Þjóðviljinn - 05.08.1973, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.08.1973, Blaðsíða 1
DiúÐviuiNN Sunnudagur5. ágúst 1973. — 38. árg. — 178.tbl. ÞAÐ BORGAR SIG AÐVERZLA ÍKRON k A SENDIBÍLASTÖÐINHf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA Islenzki togveiði- flotinn eyðileggur Síldin fær ekki að hrygna í friði Hrygningarsvæöi sildarinnar i sumar er vift sufturströnd lands- ins, einmitt þar sem allur tog- veiftifloti iandsmanna er nú aft veiftum. Hafrannsóknarstofnunin baft i vetur um friftun á þessu svæði en þeirri beiftni var ekki sinnt. Sfldin hefur nú hrygnt, eggin setzt á botninn og togveiftibátar skrapa nú þann sama botn fram og aftur og gjöreyftileggja þannig þessi hrygningarsvæöi. Þetta getur haft hinar alvarleg- ustu afleiftingar — hugsanlegt er aft mikill meirihluti síldareggj- anna eyftileggist. Þjóöviljinn haffti samband vift Jakob Jakobsson, fiskifræðing, og spurði hann nánar um þetta mál. — Jú þetta er rétt, þvi miftur. Við hjá Hafrannsóknarstofnun- inni lögftum fram tillögur i fyrra- haust þess efnis,að helztu hrygn- ingarsvæfti sildarinnar við suftur- ströndina yrftu friftuft fyrir allri togveifti. Sú þingmannanefnd, sem um málift fjallafti, visafti tillögunni frá á þeim forsendum aft nákvæm staðarákvörðun á hrygningar- svæftin væri ekki fyrir hendi. Þaft er einnig rétt, erfitt er að ákvarfta staðina nákvæmlega en engu að siftur er ég sannfærftur um aö gifurlegar skemmdir hafa verið unnar á hrygningarsvæðunum. Hrygningarsvæðum sildarinn- ar hefur oft áður verift spillt að okkar dómi. Þegar Faxaflóinn var opinn á sinum tima gerðum við okkar ýtrasta til aft loka hon- um fyrir togveiði, og nú hefur verið friðland viða um flóann sift- ustu 2 árin. Síldarstofninn hefur verið ákaf- lega litill að undanförnu og þess vegna hefur ekki gengið mjög vel aft ákvarða þessa hrygningar- bletti nákvæmlega. Hins vegar er það vitaft að sildin hrygnir fyrir sunnan land i júlimánuði og þvi báðum við um friðun svæðisins. í okkar tillögum gerðum við ráft fyrir aft lokaft yrfti fyrir togveifti út aft 6 milum en þaft var gagn- rýnt aft nákvæm ákvörftun hrygn- ingarbiettanna var ekki fyrir hendi. Verndun þessa svæftis er ekki eingöngu mikilvæg vegna sildar- innar, heldur einnig vegna þess hve mikil smáýsa er þarna. Þvi miftur gátum vift ekki kom- ift þvi vift að hafa rannsóknarskip á þessum slóftum yfir hrygn- ingartimann. Vift vorum meft Hafþór þarna i vor, en þá var sildin ekki komin og þvi litift gagn af þvi. Hins vegar urftum við aft veita fiskiskipunum á Norftursjó alla aftstoö sem vift gátum nú i júli og þvi höfum vift ekki náft ná- kvæmri staftarákvörftun. Ef við fyndum þessa ákveðnu bletti er ég sannfærftur um aft vift fengjum þá samstundis friftaða fyrir togveiði. Togbátum er heimilt að toga upp aft þremur milum og sums staftar upp i harfta land. Það gef- ur þvi auga leift,aft sildarsvæftun- um hlýtur að vera stórspillt. — gsp Kr hann Kagnar fariim aft járna stóftift? spurftu incnn þcgar Kagnar Kjarlansson niyndhöggvari sásl cinn sólskinsdaginn fyrir skömniu niefthaniar ihcndi