Þjóðviljinn - 07.12.1972, Side 15
Fimmtudagur 7. desember 1972 ÞJÓDVILJINN — SIÐA Í5.
Virðulegir
Framhald af bls. 16.
gær. sama dag og Alþýðublaðið
birti leiðarann um leti stjórnar-
sinna.
Benedikt Gröndal, varafor-
maður Alþýðuflokksins, hafði
fyrir fáum dögum óskað þess að
umræðu um almannatrygginga-
mál væri frestað vegna fjarveru
tryggingaráðherra, enda komið
fram yfir fastan fundartima
þingsins. Slik frestun var að
sjálfsögðu veitt, enda alvana-
legt á alþingi að umræða um
mál fari fram i tvennu lagi. En
þegar málið var svo hins vegar
aftur á dagskrá i gær og þing-
heimur og ráðherra fús að
hlýða á mikilvægan boðskap
varaformanns Alþýðuflokksins,
sem biðið hafði sérstaklega um
frestun, — þá var það þessi
sami Benedikt Gröndal, sem
ALLIR VEGIR
FÆRIR Á
Yokohama
SNJÓBÖRÐUM
OLÍUSALÁ K Þ
HÚSAVÍK
hvergi fannst i húsinu. Hafði
laumast burt fáum minútum
áður. — Latur maður Benedikt,
samkvæmt leiðara Alþýðu-
blaðsins.
Hér ber samt að hafa i huga,
að þingmenn Alþýðuflokksins
eiga sér máske meiri afsökun en
aðrir. þegar þeir vanrækja störf
in á alþingi.
Mennirnir sitja nefnilega allir
nema einn i hálaunuðum
embættum rikisins utan þings
og auðvitað verða þeir lika af
vinna fyrir kaupinu sinu þar
Lúðvík
Framhald af bls. 1.
landgrunnsbotnsins og verð-
mæta hafsins út að 12 milna
mörkum. Samþykktin er þvi
fyrst og fremst undirstrikun á
almennri kröfu um viðtækari
rétt en þann, sem allir fallast á,
það er að segja rétt til auðlinda
hafsins utan við 12 milur. Og þá
tel ég alveg einsýnt, að flestar
þjóðir eigi við svæði, sem nær út
að 50 milna mörkunum að
minnsta kosti og hjá mörgum
enn lengra.
Hafréttarráðstefnan og
Alþjóðadóm stoilinn
Hvað er um væntanlega haf-
réttarráðstefnu að segja —
verður hún haldin á næsta ári?
Enn hefur timasetning ekki
verið ákveðin, en liklegt er að
ráðstefnan komi saman
snemma árs 1974, en samþykkt-
ir verða varla gerðar á þeim
vettvangi fyrir en á árinu 1975.
Hvaða áhrif kann samþykkt
Sameinuðu þjóðanna að hafa á
endanlegar niðurstöður
alþjóðadómstólsins i land-
helgisdeilu okkar?
Alþjóðadómstóllinn þarf i
rauninni að fjalla um tvö
aðgreind efni varðandi kæru
Breta og Vestur-bjóðverja gegn
okkur. Annars vegar, hvort
dómstóllinn telji sig hafa lög-
sögu, eða rétt til að dæma i
þessu deilumáli, og telja verður
allsendis óvíst, hver verður
niðurstaða dómsins varðandi
þennan þátt málsins.
Enginn vafi leikur á, að dóm-
stóllinn getur með engu móti
talið sig hafa dómsvald i land-
helgismáli okkar, nema þá á
grundvelli landhelgissamning-
anna, sem gerðir voru við Breta
og Vestur-Þjóðverja 1961. Við
teljum okkur hafa sagt þeim
samningi upp löglega. Telji
dómstóllinn hins vegar að upp-
sögn okkar hafi ekki verið lög-
mæt. þá telur hann sig ugglaust
þar með hafa lögsögurétt i
málinu.
Hinn þáttur málsins er svo sá,
sem snýr að efnisatriðum land-
helgismálsins, það er að segja
stækkun okkar út i 50 milur.
Enginn vafi er á, að það mun
taka dómstólinn alllangan tima
að fjalla um þennan þátt máls-
ins. og satt að segja er það ekki
liklegt, að hann kveði upp dóm
varðandi það atriði fyrr en á
árinu 1974 eða jafnvel 1975.
