Þjóðviljinn - 07.12.1972, Page 6

Þjóðviljinn - 07.12.1972, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. desember 1972 MOÐVIUINN malgagn sósíalisma, VERKALÝÐSHREYFINGAR OG ÞJÓÐFRELSIS Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Kramkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Ritstjórar: Kjartan Ólafsson Svavar Gestsson (áb.) Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson Ritstjórn, afgreiösla, auglýsingar: Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 linur). Askriftarverö kr. 225.00 á mánuöi. Lausasöluverð kr. 15.00. Prentun: Blaöaprent h.f. LÆRDÓMSRÍK SAMÞYKKT SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA Samþykktin á ailsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um hafréttarmál hefur að vonum vakið mikla athygli hér á Islandi. 1 samþykktinni er þvi slegið föstu, að strandriki skuli eiga auðlindir i hafs- botni og á, svo langt sem unnt er að vinna verðmæti á botninum. Hér er ekki aðeins um að ræða auðlindir eins og málma og oliu i botninum, heldur einnig fisk og aðrar lifverur i sjónum, allt að 200 milum frá ströndinni. Þegar samþykktin var gerð um rétt strandrikjanna fundu íslendingar hverjir eru i raun og veru bandamenn okkar i landhelgismálinu. Bandarikjamenn, Sigurður Lindal er einn af kunnustu lög- fræðingum þessa lands. Hann starfaði um árabil sem hæstaréttarritari en er nú prófessor við lagadeild Háskóla íslands. Hann er þvi gjörkunnugur öllu islenzka réttarkerfinu og segir óhikað á þvi kost og löst. Á ráðstefnu sem herstöðvaand- stæðingar efndu til um siðustu helgi flutti Sigurður ræðu sem hlýtur að verða þeim er á hlýddi sérstaklega eftirminnileg. Þar lýsti Sigurður hinum lokaða hring islenzks réttarkerfis. Taldi hann að sjón- varpsmálið sýndi mjög i hnotskurn hvernig réttarkerfið starfaði og útilokaði ,,að almenningur gæti hindrað þau lög- brot, sem allir sjá að viðgangast.” Þjóðviljinn vill i forustugrein birta orð- rétt nokkur ummæli Sigurðar Lindals til þess að leggja áherzlu á nauðsyn þess að hér verði bætt úr tafarlaust: Sigurður sagði m.a. er hann hafði sýnt fram á að forusturiki hernaðarbandalagsins, sem ísland er aðili að, — reyndu að bregða fæti fyrir tillöguna. Helztu viðskipta- og nágrannariki okkar voru íslendingum einnig andsnúin i þessu máli; aðeins eitt riki i Vestur-Evrópu studdi tillöguna at- kvæði — Irland, og Irar eru ekki i NATO. Bandamenn Islendinga i landhelgis- málinu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna reyndust vera i Afriku, Asiu, Suður- Ameriku. Klúbbur þeirra riku i Evrópu og Norður-Ameriku var andsnúinn okkur og málstað þriðja heimsins. Af þessum stað- reyndum eiga fslendingar að sjálfsögðu að draga viðeigandi lærdóm og mætti fara rekstur sjónvarpsstöðvar Bandarikjahers væri ólöglegur: ,,Mjög mikið af stjórn- sýslu landsins er þannig háttað að hún fer i raun og veru fram i lokuðum hring embættismanna, sem almenningur nær ekki til — og stjórnmálamenn hafa kannski ekki endilega áhuga á að ná til. Innan þessa hrings eru „réttir aðilar”, þannig að það má benda á mörg lagabrot, sem enginn venjulegur borgari fær rönd við reist. Þarna verður lýðræðislegt stjórnarfar óvirkt.” Og enn sagði Sigurður Lindal um „lokaða hringinn”: „Við sjáum þennan