Þjóðviljinn - 31.08.1973, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 31.08.1973, Qupperneq 7
Föstudagur 31. ágúst 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Finn Gustavsen, formaöur SF; nýr sósialistaflokkur upp úr kosn- ingabandaiagi? Trygve Bratteli; reynir aö snúa sig út úr EBE-málinu. Samkvæmt nýlegum Gallup-skoðanakönnunum er líklegt að í væntanlegum kosningum fái Verka- mannaflokkurinn norski 73 þingmenn og Kosninga- bandalag sósíalista (SF-kommúnista og óháðra sósíalista) 10 þingmenn. En þess má geta, að þessi vinstrifylking er bjartsýnni og stílar upp á 12—13 þing- menn. Borgaralegu flokk- arnir mundu fá samtals 69 og hér við gætu bætzt 3 þingmenn flokks Anders Lange, skattaandstæðings. baö bendir þvi flest til augljóss sigurs sósialdemókrata og sósial- ista. Verkamannaflokkurinn er þegar farinn aö búa sig undir að þurfa aö byggja eitthvað á sam- vinnu til vinstri meö þvi aö tala um „sósialiska samstööu”. Þar með liggur beint viö aö leita til danskra hliöstæöna, þar sem sósialdemókratar hafa oftar en einu sinni stjórnaö meö hálfgerö- um stuöningieöa hlutleysi danska Sósialiska alþýðuflokksins, SF. En á hitt er aö lita. aö Kosninga- bandalagiö sósialiska i Noregi er allmiklu haröskeyttara og kröfu- haröara en SF i Danmörku — i þvi eru bæöi kommúnistar og þeir sem hafa hrakizt úr Verka- mannaflokknum, en i danska SF voru upphaflega forvigismenn sem höföu yfirgefiö Kommúnista- flokkinn. Ef aö borgaraflokkarnir sigra — sem mjög er óliklegt — mun Lars Korvald reyna að halda áfram með þá stjórn sem hann KOSNINGAR í NOREGI: myndaöi eftir þjóðaratkvæöa- greiösluna um Efnahagsbanda- lagiö. 1 henni voru þrir borgara- legir flokkar sem voru nokkuð svo andvigir EBE — Kristilegi þjóð- flokkurinn, Miöflokkurinn og hluti Vinstri flokksins. En eins og fyrr segir er þetta mjög vafasamt og hér kemur EBE-draugurinn aftur til skjalanna. EBE-málið aftur? Siöustu skoöanakannanir i Nor- egi benda til þess, að hinn þungi áróður helztu blaöa i þágu Efna- hagsbandalagsins er loksins far- inn aö hafa áhrif. Siðustu tölur frá Gallup sýna, aö meirihluti Norö- manna væri nú fylgjandi aöild aö EBE eöa 53%. Til þessa liggja ýmsar ástæöur, t.d. sú aö Norska Lange, hefur aö þvi leyti náð árangri i áróöri sinum gegn skött- um, aö svo til allir flokkar veifa loforöum um minni skatta i kosn- ingastefnuskrám sinum. Anders Lange gengur lengst sjálfur, en ýmsir aörir flokkar gefa honum litiö eftir. Anders Lange vildi veöja viö blaðamenn fyrir skömmu um það, hvort hann fengi ekki meira en þau 5,8 atkvæöa sem Gallup spáir honum nú. Veöja átti um kassa af ódýru hvitvini og þetta atvik gefur nokkra hugmynd um spil hins norska Glistrups með grófan alþýðleika. 