upp á stallinuni hjá slófthcslunum vift Smáragötu. Kagnar erskapari þcssarar myndarsem vcrift hefur augnayndi vcgfarcnda um Ilringbraut siftan i vor. Kn erindi niyndhöggvarans var raunar aft hyggja aft einhverri hlutfallabrcytingu scm listamannsaugaft laldi nauftsynlcgt aft gera i myndinni. (I.jósm. A.K.) I DAG Öllum læknis- héruðum gegnt öllum læknishéruðum landsins er sinnt þessa stundina, og ekki hefuráður um langan aldur veriö svo gott ástand i læknamálum dreifbýlisins, en fjölmargt er þó enn ógcrt i þessum málum, bæði fyrir dreifbýlift og þéttbýlift. A bls. 6. er vifttaí vift ólaf ólafs- son landlækni, sem þar skýrir m.a. frá þvi helzta sem á döfinni er til að bæta læknaþjónustuna. í DAG Þetta segja þeir um flokkinn sinn I Sjálfstæftisflokknum rikir lögmál merkurinnar, þegar valdir eru fulltrúar á lands- fund. Starf hverfasamt'akanna er eins og tragiskur feigftar- dans, sem endurspeglar starf- semi Sjálfstæftisflokksins. Flokkurinn er stefnulaus i fiestum aðalmálum. Sjá 9. siftu. í DAG Rætt við ráð- herra um hafnir A 6. siftu er birt vifttal vift sam- göngumálaráftherra, Björn Jónsson, um fyrirhugaðar h a f n ar f ra mk v æm dir vift Sufturströndina vegna hafn- leysis Vestmannaeyjabáta. Þar kemur m.a. fram, aft höfnin I Vestmannaeyjum verftur ekki nýtileg sem fiski- löndunarhöfn Stórfelld aukning ibúðabygginga um alit land: Sótt um 2339 lán fyrri hluta ársins Á fyrri hluta þessa árs bárust Húsnæðismálastofn- un ríkisins umsóknir frá 2339 láns- Hefur aldrei verið meira öllu landinu. um að vera í íbúðabyggingum á landinu en á þessu ári. En á eftir að bætast við þessa láns- umsóknatölu. Eins og þeir sjá, sem i sumarleyfum ferðast um landið, er hvarvetna verið að byggja íbúðarhús bæði í sveitum og bæjum. Þannig eru nú í byggingu margar íbúðir á stöðum, þar sem ibúðabyggingar hafa legið niðri árum saman að heita má eins og á Skagaströnd. Á fyrri hluta þessa árs bárust húsnæðismálastjórn lánsumsóknir eftir kjördæmum sem hérsegir: Reykjavík Samtals 580 umsóknir 2399 umsóknir Frá Norfturlandi vestra er lægsta talan um lánsumsóknir fyrri hluta þessa árs. En þar er mikift unnið vift ibúftabyggingar á Sauöárkroki, Skagaströnd, og Blönduósi. Myndin var tekin á Sauðárkróki i vikunni. (Mynd SJ) Vesturland Vestfirðir Nl. vestra Nl. eystra Austurland Suðurland Reykjanes 484 umsóknir 101 umsókn 34 umsóknir 181 umsókn 105 umsóknir 149 umsóknir 705 umsóknir Sótt er um lán út á húsin á ýmsum byrjunarstigum sem ekki verða sundur- greind hér. Fróðlegt er einnig að hafa til hliðsjónar tölur um fullgerðar íbúðir eftir kjördæmum hin síðari ár. Þá kemur í Ijós, að stórfelld aukning hefur orðið í íbúðarbyggingum sl. ár í öllum kjördæmum nema á Vestfjörðum. Alls voru fullgerðar 1854 íbúðir utan Reykjavíkur sl. ár, en árið áður var 1301 íbúð fullgerð og árið þar áður 1274 íbúðir. Ekki liggja fyrir sundurliðaðar tölur eftir kaupstöðum og kauptúnum um lánsumsóknir þetta árið en ofangreindar tölur segja sína sögu þó sjón sé sögu ríkari: Um allt land er verið að byggja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.