Þjóðviljinn - 19.05.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.05.1973, Blaðsíða 12
12.S1DA — ÞJÓÐVILJINN | Laugardagur 19. mal 1973 Laus staða Staða ritara i skrifstofu Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vik, fyrir 15. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 15. mai 1973. Laus staða Lektorsstaða i reikningshaldi og endur- skoðun i viðskiptadeild Háskóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknum með itarlegum upplýsingum um námsferil og störf skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 16. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. mai 1973 H j úkr un ar konur óskast til starfa nú þegar við hinar ýmsu deildir Landspitalans. Barnagæzla er fyrir hendi fyrir börn 1—6 ára. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Reykjavik 17. mai 1973 Skrifstofa rikisspitalanna IÐNNÁM Nemar verða innritaðir i járnsmiðanám nú i maimánuði. Þeir sem hafa áhuga þurfa að koma til viðtals hjá forstjóranum fyrir næstu mánaðamót. = HÉÐINN = Seljavegi 2. <§> Laugardalsvöllur íslandsmótið d.deiid) í dag kl. 14.00 leika á laugardalsvelli FRAM - ÍBA íslandsmeistararnir bjóða Akureyringa velkomna til leiks i 1. deild. Knattspyrnudeild Fram Auglýsing um lágmarkseinkunn á unglingaprófi. Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi fyrirmæli um lágmarksein- kunn i skriflegri islenzku og reikningi á unglingaprófi, samanber bréf ráðuneytis- ins þar að lútandi, dags. 20. mai 1958. Sama regla og áður gildir um meðalein- kunn, þ.e. að til þess að standast unglinga- próf þurfa nemendur að hafa 4.00 eða hærra i meðaleinkunn allra greina. Menntamálaráðuneytið, 17. mai 1973 Póstmenn mótmæla Telja póstþjónustuna vera hornreka Aðalfundur Póstmannafélags íslands, haldinn 26. april 1973, lýsir óánægju sinni yfir þvi, að póstmálaráðherra skuli hafa gengið fram hjá póstmönnum við skipan nefndar til að athuga skipulag og rekstur póst- og sima- mála, samkvæmt bréfi dagsettu 19. marz sl., þar sem nefndinni er ætlað það hlutverk m.a., að semja frumvarp til laga um stjórn póst- ogsimamála. Telur fundurinn, að með þessu sé póstrekstrinum og póstmannastéttinni i heild sýnd óvirðing sem ber að fordæma. Vegna eftirfarandi setningar i áðurnefndu bréfi um skipan nefndarinnar telur fundurinn æskilegt að það verði látið koma skýrt fram hvort lita beri á umrædda nefnd sem nýjan stjórnunaraðila i stofnuninni og þá jafnframt hvort stofnunin eigi að heyra undir tvo ráðherra i framtiðinni: „Nefndin skal gefa samgöngu- ráðherra og fjármálaráðherra skýrslu um starfsemi sina eigi sjaldnar en á sex mánaða fresti. Einnig er nefndinni falið að sjá um, að tillögur hennar komist til framkvæmda, er ráðherrar hafa samþykkt þær, á grundvelli skýrslna nefndarinnar.” Aðalfundur i Póstmannafélagi Islands, haldinn 26. april 1973, lýsir almennum áhyggjum sinum vegna framtiðar póstþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Undir sameiginlegri stjórn pósts og sima hefur póst- þjónustan að mestu orðið horn- reka, og i fjöldamörg ár hefur Póststofan i Reykjavik búið við algjörlega ófullnægjandi húsnæði sem i dag stendur þjónustunni fyrir þrifum. Við þetta ófremdarástand getur starfsemin ekki lengur búið svo að vel fari, og skorar þvi fundurinn á póstmálaráðherra að hefjast nú þegar handa með undirbúning til byggingar nýs og fullkomins pósthúss i Reykjavik, sem leysi núverandi húsnæði af hólmi og sameini undir einu þaki Bréfapóststofu, Bögglapóststofu og Tollpóststofu. Aðalfundur Hlífar: Hærra kaup og harðari landhelgis- gæzlu Aðalfundur Verkamanna- félagsins Hlifar i Hafnarfirði var haldinn fyrir nokkru og þar m.a. gerðar eftirfarandi samþykktir: Aðalfundur Vmf. Hlífar haldinn 8. mai 1973 telur að verkalýðurinn verði að vera vel á verði um framkvæmd efnahagsaðgerða, og megi eigi þola neinar tilraunir til þess að taka visitöluna úr tengslum viö hið raunverulega verðlag. Telur fundurinn eitt brýnasta