Þjóðviljinn - 01.03.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.03.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. marz. 1973. KÓPAVOGSBÍÓ Leikfangið Ijúfa 'Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæmasta vanda- mál nútimaþjóðfélagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni „Rauöa skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Hengjum þá alla Mjög spennandi og vel gerö kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af doll- urum”, „Hefnd fyrir dollara” og „Góður, illur og grimmur. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley. Lejkstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Simi 18936 Fjögur undir einni sœng ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvik- mynd i litum um nýtizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaöadómur LIFE: Einbezta, fyndnasta, og umfram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu ára- tugina. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Nathalie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. Damask sængurfatnaður i sængurver 4 m. 505/- i sængurver 4 m. 610/- i kodda 0,7 m. 90/- i kodda 0,7 m. 105/- i lök 2,2 m. 275/- Dúnhelt 4 m. 1260/- Dúnhelt 0,7m. 220/- Sendi gegn póstkröfu. LITLISKÓGUR #ÞJÓÐLEIKHÚSIC Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Næst sfðasta sinn. ósigur og Hversdagsdraumur sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Sjálfstætt fólk sýning sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. ^LElkFEÍAG^A WREYK)AVIKU1UB IÐNÓ: Kristnihald i kvöld kl. 20.30. 172. sýning, fáar sýningar eftir. Fló á skinni föstudag, uppselt. Atómstöðin laugardag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 15, uppselt. Kristnihald sunnudag kl. 20.30. Fló á skinni þriöjudag, uppselt. Fló á skinni miðvikudag. Austurbæjarbfó; Súperstar miðnætursýning laugardag kl. 23.30, næst siöasta sinn. Súperstar 3. sýning þriöjudag kl. 21. Aðgöngumiöasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16.00. Simi 11384. kislove...erh£sl(fle... I örlagafjötrum Geysi spennandi og afar vel leikin bandarisk mynd tekin i litum með islenzkum texta, gerð eftir sögu Tomas Cullinan. Leikstjóri: Donald Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Geraldine Page og Elizabeth Hartman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Litli risinn DLSHN HOFFMAN madhn bal&am jiij coot * crátr oan u om Bandarisk litmynd, er fjallar um ævintýralegt lif og mjög óvænta atburði. Aðalhlutverk: Barry Newman Harold Goúld Diana Muldaur islenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára Hækkað verö. Sýnd kl. 5,-*8,30og mis Skelfing í Nálargarðin- um the panic needle park ISLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikil ný amerisk lit- mynd, um hið ógnvekjandi lif eyturlyfjaneytenda i stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengiö hrós gagnrýnenda. Aöalhlut- verk: Al Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verölaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Morð eftir pöntun (The Assassination Bureau) Bráðskemmtileg bandarísk litmynd, byggð á sögú eftir Jack London „Morð hf.”. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Diana Rigg, Curt Jurgens, Telly Savalas. Allra siðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður Laugavegi 18, 4. hæð Simar 21520 og 21620 Auglýsing um verðhœkkunarstuðul fyrir fyrningu eigna i atvinnurekstri Skv. ákvæðum 4. tl. 7. gr. laga nr. 7/1972 um breyting á lögum nr. 68 15. júni 1971 um tekju- og eignarskatt, hefur fjármála- ráðuneytið, i samráði við Hagstofu Is- lands, ákveðið, að verðhækkunarstuðlar vegna verðbreytinga,árið 1972, skuli verða sem hér segir: 1. Verðhækkunarstuðull eigna — annarra en bifreiða —, sem tilgreindar eru i 1. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971, verði 15%. 2. Verðhækkunarstuðull bifreiða, sbr. 1. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971, verði 25%. 3. Verðhækkunarstuðull eigna, sem til- greindar eru i 2. tl. A-liðs 15. gr. laga nr. 68/1971, verði 26%. Fjármálaráðuneytið, 27. febrúar 1973. Orkustofnun óskar að ráða aðstoðarmann, karl eða konu, til starfa á rannsóknastofu. Meinatæknimenntun eða hliðstæð mennt- un æskileg. Upplýsingar um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116, fyrir 10. marz n.k. ORKUSTOFNUN LOFTÞJ ÖPPUR fyrirliggjandi UG-Rauðkál — Undra gott.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.