Þjóðviljinn - 08.12.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.12.1972, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐViLJINN Köstudagur S. desember lí)72 SKILIN EFTIR . . . Teiknimyndasaga frá Kína 59. Han Chi þolir ekki þá tilhugsun aö verfta saklausri konu aö bana og er luröu lostinn yl'ir rf7rirleitni húsbónda sins. Hann ákveöur þvi að láta þau sleppa og gefur Hsiang-lien sillur og segir þeim aö l'lýja hið bráöasta. <;o. Þegar Hsiang-lien er aö yfirgel'a musteriö hrekkur hún við við dynk sem hún heyrir l'yrir altan sig. Hún snýr sér viö og sér Han örendan á góll'inu. Hann hefur l'ramiö sjálfsmorö til að sleppa viö þá refsingu sem hann fengi fyrir aö óhlýðnast l'yrirskipunum. Hún tekur sverð hans og leggur af staö til Lao íursta. Laust embætti, er forseti íslands veitir: Tvö prófessorsembætti i uppeldissálar- fræði við Kennaraháskóla íslands eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril, kennarareynslu og önnur störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 5. janúar 1973. Mennta má la ráðuney tið, 5. desember 1972. Lausar stöður Við tollstjóraembættið i Reykjavik eru lausar eftirtaldar stöður: Staða skrifstofustjóra. Staða löglærðs fulltrúa. Tvær stöður tollendurskoðenda. Stöður skrifstofustúlkna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist skrifstofu tollstjóra, Tryggvagötu 19, fyrir 1. janúar 1973. Tollstjórinn i Reykjavik, 6. desember 1972. sjónvarp nœstu víku Sunnudagur 10. desember 1972 1B.30 Kndurtekið efni. Marty Bandarisk biómynd frá ár- inu 1955. Leikstjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk Ernest Borgnine. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Myndin grein- ir frá hæglátum miöaldra piparsveini, sem býr meö aldraðri móöursinni, og á i ýmsum erfiöleikum i sam- skiptum viö konur á sinum aldri. Aöur á dagskrá 16. september sl. 18.00 Stundin okkar Flutt er ævintýriö um ..prinsessuna á bauninni” og sagt frá upp- runa jólatrésins. Loks verö- ur sýnd mynd um Liriu Langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiöur Cestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.40 11 lé. 20.00 Krcttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.30 liuxnalausi ævintýra- maðurinn. Kramhaldsleik- rit eftir Edward Matz, byggt á sögulegum heimild- um. 2. þáttur. Aðalhlutverk Jonas Bergström. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Lars Larsson, unglingspiltur. stelur peningum Irá fööur sinum. Ilann óttast refsinguna og leitar á náöir Maju, vinkonu sinnar á næsta bæ. Þau ákveöa aö veröa samferða út i heiminn. Lars klæöist kvenlötum og þau ráöast i vist á herragarði, Brátt kemst þó upp, að hér eru brögö i tafli. Lars leggur á flótta og flakkar viöa dulbú- inn sem kona. Hann verður þekklur undir nafninu Lasse-Maja. Loks er hann tekinn höndum. Faðir hans kaupir hann undan hýðingu, en Maja er dæmd til fanga- vistar. (Nordivision — Sænska sjónvarpið) 21.30. Bodil Ipsen. Dagskrá um eina frægustu og vin- sælustu leikkonu Dana á fyrri hluta aldarinnar. Sagt er frá ævi hennar og leiklistarferli og brugðið upp myndum úr ýmsum hlutverkum hennar allt frá þvi hún var ung stúlka. Þul- ur Ole Brandstrump. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.25 Krá tónleikum Samein- uðu þjóðanna. Sinfóniu- hljómsveitin i New Jersey leikur Aldorado del Graciose og Pianókonsert i G-dúr eftir Maurice Ravel. Einleikari Alicia de Laroccha. Stjórnandi Henry Lewis. Upptakan var gerð á tónleikum SÞ i New York 27. október siöastliöinn. 22.55 Að kvöldi dags. Sr. Sigurður Sigurðarson á Sel- lossi flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 11. desember 1972 20.00 Kréttir 20.25 Veður og Auglýsingar 20.35 Bókakynning. Eirikur Hrcinn Kinnbogason. borg- arbókavöröur. getur nokk- urra nýrra bóka. 20.50 ilestar. Ljóðræn austur- risk mynd án oröa um hest- inn og hin fjölbreyttu hlut- verk hans i málverkum og myndum. sem buröardýr. veöhlaupahestur. reiðskjóti i nautaati. sýningargripur i hringleikahúsum o.s.frv. 21.45 Að ævilokum. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Neville Smith. Leikstjóri Kenneth Loach. Aðalhlut- verk Eidie Brooks. Jimmy Coleman og Peter Kerrigan. Þýöandi óskar Ingimars- son. Aldraöur iönverka- maöur er látinn. Ekkjan og tveir uppkomnir synir þeirra syrgja gamla mann- inn, og sama er aö segja um vinnufélaga hans, þvi Billy gamli var vinsæll maöur og vel liðinn og lagði á langri ævi drjúgan skerf til baráttu verkalýðshreyfingarinnar. 