Þjóðviljinn - 31.05.1973, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. mal 1973
ÍSRAELSVIKA
Hótel Loftleiðum
d » 3 n
MATSEÐILL
MENU
K*7 1 DO VaVs
FYLLTUR PIPARAVOXTUR AÐ AUSTURLENZ KUM HÆTTI
Oriental Stuffed Pepper
onK nitt oy vuno nss ©nn
OFNSTEIKT LAM8 MEÐ RAUÐUM HRISGRJONUM
Oven Baked Lamb with Red Rice
np’nsKo 3 0 173 nnn dVd
ISRAELSKT AVAXTASALAT
Israeli Fruit Salad Kr. 695.00
I tilefni 25 ára afmælis hins endurreista
Israelsríkis, hefur verið ákveðið að efna til
IsraelsviKu i Hótel Loftleiðum á vegum (sra-
elsku ríkisferðaskrifstofunnar, ísraelska flug-
félagins EL-AL, og Hótels Loftleiða.
Vikan er frá og með 24/5. - 1/6. Þessa daga
munu israelskir réttir framreiddir í veitinga-
sölum Hótels Loftleiða og mun bryti frá Israel
annast gerð þeirra. A kvöldin munu lista-
menn frá Israel skemmta.
Aðgöngumiði gildir sem happdrættismiði.
Vinningur er flugmiði fyrir tvo með Loftleið-
um til Kaupmannahafnar og til baka og með
EL-AL fram og til baka milli Kaupmanna-
hafnar og Tel Aviv.
Daglega verða ísraelskir grillréttir á kalda
borðinu i hádeginu.
LOFTIEIDIR
AFGREIÐSLUR
LOFTLEIÐA
Keflavíkurflugvelli,
beinn sími 22333.
LOFTLEIDIR
BSAB
BSAB er að hefja byggingu keðjuhúsa og
einbýlishúsa i Markholtshverfi nýja, Mos-
fellssveit. Nokkrum húsum enn óráðstaf-
að. Upplýsingar á skrifstofunni Siðumúla
34.
BSAB, Siðumúla 34, Slmi 33699
Aldan yill Þorláks-
höfn fullgerða strax
Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagiö Aldan vitl láta endurbæta og
fuligera landshöfnina i Þoriáks-
höfn strax og taka þær fram-
kvæmdir framyfir aörar viö hafn-
ir sunnanlands.
Á framhaldsaöalfundi félagsins
17. mai. sl., þar sem þessi mál
voru rædd var einróma samþykkt
eftirfarandi áskorun:
„Fundurinn skorar á sam-
gönguráðherra og hafna- og vita-
málastjórn að leggja megin-á-
herzlu á að endurbæta og fullgera
nú þegar landshöfnina i Þorláks-
höfn framyfir hugsanlegar
hafnarframkvæmdir sunnan-
lands, eða hraða þeim fram-
kvæmdum svo fljótt sem kostur
er á.
Fundurinn vill benda á mikil-
vægi Þorlákshafnar, þar sem auk
heimabáta sækja þangað fiski-
skip stór og smá af öllum lands-
hlutum (og nú siðast bættist við
stór hluti Vestmannaeyjaflotans)
Wickman
heimsækir
Kínverja
PEKING 29/5 — Krister Wick-
man, utanrikisráðherra Svia,
kom í dag i tiu daga opinbera
heimsókn til Peking og tók Tsji
Peng-fei, kinverskur kollega
hans, á móti honum á flugvellin-
um.
Wickman mun eiga viðræður
við Tsji tvo morgna og verða þær
með svipuðu sniði og umræður
þess siðarnefdna við tvo aðra nor-
ræna utanrikisráðherra — norsk-
an og danskan — en þeir voru á
ferð i Peking fyrr i þessum mán-
uði.
Wickman undirritar i ferðinni
samning við Kinverja um flug-
samgöngur milli landanna. Af
öðrum málum sem ofarlega
verða á baugi i viðræðunum má
nefna samvinnu á sviði viðskipta
og menningarmála, þar á meðal
stúdentaskipti sem legið hafa
niðri siðan i menningarbylting-
unni og skipti á visindamönnum.
Verður
færeyska
landhelgin
færð
út?
