Þjóðviljinn - 08.12.1972, Blaðsíða 10
1-0. StDA — ÞJóÐVILJÍNN Köstudagur S. desember 1972
Islandsmótið 1. deild — Víkingur Armann 25:17
r
Allt á móti Armenningum
Og Víkingur sigraði þá fyrirhafnarlaust
t»aft virftist svo sem hamingjudisirnar hafi litið
dálæti á Ármanns-liðinu sem stendur. F'yrst
lapafti þaft stigi fyrir mikla óheppni gegn FH og
nú siftast var algerlega sama hvaö liðið reyndi
gegn Vikingi, ekkert vildi heppnast hjá þvi, og vift
þetta mikla mótlæti brotnaði liftið svo gersam-
lega niftur aft mann eiginlega undrar að sigur
Vikings varft ekki stærri en raun bar vitni.
Ástæftan er eflaust sú, að liðsmenn slöppuðu af
meft 10 lil 14 mörk yfir og Fétur þjálfari notafti
tækifærift og setti uppfyllingarmennina inná
undir lokin og þá tókst Ármenningum að laga
stöftuna dálitift. Nei, þafter vist alveg öruggt að lr
deildarliftin hafa ekki öll fengift jafnan skammt
af heppni meft sér í þetta mót og Ármanns-liðið
sennilega minnstan ef þá nokkurn
Það voru fyrstu 20 minútur
leiksins sem gerðu út um
hann. Þá var hreint alveg
sama hvah Ármenningar
reyndu, ekkert heppnaðist hjá
þeim en hinsvegar allt hjá
Vikingi, og eftir 20 minútur
var slaðan orhin 10:2 Vikingii
vil og engin spurning hvernig
leikurinn myndi fara, heldur
hve stór sigur Vikings yrði. Á
þessum tima áttu
Ármenningarnir fjölmargar
rangar sendingar, misstu
boltann útaf, eða hittu ekki
markið. Étg man vart eftir að
hafa séð aðra eins óheppni elta
lið. Og svo ofan á allt saman
varði Rósmundur markvörður
Vikings eins og hann gerir
bezt, einu sinni eða tvisvar á
vetri. Hann varði ailt nema 2
skot, af þeim sem hittu
markið.
t leikhléi var munurinn
orðin 10 mörk,14:4 Vikingum i
vil. 1 siðari hálfleik jókst hann
enn, og var um tima 12 til 13
mörk. Svo algerlega var
Ármanns-liðið niður brotið, að
það braut allar undirstöðu-
reglur bæði i sókn og vörn.
l>að hnappaðist saman á
miðjunni i sókn, og i vörn var
enga samvinnu að sjá milli
manna, svo skyttur Vikings
áttu auðvelda leið i gegnum
vörn þess.
Undir lokin, þegar upp-
fyllingarmenn Vikings voru
settir inná, lagaði Ármanns-
liðið stöðuna dálitið, en þó ekki
neitt sem var umtalsvert, og
lokatölurnar urðu 27:16 sigur
Vikings.
Maður hefur oft séð Vikings-
liðið leika betur en að þessu
sinni, en það þurfti aldrei að
Ólafur Kriðriksson skorar af linu.
taka á, til þess var mótstaðan
svo litil og sigur þess kom
næstum af sjálfu sér. Guðjón
Magnússon var maður
dagsins hjá Vikingi, og er
hann heilum gæðaflokki fyrir
ofan aðra i liðinu. Þá áttu þeir
Páll Björgvinsson,
Rósmundur Jónsson, Stefán
Halldórsson og Einar
Magnússon ágætan leik.
Hjá Ármanni var það Vil-
berg Sigtryggsson einn sem
stóð uppúr, og hann skoraði
megnið af mörkum Ármanns.
En liðið i heild átti mjög
slakan leik, þann slakasta á
þessu keppnistimabili.
Mörk Vikings: Einar 9 (4
viti), Stefán 4, Jón, Ólafur og
Páll 3 mörk hver. Guðjón og
Sigfús 2 mörkjivor og Viggó 1
mark.
