Þjóðviljinn - 05.08.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.08.1973, Blaðsíða 11
Sunnudagur 5. ágúst 1973. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 UMFÍ um bann skógar- varða r a sam- komu- haldi i Af gefnu tilefni vill ' Ungmennatélag lslands koma á framfæri eftirfarandi yfirlýsingu varöandi samkomuhald um verzlunarmannahelgar, sem Ungmennafélögin viösvegar um land hafa annazt undanfarin ár eri falla niður aö þessu sinni. Ungmennafélögin i landinu hafa um árabil haft forgöngu um aö koma á menningarlegum úti- samkomum viösvegar um land, og er þaö mál manna aö sllkar sumarhátiöir fari bezt fram séu þær skipulagðar sem fjölskyldu- hátiðir og hæfilega margar, dreiföar um landiö, svo sem ung- mennafélögin hafa stefnt aö. Aö þessu sinni munu sumar- - hátiöir þessar viöast hvar falla niöur vegna samþykktar skógar- varöa, skógræktir rikisins um aö loka þeim svæöum sem þeir hafa umráð yfir, fyrir samkomuhaldi um verzlunarmannahelgina. Má þar nefna vinsæl hátlöasvæöi s.s. Vaglaskóg, Atlavik, Laugarvatn o.fl. UMFl harmar þessa afstööu og einhliöa samþykkt skógarvaröa, enda hafa ungmennafélögin sem fyrr er sagt, einbeitt sér aö þvi aö bæta samkomuhald og talið skipulag og stjórn heppilegra þessum stööum um vinsælar feröamannahelgar en skipulags- laust rangl fólks i stórum hópum, sem ekkert er gert fyrir. Þá má geta þess aö bættu samkomu- halds fylgir aukinn og dýr útbúnaður, sem félögin hafa fjár- fest á undanförnum árum, en liggur nú að þessu sinni ónotaöur og engum til gagns. UMFt óskar þess eindregið aö almennt samkomuhald fái að þróast á skipulegan hátt fyrir framtak frjálsra félagshreyfinga i landinu og aö samstarf megi takast viö forráðamenn þessara samkomusvæða um skipulagn- ingu þessara mála i framtiðinni. Forráöamenn ungmennafél- agana telja þessa ráðstöfun spor afturábak. (Frá stjórn UMFt) Háskóla- fyrirlestur Prófessor Assar Lindbeck frá Stokkhólmsháskóla flytur opin- beran fyrirlestur i I. kennslustofu Háskólans, miövikudaginn 8. ágúst. Hefst fyrirlesturinn kl. 17.15 og er öllum heimill aögang- ur. Prófessor Assar Lindbeck nefn- ir fyrirlesturinn: „Plannering och marknader”. (Frétt frá Háskóia lslands) Eruð þér bundinn þegar þér leggiö af staö í ökuferö ? Fyrir rúmum 12 árum geröi Volvo hiö svonefnda þriggja póla öryggisbelti aö föstum búnaöi í öllum geröum bifreiöa sinna. Þetta var ekki gert að ástæöulausu. Viö rannsókn á 28000 bifreiöaslysum í Svíþjóð, kom í Ijós aö hægt hefði verið aö komast hjá 50% allra meiösla á ökumönnum og farþegum, ef þeir heföu munað eftir því aö nota öryggisbelti. Því er tryggur öryggisbúnaöur ekki nokkurs viröi, ef ökumenn færa sér hann ekki í nyt. ’ Öryggisbelti eru ónýt ef þau eru ekkí notuö. Volvo öryggi hefur ætíö veriö talið aöalsmerki framleiöslu Volvo verksmiöjanna. Öryggi hefur veriö hluti af gæöum bifreiðanna; hluti af sölugildi þeirra. Volvo hefur því ekki einungis 3ja póla öryggisbelti í hverri bifreið, heldur minnir Volvo einnig ökumenn á aö nota þau. (meö sérstökum viövörunarbúnaöi) þar af leiðandi fjölgar árlega þeim ökumönnum, sem telja sig vera bundna við \ t Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200 argus

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.