Þjóðviljinn - 26.10.1973, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 26. október 1973.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
BANANAR
Sérstaklega skemmtileg,
ný, bandarisk gamanmynd
meö hinum frábæra grinista
WOODY ALLEN.
Leikstjóri:
WOODY ALLEN
Aöalhlutverk:
Woody Allen,
Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Sláturhús nr. 5
I WINNER1972 CANNES
FILM FESTIVAL
JURY PRIZE AWARD
Only Amcrican Film
to bc so Honorcd
Frábær bandarisk verðlauna-
mynd frá Cannes 1972 gerö
eftir samnefndri metsölubók
Kurt Vonnegut jr. og segir frá
ungum manni, sem misst
hefur tímaskyn. Myndin er i
litum og með Islenskum texta.
Aðalhlutverk:
Michael Sacks
Ron Leibman og
Valerie Perrine
Leikstjóri:
Georg Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem slegið
hefur hvert metið á fætur öðru
i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i
Þjóðleikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Simi 11544
Djöfladýrkun
sUrrmg
CHRISTOPHER LEE • CHARLES GRAY
NIKE ARRIGHI • LEON GREENE
Spennandi litmynd frá Seven
Arts-Hammer. Myndin er
gerð eftir skáldsögunni The
Devil Rides Out eftir Dennis
Wheatley.
Leikstjóri: Terence Fisher.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Islenskur texti.
SENDIBÍLÁSTÖÐIN Hf
Duglegir bílstjórar
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KABARETT
i kvöld kl. 20.
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
laugardag kl. 20.
FERÐIN TIL TUNGLSINS
sunnudag kl. 15.
Siðasta sinn.
SJÖ STELPUR
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
LEIKHUSKJALLARINN
Opið i kvöld. Simi 1-96-36.
IKFELA6
YKJAVlKOR
FLÓ A SKINNI
i kvöld. Uppselt.
ÖGURSTUNDIN
laugardag kl. 20.30.
SVÖRT KÖMEDÍA
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
ÖGURSTUNDIN
miðvikudag kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag kl. 20.30.
131. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
ógnun af hafsbotni
(Doom Watch)
Spennandi og athyglisverð ný
ensk litmynd um dularfulla
atburði á smáeyju og
óhugnanlegar afleiðingar
sjávarmengunar
Aðalhlutverk: Ian Bannen,
Judy Geeson, George Sanders.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
&
Sími 41985
Gemini demanturinn
Spennandi og skemmtileg, ný,
bresk gamanmynd tekin i lit-
um á Möltu.
Aðalhlutverk: Herbert Lom,
Patric Macnee, Connie
Stevens.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
CHERRY BLOSSOM skóáburður —
glansar betur, endist betur
Mí R-félagar
■ Athygli MIR-félaga er vakin
á aðalfundi Reykjavikur-
deildarinnar laugardaginn 27.
okt. kl. 16 að Hverfisgötu 21.
Stjórnin.
Skagfirðingafélagið i
Reykjavík.
Vetrarfagnaður laugardaginn
27. 10. kl. 21 i Tjarnarbúð.
Mætum öll og heilsum
komandi vetri.
Stjórnin
Vestfirðingafélagið
Aðalfundur Vestfirðinga-
félagsins verður haldinn á
Hótel Borg n.k. laugardag 27.
okt. kl. 4 e.h. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Félagar fjöl-
mennið.
Stjórnin
Félag kaþólskra
leikmanna
Fundur i Stigahlið 63 föstu-
daginn 26. 10. kl. 20.30. Torfi
Ólafsson talar um móður
Theresu frá Kalkútta.
Stjórnin.
SKATTAR Vilt þú lækka skattana? Ef svo er sendu þá 300 kr. i pósthólf 261 merkt Skattar og þér fáið svar um hæl.
; — urogakartgripir áKKORNELÍUS HP JÚNSSON skálnTbrdustig 8
Hagkaup auglýsir
Opið til kl. 10 i kvöld
og til kl. 12 á morgun.
Skeifumii lö og Lækjargötu.
ÚTBOÐ(|!
Tilboð óskast um sölu á þremur borholudælumótorum
fyrir Hitaveitu Reykjavíkur
Útboðsskiimálar eru afhentir á skrifstofu vorri
Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 27. nóvem-
ber 1973, kl. 11.00 f.h.
INMKAUPA5TOFNUN REYKIAVÍKURBORGA
Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800
AÐYÖRUN
um stöðvun atvinnurekstrar
vegna vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i
lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnurekstur þeirra
fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyr-
ir janúar — júni sl., og nýálagðan söluskatt frá fyrri tima,
stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van-
greiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostn-
aði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full
skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu.
Lögreglustjórinn i Reykjavik, 24. okt. 1973.
Sigurjón Sigurðsson.
Kassagerð Reykjavikur
vantar herbergi
Viljum taka á leigu eins manns herbergi.
Upplýsingar á skrifstofunni i sima 38383.
Kassagerð Reykjavlkur