BONN 28/5. — Anker Jörgen-
sen, forsætisráðherra Danmerk-
ur, sem var á mánudag i eins
dags heimsókn i Vestur-Þýzka-
landi sagði á blaðamannafundi i
Bonn að ekki væri með öllu útilok-
að að Danir fylgdu fordæmi Is-
lendinga og færðu út landhelgi
Færeyja fyrir hafréttarráðstefn-
una. Þó taldi hann það mjög ó-
sennilegt eins og sakir standa.
Hann sagði að lönd sem væru i
sérstæðri landfræðilegri og efna-
hagslegri aðstöðu eins og Islend-
ingar ættu rétt til sérstakrar til-
litssemi hvað varðar fiskveiðilög-
sögu en að öll slik mál ætti að út-
kljá við samningaborðið.
Jörgensen hélt fram þeirri
skoðun Dana að þeir mynduðu
eins konar brú milli Norðurland-
anna og EBE. En þegar hann var
spurður hvort Danir ætluðu aö
taka að sér slfkt hlutverk i
þorskastriðinu hvað hann nei við,
en sagðist vona að NATÓ-ráö-
stefnan sem halda á i Kaup-
mannahöfn i næsta mánuði væri
rétti grundvölluTinn til að finna
lausn á landhelgisdéilunni.
til löndunar á fiski sem fluttur er
og dreifður viðsvegar um Suð-
vesturlandssvæðiö.
Skipstjórar Þorlákshafnarbáta
og margra annarra þeirra skipa
sem sækja til Þorlákshafnar á
vetrarvertiðum telja höfnina óör-
ugga og ófullnægjandi, þar sem
skip hafa stórskemmzt viö að
liggja I höfninni I illviðrum og
skipshafnir haft nóg að gera með
aö verja báta sina áföllum i höfn-
inni. Haldi svo lengi áfram enn að
ekkert verði gert i þessum mál-
um, sjá þeir ekki framá annað en
að þeir neyðist til að sækja sjó frá
öruggari sjávarplássum. Er þá
illa farið fyrir sliku vaxandi at-
hafnaplássi sem Þorlákshöfnin
er”.
Bitizt um símana?
Allt bendir til að koma muni til
vandræða i fjarskiptamipstöö-
inni, sem komið hefur verið fyrir i
Myndlistarhúsinu til þjónustu við
erlenda fréttamenn. Þarna verða
hundruð blaða- og fréttamanna
við störf og virtust þegar siðast
var vitað til i gær, eiga að bitast
um 5 simaklefa, en upphaflega
hafði verið áætlað að þeir yrðu 17
Einnig hefur blaðið frétt, að
erfiðleikar verði við telexþjónust-
una, td. eru allar horfur á þvi, að
taka verði allt úr sambandi i
hvert sinn, sem blaöamannafund-
ir eru haldnir, þvi fyrir þá er eng-
inn staður i húsinu nema salur-
inn, þar sem fjarskiptin fara
fram.
CJ
Ófétis
punkturinn
Eftirfarandi atriði úr
íslandsklukkunni og spurning
I sambandi við það var meðal
verkefna i islenzku á sam-
ræmdu gagnfræðaprófi nú I
Þegar Jón Hreggviösson
hafði etið um stund, keyrði
hann hnifinn i borðið og sagði:
— Þar fékk ég loksins vel að
éta. Nú smáfer landið að rlsa
aftur.
Jón Marteinsson grúfði sig
áfergjulega yfir matinn.
— Það er sokkið, sagði
hann. Það byrjaði að sökkva
þegar þeir settu punktinn
aftan við Brennunjálssögu.
Aldrei hefur nokkurt land
sokkið jafn djúpt.
Gerið grein fyrir þeirri af-
stöðu til ísiands, sem felst i
ummælum Jónanna hvors um
sig.
Meðal svara hefur Þjóð-
viljinn heyrt eftirfarandi gull-
korn:
A: ,,Jón Marteinsson sagði
að þeir hefðu aldrei átt að
setja punktinn aftan við
Brennun jálssögu, heldur
halda áfram með hana og
landiö biði þess aldrei bætur.”
B: „Miðpunktur við
Brennunjálssögu var svo
þungur, að landið sökk”.
ÞEGAR DÝRIN^'knar.:
HÖFÐUMÁL
EFFEL
Hvernær viljið þér láta vekja yður, hr. múrmeldý«'
Þann 21sta marz næstkomandi
Hnohno þið þarna! Það er bannað að hvísla!