Þjóðviljinn - 30.09.1973, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN sunnudagur 30. september 1973
TONABÍÓ
31182-- '
Djöflaveiran
The Satan Bug
JOHN STURGES WHO GAVE
YOU "THE GREAT ESCAPE"
NOW BRINGS YOU
THE ULTIMATE
IN SUSPENSE!
THE MIRISCH
PANAVISION” "“SUNITEDARTISTS
T H E A T R E
Djöflaveirunni, sem gereyöir
öllu lífi ef henni er sleppt
lausri, hefur veriö stoliö úr til-
raunastofnun i Bandarikjun-
um . . .
Mjög spennandi bandarlsk
sakamálamynd eftir sögu
Alistair MacLean. Myndin var
sýnd hér fyrir nokkrum árum
viö mikla aösókn.
Leikstjóri: John Sturges.
Aöalhlutverk: Richard Base-
hart, George Maharis.
Islenzkur texti.
Sýnd ki. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hve glöð er vor æska
Mjiig skeniintileg m\nd
incö Clill ItH'hard
Barnasýning ki. 3. I
Slmi 11544
Formaðurinn
Hörkuspennandi og vel gerð
amerlsk litmynd. Leikstjóri:
J. Lee Tompson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Batman
Ævintýramyndin vinsæla um
Batman og vin hans Robin.
Barnasýning i dag ki. 3.
Sföasta sinn.
20th Century-Fox presents
GREGORV PEIK
RRHE HEVIIIOOD
An Arthur P. Jacobs Production
the iHRiRmnn
Sími 18936
Billy Bright
The Comic
tslenzkur texti
Sprenghlægileg ný amerlsk
gamanmynd i litum með hin-'
um vinsælu gamanleikurum
Dick Van Dyke, Mickey
Rooney, Michele Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning
Bakkabræður í hemaði
sýnd 10. min. fyrir 3.
Sími 32075
Skóga rhögg sf j ö Isky Ida n
Bandarisk úrvalsmynd I litum
og Cinemascope meö
islenzkum texta, er segir frá
haröri og ævintýralegri lifs-
baráttu bandariskrar fjöl-
skyldu i Oregon-fylki.
Leikstjóri: Paui Newman.
Tónlist: Henry Mancini.
Aöalhlutverk: Paul Newman,
Henry Fonda, Michael Sarra-
zin og Lee Remick.
Simi 41985
Ofbeldi beitt
Violent City
Æsispennandi bandarisk-
Itölsk-frönsk sakamálamynd
frá Unidis-Fone i Róm og
Universal, París. Tónlist:
Enno Morricicone. Leikstjóri:
Sergio Sollima. Aðalhlutverk:
Charles Bronson, Jill Ireland,
Telly Savalas, Michel
Contantin.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
íslenskur texti.
Barnasýning kl. 3.
Sjóræningjar á Krákuey
sænsk barnamynd eftir sögu
Astrid Lundgren.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
AUKAAAYND:
Tvö hundruð og f jörutíu
fiskar fyrir kú
íslensk heimildarkvikmynd
eftir Magnús Jónsson, er
fjallar um helstu röksemdir
Isiendinga i landhelgismálinu.
Barnamynd kl. 3.
Flóttinn til Texas.
Sprenghlægileg gamanmynd i
litum með islenskum texta.
sew/BiLAsrooWi
iá
' JBILSTJ-ÖB ARN LPL AD SIPPA
■ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ELLIHEIMILIÐ
sýning ILindarbæi dag kl. 15.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
önnur sýning i kvöld kl.20.
Blá aögangskort gilda.
KABARETT
sýning miðvikudag kl. 20.
SJÖ STELPUR
sýning fimmtudag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-
1200.
LEIKHOSKJALLARINN
opið i kvöld. Simi 19636.
ApLÉTkFEIAG^
WREYKJAVÍKUR^B
ÖGURSTUNDIN
i kvöld kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30
ÖGURSTUNDIN
fimmtudag kl. 20.30
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.
Simi 16620.
%
Simi 22140
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verölaun. Myndin, sem slegið
hefur hvert metið á fætur öðru
i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Barnasýning kl. 3
Hve glöð er vor æska
Mánudagsmyndin
Dýrið skal deyja
Frönsk litmynd. Leikstjóri:
Claude Chabrol og talin ein
afhans beztu rnyndum.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Nýjar gerðir
af gallabuxum
bættar gallabuxur
bættir gallabuxnajakkar
bættir gallabuxnafrakk-
ar
IBQI
NðTT
Frá París á kven-
og karlmanninn
AAikið úrval
af mjóum beltum,
nýjasta tíska,
peysum
skyrtum
jökkum
buxum
Barnamussur og-skyrtur
nælur, armbönd
hringir, perlufestar
og alls kyns
skraut- og glysvörur
skór og töskur.
Nýjar vörur vikulega.
IQÐI
NQTT