Dagskrá ákveðin eftir kom- una til Lúxembúrgar. Sunnudagurinn 22. október 1972 Kl. 13:30 Unglingalands- leikurinn LUXEMBURG v. ISLAND leikinn á E. Mayrisch Stadium in Esch-sur-Alzette. Leikurinn er forleikur að A - landsleik LUXEMBURG v Tyrkland i undankeppni heimsmeistarakeppninnar 1974 Mánudagurinn 23. október 1972 Kl. 14:00 Brottför frá Luxembúrg Kl. 16:30 Komið til Kefla- vikur Nánari áætlun hefur ekki verið gerð um ferðina, né dvölina i Lúxembúrg, en það mun gert eftir komuna til Lúx- embúrgar og rætt hefur verið við gestgjafa okkar þar. En farið hefur verið fram á að liðið fengi völl fyrir æfingu á föstudagseftirmiðdag eða um kvöldið. Jafnframt hefur verið óskað eftir að fá æfingu á vellinum sem leikið verður á, Frh. á bls. 15 i dag heldur íslenzka unglingalandsliðiö til Lúxembúrgar þar sem það svo leikur landsleik á sunnudaginn kemui>og er sá leikur liður í Evrópu- keppni unglingalandsliða. Siðari leikurinn fer svo fram hér á landi næsta vor. Það fer vart milli mála að íslenzka liðið á mikla möguleika á að komast í lokakeppnina, með því að sigra lið Lúxembúrgar. Við teflum fram mjög sterku liði, þar sem flestir leikmann- anna, þótt ungir séu, hafa leikið i sumar með mfl. síns félags. Annars er hópurinn sem fer utan skipaður þessum mönn- um: Arsæll Sveinsson, ÍBV f. 16.1. 1955 Svérrir Hafsteinsson KR f. 13. 3. 1955. Janus Guðlaugsson FH f. 7. 10. 1955. Þorvarður Höskuldsson KR f. 15. 9. 1954 Grimur Sæmundsen Val f. 4. 2. 1955 Björn Guðmundsson Víking f. 20.8. 1955 Guðmundur Ingvason Stjörn- unni f. 9. 11. 1954. öttó Guðmundsson KR f. 15. 4. 1955 Gunnar Örn Kristjánsson Vikingi f. 18. 1. 1955 Logi Ólafsson FH f. 14.11. 1954 Hannes Lárusson Val f. 26.9. 1955 Hörður Jóhannesson ÍA f. 8. 11. 1954 Ásgeir Sigurvinsson ÍBV f. 8. 5. 1955 Stefán Halldórsson Vikingi f. 11. 10. 1954 Karl Þórðarson ÍA f. 31. 5. 1955 Leifur Ilelgason FIl f. 1. 9. 1954 Frh. á bls. 15 Stuttar fréttir ÍBV varð islandsiiieistari i 2. fl. i knattspyrnu með þvi að sigra iA 2:1 i framlengdum leik. Sigurmarkiö var skorað á siðustu sekúndu úr auka- spyrnu. Skotar unnu Dani 4:1 i undankeppni HM í knatt- spyrnu, Sovétmenn unnu ira 3:0 og Búlgarar unnu N-Íra 2:1. Asgeir Sigurvinsson leikreynd* asti maður u-landsliðsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.