Það er þvi ekki gott að segja,
hvaða áhrif þessi samþykkt
Sameinuðu þjóðanna hefur á
niðurstöður dómsins, en þó felur
hún greinilega i sér alvarlega
aðvörun til dómstólsins gegn þvi
aö dæma Bretum og Vestur -
Þjóðverjum i vil.
Bækur
Framhald af bls. 7.
sjómennsku, sem prýðilegt er að
fá i barnabók. Skýringar hefðu
bara mátt vera fleiri eins og fyrr
var getið um, kannski i formi
spurninga og svara i textanum
sjálfum.
Málfar á sögunni er nýstárlegt
og fallegt. Samtöl eru eðlileg, oft
á skemmtilegu talmáli, laus við
stirðleika bókmálsins. Kápu-
mynd er 'reglulega snotur, en
listamannsins er ekki getið.
Silja Aðalsteinsdóttir
Jafnlaunaráð
Framhald af bls. 1.
stolnunarinnar, sem tsland hefði
fullgilt 1958.
Svava sagði að enginn neitaði
þvi að misrétti gagnvart kynjum
ætti sér stað. Umræður snerust
hins vegar um það hvernig
uppræta mætti þetta misrétti.
Hér væri um alþjóðlegt vandamál
að ræða, og sagði Svava að hún
hefði átt þess kost að kynnast
þessu máli á vettvangi
Sameinuðu þjóðanna. Það væri
nú talinn smánarblettur á hverri
þjóð, sem leiddi þetta vandamál
hjá sér. Hún sagðist hafa hrifizt
af málflutningi nýfrjálsu
rikjanna. Þeirra viðhorf væru i
styztu máli 1) að ekkert riki væri
frjálst nema þegnar þess væru
frjálsir og 2) að uppbygging i
þessum löndum væri óhugsandi
nema með þátttöku alls verkfærs
fólks.
Svava sagði að hliðstæðra
vandamála gætti hjá okkur: við
yrðum að hætta að lita á vinnu
kvenna sem einhverja aukagetu
sem gripa mætti til. Það væri spá
sin að þegar farið væri að lita á
konur sem jafnréttháar i atvinnu-
lifinu þá myndi jafnlaunaráð það
sem hér væri á dagskrá verða
óþarft. Svava taldi mikilvægt
það ákvæði 6. gr frv. að jafnvel
þótt dómstólar breyttu úrskurði
Jafnlaunaráðs til lækkunar, þá
ætti atvinnurekandi ekki endur-
kröfurétt á launþegann fyrir
timabilið frá uppkvaðningu úr-
skurðar ráðsins til niðurstöðu
dómstóla.
i lok ræðu sinnar sagöi Svava v
að umræðurnar um Jafnlaunaráð
hefðu vakið athygli annars staðar
á Norðurlöndum, orðið tilefni
fyrirspurnar i norska Stórþinginu
og einnig leitt til umræðna i
danska þinginu.
Sverrir Hermannsson hafði
flest ákvæði frumvarpssins á
hornum sér og taldi að misrétti
væri hér ekki nálægt þvi eins
mikið eins og flutningsmenn létu
að liggja i fraumvarpinu og
greinargerð. Taldi hann að hér
kæmi til vanþekking flutnings-
manna á starfi verkalýðs-
félaganna. Ég tel að við höfum
hér fyrir hendi næga dómstóla,
sagði Sverrir. Hann taldi ákvæði 6
gr. frv. brot á réttarvenjum.
Athyglisvert var að Sverrir
vitnaði til umsagna BSRB og ASt
við fraumvarpið eins og það var i
fyrra, en þessi samtök hafa ekki
látið i ljós álit sitt á fraumvarpinu
eins og það nú liggur fyrir.
Halldór Blöndal hóf mál sitt
meö persónulegum skætingi og
dylgjum i garð Svövu. (Lýsti
ánægju sinni yfir þvi að Svava
sem þingmaður Alþýðubanda-
lagsins taka undir viðhorf ný-
frjálsu rikjanna um að riki væri
ekki frjálst nema þegnarnir væru
frjálsir). Halldór virtist, eins og
Sverrir, hafa af þvi miklar
áhyggjur að frumvarpið kæmi
illa við atvinnurekendur. Beindi
hann mörgum spurningum til
Svövu hvað átt væri við i þessu
eða hinu ákvæði frumvarpsins.
