Þjóðviljinn - 18.10.1973, Page 15

Þjóðviljinn - 18.10.1973, Page 15
Fimmtudagur 18. október 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Sambantui-hátíð í Ahugalistafólk úr hópi byggingaverkamanna kom fram á Sabantui-hátiðinni. Kamaverksmiðjunmn Hin mikla Sabantui-hátið var haldin i sumar i Kamabifreiðar- verksmiðjunum, sem nú er verið að byggja i Tatariu. Við byggingu hinnar geysistóru bifreiðarverk- smiðju, sem áætlað er að muni framleiða 150.000 þungaflutn- ingabifreiðir á ári, vinna 90.000 HM Framhald af bls. 11. Eftir þetta sóttu Englendingar af miklum krafti og hvað eftir annað skall hurð nærri hælum við pólska markið. Til að mynda björguðu Pólverjar tvivegis á linu á lokaminútunum, sem voru ein hverjar þær mest spennandi sem enskir áhorfendur hafa upplifað á Wembley, enda varð enska liðið að sigra til að komast áfram i lokakeppnina. Ekki er óliklegt að miklar um- ræður hefjist nú i Englandi um stöðu ensku knattspyrnunnar i dag. Og vist má telja að sir Alf Ramsey verði sagt upp sem ein- valdi enska liðsins ef hann þá verður ekki á undan að segja af sér, en hann hefur verið skammaður gegndarlaust undan- farið i ensku blöðunum fyrir val sitt á liðinu. En hvað sem gerist á næstunni má vist telja að þetta geti haft mikil áhrif á aðsóknina að ensku knattspyrnunni i vetur og áhuga verkamenn.fulltrúar 60 þjóðerna. Þetta er i fimmta skipti, sem Kama-verkamennirnir taka þátt i Samantui-hátiðinni, hátið Tatar- anna. Sabantui-skemmtunin hef- ur þróast um aldir. Hún inni- heldur marga og fjölbreytta leiki og keppni, allt frá kappreiðum og fólks fyrir knattspyrnu i Englandi almennt. Og vist er um það að nú rikir þjóðarsorg i landi knatt- spyrnunnar, Englandi. Ólögleg Framhald ai bls. 16. Viðmiðunarverð á oliu i fram- leiðslulöndunum er tilbúið verð sem er einungis notað til að reikna út hvað oliuhringarnir skulu greiða mikið i skatta og skyldur á framleiðslustað. Krafa oliuframleiðslulandanna er nú sú, að viðmiðunarverðið skuli vera um 40% hærra en markaðsverðið. Þessi krafa um hækkað viðmið- unarverð jafnframt hækkuðu markaðsverði þýðir að sögn það, að oliufélögin verða framvegis að greiða minnst 66% meira i skatt i oliuframleiöslulöndunum en þau hafa hingað til gert. Er fullyrt i London að þetta hljóti að leiða til hækkandi útsöluverös á oliu og bensini á Vesturlöndum og gera þaö enn erfiðara en ella að berj- ast gegn verðbólgu. alþjóðlegri glimu til nútima- skemmtana og keppni. Þúsundir manna frá nágrannaborgum og þorpum koma til hátiðarinnar. Meðal þeirra, sem vilja reyna krafta sina, leikni og hæfi- leika eru margir áhorfendur. Sig- urvegarar i keppnum hljóta verðlaun og eru aðalverðlaunin á Sambantui-hátiðinni sjónvarps- sett og lifandi hrútur. APN Votmúli Framhald af bls. 3. geta að fyrir 2 og 1/2 ári barðist oddviti mjög fyrir þvi að Ingvi yrði gerður að sýslunefndar- manni, þó svo hann vilji ekki not- ast við hann nú sem kjörstjórnar- mann. I stað Ingva gerði minnihlutinn þvi tillögu um Guðmund Kristins- son sem kjörnefndarmann, en hann hefur verið fulltrúi Vot- múlagreifanna i kjörstjórn á Sel- fossi, fyrir þá tið að þeir urðu greifar, þó svo þeir hafi ekki ætað hann i þá stjórn nú. Eins og Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá verða Votmúlakosn- ingarnar sunnudaginn 28. þessa mánaðar. —úþ Tvisýnar Framhald af bls 5. Hver malar hvern? Hvað skriðdrekahernaðinn snertir viðhafa Egyptar hlið- stæðar aðferðir og i loft- hernaðinum; treysta meira á varnarvopn en sóknar. Eitt skæðasta varnarvopn þeirra gegn skriðdrekum kvað nú vera sovésk eldflaug að nafni AT-3, sem hefur auk annars sér til ágætis að vera svo létt, að einn maður getur sem best borið hana á sjálfum sér. AT-3 hefur reynst bita vel á israelsku brynvagnana og hún getur vel slegið út skrið- dreka á tveggja kilómetra færi. Það hefur lika sýnt sig svo ekki verður um villst að egypski herinn er vel þjálfaður i meðferð þessara áhalda. Sú lexia er þegar orðin Israelsmönnum dýrkeypt, og reyni þeir að gera alvöru úr þeirri hótun sinni að mala Egypta i sandinn á Sinai, er hætt við að næsta tvisýnt