Þjóðviljinn - 11.01.1973, Side 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. janúar 1973
DJOÐVIUINN
MaLGAGN sósíalisma,
VERKALÝÐSHREYFINGAR
OG ÞJÓÐFRELSIS
Ctgefandi: útgáfufélag ÞjúAviljans
Kramkvæmdastjóri: EiAur Bergmann
Ritstjórar: Kjartan Ólafsson
Sva var Gestsson (álj.)
Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson
Ritstjórn, afgreiAsla, auglýsingar:
Skólav.st. 19. Simi 17500 (5 linur).
AskriftarverA kr. 225.00 á mánuAi.
LausasöluverA kr. 15.00.
Prentun: BlaAaprent h.f.
170 MILJ. ÚTSVARSLÆKKUN í REYKJAVÍK
Nú hefur rikisstjórnin ákveðið að leyfa
ekki hækkun útsvars á þessu ári eins og
sveitarfélögin gerðu á siðasta ári i lang-
flestum tilfellum. Vera má að það hefði
verið skynsamlegra að meta hækkunar-
beiðni sveitarfélaga i hverju einstöku til-
viki eins og Bjarni Þórðarson bæjarstjóri i
Neskaupstað hefur bent á. En fullvist er
að i ýmsum tilvikum hefur hækkunar-
heimildin á útsvarið beinlinis verið mis-
notuð. Þannig var þvi til dæmis farið um
borgarstjórnarihaldið i Reykjavik.
Talið er að ákvörðun rikisstjórnarinnar
þýði 170 miljóna króna útsvarslækkun á
Reykvikingum, sem samsvarar um 10
þúsundum króna á hverja fimm manna
fjölskyldu i borginni. Hér er þvi um tals-
verða skattalækkun að ræða.
En þessari útsvarslækkun verður ekki
fagnað i ihaldsblöðunum. Morgunblaðið
mun i dag og næstu daga rekaupp stórfelld
kvein um að með þessari ráðstöfun sé
rikisstjórnin að skerða hlut sveitar-
félaganna. En ihaldsmeirihlutinn i
Reykjavik ætti að hafa vit til þess að
skammast sin og þegja um þessi mál. Þvi
vitað er að hann ætlaði að leggja á 11% út-
svar i ár gagngert til þess að þjóna undir
flokkshagsmuni Sjálfstæðisflokksins. Með
þvi átti að sanna það að rikisstjórnin væri
að vega að hagsmunum Reykvikinga með
skattpíningu! Þetta kann að hljóma fárán-
lega, þ.e. að nokkrum viti bornum manni
skuli koma til hugar að reka aðra eins
pólitik. En þetta hefur borgarstjórnar-
meirihlutinn i Reykjavik þó gert. Vinstri-
flokkarnir i borgarstjórn voru allir á móti
hækkun útsvarsins, sem meirihlutinn
fyrirhugaði. Gilti það jafnt um borgarfull-
trúa stjórnarflokkanna og Alþýðu-
flokksins.
Sigurjón Pétursson, borgarráðsmaður
Alþýðubandalagsins, benti á það við af-
greiðslu fjárhagsáætlunar Reykjavikur-
borgar fyrir jólin að ihaldsmeirihlutinn i
Reykjavik hefði alltaf haft tilhneigingu til
þess að hafa fjárhagsáætlanir rúmar. í
fyrsta lagi vegna þess að þannig gæfist
ráðamönnum borgarinnar kostur á þvi að
ráðstafa fjármunum borgarinnar frjáls-
legri hátt en ella væri. í öðru lagi væri
þessi tilhneiging rikjandi hjá ihaldinu i
Reykjavik til þess að geta eftir á sýnt
fram á, að ráðdeildarsemi og sparnaður
hafi verið i heiðri höfð i borgarmálunum.
Þetta voru tvær grundvallarástæður. En
þriðju ástæðunni má svo bæta við þegar
Sjálfstæðisflokkurinn er i stjórnarand-
stöðu. Þá vill hann nota aðstöðu sina i
meirihluta i Reykjavik til þess að skapa
stjórnarvöldum landsins sem mesta erfið-
leika. Og hann er nægilega blygðunarlaus
til þess að seilast niður i vasa Reykvikinga
i þágu flokkshagsmuna Sjálfstæðis-
flokksins.
Á árinu 1972 var svo rýmilega áætlað að
tugir miljóna voru i afgang á fjárhags-
áætluninni. Á sama ári var áætlað tvisvar
sinnum hærra hlutfall af tekjum borgar-
innar til framkvæmda en árið 1971!
1969 voru áætlaðar til framkvæmda i
Reykjavik 297 milj. kr., en árið eftir var
framkvæmdaféð hækkað um 98%, upp i
588 milj. kr., og i áætlun fyrir þetta ár
gerði ihaldið ráð fyrir hækkun fram-
kvæmdafjár upp i 770 milj. kr. Og ástæðan
fyrir þessum stórfelldu hækkunum er að
sjálfsögðu sú, að ihaldið vill nota sér að-
stöðuna i borgarkerfinu.