Sérstaklega virtist Halldóri hæpið
að Jafnlaunaráð taki til
rannsóknar af sjálfsdáðum hver
brögð kunna að vera að misrétti i
kjaramálum, eins og 4. gr. frv.
gerir ráð lyrir.
Þungir snjóar
Framhald af bls. 3.
stofan er einnig i fuilum gangi, og
höfum við nær fullvissu fyrir þvi,
að verið sé að ganga lrá samningi
um sölu framleiðslunnar.
3 sýningar
enn!
l.eikfélag Akureyrar
sýnir
Hinn hreinræktaða
liláturleik
Stundum
bannað
og stundum
ekki
eftir AKNOLD OG
BACII.
Ginil Thoroddsen
þýddi og staðfærði.
Forleikur eftir Jón
Iljartarson.
Leikstjóri Guðrún
Ásmundsdóttir.
Sýningar i Austur- j
bæjarbiói laugardag
!). des. kl. 15.00, 20,00
og 22,15.
Miðasala frá kl. 4 i
dag i Austurbæjar-
biói, simi 11284
Síðustu
sýningar
— Húsnæðismálin eru hér i
mesta óstandi eins og svo viða
annars staðar. Nokkur einbýlis-
hús eru þó i smiðum hér og einnig
16 ibúða blokk, og verða fyrstu
ibúðirnar i henni teknar i notkun
eftir áramótin. Þetta leysir þó
ekki vandann, þvi þeir sem flytja
inn i þessar ibúðir eru að mestum
hluta aðfluttir hingað. Fjölgunin
er lika mikil hér, nokkuð á 9.
hundraðið. —úþ.
UÖRUHAPPDRJETTI
SKRÁ IJM VIIMIMIIMGA Í 12. FLOKKI 1972
22336 kr. 1.000.000
Þessi númer hlutu lOO.OGO kr. vinning hvert:
16547 25652 35469 42827 50881
Þessi númer hlutu lOOOO kr. vinning hvert:
1075 7351 14462 23690 34375 42894 50486 58733
1230 7752 14629 25504 35723 43725 51185 59367
1235 7822 15235 26699 35957 44609 52052 59721
2514 7854 16714 29367 39485 45117 52505 60255
3403 8535 17043 29441 39934 45604 53567 62110
3963 8676 17128 29494 40098 45827 54447 62360
4744 9002 17657 29638 40591 46509 56871 62496
4868 12063 19428 30403 40696 47088 57463 62703
5072 12659 19752 30688 41587 47348 57587 63132
5961 12973 20377 30862 41739 50657 57892 64513
6217 13922 23479 33221 42860
Þessi númer hlutu 5000 kr. vinning hvert:
62 7021 14006 20435 26907 33604 38779 44597 51221 56842
311 7030 14147 20686 26967 33639 39092 44653 51381 57167
445 7089 14199 20959 27010 33645 39411 44677 51577 57194
603 7209 14230 21052 27774 33683 39542 45132— 51715 58278
649 7266 14387 21823 28042 33708 39633 45127 51969 59108
1121 8022 14389 22012 28110 33713 39666 45185 52044 59380
1262 8102 14566 22155 28174 33734 40055 45376 52626 59573
1539 8772 14714 22192 28421 34020 40597 46581 52853 59583
1635 8838 14872 22220 28492 34208 40609 47256 53093 59755
1698 8989 15030 22431 28494 34825 40683 47266 53272 59877
1877 8990 15116 22609 28583 34867 40746 47488 53855 60966
1928 9044 15294 22681 28886 34905 40843 47509 53947 61046
2030 9205 15575 22827 28935 35037 40963 47646 53993 61108
2107 9438 15677 22901 29098 35108 41243 47759 54167 61656
2170 9466 15849 23343 29200 35324 41321 47843 54194 61892
2895 9726 16024 23362 29347 35343 41786 47980 54580 61953
3033 9821 16161 23548 29466 35443 42022 48034 54686 61958
3172 9826 16379 23797 29476 35641 42056 48064 54730 61996
3175 9869 16438 24010 29606 35652 42160 48415 54872 62076
3180 9894 16691 24051 29878 35807 42224 49039 54927 62256
3217 10149 16905 24139 29927 35814 43071 49149 55016 62610
3219 10199 16987 25235 29984 35817 43105 49343 55143 62682
3226 10890 17098 25280 30012 35934 43132 49350 55222 62790
3397 10939 17619 25338 31191 36101 43200 49455 55318 63104
3821 11124 17918 25363 31300 36210 43281 49506 55541 63792
