Þjóðviljinn - 07.12.1972, Page 3

Þjóðviljinn - 07.12.1972, Page 3
Fimmtudagur 7. desember 1972 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Smokk- fiskur og makríll í ábæti Beitunefnd hefur gert ráð- stafanir tii þess að þau i 2 þúsund tonn af Hjaitlandseyja- sild, sem islenzku siidar- bátarnir i Norðursjó fluttu til landsins i sumar, verði kræsileg fyrir þorskfiskinn i hafinu. Til þessa hafa þeir áætlað að flytja til landsins 5-600 tonn af makril og smokkfiski, sem er rnikil krás i augum þorskanna og ærir upp i þeim hungur i venjulega siidarbeitu. Verður þvi þrirétta á hverri lóö hjá linubátunum. —úþ. Lítið ræðzt við um togarakjör Samningafundur um kjara- samninga togarasjómanna hefur ekki verið haldinn siðan 16. nóvember á vegum sátta- semjara rikisins. Ég hafði tal af sáttasemjara i fyrradag og ræddum við um sáttafund næstu daga, sagði Jón Sigurðsson, formaður Sjó- mannasambands Islands i gær við blaðið. Litið hefur þokazt i samkomu- lagsátt milli deiluaðila. Kjara- samningar togarasjómanna runnu út 1. október. Eldborgin liggur á Eiðisvík t gærmorgun lá Eldborgin á Eiðisvik við Langanes og hafðist ekki að vegna brælu. Við náðum tali af skipstjóranum Gunnari Hermannssyni og kvað hann þá liafa hreppt brælu og hafa legið i vari siðan um helgi á Eiðisvik. Þegar brælunni iinnir förum við hér norðaustur út, sagði Gunnar. Gunnar kvað þá hafa reynt flotvörpuna á ungioðnu hjá Vestmannaeyjum á leið austur fyrir hcigi. Reyndist flotvarpan vel og fengu þcir nokkra fiska. Öilum líður vel um borð. 519 atvinnu lausir á öllu landinu A öllu landinu eru nu skráðir 519 atvinnuleysingjar á móti 130 atvinnulausum i fyrri mánuði. 1 kaupstöðum eru skráðir 264 á móti 67 atvinnulausum i nóvem- ber, 56 i kauptúnum yfir þúsund ibúum og 209 atvinnulausir á móti 63 i öðrum kauptúnum. Fjörutiu til fimmtiu atvinnu- leysingjar eru skráðir i kaup- stöðum eins og Reykjavik, Sauðárkróki, ölafsfirði, Vest- mannaeyjum og Hafnarfirði. Þá eru um 20 atvinnulausir skráðir i Stykkishólmi og Dal- vik. 1 kauptúnum er mest at- vinnuleysi i Vopnafirði með 75 atvinnulausa á skrá. Hefur þar fjölgað úr 28 frá fyrra mánuði, 15 i Grundarfiröi, 16 á Hofsós, 10 i Bakkagerði, 20 i Fáskrúðsfirði, 25 á Stokkseyri og 29 á Eyrar- bakka. Hér liggur skuttogarinn Július Geirmundsson við bryggju i Flekkefjord i Noregi. Þungir snjóar eystra — Hér eru ægileg snjóa- lög og allt á svartakafi, sagði Sveinn Árnason á Egilsstöðum þegar við hringdum austur i gær. — Siðasta sólarhringinn hefur verið bleytusnjór, sem hefur haft það i för með sér að leiðin til Reyðarfjarðar er lokuð þvi snjórinn er það þungur að ekki er unnt að ryðja, sagði Sveinn. Ekki er fært i neinar áttir frá Egilssföðum og hefur flug- völlurinn verið lokaður vegna ófærðar siðustu daga, enda moksturstækin þar meira og minna biluð. Einasta hreyfingin á umferð er, að bændur næst þorpinu hafa brotizt þangað með mjólk. Búfé er allt á gjöf og hefur reyndar verið siðan i október, en bændur eru vel birgir af heyjum. Hreindýr hafa ekki enn sézt i tankskip Sildarvinnslan á Neskaupstað hefur nú gengið frá kaupum á þúsund tonna tankskipi i Noregi. Er það ætlað til loðnuveiða i vetur. Ákveðið hefur verið að af- henda skipið skipið 14. janúar, sagði