Þjóðviljinn - 19.05.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 19.05.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 19. mai 1973 TÓNABÍÓ Simi 31182. Listir & losti The Music Lovers Mjög áhrifamikil, vel gerð og leikin kvikmynd leikstýrð af KEN RUSSEL. Aðalhlutverk: RICHARD CHAMBERLAIN, GLENDA JACKSON (lék Elisabetu Englandsdrottningu i sjónvarpinu), Max Adrian, Christopher Gable. Stjórnandi Tónlistar: ANDRÉ Prévin Sýnishorn úr nokkrum dómum er myndin hefur hlotið er- lendis: „Kvikmynd, sem einungis veröur skilin sem afrek manns, er drukkið hefur sig ölvaðan af áhrifamætti þeirr- ar tjáningarlistar, er hann hefur fullkomlega á valdi sinu...**(R.S. Life Magazine) „Þetta er sannast sagt frábær kvikmynd. Að minum dómi er KEN RUSSEL snillingur..” (R.R. New York Sunday News) Sýnd kl. 5 og 9 Siwi 22140 Guöfaðirinn Myndin, sem slegið hefur öli met í aðsókn I flestum löndum. Aðalhlutverk : Marlon Brando, Al Pacino, James Caan. Bönnuð innan 16 ára. Ekkert hlé. Sýnd kl. 5,7 og 9 Næst sfðari sýningardagur. HÆKKAÐ VERÐ ATII. breyttan sýningartíma. Simi 41985 Sigurvegarinn Winning Æsispennandi, vel leikin og tekin bandarisk kvikmynd um hættur þær, sem samfara eru keppni i kappakstri. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Joanne Woodward, Richard Thomas, Robert Wagner. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Siglfirðingar. Fjölskyldudagur Siglfirðinga verður á Hótel Sögu n.k. sunnudag kl. 3. Siglfirzkar konur i Reykjavik og nágrenni eru vinsamlega beðnar að gefa kökur og koma þeim sunnudagsmorgun kl. 10—1 á Hótel Sögu. &ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Lausnargjaldið fimmta sýning i kvöld Söngleikurinn Kabarett eftir Joe Masteroff og John Kander. Þýðandi: Öskar Ingi- marsson Dansasmiður: John Grant Leikmyndir: Ekkehard Kröhn H Ijóm s veitarstj.: Garðar Cortez Leikstjóri: Karl Vibach Frumsýning sunnudagkl. 20. önnursýning þriðjudag kl. 20. Sjö stelpur sýning miðvikudag kl. 20. Lausnargjaldið sjötta sýning fimmtudag kl. 20. Kaba rett þriöja sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Flóin i kvöld. uppselt. Þriöjudag, uppselt. Miðviku- dag, uppselt. Fimmtudag, uppselt. Næst föstudag. Loki þó.Sunnudag kl. 15. 6. sýning.Gul kort gilda. Pétur og Rúna sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. eikfeuíg^6 ykiavIkoiOSb ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og sérstaklega skemmtilega gerð amerisk lit- mynd. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metað- sókn og feng'ið frábæra dóma. Leikstjóri: George Roy Hill Tónlist: BURT BACHARACH. Bönnuð ingan 14 ára. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð. Síðasta lestarránið GEORGE PEPPARD "ONE MORE TRRIN TO ROR" Afar spennandi og mjög skemmtileg bandarisk litkvik- mynd, gerð eftir skáldsögu Williams Roberts og segir frá óaldarlýð á Gullnámusvæðum Bandarikjanna á siðustu öld. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. CANDICE BERGEN • PETER STRÁUSS DONALD PLEASENCE tmm I Sfmi 16444, SOLDIER BLUE Sérlega spennandi og við- burðarik, bandarisk, Pana- vision-litmynd um átök við indiána og hrottalegar aðfarir hvita mannsins i þeim átök- um. Leikstjóri: Ralph Nelson: ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 9 og 11,30. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA NOTKUN • ncoldra HJÓLBARÐA ER ÓHEIMIL EFTIR Samkvæmt breytingu á reglugerð um gerð og búnað ökutækja, er óheimilt að aka á negldum hjólbörð- um á tímabilinu frá 1. maí til 15. október ár hvert. Breytingin gengur í gildi 20. maí 1973. Vinsamlegast skiptið strax um hjól- barða og stuðlið þannig að lægri við- haldskostnaði vega, gatna og bif- reiða. Hjólbarðar eiga að vera gallalausir og raufir í slitfleti þeirra a.m.k. 1 mm á dýpt. Hjólbarðará sama öxli eiga að vera af sömu stærð og gerð. Ef bifreið, sem er innan við 3500 kg að leyfðri heildarþyngd, erekki búin sömu gerð hjólbarða á framöxli og afturöxli skal þeim þá komið fyrir sem hér segir: FRAMÖXULL AFTURÖXULL: HJÓL m/skáböndum (diagonal) m/þverböndum (radial) BARÐAR: m/skáböndum og beltum m/þverböndum m/skáböndum m/skáböndum og beltum UMFERÐARRAÐ GATNAMALASTJÓRINN i REYKJAVÍK. Auglýsingasiminn er 17500 NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga fró kl. 7.30 til kl. 22.00. ostofan; SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.