3961 11558 18448 25445 31600 36271 43394 49696 55582 63850
3980 11588 18558 25745 31692 36555 43652 49811 55947 63853
4546 11600 18567 25803 31794 36994 43682 49846 55963 63900
4791 12280 19043 25864 32191 37560 43695 49923 55977 64228
5616 12292 19538 26011 32825 37582 43794 49964 56350 64087
6103 12681 19628 26170 32919 37912 43967 50676 56383 64421
6136 12684 19765 26236 32945 38190 44279 50685 56543 64490
6186 12798 19794 26245 33017 38212 44398 50794 56669 64642
6188 13246 20092 26343 33109 38397 44497 51080 56785 64833
6484 13492 20421 26430 33245
Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert:
Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 30755 34142 36880 39235 42507 45817 48621 50978 53932 57140 59687 62502
30794 34187 36883 39343 42564 45846 48647 51008 53946 57424 59698 62525
19 3028 5410 7995 10427 13011 15585 18391 21030 23901 26101 28224 30806 34303 36924 39353 42568 45917 48662 51057 54017 57428 59719 62531
222 3102 5453 8027 10434 13053 15690 18410 21037 23928 26104 28259 30949 34333 36966 39398 42616 45986 48678 51068 54119 57459 59729 62636
269 3164 5473 8028 10541 13095 15726 18466 21039 23946 26115 28301 31009 34508 37032 39430 42693 46077 48746 51074 54121 57494 59792 62647
291 3169 5571 8093 10564 13127 15743 18532 21074 24082 26116 28337 31042 34509 37049 39433 42880 46099 48764 51161 54166 57514 59861 62651
310 3186 5581 8109 10851 13164 15767 18537 21081 24097 26137 28347 31164 34513 37068 39451’ 42900 46124 48777 51174 54248 57549 60061 62740
312 3239 5590 8145 10673 13346 15829 18569 21124 24101 26180 28361 31194 34519 37086 39462 42938 46147 48805 51232 54268 57560 60083 62837
323 3272 5669 8149 10694 13352 15922 18570 21129 24159 26301 28450 31212 34674 37176 39502 42972 46169 48836 51252 54357 57567 60099 62357
330 3274 5688 8179 10695 13361 15936 18613 21145 24263 26339 28533 31320 34692 37191 39635 43005 46224 48857 51279 54379 57681 60101 62956
352 3279 5691 8207 10701 13414 15968 18888 21164 24291 26409 28596 31336 34698 37217 39641 43111 46232 48891 51304 54537 57683 60116 62968
400 3280 5697 8314 10727 13418 15973 18936 21208 24329 26413 28600 31368 34755 37229 39651 43114 46268 48896 51317 54577 57712 60201 62972
443 3300 5725 8343 10783 13470 15996 18951 21227 24364 26416 28627 31387 34857 37238 39688 43150 46291 48974 51342 54668 57717 60244 63025
453 3332 5733 8372 10784 13542 16007 18975 21357 24456 26437 28664 31392 34869 37258 39713 43272 46340 48991 51427 54799 57758 60265 63148
461 3345 5743 8384 10786 13550 16058 18994 21463 24490 26465 28716 31496 34874 37375 39799 43314 46529 49119 51544 54856 57798 60282 63161
484 3469 5755 8393 10855 13595 16162 18996 21489 24500 26477 28780 31518 34899 37380 39818 43332 46542 49123 51581 54891 57800 60344 63239
497 3471 5903 8406 10876 13604 16168 19086 21518 24542 26479 28874 31520 34921 37504 39882 43335 46546 49142 51709 54931 57830 60362 63240
578 3502 5934 8501 10878 13628 16186 19180 21608 24571 26525 29053 31686 35014 37566 39888 43341 46567 49147 51773 55006 57846 60430 63288
653 3702 5949 8540 10879 13630 16209 19189 21623 24582 26534 29068 31713 35099 37640 39918 43385 46600 49179 52026 55039 57869 60540 63303
659 3716 5968 8550 10930 13656 16328 19233 21654 24648 26557 29084 31760 35111 37672 39935 43482 46630 49213 52212 55050 57872 60542 63331