Jóhann K. Sigurðsson við Þjóðviljann i gær. Sigling hingað til lands tekur þrjá til fjóra daga og verður skipið svo til þegar sent á veiðar. Þettastóraskip kemur tilmeðað heita-Börkur NK 122 og verð.ur út- búið bæði flotvðrpu og Ioðnuiiót og tekur um 1200 tonn af loðnu. Veiðir skipið fyrir Sildarvinnsl- una i Neskaupstað og þar verður loðnan brædd i vetur. Litið er róið frá Neskaupstað núna, sagði Jóhann. Litlir dekk- bátar hafa ekki getað róið vegna Enn er þæft Enn cr vcrið að þæfa i samningsgerö miili tiu verka- lýðsfélaga og íslenzka álféiagsins, sagði Hermann Guðmundsson, formaöur Hlifar, i gær. Undirnefnd hcfur unnið að út- reikningi undanfarna daga og kom hún saman ki. hálf tvö i gær og lagði þessa útreikninga á borðiö. Itætt hefur verið um að skjóta þessari deilu til sáttasemjara, en engin ákvörðun hefur verið tekin um það, sagði Hermann. byggð, en þar gæti orðið breyting á, þvi nú er spáð kólnandi veðri og þá verður allt land ein frosthella og hagbeit engin fyrir dýrin. Rjúpnaveiði hefur gengið hálf treglega hjá skyttum staðarins til þessa. Mikið vandræðaástand er með spenni i spennistöð RARIK, sem hefur verið of litill siðast liðin 2 ár. Af þessum sökum hafa mörg rafmagnstæki ónýtzt á staðnum. En svo fór fyrir rest, að spennirinn sprakk og ekki batnaði ástandið við það. Eftir miklar hrakningar nýs spennis komst hann þó að lokum til Egilsstaða áður en umferð tepptist, og verður væntanlega settur upp innan tiðar. — Atvinna er næg og ekki sýnt að neitt atvinnuleysi verði hér i vetur, sagði Sveinn. — Skóverk- smiðjan hefur fengið nýjar limingarvélar frá Hollandi, og í vetur ótiðar og leggur Barðinn aðeins upp afla sem stendur. Hefur Barðinn viku útivist i senn. setti hollenzkur sérfræðingur þær niður, og reynast þær vel. Prjóna- Frh. á bls. 15 ,,Þar sem fram hefur komið i fréttum að til stæði að hækka næturtaxta leigubifreiða, þá vilj- um við taka fram að engin hækkun veröur framkvæmd eins og i hefir verið látið skina, en það sem um er að ræða i þessu efni er að Bandalag ísl. leigubifreiða- stjóra hefir ákveðið, að frá og með 8. des. 1972 skuli dagtaxti allt að 8 farþega leigubifreiöa til fólksflutninga og sendibifreiða til leiguaksturs gilda aðeins á hin- um almenna dagvinnutima á timabilinu frá kl. 8 f.h. til kl. 5 e.h. fimm daga vikunnar frá mánu- degi til föstudags, og næturtimi annan tima sólarhringsins svo og laugardaginn allan. Engin hækkun verður gerð á ökutaxtan- um, hvorki dag- né næturtaxta fyrst um sinn, eða þar til heildar- hækkun verður á ökutaxtanum. Ennfremur að sértaxti, sem leyfður hefir verið um jól, áramót og 17. júni.gildi á eftirtöldum dög- um: Nýársdag, föstudaginn langa, páskadag, annan páska- Hann heitir Júlíus Geir- mundsson — fyrsti skuttogarinn til Yestfjarða Nýr skuttogari, Július Geir- mundsson IS 270, kom til ísa- fjarðar i fyrrakvöld. Er þetta l'yrsti skuttogarinn sem Vestfirð- ingar eignast. Hann er 407 tonn að stærð og lengd hans er 46,5 metrar. Togarinn er smiðaður i Flekke- fjord i Noregi og er einn af sex togurum. sem þar eru i smiðum. Varð Július Geirmundsson fyrstur til afhendingar. Tog- ararnir verða afhentir á 3ja mán- aða fresti. Aðalvél er 1750 ha. Wichman. Þá eru tvær hjálparvélar (2x215 ha) GM