Þjóðviljinn - 14.01.1973, Page 10

Þjóðviljinn - 14.01.1973, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. janúar 1973 Sunnudagur 8.00 MorgunandakLSéra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flyur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Tivoli- hljómsveitin leikur létt lög undir stjórn Börges Han- sens og Roger Wagner kór- inn syngur. 9.00 Fréttir. Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónötur fyrir orgel og hljómsveit eftir Mozart. Edward Power Biggs og Columbiu- hljómsveitin leika; Zoltan Rozsnyai stj. b. Hörpukonsert nr. 1 i d-moll op. 15 eftir Nicolas-Charles Bochsa. Lily Laskine og La- moureux-hljómsveitin leika; Jean-Baptiste Mari stj. c. Strengjakvartett i g- moll op. 20 nr. 3 eftir Haydn. Koeckert-kvartettinn leik- ur. d. Partita nr. 6 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach. Jörg Demus leikur á pianó. 11.00 Guösþjónusta i kirkju Filadelfiusafnaðarins i Reykjavik. Einar Gislason forstöðumaður safnaðarins flytur ræðu. Asmundur Ei- riksson flytur ritningarorð og bæn. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Múhameð og Isiam.Séra Rögnvaldur Finnbogason flytur annað erindi sitt. 14.00 „Mörsugur á miðjum vetri”. Þáttur meö blönd- uöu efni i umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 15.00 Miðdegistónleikar 1. Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni þýzkra útvarpsstöðva i Múnchen s.l. haust. Verð- launahafar syngja og leika ásamt Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Múnchen; Fritz Rieger stj. a. Edith Gull- aume frá Danmörku syngur „Gánymed” eftir Schubert og „Histoires naturelles- Paon” eftir Ravei. b. Ernst Kovacic frá Austurriki leik- ur Sónötu i d-moll fyrir ein- leiksfiðlu op. 27 eftir Ysaye. c. Otoniel Gonzaga frá Filippseyjum syngur „Mondnacht” eftir Schu- mann og „Adelaide” eftir Beethoven. d. Radu Emil Chisu frá Rúmeniu leikur „Myndbreytingar” fyrir einleiksóbó op. 49 eftir Britten. e. Robert Holl frá Hollandi syngur „Kinder- totenlieder” eftir Mahler. f. Carole Walters frá Banda- rikjunum syngur „Immer leiser wird mein Schlumm- er” eftir Brahms og „Be- freit” eftir Richard Strauss. II. „Kreisleriana” op. 16 eftir Schumann. Vladimir Horowitz leikur á pianó. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Sunnudagslög. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Úr segulbandssafninu. Helgi Hjörvar talar um út- varps- og landhelgismál i þáttum um daginn og veg- inn siðsumars 1959. 20.00 Birgittc Grimstad og Cornclius Vreeswijk syngja þjóðlög og lög eftir Bellman. 20.25 „Kóngsgarðs-Matta”, ný smásaga eftir Guðmund Frimann. Hjörtur Pálsson les. 20.55 Kammcrtónleikar, Clif- ford Curzon og félagar úr V inaroktettinum leika Kvintett i A-dúr „Silunga- kvintettinn” eftir Schubert. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga. Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (11). 22.00 Fréttir. um helgina Sunnudagur 17.00 Endurtckið efni.A valdi fiknilvfja.Brezk fræðsiu- mynd um vandamál i sam- bandi við eiturlyfjaneyzlu unglinga. Þýðandi Jón O. Edvald. Aður á dagskrá 14. nóvember 1972. 17.20 Sunnan um höfin.Dans- flokkur frá Suðurhafseyj- um, fimm piltar og fjórar stúikur, sýnir og kynnir dansa og söngva frá heim- kynnum sinum. Upptakan var gerð i sjónvarpssal. Þyðandi Jón O. Edwald. Að- ur á dagskrá 26. desember sl. 18.00 Stundin okkar.Meðal efn- is er ballett og leikfimissýn- ing. Einnig koma Glámur og Skrámur fram. Sýndar verða teiknimyndir og loks fyrsta myndin i nýjum, sænskum myndaflokki fyrir börn og unglinga, og nefnist hann Fjórir félagar. Um- sjónarmenn Sigriður Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 lllé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hamingjudagar. Siðari hluti myndar um dvöl sænsks náttúruskoðara með fjölskyldu sinni i frumskóg- um Brasiliu. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Sólsetursljóð.Mynda- flokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir skozka rit- höfundinn Lewis Grassic Gibbon. 2. þáttur : Plæging Leikstjóri Moira Arm- strong. Aðalhlutverk And- rew Keir, Vivien Heilbron og James Grant. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Sagan gerist á bú- garði Guthrie-fjölskyldunn- ar, Blawearie i Skotlandi. Fjölskyldufaðirinn,, John Guthrie, er harðlyndur bók- stafstrúarmaður og beitir konu sina og börn hörðum aga. Elzta barnið er Chris, sextán ára stúlka, bók- hneigð og hraust á sál og likama. En lifsbaráttan i Kinraddie-héraði er erfið, og þegar Jean Guthrie verð- ur þess vör, að hún á von á einu barninu enn, ákveður hún að binda enda á lif sitt. 21.40 Nóbclsverðlaunahafar 1972. Kynningarþáttur um tvo lækna og einn rithöfund, sem á siðasta ári hlutu Nó- belsverðlaun fyrir störf sin, Heinrich Böll i bókmenntum og Gerald Edelman og Rod- um helgina Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhallur Sigurðsson les áfram „Ferðina til tunglsins” eftir Fritz von Basserwitz (12). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gisli Kristjánsson rit- stjóri fer með hljóðnemann i peningshúsin á Egilsstöðum með Ingimar Sveinssyni bónda. Morgunpopp kl. 10.40. " ~ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ileilbrigðismál. Arni Björnsson læknir talar um skarð I vör og góm (endurt.) 14.30 Siðdcgissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson, Sigriður Schiöth les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Tón- list eftir Dvorák. 16.25 Popphornið. 17.10 Framburðarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa.Skeggi As- bjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gíslason lektor sér um þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli. Þáttur I umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 lslenzk tónlisLa. „Eld- ur”, balletttónlist eftir Jór- unni Viðar. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Lög eftir Jón Leifs og Pál P. Pálsson. Friðbjörn Jónsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. c. „Ur myndabók Jónasar Hall- grimssonar”, tónlist eftir Pál Isólfsson. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur; Bohdan Wodiczko stj. 20.40 Þættir úr sögu Banda- rikjanna.Jón R. Hjálmars- son skólastj. flytur erindi: Hagstæð viðskipti við Napó- leon. 21.00 Tónverk fyrir pianó og hljómsveit eftir Tsjai- kovský. Werner Haas og óperuhljómsveitin i Monte Carlo flytja. Stjórnandi: Eliahu Inbal. a. Konsert fantasia op. 56. b. Andante. 21.40 islenzkt mál. Endurtek- inn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar frá s.l. laugár- degi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Utvarps- sagan: „Itaustferming” eftir Stefán Júliusson. Höf- undur les (5). 22.45 Hljómplötusafnið, i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. ney Porter i læknisfræði. (Nordvision — Sænska'sjón- varpið) Þýðendur Höskuld- ur Þráinsson og Jón O. Ed- wald. 22.30 Að kvöldi dags.Sr. Bern- harður Guðmundsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir 20.25 V'eður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og visindi Lif á bláþræði (hjartasjúk- dómar) Enn um öryggisút- búnað bifreiða. Lækning og cndurhæfing holdsveikra Apoilo 17. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius 21.00 Mávurinn.Leikrit eftir Anton Tsekov. Leikstjóri Tuija-Maija Niskanen. Aðalhlutverk Leena Uotila, Kari Franck, Iris-Lilja Lassila, Matti Oravisto og Titta Karakorpi. Þýðandi Kristin MantylS. Leikurinn gerist á rússneskum bú- garði um aldamótin siðustu. Eigandinn, kunnur rit- höfundur, kemur heim ásamt konu sinni, sem er fræg leikkona. Vinir þeirra hjóna eru tiðir gestir á bæn- um og hafa mörg og misjöfn áhugamál. (Nordvisison — Finnska sjónvarpið) 23.15 Dagskrárlok. Sjálfstætt fólk Halldórs Laxness líkist óneitanlega Sólsetursljóði Framhaldsmynda- flokkurinn skozki, sem hóf göngu sína í sjón- varpinu síöasta sunnu- dag, Sólsetursljóð, hefur vakiö mikla hrifningu sjónvarpsáhorfenda. Þýöandi texta myndarinnar, Silja Aðalsteinsdóttir, sagöi okkur eftirfarandi um 'höfund sögunnar og söguna sjálfa: — Það var dálitið verk að hafa upp á höfundi sögunnar L.G. Gibbon enda heitir máðurinn öðru nafni James Leslie Mitchell, og skrifaði bókina undir dulnefninu Gibbon. Þó tókst mér að hafa upp á honum i einu ágætu lexikoni, og þar segir, að um sé að ræða þriggja binda verk, sem fullu nafni heitir A SCOTCH QUAIR, en fyrsta bókin Sól- setursljóð. Orðið quair á skozku mun þýða það sama og islenzka orðið kver. 1 lexikoninu segir, að Gibbon sé eini maðurinn á Bretlandi sem hafi skrifað á þessum árum, upp úr kreppunni i Bretlandi, bók- menntir, sem jafnframt eru marxiskar, það er að segja, bækur, sem hafa ennþá gildi sem bókmenntir. Stúlkan sem segir söguna i fyrstu bókinni, Sólsetursljóði, vex upp i hinum bókunum, og verkið endar þegar hún er kona á miðjum aldri en sonur hennar, sem hún eignast með manninum sem hún giftist i þessum þáttum, verður feyki- lega mikill kommúnistaleið- togi og hugsjónamaður á kreppuárunum. Fyrsta bindið endar þegar þessi verðandi kommúnisti er enn barn að aldri, og ég veit ekki til þess að hin tvö bindin hafi verið mynduð, né heldur að verið sé að mynda þau. Höfundur verksins dó þegar hann var aðeins 35 ára, og ég held aö eftir hann liggi ekki nein önnur verk. Þetta verk finnst mér sérstaklega likt Sjálfstæðu fólki Laxness, eða kannski réttara sagt, Sjálf- stætt fólk likt þessu verki, þvi það kom út fyrr en verk Laxness. Verkið, sérstaklega fyrsta bókin, sem kom út 1932, fjallar um baráttu einyrkjans, og svo fer það út i baráttu verka- mannsins þegar kemur að kreppuárunum. Það eru hreint ótrúlega likar lifsskoðanir sem koma fram i þessu verki og siðar i Sjálfstæðu fólki. Það er i rauninni alveg það sama sem þeir eru að fjalla um i þessum tveim bókum. Þetta fólk, sem þarna er tekið til meðferðar, er það siðasta af sinni gerð; fólk sem þröngvar lifsframfæri sinu upp úr jörðinni með hörðum höndum, og drepur sjálft sig fyrir rest, og allt i kring um sig, vegna þess að það á við alit of mikla erfiðleika að striða. Erfiðismaðurinn i Sólseturs- ljóði hugsar miklu meira um jörðina eins og Bjartur i Sumarhúsum hugsaði um kindurnar sinar meir en fólkið sitt. Og Rósa, hún deyr af barnsförum meðan maðurinn hennar er i burtu, en kona bóndans i Sólsetursljóði drepur sig vegna þess að hún er ólétt og kviðir svo mikið fyrir þvi að eiga barnið. Þannig mætti tina til ótal Silja Aðalsteinsdóttir. dæmi um eitt og annað, sem likt er með verkunum, bæði i viðhorfum og verknaði. Mig langar að Iokum til að taka það fram, að það var ekki rétt, sem fram kom i kynningu sjónvarpsins með myndinni, að þarna færi sýning, sem meðal annars segði frá hjátrú fólks i Skotlandi. Þetta er alls ekki rétt, þvi þetta merkilega bókmenntaverk segir frá þvi hvað þetta fólk átti virkilega erfitt og bágt. —úþ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.