1 Noregi veöja menn ekki um viski, heldur um hvitvin, ef aö menn vilja vera „eins og almúginn”. Templarar eru sterkir þar. Þessi teikning á að sýna stööu hins norska „meöalkjósanda” i kosn- ingabaráttunni. Verkalýðsflokkarnir eiga vísan meirihluta alþýðuhreyfingin gegn EBE hef- ur misst nokkurn vind úr seglum eftir atkvæöagreiðsluna i lok september. En nokkuð breytt af- staða veröur fyrst og fremst rak- in til þess, aö stuöningsmenn EBE, sem hafa mjög sterka að- stöðu i fjölmiölum, hafa veriö mjög iðnir viö aö sverta sem mest viðskiptasamning þann sem Norömenn fengu viö Efnahags- bandalagiö. Þetta rutl á borgara- legum kjósendum hefur leitt til þess aö bæði Hægrimenn og Þjóö- flokkurinn nýi (EBE-sinnar sem áöur voru i Vinstri flokknum) á- skilja sér i kosningastefnuskrám sinum rétt til að taka upp aftur Efnahagsbandalagsmáliö um leiö og „þörf krefur”. Klofningur borgaraflokkanna En sú staöreynd aö EBE-máliö er hvorki geymt né gleymt hefur skapað klofning meöal borgara- legra afla, sem er það djúpstæð- ur, aö þeir geta ekki oröiö raun- verulegur valkostur viö stjórn undir sósialdemókratiskri for- ystu. Vinstri flokkurinn hefur klofnaö i andstæöinga EBE, sem hafa haldiö flokksnafninu, og stuöningsmenn sem eru saman- komnir i Nýja þjóöflokknum. Þetta þýöir að þeim 13 þingsætum sem Vinstri fengu 1969 fækkar i fimm eöa sex — mundi þá Nýi þjóðflokkurinn fá tvo, og gamlir Vinstrimenn þrjá eða fjóra. Hér er ekki aöeins um atkvæöatap aö ræöa, heldur fyrst og fremst norska kosningalöggjöf, sem ekki þekkir uppbótarsæti. Þingmenn Stórþingsins eru valdir i hlutfalls- kosningum i hverju kjördæmi, og þeir sem ekki komast inn hafa „eytt” atkvæðum. Hinn borgaralegi armur Stór- þingsins er þvi þegar fyrirfram lasnari en áður vegna mismun- andi afstööu til EBE. Blessaðir skattarnir Þess i staö hafa menn snúiö sér aö sköttunum, en um þá er hæst haft i kosningabaráttunni. Lars Korvald hefur lofað þvi, aö ef borgaralegu flokkarnir vinna þá muni þeir aliir fimm setjast niöur og létta skattabyrði Norömanna. Hinn norski Glistrup, Anders Tvær blakkir Atvik þetta er nefnt til skemmt- unar, þvi aö i raun og veru sýnist flokkur Lange ekki aö vera sllk hrelling stjórnmálamönnum i Noregi sem skattleysisflokkur Glistrups i Danmörku. Norsku kosningarnar þann niunda og ti- unda september verða fyrst og fremst slagur milli verklýðs- flokkanna og borgaraflokkanna. Og borgararnir hafa þegar tapað. 1 nýlegu viötali viö Lars Kor- vald setur hann vonir sinar ekki hærra en aö mynda enn eina minnihlutastjórn eins og þá sem hann nú stjórnar — en hún veröur aö njóta velvildar bæöi Hægri- manna og Nýja þjóðarflokksins. Vinstri meirihluti Hins vegar er þar tómt mál um aö tala vegna þess hve sterkar eru likurnar á meirihluta Verka- mannaflokksins og Kpsninga- bandalags sósialista — en i þvi eru sem fyrr segir, SF, kommún- istar, og menn sem hafa nýlega sagt skiliö viö Verkamannaflokk- inn. Samkvæmt Galluptölum, sem nýlega birtust i Aftenposten getur þessi meirihluti sveiflazt frá ellefu til þriggja þingsæta i hlutföllunum 83 gegn 72 eöa 79 gegn 76. Tvær ástæöur ráða mestu um aö þessi meirihluti veröi allstór. önnur er sá klofn- ingur i liði borgaranna sem áöur var nefndur. Hinn er — og sú er þyngri á metum — aö öflin lengst til vinstri hafa sameinazt, og njóta góðs af þvi bæöi i fylgi og gagnvart þeirri kjördæmaskipun, sem hefur áöur haldiö bæöi SF og Kommúnistum utan þings. For- stööumenn bandalags þessa hafa boðað, og siðar eigi aö nota þetta bandalag