vélar. Togvinda er af Briissel gerð. Skipið er útbúið öllum búnaði fyrir flotvörpu. Þá eru isvélar um borð, sem eima sjó og framleiða is, sem blásið er i gegnum slöngur i fiskikassa. Allur fiskur verður geymdur i kössum. Til nýjunga i togaranum teljast veltitankar. Reyndust þeir vel á heimsiglingu. Togarinn heldur á veiðar eftir tvo til þrjá daga. Verður skipstjóri Hermann Skúlason. Eigandi er Gunnvör h.f., Isafiröi. dag, 1. mai, hvitasunnudag, annan i hvitasunnu, 17. júni, jóladag, annan jóladag, aðfanga- dag jóla frá kl. 12á h. og gamlárs- dag frá kl. 12 á h. Sértaxti sá sem nú er i giidi veröi óbreyttur fyrst um sinn, eða þar til heildarhækkun verður á öku- taxtanum.” (Frettatilkynning) Éljagangur °g rjúpnaleysi Norð-austan éljagangur var á Húsavik i fyrrinótt og i gær- morgun. Heldur létti til þegar á daginn leið. Húsviskir rjúpnaveiðimenn hafa ekki sótt fuglsdrápið stift. Þeir fóru aðeins fyrstu daga veiði- leyfistimans og höfðu litið erindi. Yeiða loðnu í þúsund tonna Nú mega ökufantar fara að vara sig Á fundi með fréttamönnum i gær, skýrði lögrcglustjórinn i Reykjavlk, Sigurjón Sigurðs- son, frá injög athyglisverðri tilraun, sem umferðarlög- reglan i Reykjavík ætlar að gera til varnar gegn hinni ört vaxandi slysatiðni i umfcrð- inni. Hér er um að ræða að- ferð, sem oft hcfur verið bent á til lausnar þessum vanda, en hefur ekki verið hægt að fram- kvæma fyrr cn nú, að nýja lög- reglustöðin hefur verið tekin i notkun. Þessar aðgerðir lögregl- unnar felast i þvi, að hún heldur spjaldskrá yfir alla ökumenn i Iteykjavík og nær hún aftur til ársins 1961. Inná þessi spjöld cru færð öll þau óhöpp scm viðkomandi er aðili að i umferðinni og þeir sem eiga nú ljótustu spjöldin vcrða kallaðir fyrir og þeim gert að gangast undir próf, 25 spurn- ingar, og verða þeir að geta svarað rétt 22 spurningum. Geti þeir það ekki er öku- skirteinið tekið af þcim og þeim gefnir þrir valkostir. í fyrsta lagi að sækja tvö kvöld- námskeið hjá lögreglunni og svara að þeim loknum þessum 25 spurningum uin umferðar- ntál, að fara beint inni bif- reiðaeftirlit og taka ökupróf uppá nýtt, eða, i þriðja lagi, að fara tii ökukennara og byrja alveg frá grunni. Ef ntenn sækja nántskeiðið, cn ná samt ekki að svara þessum 25 spurningum, verða þcir að fara til ökukennara og taka próf að nýju. Þess má og geta aö öllunt er heimilt að sækja þessi námskeið sér til fróðleiks og verða þeir scnt sækjast eftir aö komast á námskeiðin ekki látnir gang- ast undir próf. i framtiðinni er það ætlun lögrcglunnar að kalla þá menn fyrir sig sem valda tveim um- ferðaróhöppum á 12 ntán- uöuni, eða lenda i einu óhappi en hafa auk þess fengiö 2 kærur fyrir önnur umferðar- brot. Þesir ntenn verða að gangast undir 25. spurninga- prófið. Þess má að lokum geta, að þcgar Itafa 43 aöilar vcrið kallaðir fyrir og hafa allir tekiö þessu mjög vel og nær allir sent ekki hafa getað svarað spurningunum ætla að sækja námskcið. Af þessunt 43 eru 11 á aldrinum 20 ára og yngri, 13 á bilinu 20 til 30 ára, 6 á bilinu 30 til 40 ára og 9 á bil- inu 40 til 50 ára, en enginn á bilinu 50 til 60 ára, en 4 yfir 60 ára. —S.dór. Bílstjórar ákveða: Dagvinnutaxti gildir frá kl. 8—5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.