Þjóðviljinn - 25.10.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. október 1973.ÞJÓÐVILJINIS — SÍÐA 13
POULÖRUM:
BOÐORÐIÐ
20
plötum og lakki og stáli og geð-
veikum lömpum, langhærðum
teppum um allt, rétt eins og
maður væri að ösla um á rollu-
baki, pokastólum, sem enginn
fullorðinn maður gat setið i.... Jú,
flott var það svo sem — eins og
sambland af nýtisku hárgreiðslu-
stofu og anddyri flugfélags. Rúm-
ið hans var meira að segja spor-
öskjulaga!
— Er það satt? spurði Mari-
anne. Hún virtist hafa mikinn
áhuga.
— Já, og risastórt með rós-
rauðu teppi og púðum sem sýnd-
ust vera gylltir eða guð veit hvað.
Já, rúmið var svei mér raun-
verulegt, þótt það virtist naumast
vera það. Og barinn i stofunni var
sporöskjulaga lika. Hann bauð
finum viðskiptavinum þarna upp
og hellti þá fulla, meðan hann
sýndi alla dýrðina, rétt eins og
það væri eitthvert ævintýri sem
hann gæti veitt sér. Hið sama
gerði hann við stelpurnar af
Simonar Spies-taginu, sem hann
var einlægt að skipta um, og þær
litu út eins og margar vinnu-
stundir hefðu farið i að króma
þær og lakka.
— Þetta hlýtur að hafa kostað
ósköpin öll, sagði Marianne.
— Enn meira en þú heldur —
bæði ibúðin og stelpustóðið, og
meira en Alex vann sér inn. En
hann var svo lánsamur að hafa
mig til að borga hallann i lokin.
Og bráðum komum við að þvi.
— En það lif, sem þú hefur lif-
að, sagði hún.
— Það var nú aðallega Alex
sem lifði lifinu, sagði ég. bjálfur
hafði ég að visu lagt mér til dýr-
ari venjur, en ekki i sama mæli.
Þær voru fólgnar i þvi, að ég fór
oft til Kaupmannhafnar og heim-
sótti Virginiu, sem þótti ég álit-
legri þegar ég var ekki lengur
trésmiðasveinn, heldur arkitekt
og verktaki og hafði efni á að
bjóða henni þangað sem hún kall-
aði réttu staðina.
— Hét hún það i alvöru —
Virginia?
— Þú hittir naglann á höfuðið,
sagði ég. — Hún var einmitt af
þvi taginu — rétt eins og Alex i
sambandi við ibúðina — að hún
hefði getað tekið upp á þvi að
næla sér i glæsilegra skirnarnafn
en hún hafði fengið með sér að
heiman. Það hefði verið alveg i
hennar stil. En annars hét hún
það i alvöru. Ég veit ekki, hvers
vegna hún hafði fengið þetta nafn.
Hinsvegar veit ég vel, hvers
vegna hún giftist mér. Hún var
orðin tuttugu og sex ára og sá
fram á að það væri ekki örugg
framtið i þvi öllu lengur að láta
unga og rika spjátrunga splæsa á
sig...
- Johs!
— Nei, hún var alls engin
mella, þú mátt ekki skilja það
þannig. Það var ekki henni að
kenna, að enginn þeirra skyldi
gera henni tilboð i alvöru. Það
var ég sem gerði það.
— Já, og það finnst mér furðu-
legt, fyrst þú hafðir þetta álit á
henni, sagði Marianne snúðug.
— Ég hafði það ekki, en það
kom seinna, sagði ég og ég var
engu hrifnari en Marianne af
þeim hrærigraut beiskju og særðs
metnaðar sem svall upp úr mér.
En út vildi það:
— En það, sem skipti mestu
máli fyrir hana, var trúlega það,
að hann kynni að visu vel að meta
það að vera með henni um helgar
svona stöku sinnum langsum. En
hún hefði tekið skakkan pól i hæð-
ina, ef hún héldi að hann ætlaði
sér að skipta um eiginkonu. Fái
maður ekki miklu peningana sem
mann dreymir um, er skömminni
skárra að fá ögn minna heldur en
ekki neitt. Og við vorum gefin
saman i ráðhúsinu.
— Johs, þú getur ekki verið
þekktur fyrir þetta!
— Það getur vel verið. En hún
leiddi mig i allan sannleika um
þetta sjálf.
— Þetta, sem þú ert að segja,
getur ekki verið allur sannleikur-
inn um hana.
— Nei, sagði ég. — Hvað ætli ég
viti um hann?