til að skapa nýjan sósialistaflokk. Staöa verka- mannaflokksins. Kosningarnar veröa ekki i eiginlegum skilningi um afstöð- una til Efnahagsbandalagsins, en EBE-máliö verður alls staðar ná- lægt. Þaö er EBE-málið sem hef- ur ööru fremur skapaö forsendur fyrir sameiningu allra vinstri- sinna (nema maóista i Kommún- istafiokki verkamanna) i eitt bandalag, og þeir leggja mikla á- herzlu á aö bandalagiö verði að fá sem öflugastan stuöning til aö hressa upp á meira en litið lélega samvizku Verkamannaflokksins i þvi máli. Verkamannaflokkurinn hefur reynt aö snúa sig út úr EBE-málinu meö klókindum. Lætur flokkurinn sem hann láti úrslit þjóöaratkvæöagreiðslunnar i fyrra héöan i frá ráða afstöðu hans til EBE i framtiðinni. Ef að Verkamannaflokkurinn hefði haldiö áfram áöur yfirlýstri stefnu um aö hann víldi ganga i EBE, þá heföi hann klofnaö aö endiiöngu (reyndar er atkvæða- fylgi hans nú 10—15% fyrir neðan þaö sem það var 1969 — mis- munurinn er kominn i Kosninga- bandalag sósialista). Til að bjarga þvi sem bjargaö yrði hefur flokkurinn nú lofað að vinna á grundvelli þess verzlunarsamn- ings sem geröur hefur verið viö Efnahagsbandalagiö. Og með þvi móti, og einnig vegna þess aö þingmönnum Stórþingsins hefur veriö fjölgað úr 150 i 155, mun flokkurinn halda stöðu sinni nokkurn veginn. (Byggt á Information. AB) Ath. i kosningunum 1969 fékk Verkamannaflokkurinn 74 þing- sæti, llægri 29, Miöflokkurinn 20, Kristilegi þjóöflokkurinn 14 og Vinstri 13. ÍTALIR DREKKA MJÖG STÍFT Ein miljón alkóhólista Maður sem hafði veriö 40 ár á italiu haföi aöeins tvisvar séö þar fulla menn. Þeir voru báöir sænskir. Þaö er almenn trú, aö italir séu fóik sein kunna vel meö áfengi aö fara — þeir taki svona rétt glas með matnum. Og siöan sér ferðamaðurinn þá syngja úti á götu og tekur heim mcö sér huggulega mynd úr suörinu þar sem fólkiö er ekki eins þung.á sér og noröurfrá. En einmitt i þessum söng og glað- værö birtist ölvun italans — aö baki er kannski þungur harin- leikur. Þaöer gert ráð fyrir þvi, að á Italiu séu um miljón áfengis- sjúklingar. Og neyzlan fer hraðvaxandi —ekki einu sinni bindindishreyfing er til staðar til að hringja aövörunarbjöll- um. Arið 1941 drakk hvert mannsbarn á ítaliu 63 litra af vini á ári, 2 litra af bjór og 0,3 litra af sterkum drykkjum. Árið 1961, 120 litra af vini, 6 af öli og 1,6 af sterku. Arið 1971 175 litra af vini, niu litra af bjór og 1,9 litra af sterku. Þeg- ar öll þessi neyzla er saman- lögö eru Italir i þriöja sæti i heiminum, að þvi er drykkju varöar, á eftir Frakklandi og Portúgal. Lönd eins og Banda- rikin og Bretland, sem teljast þó nokkuð „blaut” koma all- langt á eftir. 30% af þeim sem lagðir eru á geösjúkrahús á Italiu eiga við áfengisvandamál að striða. Annaöhvert bilslys verður rakið til ölvunar. A ári hverju deyja um tiu þúsund ítalir úr lifrarsjúkdómum sem eru raktir til þess, aö i raun og veru drekka þeir ekki „glas með matnum” heldur miklu, miklu meira. Og enn i dag þykir það góður siður viða til sveita að kenna ungbörnum aö drekka vin sem allra fyrst.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.