verkefnið i næstu kjara- samningum, að hækka kaup verkamanna, þar sem ljóst er að núverandi kaupgjald nægir ekki hinum láglaunuðu fyrir brýnustu nauðþurftum. Aðalfundur Vmf. Hlifar haldinn 8. mai 1973, skorar á stjórnvöld landsins, að sýna röggsemi, einurð og enga undanlátssemi i viðræðum sinum við Breta og Vestur-Þjóðverja um landhelgis- málið, svo og að búa landhelgis- gæzluna betur, til þess að sinna hlutverki sinu. Telur fundurinn óþolandi það ástand, sem rikt hefur og islenzku þjóðinni til niðurlægingar og skaða, að hinum brezku og vestur-þýzku landhelgisbrjótum skuli haldast uppi þeim yfirgangi og dólgshætti, sem þeir viðhafa á islenzku yfirráðasvæði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opin- bert uppboð að Stórhöfða 3, Vökuporti, Artúnshöfða, laug- ardag 26. mai 1973, kl. 13,30 og veröa þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R. 2076, R. 2214, R. 2389, R. 2812, R. 4054, R. 4260, R. 4694, R. 4721, R. 4728, R. 4741, R. 5031, R. 5033, R. 5881, R. 6053, R. 7099, R. 8117, R. 8500, R. 8917, R. 9007, R. 10157, R. 10440, R. 10982, R. 11257, R. 11527, R. 11825, R. 12000, R. 12001, R. 12002, R. 12003, R. 12004, R. 12005, R. 12006, R. 13440, R. 14424, R. 15399, R. 15618, R. 16572, R. 17956, R. 18423, R. 18450, R. 19051, R. 19356, R. 19672, R. 19902, R. 20133, R. 21118, R. 21130, R. 21701, R. 22545, R. 22568, R. 22660, R. 23127, R. 23647, R. 24805, R. 25382, R. 26270, R. 26585, R. 27222, R. 27280, R. 27302, R. 27426, R. 27725, R. 27784, R. 27990, R. 28424, R. 28697, R. 28877, R. 28902, R. 29332, R. 31188, R. 31196, R. 31228, R. 32143, R. 33010, G. 4990, G. 5440, G. 5441, G. 6475, ennfremur 2 loftpressur, 2 dráttarvélar, Priestman dragskófla, 5 loftpressur, Broyt grafa, Inter- nationai jarðýta, traktor Rd. 31, loftpressa Rd. 256, loft- pressa Rd. 250, loftpressa Rd. 210, ioftpressa Rd. 80, Massey Ferguson 203 traktor. Að þessu uppboði loknu verður uppboðinu framhaldið að Sólvaliagötu 79 (húsnæði bifr.st. Steindórs), hér I borg, eftir kröfu tollstjórans i Reykjavlk, ýmissa lögmanna, banka og stofnana og þar seidar eftirtaldar bifreiðir: R. 876, R. 1094, R. 2313, R. 4186, R. 6559, R. 7173, R. 7590, R. 8117, R. 9867, R. 10175, R. 13363, R. 13807, R. 14090, R. 15360, R. 16113, R. 16575, R. 17118, R. 17213, R. 17738, R. 19219, R. 20497, R. 21701, R. 21846, R. 22117, R. 22316, R. 22545, R. 22598, R. 22659, R. 23519, R. 23642, R. 24043, R. 24920, R. 25366, R. 25856, R. 26386, R. 26391, R. 26440, R. 27261, R. 27302, R. 27699, R. 28119, R. 28230, R. 28448, R. 28576, R. 28697, R. 28987, R. 30904, R. 31149, R. 31695, R. 31173, A. 246, D. 89, G. 916, G. 1499, G. 3658, G. 3761, G. 5072, ennfremur ýtuskófla, Mallé-ýta, dráttarvél Rd. 321 m. loftpressu, Caterpillar-jarðýta, svo og óskrásettar bifreiðir: Opel Caravan 1964, Singer Vouge 1963, Corver árg. 1966, Saab árg. 1964, og Ford Cortina árg. 1962. Greiðsla við hamarshögg. Avisanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haidara. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. FÉLAG ÍSLENZKRA HLJÓMLISTAIiMAlA #útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri Vínsamlegast hringið i 202SS milli kl. 14-17 Skrifstofustúlka Starf skrifstofustúlku hjá sakadómi Reykjavikur er laust til umsóknar. Kunnátta i vélritun er nauðsynleg. Umsóknir sendist skrifstofu sakadóms Reykjavikur að Borgartúni 7 fyrir 30. mai næstkomandi. Yfirsakadómari. Húseignin Garðastræti 42 Kauptilboð óskast i húseignina Garða- stræti 42, Reykjavik, ásamt tilheyrandi leigulóð. Lágmarkssöluverð, samkvæmt lögum nr. 27 1968, er ákveðið af seljanda kr. 7.500.000.- Húsið verður til sýnis væntanlegum kaup- endum mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. mai n.k., frá kl. 16—18 báða dagana og tilboðseyðublöð afhent á staðnum. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11.00 f.h. fimmtudaginn 23. mai 1973. INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.