13
Það er ekki hægt að segja sann-
leikann um manneskju sem mað-
ur hefur þekkt, aðeins um tilfinn-
ingar og hugsanir i sambandi við
hana. Það var það sem ég gerði
og ekki var það fallegt. Nei, svo
sannarlega ekki. Myndirnar i
minningu minni um Virginiu og
hið stutta samlif okkar voru af-
myndaðar af beiskum auðmýk-
ingum og afskræmdar af von-
lausri afbrýðissemi. Nú voru það
dauðar tilfinningar, enda var hún
dáin. En þetta var enn á ferðinni i
hugarheimi minum eins og
draugar, sem ég hafði aldrei
sleppt út.
Með öðrum manni hefði Virgin-
ia trúlega verið allt önnur kona.
En ég þekkt aðeins það sem að
mér hafði snúið.
Hvernig hafði ég sjálfur veriö?
1 hennar augum hafði ég að
minnsta kosti verið allur annar en
sá sem ég hélt ég væri.
Nei, sannleikurinn. Það er talað
um að hann sé hreinsun fyrir sál
og likama, eins og milt þvottaduft
fyrir viðkvæmar sálir. Ég veit
ekkert um það. Hvað sjálfan mig
snertir liktist hann meira krass-
andi uppsölumeðali sem sneri
ranghverfunni út á mér.
Við vorum gefin saman á ráð-
húsinu. Við ókum heim i karavan-
inum — sem ég ók ennþá i eftir
þennan eilifðartima. Hún hafði
aldrei komið i heimsókn á býlið.
Er nokkuö að sjá þar? Hlöðu, sem
notuð er sem vörugeymsla. Fjós,
sem básarnir höfðu verið fjar-
lægðir úr og i staöinn settir hefil-
bekkir og vélar. Hrörlegt ibúðar-
húsið meö frumstæðum skrifstof-
um og heldur fábrotin ibúð min.
Nei, þar var svo sem ekkert að
sjá. Húsiðsem við áttum að búa i,
hafði ég keypt fyrir nokkrum vik-
um. Hún hafði ekki mátt vera að
þvi að lita á það með mér. Það
var mikið að gera fyrir brúðkaup-
ið, henni var lika boðið i mörg
kveðjusamsæti og ég gat ekki ætl-
ast til þess að hún afþakkaði það.
— Nei, sagði ég. — En þetta er
að minnsta kosti ágætt hús, var
áður ráðsmannsbústaður. Ibúðin
er ekki sérlega stór, þrjár stofur
og svefnherbergi. En þvi minna
er fyrir þig að hreinsa...
— Það hljóta að vera einhverjar
konur i sveitinni sem taka að sér
að ræsta, sagði hún.
— Já, auðvitað, flýtti ég mér að
segja og fannst ég enn einu sinni
hafa talað klaufalega.
Ég stöðvaði bilinn uppi á þjóð-
veginum þar sem malarvegurinn
beygði útfrá honum og lá milli
grænna engja niður að býlinu og
siðan framhjá ráðsmannsbú-
staðnum og gegnum skóginn.
Þetta var i mai og skógurinn var
nýútsprunginn. Garðurinn okkar
lá upp að skóginum, það er hægt
að ganga gegnum hliö og beint inn
i skóginn, niður að vatninu og
setjast á bekkinn og horfa á rauð-
dúfurnar og endurnar. Þær voru
farnar að liggja á.
Ég hlýt að hafa haft eitthvað á
tilfinningunni, fyrst ég talaði um
skóg og tjörn og andarunga en
ekki húsið, sem var ósköp venju-
legt en notalegt hús i skógarjaðr-
inum, skammt frá gamla býl-
inu...
Virgina horfði þögul á útsýnið.
Hún leit i kringum sig eins og eitt-
hvað vantaði. Ég veit ekki hvern-
ig hún hefur imyndað sér ráðs-
mannsbústað, kannski eitthvað i
átt við einbýlishúsin fyrir norðan
Kaupmannahöfn, sem hún hafði
stöku sinnum heimsótt á sið-
kvöldi, meðan eiginkonan dvald-
ist i vellystingum i sumarbústað i
Hornbæk.
— Það er þó ekki þetta litla,
tikarlega hús þarna niðurfrá,
sagði hún.
Ég ræsti bilinn og við ókum nið-
ur malarveginn og að húsinu. Hún
gekk um stofurnar án þess að
fara úr kápunni. Húsgögnin höfðu
komið fyrir nokkrum dögum. Ég
haföi fariö með henni i Illums
bolighus nokkra laugardags-
morgna þar sem hún valdi þau.
