Þjóðviljinn - 11.01.1973, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVII/.IINN Fimmtudagur 11. janúar 1973
Tónleikar
i Háskólabiói fimmtudaginn 11. janúar kl.
20.30.
Stjórnandi:
Einsöngvari:
Efnisskrá:
Martinu:
Sibelius:
Verdi:
Puccini:
Brahms:
Eduard Fischer
Siv Wennberg frá óper-
unni i Stockholm.
Sinfonietta la Jolla
Höstkvall
Pílviöarsöngur og Ave
Maria úr 4. þætti ,,Ot-
hello"
Aría úr „Turandot"
Sinfónía nr. 3.
AÐGÖNGUMIÐASALA:
BókabúS Lárusar Blöndal
SkólavörSustig og Vesturveri
Símar: 15650 — 19822
Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar
Austurstræti 18 ''
Simi: 13135
Sllll
SINFÓN í UHLlOlVISVEIT ÍSLANDS
Mll K*K*SrT\ARPID
Isggg m
W
Til hamingju!
Kæri Bæjarpóstur!
Tilefni skrifa minna er ánægju-
legt og það er sjaldgæft i lesenda-
dálkum blaöanna. Þar birtist
yfirleitt fátt eitt annaö en nöldur.
Tilefni bréfs mins er grein sem
birtlst i Timanum á sunnudaginn
og er svo tekið undir i Timanum i
dag, þriðjudag, þegar þetta bréf
er skrifað.
Greinin er eftir Alfreð bor-
steinsson borgarfulltrúa. Alfreð
þessi var ekki kosinn borgarfull-
trúi heldur hlaut hann þá stöðu og
titil er Einar Agústsson varð
utanrikisráðherra. Alfreð þessi
heldur greinilega að hann sé þvi
til langframa réttborinn til þess
að taka aðrar stöður sem Einar
Agústsson gegnir — býr Alfreð sig
nú. augljóslega undir að verða
utanrikisráðherra. 1 greininnii
Timanum (sem vafalitið er
skrifuð að undirlagi Tómasar
Karlssonar til þess að klekkja á
meirihlutanum i Sambandi ungra
framsóknarmanna og þá sérstak-
lega samstarfsmanni þeirra
Alfreðs og Tómasar, Eliasi Jóns-
syni, formanni Blaðamanna-
félágs Islands og formanni Sam-
bands ungra framsóknarmanna)
fjallar Afreð um herinn og þau
fyrirheit rikisstjórnarinnar að
bandariski herinn eigi að hverfa
úr landinu. Afreð Þorsteinsson
þessi veit greinilega ekki að fyrir-
heitið um brottför hersins er for-
senda þess að þúsundir og aftur
þúsundir ungra íslendinga styðja
núverandi rikisstjórn. Hann veit
sennilega heldur ekkert um það
að stuðningur þessa æskufólks við
núverandi rikisstjórn er bezta
lifsmerki hennar. Hann veit lik-
lega heldur ekki að meginþorri
ungs fólks i Framsóknarflokkn-
um fyrirlitur alla linkind i her-
stöðvamálinu. Það kom bezt i ljós
á þingi Sambands ungra fram-
sóknarmanna sem haldið var á
Akureyri i fyrrahaust. Og þar
sem Alfreð Þorsteinsson veit
ekkert um neitt af þessum mikil-
vægu atriðum hefur hann dæmt
sig um alla-framtið frá þeim veg-
tyllum sem hann dreymir um
dagdrauma. Það er hið ánægju-
lega tilefni bréfs mins og það er
vafalaust fleirum en mér ánægju-
efni — það er lika sannkallað
ánægjuefni allra ungra Fram-
sóknarmanna — nema Alfreðs
Þorsteinssonar.
— Til hamingju!
Vegna jarðarfarar
Jóns Ormssonar
rafvirkjameistara verða skrifstofur og
verzlanir vorar lokaðar frá kl. 12-16
fimmtudaginn 11. jan. 1973.
Bræðurnir Ormsson
íslenzkra
bifreiðaeigenda
gengst fyrir almennum félagsfundi i Sel-
fossbiói laugardaginn 13. jan. n.k. kl. 14.
Fundarefni: Almennar álögur á bifreiða-
eigendur.
Frummælendur verða Kjartan J.
Jóhannsson læknir formaður FÍB
Sveinn Torfi Sveinsson verkfræðingur
Óli Þ. Guðbjartsson skólastjóri Selfossi.
Félagsstjórnin treystir félagsmönnum til
að fjölmenna og eru allir bifreiðaeigendur
velkomnir á fundinn.
Stjórn Félags islenzkra bifreiðaeigenda.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i byggingu 4. hæðar Félagsheimilis Kópa-
vogs. Steypa skal upp gaflveggi, reysa stálburðargrind,
ganga frá þaki og útveggjum ásmt gleri I gluggum.
4. hæðin skal gerð fullfrágengin að utan.
Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings
Kópavogs Alfhólsvegi 5, á venjulegum afgreiðslutima kl.
8.30 — 12. Tilboð verða opnuð á sama stað 29. jan kl. 13.30
e.h.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
Nýtt slippstöðvarhús í Hólminum:
Hægt að hafa fjóra
báta í smíðum inni
Stykkishólmi 9/1 — Skipasmiða-
stöðin Skipavik hefur verið
starfrækt siðan 1969 og sameinuð
þá af tveimur fyrirtækjum.
