Þjóðviljinn - 31.05.1973, Blaðsíða 1
(RO
UOWIUINN
Fimmtudagur 31. mai 1973—38. árg. —124. tbl.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐVERZLA í KRON
FYLKJUM LIÐl!
Gangan hefst i Vonarstrœti kl. 3 — útifundur við Sjómannaskólann kl. 4.
íslendingar! í dag er tækifærið!
Vegna forsetaheimsóknarinnar hvila augu heimsins á
okkur.
Göngum fyrir kröfum okkar i.dag, stöndum á rétti okkar.
Sýnum heiminum að við séum frjálshuga þjóð.
Beygjum okkur ekki fyrir ofbeldisöflum
— innan landhelginnar eða utan.
NATO-ríkið Bretland ræðst á okkur.
EBE-rikið Bretland ræðst á okkur.
Forsetarnir þinga um nánari tengsl NATO og EBE.
Vísum bandalögum hervalds og auðvalds á bug.
Notfærum okkur heimsókn forsetanna;
til að hrista af okkur mók hversdagsins,
til að öðlast skilning á stöðu okkar i veröldinni,
til að leita réttra liðsmanna i baráttu okkar.
Við eigum samúð kúgaðra þjóða,
fyrrverandi nýlenda,
arðrændra manna.
Þróun heimsmála er okkur i hag.
Frjálshuga menn i öllum löndum standa með okkur.
En heimsvaldastefnan sýnir viða klærnar.
Mótmælum sprenguregni Nixons i Kambódíu?
Mótmælum kjarnorkusprengingum Pompidous i Suðurhöf-
um!
Mótmælum rányrkju brezkra auðhringa i Norðurhöfum!
Tveir komu forsetarnir
Sigurjón Sveinn Skorri Vésteinn
Losum land okkar við
NA TO-herstöð
Rekum NATO-Breta á brott
NATO SKAL FRÁ ÍSLANDI
Nixon forseti og Kristján Eldjárn hlýöa á þjóö-
sönginn.
Pompidou meö forseta tslands á flugvellinum
Púað á Nixon þegar
hann steig úr bíl sinum
við Stjórnarráðshúsið
Þeir Nixon og Pompidou komu fljúgandi til ís-
lands i gær samkvæmt áætlun, og allt það sem
skipulagt hafði verið þeim til hagræðis virtist einnig
ganga eftir hönnun. íslenzkir lögregluþjónar af
postulatölu komu i staðinn fyrir heiðurshiersveitir
erlendra rikja, islenzkir skipuleggjendur heim-
sóknarinnar höfðu áhyggjur af þvi, að andstæðingar
forsetanna hér heima fyrir kynnu ekki að meta
byssur þótt þeim væru sýndar, og — i stuttu máli
sagt — þá fengu menn að reyna þá lifsreynslu sem
vinir okkar Bretar hafa tekið að sér að kalla ,,storm
i tebolla ”.
Sjá nánar á bls. 16
í DAG
Skólauppsögn á Mennta-
skólanum við Tjömina,
bls. 5.
Hvatt til mótmælagöngu,
viðtöl við verkalýðsfor-
ingja, bls. 7.
Ef rússarnir kæmu, leið-
arinn á bls. 6.
Skrif um Nixon á bls. 8 og
10.