683 3724 6049 8558 10999 13704 16341 19256 21726 24702 26565 29103 31788 35122 37677 39962 43485 46641 49231 52217 55092 57876 60545 63362
758 3798 6098 8622 11083 13736 16378 19276 21800 24726 26586 29122 31791 35125 37739 39964 43587 46654 49237 52264 55116 57884 60676 63516
797 3800 6105 8624 11106 13783 16385 19286 21918 24787 26587 29130 31887 35142 37762 39982 43578 46807 49300 52273 55165 57887 60703 63534
815 3838 6138 8748 11128 13810 16530 19343 22064 24808 26815 29169 32040 35151 37786 39983 43596 46827 49381 52279 55308 57894 60704 63605
861 3858 6163 8846 11134 13840 16537 19408 22070 24827 26817 29263 32055 35164 37820 40066 43621 46832 49465 52319 55343 57928 60716 63607
944 4001 . 6236 8875 11181 13850 16549 19425 22270 24886 26836 29268 32091 35165 37922 40076 43644 46952 49473 52358 55360 57932 60767 63677
1047 4005 6268 8910 11228 13899 16645 19612 22278 24916 26847 29357 32115 35204 37925 40091 43751 46967 49587 52405 55364 57997 60797 63693
1120 4010 6276 8912 11334 13900 16742 19614 22300 24973 26940 29425 32136 35215 37956 40100 43757 46981 49610 52419 55369 58039 60804 63710
1188 4034 6299 8959 11366 13932 16775 19643 22360 24993 26976 29550 32182 35274 37991 40131 43768 47023 49623 52572 55406 58043 60813 63724
1219 4103 6311 9020 11382 13951 16819 19646 22400 24999 27077 29602 32311 35361 38013 40188 43773 47033 49668 52584 55445 58106 60814 63763
1227 4121 6347 9025 11406 13971 16858 19673 22402 25033 27087 29622 32312 35388 38022 40221 43795 47037 49670 52602 55533 58123 60823 63767
1233 4153 6403 9079 11446 13995 16948 19681 22441 25055 27098 29626 32321 35465 38080 40259 43798 47056 49789 52638 55554 58132 60836 63829
1250 4165 6411 9119 11469 14104 16981 19753 22449 25056 27109 29681 32384 35544 38192 40291 43871 47058 49824 52644 55586 58154 60851 63837
1253 4221 6414 9122 11551 14254 17021 19761 22451 25066 27127 29732 32684 35588 38224 40306 43877 47073 49844 52698 55635 58176 60864 63870
1356 4257 G534 9124 11634 Í4301 17028 19818 22459 25115 27167 29741 32689 35604 38258 40354 44169 47107 49857 52764 55640 58177 60919 63872
1375 4286 6628 9195 11637 14580 17223 19822 22469 25124 27217 29779 32753 35642 38311 40617 44275 47108 49900 52771 55652 58182 60926 63917
1731 4290 6693 9202 11702 14589 17253 19846 22532 25133 27311 29791 32780 35701 38317 40655 44304 47113 49936 52842 55658 58222 60927 63953
1769 4342 6737 9208 11717 14599 172S8 19882 22596 25136 27355 29819 32855 35705 38333 . 40712 44361 47283 49942 52914 55774 58223 60949 63981
1797 4356 6887 9255 11761 14616 17326 19992 22611 25161 27364 29871 32876 35725 38350 40739 44388 47360 50017 52922 55777 58264 60984 63999
1865 4363 6898 9271 11773 14724 17340 20047 22595 25216 27373 29908 32386 35758 38369 40813 44436 47390 50123 52967 55795 58281 60993 64098
1889 4367 6913 9286 11884 14732 17342 20118 22699 25218 27432 29940 32957 35786 38463 40862 44450 47401 50130 53070 55862 58316 61007 64211
1917 4372 6992 9333 11885 14817 17352 20191 22710 25367 27527 29961 32999 35794 38470 40926 44587 47440 50131 53126 55876 58362 61031 64218
1981 4432 7002 9402 11921 14823 17401 20314 22736 25394 27561 30013 33018 35829 38479 40968 44588 47443 50139 53130 55916 58380 61107 64242