Nú erum við komnir með bygg-
ingu, sem er 1900 fermetrar og 26
þúsund rúmmetrar. Getum við
smiðað 3 100 tonna tréskip inn i
húsinu og eitt til viðgerðar. Eru
bátarnir teknir inn á hliðinni
og er þetta eina húsið
af þeirri gerð. Komast þar
fyrir 4 bátar — byrjað ’71 á
grunni — aðallega unnið við
bygginguna’72 — byrjað að reisa
stálgrindina i nóvember ’71. Núna
i vikunni — mánudag — vorum
við að taka inn fyrsta bátinn og
klára þar. Það er fyrir Jón Stef-
ánsson á Skagaströnd. A báturinn
að heita Auðbjörg — 50 tonna HU
6 vél og hús þar sett á — 70
Stykkishólmi, 9/1 — Sjö bátar
veiða hörpudisk frá Stykkishólmi
og hafa aflað 20 tonn á viku hver
bátur eins og tilskilið er á skel-
fiskveiðum.
Hörpudiskurinn er bæði hand-
skorinn og vélskorinn núna i
Stykkishólmi. Hið nýja fyrirtæki
kaupfélagsins og Ólafs Jónssonar
nær nú að verka 12 tonn af skel-
fiski á dag. Átti það i byrjunar-
Iðnaðarráðuneytið aug-
lýsir eftir mönnum vegna
hagræðingar og skipulags-
breytinga i málmiðnaði og
66.500 gistinætur
Herbergjanýting á Hótel Loftleið-
um var árið 1972 að meðaltali
59%, en heildartala gistinótta
66.451 og var aukningin rúm 17%
miðað við árið áður. Nýja hótel-
álman var opnuð 1. mai i fyrra, og
jókst herbergjafjöldi þá um
helming.
tonna bátar komast þar inn með
möstrum — tekið inn á hlið — full-
búið i sumar — við gerum ráð
fyrir að flytja alla okkar starf-
semi úteftir i þesum mánuði —
reist i Skipa vik — vestanverðu við
plássið, 28 miljónir húsið upp-
komið — 8.báturinn,og viðgerðir á
bátum. Inn i húsið komast 70
tonna bátar með möstrum og
fullum búnaði.
Nýmæli er að bátarnir eru
teknir inn um suöurhlið hússins.
Sú hliðin er snýr að brautinni.
Árið 1969 voru tvær skipa-
smiðastöövar i Stykkishólmi
sameinaðar um skipasmiði i
Skipasmiðastöð Stykkis-
hólms h.f. og Skipavik h.f. Er nú
áttundi báturinn i smiðum siðan
fyrirtækin sameinuðust.
Hið nýreista slippstöðvarhús
örðugleikum og hefur smáaukið
afköstin.
Hörpudiskur er lika eftir sem
áður verkaður hjá Sigurði
Agústssyni. Þar er hann hand-
skorinn af friðu kvennavali sem
áður.
Ekki eru stundaðir linuróðrar
né netaveiði hjá Stykkishólms-
bátum. Aðeins skelfiskveiði, og er
veiddur tilskilinn skammtur
vikulega.
húsgagna- og innréttingar-
iðnaði.
Þröstur Ólafsson i iðnaðarráðu-
neytinu sagði að þetta væru iðn-
greinar sem gerð hefði verið út-
tekt á vegna framtiðarstöðu
þeirra i sambandi við inngöngu i
EFTA og tengsl við Efnahags-
bandalagið. Nú væri hugmyndin
að gera ýmsar athuganir i 40-50
fyrirtækjum og þessvegna væri
auglýst eftir hæfum mönnum til
að taka þessi verkefni að sér, og
yrði um lausráðið starfsfólk að
ræða, sem fengi greitt timakaup
fyrir starf sitt. Erlendir sér-
fræðingar munu hafa yfirumsjón
með framkvæmdinni.
kostar um 28 miljónir kr. og ætla
ég ekki að likja þvi saman að
smiða bátana inn i þessu húsi
borið saman við bátasmiðina
undir beru lofti inn i þorpinu á
öðrum stað, sagði Agúst Bjart-
marz, framkvæmdastjóri skipa-
smiðastöðvarinnar i gær.
g.m.
Einar Agústsson
Búsetuleyfi
Kana utan
vallarins
Eru búsetuleyfi Kana gefin út
einu sinni á ári?
Einar Agústsson utanríkis-
ráðherra svaraði
spurningunni svolátandi:
— Heimild hefur verið gefin
fyrir þvi að ákveðinn fjöldi
„varnarliðsmanna” megi
vera búsettur utan „varnar-
svæðanna”. Er þá miðað við
að ekki séu fleiri en 270 leyfi i
gildi á hverjum tima.
Þegar „varnarliðsmaöur”
sem leyfi hefur flyzt. af landi
brott, eða í :ibúð innan
„varnarsvæðanna”, er nýtt
leyfi gefið út handa öðrum,
þegar eftir þvi er sótt.
Gidlistimi leyfisins miðast
við áætlaðan dvalartima á
Islandi, sem gæti verið allt að
tveim árum.
Aðeins skelfisk-
veiðar í Hólminum
Auglýst eftir fólki til
að gera athuganir
í iðnfyrirtækjum