Rikisstjórnin hefur nú komið i veg fyrir
það, að ihaldsmeirihlutinn i Reykjavik
leggi á 170 miljónir króna aukalega á
Reykvikinga gagngert til þess að þjóna
undir flokkshagsmuni Sjálfstæðis-
flokksins. Þvi fagnar yfirgnæfandi meiri-
hluti Reykvikinga.
HAUGROF
Athugasemdir við pistil Árna Björnssonar,
Glerbrot á haug
Það hafa.fleiri rangt fyrir sér
en Mogginn.
begar Arni Björnsson telur
Vietnama geta kveðið nfð um
Alþýðulýðveldið Kina, þá gerist
hann enn fræknari en Mogginn.
Og slikt sæmir ekki mönnum sem
hafa þá einurð að kalla sig
kommúnista — á mannamótum
og i Þjóðviljanum.
Rétt er hjá Arna, að ráðamenn
Sovétrikjanna eru ekki skoðana-
bræður kinverskra kommúnista
— en báðir aðilar hafa þó stutt
þjóðfrelsisbaráttu Vietnama.
Ég ætla ekki að gera úttekt á
hagskipan Sovétrikjanna eða
tilgangi stuðnings þeirra við
Vietnam.
En þar sem ég hef haft nokkur
kynni af ýmsum fulltrúum
Alþýðulýðveldisins Vietnam og
Bráðabirgðabyitingarstjórnar-
innar ætla ég að segja Árna
nokkur sannleikskorn um sam-
skipti Kinverja og þjóðfrelsisafl-
anna i Vietnam.
Það er bull, Arni, að
vietnamskir kommúnistar og kin-
verskir kommúnistar séu ekki
hugsjónabræður.
Hó Si Min og Le Dúan hafa
margoft lýst samstöðu með kin-
verskri alþýðu og uppbyggingu
sósialismans i Kina. Samstaðan
er reist á fræðikenningu þess
visindalega sósialisma, sem
hafður er til leiðbeiningar viö
þjóðfélagsumsköpun bæði i Kina
og Vietnam. Báðir kommúnista-
flokkarni>- hafa tekið gagnrýna
Föst samvinna
á vinnu-
markaðinum
OSLO — Aætlun um fasta sam-
vinnu á vinnumarkaðinum á
Norðurlöndum verður aðalefni
ráðstefnu, sem Norðurlandaráð
heldur á hausti komanda. Slikar
ráðstefnur um sérstök mál eru
haldnar árlega til skiptis i lönd-
unum, og verður þessi ráðstefna i
Noregi.
afstöðu til Stalins og tekið nokkuð
mið af ritum hans og starfi
flokksins til dæmis. Ætti það að
skipa þeim i annan bás en þeim er
Sovétleiðtogar halda opnum.
Auk þessa hef ég undir höndum
fjölmargar yfirlýsingar úr frétta-
bréfum upplýsingaskrifstofu BBS
þar sem kinverska alþýðulýð-
veldinu er þakkaður ómetanlegur
stuöningur og alþjóðahyggjunni
er haldið á lofti. I sömuheftlingum
eru ýmist stuðningsyfirlýsingar
frá Kina eða afrit af mótmæla-
orðsendingum kinverskra leið-
toga til Bandarikjanna. Gegn
þessu standa þin orð og kvið -
eingur Bólu-Hjálmars.
Þú kannt að spyrja, Arni, hvort
yfirlýsingar teljist nóg. Ég er viss
um að þú veizt jafnvel og ég, að
aðflutningum Kinverja til
Vietnams hefur ekki linnt, heldur
farið eftir þörfum Vietnama.
Vietnamar hafa nefnilega orðið æ
F. 23. 12. 1916 - D.
Þegar hringt var til min á ný-
ársdag og mér var sagt að Einar
væri látinn þá greip mig sú hugs-
un að það mætti ekki vera satt,
þrátt fyrir að ég vissi að nú liði
honum vel og hann væri sæll að fá
hvild eftir sinn langa og erfiða
sjúkdóm, sem hafði lagt hann i
rúmið á bezta aldri, þennan dug-
lega mann, sem allt sitt líf hafði
stundað sjómennsku af miklum
dugnaði og krafti.
Einar Sturlaugsson var fæddur
23. desember i Stykkishólmi og
þar ólst hann upp. Hann lézt á
heimili sinu aðfaranótt nýársdags
siðastliðins.
Einar hafði lengst af verið mat-
sveinn á bátum af ýmsum stærð-
um. Hann var þekktur fyrir sinn
góða og holla mat. Segja menn,
sem stundað hafa sjó með Einari,
meir sjálíbjarga eftir þvi sem
frelsuðu landsvæðin stækka og
hernumdar vopnabirgðir aukast.
Hvað veizt þú um hvort stuðning-
ur sá, er Sovétrikin og Kina veita
Vietnam, er nógur eður ei?