veröi hver malar hvern. Hugsast gæti að tsraels- menn tækju frekar þann kostinn að sætta sig við frambúðarveru egypska hersins austan Súes- skurðar en að hætta á slikan hildarleik. dþ. Prófdómarar Framhald af bls. 9. málaflokkanna hefur enn lýst fullum stuðningi við inngöngu i Efnahagsbandalagið, en það hef- ur reyndar stærsta blað Færeyja Dimmalætting gert. Einn þeirra þingmanna, sem tilheyrir meirhlutanum á lög- þingi Færeyja hefur reyndar lýst yfir andstöðu við inngöngu i Efnahagsbandalagið, það er Hilmar Kass, eini þingmaður gamla Sjálfstýriflokksins. Þar með hafa 50%, þ.e. nákvæmlega helmingur þeirra sem sitja á lög- þinginu lýst yfir andstöðu. Geta Færeyingar neitað EBE/ en haldið sam- bandi við Danmörku? — En hvað gerist, ef Færeying- ar neita að ganga i Efnahags- bandalagið, þó að Danir séu þar nú fullgildir meðlimir. Þýðir það ekki örugglega sambandsslit við Danmörk? — Þetta hefur að sjálfsögðu mikið verið rætt i Færeyjum, og þeir sem helst telja aðild að Efna- hagsbandalaginu koma til greina segja reyndar sem svo. að þótt Færeyingar hafni aðild að Efna- hagsbandalaginu, þá geti þeir samt haldið sama sambandi við Danmörk og verið hefur. Þetta virðist nú tæplega koma heim við reglur Efnahagsbandalagsins, en ber vott um það, að stuðnings- menn Efnahagsbandalagsins i Færeyjum vilja hafa vaðið fyrir neðan sig, eru sjálfsagt að búa sig undir að tapa fyrstu orustunni um inngöngu Færeyja og vilja þá koma hlutunum þannig fyrir, að sambandið við Danmörku breyt- ist samt sem minnst, með það i huga m.a., að taka þá aftur upp siðar baráttu fyrir inngöngu Fær- eyja i Efnahagsbandalagið. Og ljkurnar á að Færeyingar samþykki inngöngu nú i þessari lotu geta vart talist miklar, þvi að jafnvel þó meirihluti fengist i lög- þinginu fyrir sliku, sem ekki virð- ast nú likur á, — þá þyrfti málið siðar að fara undir þjóðarat- kvæði, og andstaðan meðal al- mennings i Færeyjum gegn aöild okkar aö Efnahagsbandalaginu er vissulega mjög mikil. Ef grannt Framhald af bls. 11. KSl. Það cru þeir Bjarni Felixson úr Klt, núverandi stjórnarmaður KSl, og Jón Magnússon varaformaður KSl. Bjarni er vel hæfur til þessa starfs og hefur áreiðan- Iega traust margra,og kæmi það sannarlega ekki á óvart þótt liann yrði næsti formaður. Jón Magnússon er að flestra dómi óhæfur til starfsins. Ilann hafði mikilsvert verk- efni innan stjórnar KSt undan- farin ár, sem var formennska fyrir mótanefnd KSt, og leysti það verkefni þannig af hendi, að liann varö að hrökklast frá nefndinni, þcgar allt var komiö I hnút, og nýir menn tóku við og leystu máliö með sóma. Mönnum mun þvi ekki lilast það fýsilegt að styðja Jón sem formann KSt. Það eru ýmsar blikur á lofti i þessu máli. En eitt er vist. Sameinist utanbæjarfélögin um formannsefni, eins og heyrst hefur að þau ætli sér, þá nær sá kjöri, nema Sjálf- stæöisflokkurinn setji kosningamaskinu sina I gang fyrir einhvern ákveðinn mann, Hkt og þcgar Einar Matthiescn var kjörinn for-v maður HSt. Þá myndu allar félags-fylkingar innan knatt- spyrnureyfingarinnar riölast. —S.dór. Blaðberar óskast núþegar i eftirtalin hverfi: Laugarnes Þórsgötu Laugavegur 11 Seltjarnarnes Stórholt Háskólahverfi Sæviðarsund Sogamýri H jarðarhaga Hringbraut Hverfisgötu Langholtsveg 170-200 Hafið satnband við af- gre iðslu Þjéðviljans i siniuni 17500 eða 17512. Ilaustferð i Þórsmörk á föstudagskvöld kl. 20. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, öldugötu 3, Reykjavik. Eyvakvöld verður i Lindarbæ (niðri) i kvöld (íimmtudag) kl. 8,30. Tryggvi Halldórsson sýnir. F.i. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðror stærðir. smlðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 KVIKMYNDIR SMIÐJAN ^noa GERÐ TEKUR Al) SER SMÆRRI OG STÆRRI VEIIKEFNI A SVIDI KVIKM YNDAGERÐ- AR SMIÐJAN Einholti 9. Sími: 15361 KVIK MYNDA GERD Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn fimmtudaginn 18. október kl. 8,30 uppi i félagsheimilinu. Frásögn og litskuggamyndir frá Róm. Sýnikennsla verður á pizza, sem Guðrún Ingvarsdóttir annast. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.