Nú fyrst varð mér ljóst, að þau
voru valin fyrir forstjóravillurnar
i Ordrup og Gentofte en ekki þess-
ar stofur sem voru heldur litlar og
lágar undir loft. Þetta var nota-
legt hús, en forstjórasmekkur
hennar sýndi þvi ekki sanngirni.
— Ég raðaði þeim til bráða-
birgða, sagði ég. — Nú geturðu
séð hvar rúm nú er fyrir þau og
við getum hagrætt þeim upp á
nýtt.
— Rúm? Varstu eitthvað að
tala um rúm?
Hún hafði stansað fyrir framan
mig i stóru stofunni og stóð með
hendur i vösum og horfði i kring-
um sig með talandi fasi.
— Þetta er auðvitað engin höll.
En vonandi liður ekki á löngu áð-
ur en ég get byggt okkur nýtt hús
— Guð má vita hvað þú getur,
sagði hún. — Jæja, en það var nú
það, ha? Þetta var allt og sumt.
Ég svaraði ekki. Hún sagði:
— Við skulum koma til Slegelse
og fá okkur eitthvað að borða. Er
það ekki eins konar bær?
Við ókum til bæjarins og borö-
uðum á hótelinu, þar sem við ætl-
Snjókeðjur
til sölu á flestar stærðir
hjólbarða
Gerum við gamlar snjókeðjur
Setjum keðjur undir bíla
FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA
GÚMMIVNNUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055
Fimmtudagur
Helgi J. Halldórsson cand
mag. flytur þáttinn.
19.10 Landslag og leiðir Jón I.
Bjarnason ritstjóri talar um
vetrarferðalög.
19.35 t skimunni. Myndlistar-
þáttur 1 umsjá Gylfa Gisla-
sonar.
20.05 Gestir i útvarpssal:
Gunnar Kvaran og Gisli
Magnússon leika á selló og
planó a. „Pieces en
Concert” eftir Couperin. b.
Sónötu i e-moll op. 38, eftir
Brahms.
20.40 Lcikrit: „Ósköp er það
hörniulegt” eftir Miodrag
Djurdjevic. Þýðandi: Karl
Guðmundsson. Leikstjóri:
Erlingur Gislason. Peráon-
ur og leikendur: Hann: Gisli
Halldórsson. Ástfangna
stúlkan: Ingunn Jensdóttir.
Kaldlynda stúlkan: Edda
Þórarinsdóttir. Táningur-
inn: Halla Guðmundsdóttir.
Sú siðasta: Brynja Bene-
diktsdóttir. Þjónn: Guðjón
Ingi Sigurðsson. Gestur:
Karl Guðmundsson.
21.45 Ljóðmæli Guðrún
Guðjónsdóttir fer með
frumort ljóð.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Eyjapist-
ill.
22.35 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá
Guðmundar Jónssonar
pianóleikara.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
RAFLAGNIR
SAMVIRKI
annast allar almennar raflagnir. Ný-
lagnir, viðgerðir, dyrasima og kall-
kerfauppsetningar.
Teikniþjónusta.
Skiptið við samtök sveinanna.
Verkstæði Barmahlíð 4
SÍMI 15460 milli 5 Og 7.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.) 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Bessi Bjarnason les
framhald sögunnar „Spóa”
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson
(3). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
ámilliliða. Morgunpoppkl.
10.25: Judy Collins syngur.
Fréttir kl. 11.00. Hljóm-
plötusafnið (endurt. þáttur
G.G.)
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 A frivaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Síðdegissagan: „Við
landamærin” eftir Terje
Stigen Þýðandinn
Guðmundur Sæmundsson
les (11).
15.00 Miðdegistónleikar.
Svjatoslav Richter leikur
verk eftir Debussy og
Skrjabin, Leontyne Price
syngur óperuaríur eftir
Puccini og Verdi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir.
18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Daglegt mál.
Innlánivlðskipti leið
iil lánsvið§kipta
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
tramleiði Sol.o-eldavélar af mörgum stærðum og gerð-
um, einkuni hagkvæmar fyrir sveitabæi. sumarbústaði
og báta.
— Varahlutaþjónusta —
y.i'jui" sérstaklega benda ;i nyja gerö einbólfa eldavéla
l.'rir sina'rri báta og litla sumarbústaði.
I- II) A V K L A V E RKSTÆÐI
fOllAWS FR. KRISTJANSSONAR H F
KLEPPSVEGI 62. - SÍMI33069.
Auglýsingasíminn er 17500
DiOBVIUINN