Þjóðviljinn - 25.10.1973, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.10.1973, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 25. október 1973. Sérstaklega skemmtileg, ný,bandarisk gamanmynd með hinum frábæra grinista WOODY ALLEN. Leikstjóri: WOODY ALLEN Aðalhlutverk: Woody Allen, Louise Lasser, Carlos Montalban. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ii ÁSBÍÓ Sími 32075 Sláturhús nr. 5 í WINNER1972 CANNES FILM FESTIVAL JURY PRIZE AWARD Only Amcrkan Film to bc so Honored He survived the deadliest day on earth to enjoy the sexiest night in outer space! Frábær bandarisk verðlauna- mynd frá Cannes 1972 gerð eftir samnefndri metsölubók Kurt Vonnegut jr. og segir frá ungum manni, sem misst hefur timaskyn. Myndin er i litum og með islenskum texta. Aðalhlutverk: Michael Sacks Ron Leibman og Valerie Perrine Leikstjóri: Georg Roy Hill. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 22140 Kabarett Myndin, sem hlotið hefur 18 verðlaun, þar af 8 Oscars- verðlaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michaei York. Leikstjóri: Bob Foss'e. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. JJLk Sfmi 18936 Verðlaunakvikmyndin CROMWELL RICHARD HARRIS ALEC GUINNESS islenzkur texti xwJf Heimsfræg og afburða vei leikin ný Ensk-amerisk verðlaunakvikmynd um eitt mesta umbrotatimabil i sögu Englands, Myndin er i Techni- color og Cinema Scope. Leikstjóri Ken Hughes. Aðal- hlutverk: hinu vinsælu leikarar Richard Harris, Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Slðasta sinn. #WÓÐLEIKHÚSIÐ SJÖ STELPUR i kvöld kl. 20. KABARETT föstudag kl. 20. HAFIÐ BLAA HAFIÐ laugardag kl. 20. FERÐIN TIL TUNGLSINS sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. SJÖ STELPUR sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. teLEÍKBÉxáfiÍ^ íS^fYKjAvtKqyB FLÓ A SKINNI i kvöld. — Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag. — Uppselt. ÖGURSTUNDIN laugarda'g kl. 20.30. SVÖRT KÓMEDÍA 3. sýning sunnudag kl. 20.30. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Rauð kort gilda. ÖGURSTUNDIN miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiðaslan i Iðnó er op- in frá kl. 14.00. — Simi 1-66-20. Málverkamarkaður i sýningarsalnum Týsgötu 3 (Málverkasalan). Ný aðstaða sköpuð fyrir fólk, sem vill selja góð málverk. Það getur samið um að vera sjálft á staðnum og selja. Nú er á markaðnum mikið úrval af góðum verkum eftir þekkta höfunda, nefna má: Kjarval, Sigurð Kristjánsson, Veturliða, Magnús A. Árnason, Tryggva Magnússon, Jón Engilberts, Jón Þorleifsson, Þorvald Skúlason, Helga M.S. Bergmann, Sigurð Benediktsson, Jóhannes Geir, Ólaf Túbals, Höskuld Bjarnason, Scheving, Hrein Elias- son, Hring Jóhannesson, Svein Þórarinsson, Guðmund Einarsson, Eyjólf J. Eyfells, Grim M. Steindórsson og marga aðra innlenda og erlenda höfunda. Þessi markaður verður um óákveðinn tima. Afgreiðsla verður kl. 4.30-6 virka daga, ekki laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson, sími — 17602. Atvinna Ævintýramennirnir Islenskur texti Hörkuspennandi ævintýra- kvikmynd I litum með Charles Bronson og Tony Curtis. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Sími 11544 Djöfladýrkun ilamng CHRISTOPHER LEE - CHARLES GRAY NIKE ARRIGHI • LEON GREENE Spennandi litmynd frá Seven Arts-Hammer. Myndin er gerð eftir skáldsögunni The Devil Rides Out eftir Dennis Wheatley. Leikstjóri: Terence Fisher. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9 Islenskur texti. Ógnun af hafsbotni (Doom Watch) Spennandi og athyglisverð ný ensk litmynd um dularfulla atburði á smáeyju og óhugnanlegar afleiðingar sjávarmengunar Aðalhlutverk: lan Bannen, Judy Geeson, George Sanders. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Gemini demanturinn Spennandi og skemmtileg, ný, bresk gamanmynd tekin i lit- um á Möltu. Aðalhlutverk: Herbert Lom, Patric Macnee, Connie Stevens. Sýnd kl. 5,15 og 9. SeWIBÍLASrÖÐIN Hf Verkamenn óskast Oliufélagið h/f vantar nokkra hjálpar- menn á bila og verkamenn i byggingar- vinnu. Upplýsingar i sima 38690. Akranes 6 verkamenn vantar i byggingavinnu. Sementsverksmiðja Rikisins Akranesi Laus staða Staða deildarstjóra i jarðeðlisfræðideild rannsóknastofu i jarðvisindum við Raunvisindastofnun Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 20. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytið 22. október 1973. Ráðunautur í smásöluverslun Óskum eftir að ráða ungan og röskan mann með reynslu i verslunarstörfum til eftirlits- og leiðbeiningarstarfa i smásölu- verslun. Samvinnuskólamenntun eða hlið- stæð menntun nauðsynleg. Hér er um að ræða fjölbreytt starf, sem býður upp á möguleika til þess að kynnast verslunar- rekstri kaupfélaganna viðs vegar um landið. --------------- Duglegir bílstjórar KARPEX hreinsar gólfteppin á augabragði Umsóknir sendist til Starfsmannahalds sem gefur nánari upplýsingar. j SAMBAND iSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.