Mörk Ármanns: Vilberg 7,
Björn 3, Hörður, Ragnar 2
mörk hvor og Jens og Jón
Ástv. 1 mark hvor. —S.dór.
Þessir fengu úthlutað lóðum við
Stóragerði
Ándrés Andrésson, Stóragerði 5
Andrés Haíliði Guðmundsson,
Hvassaleiti 26
Árni Kristinsson, Sólvallagötu 29
Árni Vilhjálmsson, Skaftahlið 20
Arnór Valgeirsson. Bogahlið 18
Ásgeir Birgir Ellertsson. Snorra-
braut 73
Baldur Hervald Oddsson, Boga-
hlið 10
Bjarni Björnsson, Miklubraut 38
Björgvin Guðmundsson, Háa-
leitisbraut 103
Einar Ágústsson, Hjálmholti 1
Einar Róbert Arnason, Safamýri
41
Eirikur Hreinn Finnbogason,
Álfheimum 52
Friðjón Skarphéðinsson, Hvassa-
leiti 129
Guðmundur Sveinbjörn Jónsson,
Meistaravellir 5
Guðni Helgason, Háaleitisbraut
123
Guðni Þórðarson, Safamýri 93
Hafsteinn H a f s t e i n s s o n ,
Meistaravellir 7
Halldór Marteinsson, Rauðalæk
51
Haukur Fossberg Leósson,
Kleppsveg 132
Helgi Hreiðar Sigurðsson, Stóra-
gerði 17
Hörður Einarsson, Blönduhlið 1
Ingólfur Finnbogason, Mávahlið 4
Jón Hallsson, Sólheimum 25
Jón Lindal Bóasson, Safamýri 13
Jón Júliusson, Hvassaleiti 111
Jónas Gústavsson, Hjarðarhaga
54
Kristinn Zimsen, Háaleitisbraut
46
Kristján ölafur Ragnarsson,
Goðheimum 12
Magnús Geirsson, Skeiðarvogur
27
Magnús l>orsteinsson, Glaðheim-
um 6
Ölafur Árnason, Miklubraut 9
olafur H. Pálsson, Tómasarhaga
13
ölafur Steinar Valdimarsson,
Bollagötu 3
Olgeir Kristjánsson, Skipholti 48
oskar Jón Konráðsson. Háaleitis-
braut 22
Ragnar Tómasson, Efstalandi 16
Sigurður Ragnar Helgason.
Lynghaga 2
Sigurður Þórðarson, Háaleitis-
braut 40
Sigurgeir Svanbergsson. Hverfis-
götu 103
Stefán Kristjánsson. Bólstaðar-
hlið 6
Sveinn Simonarson, Vesturvalla-
götu 1
Valdimar Ólafsson, Meðalholti 15
Valtýr Hákonarson, Hrisateig 32
Þórður Óskarsson, Háaleitis-
braut 30
Úthlutun án gatnagerðargjalds:
Elin Egilsdóttir, Sogamýrarbletti
32, vegna Sogam.bl. nr. 32
Hans A. H. Jónsson. Samtúni 4,
vegna Sogam.bl. nr. 33
Sveinn Tryggvason, Brekkugerði
18, vegna Sogam.bl. nr. 34
Gróðrarstöð
Gunnar Vernharðsson, Einar
Vernharðsson, og Einar M.
Einarsson vegna Sogam.bl. nr 47
Þá var sámþykkt, að eftirtöld-
um möiinum skyldi gefinn kostur
á íjölbýlishúsalóðum við Stóra-
gerði:
E-gata 20:
Guðmundur Lárusson, Berg-
staðastræti 52
Kjartan Lárusson, Kleppsvegi 118
ólafur G. Gústafsson, Mávahlið
47
Gústaf Adolf Gústafsson,
Mávahlið 47
Björn M. Karlsson, Grænuhlið 16
Guðbjörg Andrésdóttir,
Fæðingard. Landsp.
