Þjóðviljinn - 07.12.1972, Síða 14
14. SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 7. desember 1972
STJÖRNUBfÓ
Slmi 18936
Byssurnar i Navarone
(TheGunsof Navarone)
Hin heimsfræga ameriska
verðlaunakvikmynd i litum og
cinemascope með úrvalsleik-
urunum Gregory Peck, David
Niven, Anthony Quinn.
Sýnd k). 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Liðhlaupinn
The descrter
Æsispennandi mynd — tekin i
litum og lJanavision, fram-
leidd af italska snillingnum
Dino de Laurentiis. Kvik-
myndahandrit eftir Clair
Huffaker. Tónlist eftir Piero
Piccioni. Leikstjóri: Burt
Kennedy.
Aðalhlutverk: Bckim Fehmiu,
John lluston, Kichard Crenna.
tslen/kur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
KOPAVOGSBIO
Simi: 41985
Undur ástarinnar
<l)es wunder der l.iebe)
Islenzkur texti.
Þýzk kvikmynd er fjallar
djarflega og opinskátt um ýms
viðkvæmustu vandamál i
samlifi karls og konu. Aðal-
hlutverk: Biggy Freyer,
Katarina Haertel, Ortrud
Gross, Régis Vallée.
„Hamingjan felst i þvi að vita
hvað eðlilegt er”. Inga og
Sten.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
simi 31182
Sabata
Mjög spennandi itölsk-ame-
risk kvikmynd i litum með:
LEE VAN CLEEF - WILLI-
AM BERGER,
Franco Ressel.
Leikstjóri: FRANK KRAMER
tslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð bornum innan 16 ára
LAUGARÁSBiÓ
Simi 32075.
OFBELDI BEITT.
(Violent City.)
óvenjuspennandi og við-
burðarrik ný itölsk-frönsk-
bandarisk sakamálamynd i
litum og techniscope með isl-
enzkum texta. Leikstjóri:
Sergio Sollima, tónlist: Ennio
Morricone (dollaramyndirn-
ar). Aðalhlutverk; Charles
Bronson — Telly Savalas —
Jill Ireland og Michael Con-
stantin.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Böunuð biirnum innan 16 ára.
Ódýr náttföt
Ilerra, poplin kr. 395/-
Drengja, poplin kr. 295/-
Telpnanátlföt frá kr. 200/-
Litliskógur
Snorrahraut 22, simi 32612.
HVAÐ KOSTA FJÓRIR
FULLNEGLDIR BARUM
VETRARHJÓLBARÐAR?
rn. iiæ(;dakauka kyrir bifrkida-
KKiKNDUR BIRTUM VID BARUM-
VKRDI.ISTA FYRIR NOKKRAR AL-
(iFNCiAR BIFRFIDAGFKDIK:
Slrrft: Ver&pr. 4*lk. lierft biirrlAar:
Ford ('orllna —
560-1:1/1 Kr. • 720,00 Sunbram 1250 7 Flal o.fl.
590-13/1 Kr. 10.360.00 Moxkwllch — Flat 125 o.fl.
I5S.II/I Kr. ».0*0.00 Skoda IlOI./loooMH o.fl.
700-11/6 Kr. 10.760.00 Mrrcrdr* Hrni o.fl.
560-15/1 Kr. f.060,00 VolkxwaRrn — Kaab o.fl.
590-15/1 Kr. 11.400.00 Volvo. Kkoda ( ombl o.fl.
SI»UKN'IN(ilN FR: FAST NYIR.
NFGLDIK SNJÓIIJÓLBARDAR NOKK-
l'RS STAD.VR ODYRARl?
EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA
BIFREIÐAUMBOÐIÐ A (SLANDI H.F.
SOLUSTAÐIR
GAROAHREPPI SIMI 50606
^oður H|olborðovcrksta?ði Gorðohrepps
Sunnon við lækinn, gcngf benzmbtoð BP
Shodr ®
BÚDIN
AUÐBRtKKU 44 - 46,
KOPAVOGI — SlMI 42606
^ÞJÖÐLEIKHÚSID
Lýsistrata
10. sýning i kvöld kl. 20.
Túskildingsóperan
sýning föstudag kl. 20. Næst
siðasta sinn.
Lýsistrata
sýning laugardag kl. 20.
Sjálfstætt fólk sýning
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
Ballettsýning i Lindarbæ.
