Þjóðviljinn - 08.06.1973, Side 14

Þjóðviljinn - 08.06.1973, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN | Föstudagur 8. júni 1973. Engin sýning í kvöld, næsta sýning annan í hvítasunnu 2oth Century-Fox presents Walkabout lslenzkur texti. Mjög vel gerð, sérstæð og skemmtileg ný ensk-áströslk litmynd. Myndin er öll tekin i óbyggðum Astraliu og er gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir J. V. Marshall. Mynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dðma. Jenny Agutter — Lucien John Roeg— David Gumpilil Leikstjóri og kvikmyndun: Nicolas Roeg. Sýnd annan i hvitasunnu kl. 5,7 og 9. Batman Ævintýramyndin um sögu- hetjuna frægu Batman og vin hans Robin. Barnasýning kl. 3. Lokað í dag og laugar- dag. Simi 1C444. Engin sýning i dag. Sfmi 32075 Engin sýning í dag. HÁSKÓLABÍÓ Síntí 22140 Engin sýning í dag. Næsta sýning 2. hvíta- sunnudag. ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Kabarett sýning i kvöld kl. 20. Kabarett 10. sýning laugardag kl. 20. Kabarett sýning 2. hvitasunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. ikféug: YKJAVfKOR^ Pétur og Rúnai kvöld kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Fló á skinni annan hvita- sunnudag, uppselt. Fló á skinni miðvikudag, uppselt. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 16620. Áskriftarsimi Þjóðviljans er 18081. Auglýsið í Þjóðviljanum Vestmannaeyjaferöir m/s Herjólfs um Þorlákshöfn. Fö. 8/6 frá Ve. kl. 14.00 ..........Þh. ” 18.30 La 9/6 ” Ve. ” 09.00 ” ” ” Þh. 13.00 Su 10/6 ” Ve. ” 15.00 ” ” ” Þh. ” 19.00 Má 11/6 ” Ve. ” 18.00 .........Þh. ” 21.30 og i siðustu ferðinni áfram til Reykjavikur. M/S HEKLA fer austur um land i hringferð 14. júni. Vörumóttaka i dag, föstudag og þriðjudag til Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavikur, Akureyrar, Ólafs- fjarðar og Siglufjarð- ar. Eflið Þjóðviljann! Askrifendasöfnun Þjóðviljans er nú i fullum gangi. Kjörnar hafa verið hverfastjórnir i Al- þýðubandalaginu i Reykjavik. en aðalverkefni stjórnanna þessar vikurnar er að sjá um áskrifendasöfnunina. Aðalmiðstöð söfnunar- innar er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3. Simi 18081. Ennfremur veitir skrifstofa Þjóðviljans allar upplýsingar. Simi 17500. Stuðningsmenn Þjóðviljans — félagar i Al- þýðubandalaginu! Tökum öll rösklega á til þess að efla Þjóðviljann! ATVINNA Hjúkrunarkonur óskast til starfa við Kleppsstpitalann, eink um til afleysinga á spitalanum, svo og á Flókadeild. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. Reykjavik, 7. júni 1973 Skrifstofa rikisspitalanna. Laus staða Lektorsstaða I efnafræði og efnafræðiskor verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júli n.k. Menntamálaráðuneytið, 4. júni 1973. 2! ^ZsiNNUI LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásc ia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 10995 SMlÐUM GLUGGA SÖGIN H.F. HÖFÐATÚNI 2, SÍMI SÍMI 22184 Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM,. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. O'nnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.