lokaða hring i sjónvarpsmálinu. Við getum gert upphlaup hér eða niðri I bæ, getum farið i blysför og jafnvel kveikt i Bernhöftstorfunni til áréttingar máli okkar, en hringurinn stenzt eftir sem áður og það gerist ekki neitt. Þannig er þjóð- félagið i dag. Annars vegar þetta lokaða kerfi, sem enginn nær til, hins vegar eru um það mörgum orðum. Það verður ekki gert að sinni að öðru leyti en þvi að á það skal lögð áherzla að við sýnum banda- mönnum okkar i þriðja heiminum raun- verulegan hug okkar með þvi að auka framlög okkar til aðstoðar við svonefnd þróunarlönd, og að við að minnsta kosti hættum sjálfir að hirða fé úr sjóðum sem Sameinuðu þjóðirnar vilja nota til uppbyggingar þriðja heimsins. Það var stuðningur þjóða þriðja heimsins, sem réð úrslitum um hafréttar- tillöguna á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Þá staðreynd eigum við að muna og taka afstöðu samkvæmt þvi til þeirra mála. upphlaup á götunum, einhverjar „óspektir” unglinga eða fullorðinna, sem hafa ekki minnstu áhrif. Sjónvarpið sýnir okkur alveg nákvæmlega þessa þróun i hnotskurn. Þannig að ég sé enga leið,úr þvi að „réttir aðilar” halda að sér hönd- um.” Sigurður minnti að visu á það i ræðu sinni, að þessi stjórnarfarslegi annmarki væri ekkert sérislenzkt fyrirbrigði. En það breytir ekki þvi að stjórnarvöld á íslandi, þ.e.a.s. stjórnmálamenn, en ekki aðeins embættismennirnir i innsta hringnum, verða að taka mál þessi til athugunar og þessu ástandi verður að breyta. Nú- verandi ástand er óþolandi og það væri einnig óverjandi ef ummæli Sigurðar, sem hér hefur verið vitnað til, verða ekki gaumgæfð sérstaklega. Verði ummæli prófessorsins látin liggja milli hluta og ekkert aðhafztmunþaðstaðfesta að stjórn- málamennirnir geti heldur ekki komizt að hringnum, hvað þá að kjarna hans. Jafn- vel þeim sé múr embættismannakerfisins of hár og þvi ókleifur. UMMÆLI LAGAPRÓFE SSORS r -- ^ þingsjá þjóðviljans L____________________ ^ Þangvinnsla á Reykhólum á næsta leiti Lagt hefur verið fram stjórnarfrumvarp um þörungavinnslu á Reykhólum við Breiðafjörð og er ráðgert að reisa þar þangmjölsverksmiðju. Stofna skal hlutafélag til undirbúnings og verði meirihluti hlutafjár i eigu islenzka rikisins. Gert er ráð fyrir að stofnkostnaður við fyrsta áfanga verk- smiðjunnar verði 128 miljónir og er þá miðað við 4000 tonna ársframleiðslu, en stefnt verður að 10.000 tonna ársframleiðslu siðar. Markaður er talinn öruggur fyrir þangmjöl og öll skilyrði til vinnslu hagstæð. Talið er að mengun fylgi ekki verksmiðju af þessu tagi. Magnús Kjartansson iðnaðar- ráðherra mælti i gær fyrir nýju stjórnarfrumvarpi i efri deild alþingis og fjállar það um byggingu þangmjölsverksmiðju að Reykhólum við Breiðafjörð. Iðnaðarráðherra flutti itarlega framsöguræðu i málinu og munum við birta hana i Þjóðviljanum á laugardag. Helztu efnisatriði frumvarpsins eru þessi. Rikisstjórnin skal beita sér fyrir stofnun hlutafélags til undirbúnings þess, að sliku fyrir- tæki verði komið á fót. 51% hluta- fjár að minnsta kosti verði i eigu islenzka rikisins, og stjórn hluta- félagsins skipuð fulltrúum rikisins að meirihluta. Hluta- félagið skal athuga þær rannsóknir, sem fyrir liggja, halda áfram frekari rannsóknum og undirbúa byggingu