DANSBBOT
Danshöfundur og stjórnandi:
Unnur Guöjónsdóttir.
Sýning laugardag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 18.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu.
YKJAVÍKDR
Kristnihald i kvöid ki.
20.30, 159. sýning. — Nýtt mct i
Iðnö.
Atómstöðin laugardag
kl. 20.30.
Leikhúsálfarnir
sunnudag kl. 15.00, siðustu
sýningar fyrir jól.
Aðgöngumiöasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
FELAGSLlF
Kvenfélagið Bylgjan.
Fundur i kvöld á Bárugötu 11
kl. 8.30. Spilað verður bingó.
Valsmenn
Munið minningarsjóð Krist-
jáns Helgasonar. Minningar-
kort fást i bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti
22.
Borgfirðingafélagið í
Reykjavík
Félagsvist og dans n.k.
laugardag 9. des. kl. 20.30 i
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60.
Mætið vel og timanlega. Allir
velkomnir. Nefndin.
Nemendasamband
Löngumýrarskólans.
Jólafundur verður i Lindarbæ,
uppi sunnudaginn 10. des. kl.
20.30. Bingó o.fl. Fjölmennið.
Gestir velkomnir.
Stjórnin.
Kvenfélag Hallgrims-
kirkju
minnir félagskonur og vel-
unnara kirkjunnar á köku-
basarinn laugardaginn 9. des.
kl. 3 e.h. i félagsheimili
kirkjunnar. Kökum veitt
móttaka frá kl. 10 um
morguninn. Stjórnin.
FÉLAGSLÍF
Basar
Jólabasar Guðspekifélags-
ins verður haldinn sunnudag-
inn 12. des. n.k.
Félagar og velunnarar eru
vinsamlega beðnir að koma
gjöfum sinum sem fyrst, en
þeim er veitt viðtaka i húsi
Guðspekifélagsins, Ingólfs-
stræti 22, frá klukkan 4—7 sið-
degis á miðvikudögum,
fimmtudögum og laugardög-
um.
Einnig á föstudagskvöldum
i hannyrðaverzlun Þuriðar
Sigurðardóttur, Aðalstræti 12.
Kvenlélag Kópavogs.
Jólafundurinn verður i
Félagsheimilinu efri sal
fimmtudaginn 7. des. kl. 8.30,
e.h. Frú Guðrún Stefensen les
jólasögu og Ringelberg sýnir
jólaskreytingar.
Stjórnin.
Félagið Berklavörn.
Félagsvist og dans i Lindarbæ
föstudag 8. des. kl. 20.30. Fjöl-
mennið stundvislega.
Skemmtinefndin.
Styrktarlélag
vangefinna.
Jólafundurinn í Bjarkarási
fimmtudaginn 7. des. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. félagsmál.
2. jólavaka.
3. séra Jónas Gislason flytur
jólahugvekju.
Kaffiveitingar.
Að ioknum fundi verða seldar
jólaskreytingar gerðar af vist-
fólki i Bjarkarási og jólakort
þroskaþjálfa.
Sýslu- og sóknarlýsingar
Eyjafjarða rsýslu
Eyfirzk frœði II
rituð 1839-1854, er fyrsta
bók Sögufélags Eyfirðinga
Fæst i Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18, Reykjavik.
Afgreiðsla til áskrifenda
(félagsmanna) er í
Verzluninni Fögruhlíð á
Akureyri, sími 96-1-23-31.
Sögufélag Eyfiröinga
Verkakvennafélagið
Kramsókn
Basar félagsins verður laugar-
daginn 9. des. Félagskonur vin-
samlega beðnar að koma
gjöfum á skrifstofu félagsins
sem fyrst.
NÝTT - NÝTT
FRÁ ÍTALtU
Ullargolftreyjur
Trevira golftreyjur
Angorapeysur
Ullarpeysur
Dralonpeysur
GLUGGINN, Laugavegi 49.
IÐNÞJÓNUSTAN S.E.
Sími 24911
ALHLIÐA FAGMANNSVINNA
Akureyri
Iljólbarðaviðgerðir.
lljólbarðasala.
Snjóneglum notaða og nýja hjólbarða.
Gúiiunívinrnistofan BÓTEN
iljalteyrargötu 1 Akureyri.
Simi 12025.
Harpic er ilmandi efni, sem hreinsar sal-
ernisskálina og drepur sýkla.