1 leikritinu rifja ættingjar og vinir hins látna upp atburði úr lifi hans og láta i ljós skoðanir sinar áýmsum at- höfnum hans. 22.55 Dagskrárlok Þriöjudagur 12. september 1972 20.00 Kréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Ashton-fjölskyldan. Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 33. þáttur. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 32. þáttar: Jean Ashton kemur i heimsókn til Sheilu, tengdadóttur sinnar, en stendur stutt viö. Hún er rugluð og viöutan og ráfar ósjálfrátt til æskuheimilis sins. sem orðið hefur fyrir loftárás. og er i rústum. Þar veikist hún hastarlega, en gamall fjölskylduvinur kemur henni á sjúkrahús. Edwin kemur heim af kránni og lendiririmmu viö Shefton. sem er þar fyrir. E’réttir berast frá sjúkra- húsinu um veikindi Jean og fjölskyldan hraðar sér þangaö. Hún andast um kvöldiö og Davið, sem d,val- iö hefur i Lundúnum. kemur heim til þess aðveraviðút- förina. 21.30 Skiðagaman. Stutt kvik- mynd um skíðamennsku og vetrarlif i Kanada. 21.50 A yztu nöf. Sænsk kvik- mynd um sjálfsmorð og til- raunir manna þar i landi, til aö koma i veg fyrir þau. Rætt er viö lækna og fólk, sem hefur ætlaö aö svipta sig lifi, um orsakirnar til þess aö menn gripa til þessa óyndisúrræðis i vandræöum sinum, imynduðum eöa raunverulegum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision .— Sænska sjónvarpið) 22.20 U mræðuþáttur. Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarpssal umræður um efni hennar. Umræðum stýrir dr. Kjartan Jóhanns- son, en aðrir þátttakendur eru séra Jakob Jónsson, Jóhannes Proppe, deildar- stjóri og Tómas Helgason, prófessor. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. desember 1972 18.00 Teiknimyndir 13.15 Chaplin 18.35 Börnin og sveitin. Stutt kvikmynd um börn og bú. Aður á dagskrá 10. október 1971. 18.55 lllé 20.00 Kréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Bókakynning. Eirikur Hreinn Kinnbogason. borg- arbókavöröur, getur nokk- urra nýrra bóka. 20.45 Klvttu þér kona Brezkt sjónvarpsleikrit úr flokki gamanleikja eftir Ray Galton og Alan Simpson. Aöalhlutverk Jimmy Ed- wards og Pat Coombs. Þýð- andi Öskar Ingimarsson. Croucher-hjónin hafa lifaö i hamingjusömu hjónabandi i nær aldarfjórðung og allan þann tima hafa þau búiö i sama húsinu. Þau ákveöa þó loks aö festa kaup á öðru og betra. Ung hjón kaupa gamla húsiö og flutningun- um er hraðað sem mest má veröa. En þegar að þvi kemur, aö frú Croucher á aö segja skilið viösittgamla og góöa heimili. er henni allri lokiö. 21.15 Unglingurinn. Mynd frá Sameinuöu þjóöunum um vandamál ungs fólks og viö- horf unglinga til þeirra, sem eldri eru. Þýðandi Sigriður Ragnarsdóttir. 21.40 Kloss höfuðmaður. Póslkur njósnamyndaflokk- ur. Café Rose. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok Föstudagur 15. desember 1972 20.00 Kréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.35 Varfærnir veiðimenn. Brezk kvikmynd um fugla- vernd i Kanada, en þar hef- ur veiðifélagsskapur tekið sér fyrir hendur að bæta lifsskilyrði andategundar, sem mikið er veidd. F’riðuð hafa verið ákveðin svæði, reynt að gera þau að sem ákjósanlegustum varplönd- um með áveitum og tilbún- um stöðuvötnum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Kóstbræður. Brezkur sakamálaflokkur i léttum tón. Ileima er bezt. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Sjónaukinn. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 23.00 Dagskrárlok Laugardagur 16. desember 1972 17.00 Þýzka i sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 4. og 5. þáttur. 17.30 Skákkennsla. Kennari F’riðrik ólafsson. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 iþróttir. Umsónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.00 F’réttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.30 Heimurinn minn. Bandariskur gamanmynda- fiokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Fiigum við að dansa?. Kennarar og nemendur úr Dansskóla Heiðars Ást- valdssonar sýna dansa af ýmsu tagi. 21.20 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigur- björnsson. 22.00 Othcllo. Sovézk biómynd frá árinu 1955,byggð á sam- nefndum harmleik eftir William Shakespeare. Leik- stjóri Sergei Jutkevitsj. Aðalhlutverk Sergei Bond- artsjúk. Islendkur texti er gerður af Hallveigu Thor- lacius og byggður á eldri þýðingum. 23.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.