E-gata 18:
Guðmundur J. Axelsson, Drápu-
hlið 33
Geirlaug H. Magnúsdóttir,
Túngötu 3
Sigurður Lyngdal Reynisson,
Giljal. 35
Róbert Árni Hreiðarsson, Braga-
götu 26 A
Jóhann Diego Arnórsson. Hæðar-
garði 44
Richard Arne Hansen, Hæðar-
garði 42
E-gata 7:
Garðar Halldórsson, Grenimel 4
Haukur Ásmundsson, Háaleitis-
braut 71
Hjörtur P. Sæmundsson, Hraun-
bæ 30
Ævar Pálmi Eyjólfsson. Sigtúni
31
Edda Sturlaugsdóttir. Hringbraut
86
Einar Páll Einarsson, Nesvegi 13
E-gata 11:
Elias S. Skúlason, Hrisateig 18
Stefania Pétursdóttir, Aragötu 7
Kjartan Jónsson, Háteigsvegi 44
Þórður Kristinsson, Kirkjuteig 27
Stefán Hjaltested, Rauðagerði 8
öfeigur Hjaltested, Brávallagötu
6 E-gata 13:
Helgi Friðþjófsson. Norðurstig 3
Sverrir Kolbeinsson, Álftamýri 10
Stanley P. Pálsson, Garðsenda 1
Sverrir V. Bernhöft, Garðastræti
44
Hreggviður Hreggviðsson,
Bjarmalandi 2
Magnús Hreggviðsson, Bjarma-
landi 2
E-gata 15:
Eyþór Steinsson, Hátúni 8
Guðlaugur H. Helgason, Skipholti
20
Sigurður Steinarsson, Blönduhlið
2
Þröstur Pétursson, Drápuhlið 25
Þorsteinn Sivertsen, Hvamms-
gerði 16
Gunnar Gunnarsson. Starhaga 16
E-gata 17:
Erna Gunnarsdóttir, Brautar-
landi 19
Kjartan Trausti Sigurðsson,
Tjarnarg. 44
Helgi Sigurðsson, Safamýri 54
Guðni Þórðarson, Reynimel 74
Björn S. Ingvarsson Langholtsv.
165
Hermann Stefánsson, Eskihlið 20
A
E-gata 6:
Sigurður Dagbjartsson, Eskihlið
16
Sigurður K. Finnsson, Viðimel 36
Agústa Halldórsdóttir, Laufás-
vegi 26
Karl G. Jeppesen, Laugarnesvegi
40
Sigurbjörn Ingvarsson, Sund-
laugav. 14
Helgi Sigurgeirsson, Hofsvalla-
göru 20
E-gata 8
Guðmundur Einarsson, Hvassa-
leiti 119
Guðmundur J. Guðlaugsson,
Hjálmholti 5
Sigurður Ástráðsson, Sigtúni 45
Jens Kristleifsson, Kirkjuteig 17
Lilja Guðlaugsdóttir, Hjálmholti
5
Arent Claessen, Fjólugötu 13
E-gata 14:
Gunnar Bóas Malmquist, Sörla-
skjóli 34
Þórhallur Borgþórsson, Vestur-
bergi 30
Jóhannes Sverrisson, Hraunbæ
117
Birgir Arnar, Blómvallagötu 11
Ingþór Kjartansson, Frostaskjóli
1
Kristbjörg Ásta Ingvarsdóttir,
Hjallavegi 14
E-gata 16:
Ásta J. Claessen, Fjólugötu 13
Cecilia Þórðardóttir, Þorfinns-
götu 12
Sigvaldi Þór Eggertsson, Búðar-
gerði 4
Þórdór Pálsson, Búðargeröi 4
Baldur Dagbjartsson, Hraunbæ
56
Ingimundur Eyjólfsson, Sund-
laugavegi 14
E-gata 19:
Friðrik K. Sophusson, Lynghaga
7
Gestur Ólafsson. Tjarnargötu 30
Guðmundur Sophusson, Safamýri
47
Þórarinn Sveinsson, Viðimel 32
Haukur Gunnarsson, Drápuhlið 4
Frh. á bls. 15