og rekstur. Hlutafélagi þessu er þó eingöngu ætlað að annast undir- búningsstörf, en siðan taki við nýr aöili, þegar rekstur hefst. Sam- kvæmt frumvarpinu verður rikisstjórninni heimilað að leggja fram 10 miljónir króna sem hluta- fé og að veita rikisábyrgð fyrir láni allt að 10 miljónum króna. Magnús sagði, að ástæðurnar fyrir þvi, að frumvarpið væri lagt fram nú og óskað eftir skjótri af- greiðslu, væru þær, að fyrir lægi tilboð um kaup á 4000 tonnum af þvegnu, þurrkuöu og möluðu þangmjöli strax á árinu 1974. Til- boð þetta væri frá skozku fyrir- tæki, Alginate Industries, sem væri einn stærsti aðili i heimi á þessu sviði. Þetta skozka fyrir- tæki hefði áhuga á að kaupa á næstu árum allt að 10.000 tonnum árlega, en framleiöslugeta verk- smiðjunnar yrði þar um bil. Ráðherrann rakti forsögu málsins, en rannsóknir hafa staðið yfir i full 20 ár. Kostnaður við vegagerð, bryggjusmið, raflinu og þvi um likt er áætlaður 60 miljónir króna en beinn stofn- kostnaður i byrjun miðað við 4000 tonna ársframleiðslu er áætlaður 128 miljónir. Athuganir hafa sýnt, að vinnsla þangmjöls er nú mun hag- kvæmari en þaravinnsla, sem rannsóknir miðuðust hins vegar lengi vel við. Að lokinni ræðu iðnaðarráð- herra töluðu Steingrimur Her- mannsson, borvaldur Garðar Kristjánsson og Jón Armann Héðinsson, sem allir lýstu fylgi við frumvarpið. Jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar Mæðrastyrksnefnd hefur hafið undirbúningsstarf sitt i sambandi við jólasöfnunina eins og undan- farin ár. Hefur nefndin sent út söfnunarlista til vinnustaða og fyrirtækja, sem styrkt hafa starf- semi nefndarinnar með drjúgum framlögum og gert henni kleift að styrkja þá, sem til hennar hafa leitað um glaðning fyrir jólin. Við Hækkun ekki synjað Kristján Gislason verð- lagsstjóri hefur beðið blaðið fyrir eftirfarandi athugasemd vegna vcr61agsákvarða n a fyrir leiguakstur: „Vegna blaðaskrifa undanfarið um gjaldskrá leigubifreiða bið ég blað yðar að birta eftirfarandi: 1.1 febrúar á þessu ári hækkaði gjaldskrá leigubifreiða um 8%. 2. 1 sambandi við almenna 'styttingu dagvinnutima var leigubifreiðastjórum i marz s.l. heimilað að reikna næturvinnu- taxta til kl. 8 hvern morgun i stað kl. 7, eins og áður hafði verið gert. 3. Hinn 24. maí s.l. óskuðu leigubifreiðastjórar hækkunar á gjaldskrá sinni um 24,1%, auk verulegrar styttingar á dag- vinnutima, umfram það sem áður var getið. Þessari beiðni hefur ekki verið synjað, eins og rang- lega er frá skýrt. Hún er hins- vegar óafgreidd ásamt ýmsum fleiri málum, sem lögð hafa verið fyrir verðlagsnefnd með ekki ólikum rökstuðningi.” treystum á stuðning þessara vina okkar nú sem undanfarið. Þeim, sem leita aðstoðar nefndarinnar, er bent á aö umsóknir frá fyrri árum eru ekki i gildi, þess vegna þarf að endur- nýja umsóknir og hafa sem allra fyrst samband við skrifstofu Mæðrastyrksnefndar að Njáls- götu 3, simi 14349. — Frá 5. desember verður skrifstofan opin alla virka daga frá kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. — Ncfndin Okkur vantar fólk til að bera út blaðið Blaöburðarfólk óskast i eftirtalin hverfi: Hjaröarhaga Skjol Seltjarnarnes 1 Miöbæ Breiöholt Nökkvavog DJODVIUINN simi 17500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.