Það er bull, Árni, að Kinverjar
þykist eiga rétt til landssvæða i
Indókina.
Hið eina, sem fram kemur i
yfirlýsingum frá Kina um
„skyldur og sameiningu”, er
hvatning til þjóðanna i Indókina
um að standa fast saman meö
Kinverjum i baráttunni gegn
bandarisku heimsvaldastefnunni
með sósialisma að markmiði.
Þetta eru ekki landakröfur,
Arni, — þetta er alþjóðahyggja i
orði og verki. Og ónefndur
Vietnami sagði mér að aðstoö
Kinverja við þjóðina væri
skilyrðislaus.
Annars væri fróðlegt að sjá
landkröfur Kinverja á prenti.
1. 1. 1973
að þegar þeir stóðu upp frá boröi,
eftir aö borða mat sem hann mat-
reiddi, hafi þeir fengið þrek á við
margra stunda svefn, og get ég
tekið undir orð þeirra.
Einar var mikill og góður mað-
ur á fleiri sviðum, svo skilnings-
rikur á erfiðleika annarra, og
huggað gat hann marga.
Eftirlifandi kona Einars er
Hansina Bjarnadóttir, og er það
einhver sú indælasta kona, sem
ég hef kynnzt. Þau settust að i
Reykjavik og eignuðust fimm
mannvænleg börn. Elztur er Stur-
laugur, næst Gunnar, siðan
einkadóttir Elisabet Sigrún, þá
Bjarni,en yngstur er Einar.
1 janúar urðu þau foreldrarnir
og systkinin fyrir þeim mikla
harmi, að Gunnar fórst aðeins
24ra ára gamall með Sæfara frá
Hitt er svo annað mál, að
stundum óskaði maður eftir
harðari afstöðu Kina á prenti —•
en eins og annar ónefndur
Vietnami sagði , þá hlutast
sósialistar ekki til um innanrikis-
mál vinaþjóða og átti þá við til-
raunir Kinverja til að hafa
„diplómatisk” samskipti við
Bandarikin. En auðvitað gerum
við rétt i að gagnrýna þetta ef við
teljum okkur vita að einhver
óheiðarleiki liggi’að baki.
Vietnamar þiggja aðstoð allra
— ef aðstoðin er skilyrðislaus.
Þannig gerum við Arni rétt i þvi
að veita Víetnömum alla aðstoð
með þvi að vekja islenzka alþýðu
til meðvitundar um árásar-
styrjöldina i Indókina, safna fé,
beina kröfum rikisstjórnar og
auka stéttvisi verkaiýðs og
bandamanna hans hér heima.
Kommúnistar eru m.a.
alþjóðahyggjumenn.
Tálknafirði. Var Gunnar foreldr-
um sinum og systkinum sérlega
góður, og er hans sárt saknað.
Einar og Hansa, eins og hún er
kölluð, voru gestrisnustu mann-
eskjur sem ég hef kynnzt. Stóð
hús þeirra öllum opið sem þangað
komu. Einar og Hansa hafa verið
mér meira en sannir og góðir
vinir, og á ég þeim margt aö
þakka.
Nú kveð ég þig, elsku Einar
minn, ég vildi að ég heföi ein-
hvern timann getað gert eitthvaö
fyrir þig i staðinn fyrir allt sem
þú hefur gert fyrir mig. Elsku
Hansa min. Þú hefur ætið verið
mér og minum svo góð og hjálp-
leg. Ég sendi þér og börnum þin-
um minar dýpstu og innilegustu
samúðarkveðjur. Einnig sendi ég
háaldraðri móður Einars og öðr-
um ættingjum samúöarkveðjur,
þvl ég veit hvað stórt og óbætan-
Einar Sturlaugsson
Auk þess ættum við að reyna að
bera út réttar upplýsingar um af-
stöðu þjóða, sem við vinnum með
samstöðu, hvorrar til annarrar.
Þess vegna ættir þú Árni, að raða
glerbrotum öðruvisi saman en
svo, að „þetta hugprúða alþýðu-
fólk” i Vietnam skeri sig á þeim.
Eitt að lokum:
Það ber vott um ómarxisk
vinnubrögð þegar valdamiklum
einstaklingi er kennt um mótun
heimssögunnar. Eins og Nixon og
styrjöldin i Vietnam eða Hitler og
heimsstyrjöldin. Menn mættu
halda að Nixon dræpi hvern
einasta mann þarna austurfrá,
sprengdi hverja sprengju og ræki
striðið af tómri valdafikn.
Þú veizt þó að það er munur á
forseta Bandarikjanna og heims-
valdastefnu bandarisks
auðvalds?
Ari Trausti.
legt skarð er i huga ykkar allra nú
þegar Einar er farinn, en minn-
ingin um hann mun ylja mér um
hjartarætur i ókominni framtið.
Guð styrki ykkur i sorg ykkar.
Birna Markúsdóttir.