1986 4436 7024 9430 11985 14871 17458 20330 22921 25409 27607 30043 33023 35891 38488 41086 44659 47500 50164 53173 56062 58389 61120 64251
2029 4487 7025 9511 11990 14946 17462 20357 22937 25412 27611 30077 33043 35928 38530 41135 44673 47700 50188 53195 58065 58420 61139 64283
2120 4533 7044 9526 12072 14970 17613 20378 23052 25422 27630 30158 33075 35945 38565 41183 44735 47723 50254 53257 56188 58486 61211 64344
2131 4567 7076 9595 12226 15042 17768 20451 23067 25432 27689 30227 33088 35995 38577 41215 44750 47769 50275 53259 56199 58517 61221 64346
2141 4606 7172 9617 12325 15119 17823 20454 23093 25439 27748 30230 33273 36053 38709 41218 44759 47778 50304 53290 56296 58587 61291 64354
2160 4616 7232 9630 12332 15146 17825 20467 23119 25468 27798 30322 33369 36127 38713 41224 44767 47800 50329 53298 53297 58619 61306 64384
2176 4678 7237 9727 12372 15149 17870 20495 23129 25532 27852 30323 33436 36138 38837 41225 44829 47805 50368 53300 56422 58646 61323 64409
4703 7391 9742 12373 15187 17871 20496 23132 25561 27855 30331 33469 36183 38841 41349 44899 47852 50575 53320 5S425 58687 61361 64441
2299 4707 7413 9745 12413 15190 17953 20498 23181 25589 27890 30338 33541 36208 38883 41373 44947 47919 50585 53389 56433 58800 61388 64628
2314 4709 7416 9746 124S6 15223 17983 20502 23359 25616 27914 30387 33597 36254 38884 41410 44960 47952 50623 53394 56475 58899 61534 64674
2370 4723 7470 9756 12502 15284 18004 20503 23385 25639 27920 30428 33623 36304 38888 41503 45249 47953 50629 53416 56605 59024 61543 64690
2392 4773 7546 9778 12634 15332 18035 20545 23414 25671 27925 30469 33648 36333 38907 41552 45316 48012 50696 53472 56612 59042 61560 64698
2402 4819 7561 9840 12678 15376 18095 20561 23483 25678 27943 30476 33703 36354 38928 41577 45400 48019 50761 53482 56654 59048 61571 64708
2477 4900 7573 9845 12693 15395 18105 20636 23620 25699 27973 30480 33704 36406 38976 41713 45438 48134 50765 53523 56725 59066 61680 64722
2600 4903 7603 9923 12709 15400 18147 20642 23655 25729 27979 30492 33710 36428 38999 41809 45450 48155 50774 53534 56735 59080 61697 64736
2616 4946 7621 9950 12742 15453 18152 20713 23705 25768 27992 30507 33741 36469 39002 41897 45491 48251 50832 53589 56753 59106 61725 64760
2622 4982 7708 9996 12764 15458 18168 20787 23739 25823 27995 30508 33793 36528 39052 41903 45495 48387 50892 53604 56946 59159 61907 64772
2660 4987 7774 10091 12835 15466 18225 20801 23741 25849 27997 30530 33899 36678 39066 42093 45548 48390 50917 53677 56984 59185 61933 64852
2666 5008 7827 10115 12890 15472 18239 20843 23745 25853 28010 30579 33919 36701 39078 42166 45621 48517 50920 53720 56999 59188 62009 64875
2681 5058 7851 10155 12928 15473 18269 20864 23811 25856 28048 30589 33977 36712 39104 42169 45652 48565 50934 53752 57000 59243 62052 64920
2692 5067 7864 10198 12931 15482 18288 20870 23814 25896 28114 30623 33978 36723 39120 42338 45721 48577 50942 53879 57026 59374 62073 64940
2840 5137 7908 10270 12932 15488 18340 20902 23856 25921 28147 30651 34005 36733 39221 42418 45806 48596 50963 53904 57061 59673 62372
2874 5292 7911 10403 12940 15504 18351 20910 23866 25941 28159 30730 34136 36804 39230 42426
2951 5370 7953 10426 12951 15507 18359 20943 23877 26044 28169 30750
r."57 5393 Áritun vinningsmiða hefst 15. desember.
Vöruhappdnetti S.l.B.S.