Þjóðviljinn - 26.10.1973, Page 16

Þjóðviljinn - 26.10.1973, Page 16
DWÐVIUINN Föstudagur 2«. október 1972. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöldsimi blaóamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Kvöld- , nætur- , og helgar- þjónusta lyfjabúðanna i Reykja- vik vikuna 26. október til 1. nóvember verður i Holts apóteki og Laugavegs apóteki. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Dayan hinn eineygði. A i vök að verjast á heimavigstöðvunum. Sadat (i miðið) : tillögum hans er tekið heldur fálega. Bandaríkjastjórn skipar herstöðvum sínum: YERIÐ VIÐBÚNIR” v Astœðan: Rússarnir koma! Washington, Kairó, Tel Aviv og viðar 25/10.— Bandariska hcr- málaráðuncytið gaf i dag út skipun til fjölmargra herstöðva bæði i Ameriku og Kvrópu um að þær skyldu vera við öiiu reiðu- búnar. Meðal herstöðvanna scm skipunina fengu voru stöð i 6maha þar sem er miðstöð loft- varna og stöðvar i Norður-Dakóta þar sem kjarnavopn eru geymd. Skotnir á flótta Santiago 25/10 — Kjórir menn voru dæmdir til dauða og skotuir i noruðurehilenska bænum Antofa- gasta að þvi er talsmaður her- foringjaklikunnar skýrði frá i gær. Var mönmmum gcfið að sök að hafa ællað að myrða her- foringja og stjórnmálamenn. 1 Santiago voru 79 manns hand- teknir siðastliðinn sólarhring. Fann lögreglan vopn heima hjá nokkrum þeirra. Að minnsta kosti 124 hafa verið teknir opinberlega af lifi eða „skotnir á flótta” siðan valdaránið var framið i september. Fundur um her- inn á Reyðar- firði Herstöðvaandstæðingar á Austurlandi halda fund um herstöðvamálið á Reyðarfirði sunnudaginn 28. október og hefst hann klukkan 16:00. Ræðumenn verða Elias Snæland Jónsson formaður FUF, Cicil Haraldsson skóla- stjóri, Einar Baldursson' skólastjóri og Guðmundur Már Beck bóndi. Fundarstjóri verður Marinó Sigurbjörnsson verslunar- maður. Sagt er að þessi skipun sé i sambandi við fréttir sem borist hafa um liðssendingar Sovét- manna til vigstöðvanna i Mið- Austurlöndum. A blaðamanna- fundi sem Kissinger hélt i dag sagði hann að Bandarikjastjórn hefðu borist njósnir um slikar sendingar. Kvað hann skipunina byggða á „mati á rikjandi að- stæðum”. Anwar Sadat, forseti Egypta- lands, hefur gert það að tillögu sinni að samsett lið stórveldanna tveggja verði látið gæta friðarins. Bandarikjamenn visuðu þeirri tillögu umsvifalaust á bug og hlutlausu rikin sem sæti eiga i öryggisráðinu tóku mjög dræmt i hana. Vilja þau ekki blanda risa- veldunum um of i deiluna. Tillaga hlutlausu rikjanna um vopnahlé sem samþykkt var i öryggisráðinu var þannig að i fyrsta lagi eigi striðsaðilar að draga heri sina til þeirra staða sem þeir voru á þegar fyrra vopnahléið gekk i gildi, i öðru lagi er aðalritari SÞ beðinn um að fjölga eftirlitsmönnum báðum megin við viglinuna, i þriðja lagi að stofnuð sé eftirlitssveit undir stjórn öryggisráðsins sem send skuli án tafar til vigstöðvanna og á aðalritarinn að skila skýrslu sem fyrst um framkvæmd til- lögunnar og i fjórða lagi eru öll aðildarriki hvött til að starfa saman að þvi að framfylgja þess- ari og fyrri ákvörðunum ráðsins. Fyrstu eftirlitssveitirnar settu i morgun upp stöðvar sinar mitt á milli viglinu Egypta og tsraela um 35 kilómetra vestan við'Súez- skurð. Ekki hefur veriö mikið um vopnahlésbrot i dag. Þó ásökuðu Egyptar tsraela fyrir að hafa framiö brot á vopnahlénu og að hafa hindrað eftirlitssveitirnar i störfum sinum. t tsrael hefur pólitikin verið stormasöm. Dómsmálaráðherra landsins krafðist þess að Mosje Dayan segði af sér. Sakaði hann Dayan um að hafa gert mistök sem ollu þvi að tsraelsher var ó- viðbúinn árás Araba. Dayan svaraði þvi til að hann væri fús til að segja af sér ef forsætisráð- herrannn krefðist þess. Meir gamla skar svo á þennan hnút með þvi aö lýsa yfir stuðningi sinum við Dyan. Einnig notaði hún tækifæriö til að tilkynna að kosningum sem vera áttu þann 30. október nk. yrði frestað til 31. desember. 17 FB íbúðir reyndust í leigu Aö sögn Sigurðar Guð- mundssonar fram- kvæmdastjóra húsnæðis- málastofnunar rikisins er lokið könnun á því hve margar af Fram- kvæmdanefndaríbúðun- um í Breiðholti hafa verið leigðar út af þeim sem skráðir eru eigendur þeirra og reyndust þær vera 17 af um 900 íbúðum. t næstu viku verður svo væntanlega tekin ákvörðun um hvað gera skuli i þessu máli, en sem kunnugt er má ekki leigja þessar ibúðir út nema með sérstöku leyfi Framkvæmdanefndarinnar og húsnæðismálastofnunar- innar. Nokkrar af þessum 17 ibúðum, sem leigðar hafa verið út,voru leigðar eftir að fengið var tilskilið leyfi en nokkrar i óleyfi og um mál þeirra verður fjallað i næstu viku og tekin ákvörðun um hvað gera skuli i málinu. • S.dór Þjóðverjar mótmæla vopnasendingum Kana Bonn 25.10 — Vestur- Þjóðverjar hafa lagt bann við því að Bandaríkin sendi vopna frá herstöðvum sínum í Vestur-Þýskalandi til ísrael. Einnig hafa þeir Rauðsokkur halda almennan fund á morgun Um hugtakið „fyrirvinna Hauðsokkahreyfingin hefur vetrarstarf sitt mi um helgina með alinennum fundi i Norræna húsinu þar sein rætt verður uin fyrirviunuhugtakið. Itefst hann klukkan tvö á morgun. laugardag. Frummælendur á fundinum verða Svava Jakobsdóttir alþingismaður og Auður Þor- bergsdóttir borgardómari, en ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Alþýðubandalagið í Kópavogi Fundur verður haldinn i Alþýðubandalaginu i Kópavogi mánudaginn 29. október i Þinghóli við Alfhólsveg. kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst hér i blaðinu á morgun. Stjórnin fundarstjóri Vilborg Sigurðar- dóttir kennari. Á fundinum verður sagt frá við- horfum sem uppi eru á Norður- löndum um fyrirvinnuhugtakið og um það hvernig þeim málum er háttað hér á landi i löggjöf og i reynd. Norðurlandaráð hefur mælt með þvi að kannað verði hvort ekki er hægt að afnema öll ákvæðisem fela i sér mismunun á körlum og konum sem fyrir- vinnum. Yrði þá framfærslu- skyldan bundin við börnin. Rauðsokkar hafa nú skipað nýja miðstöð. svo sem gert er ár- lega. og frá þvi og ýmsum atriðum i starfi rauðsokka- hreyfingarinnar verður nánar greint á morgun. samtimis þvi sem fundarefnið á laugardaginn verður kynnt betur. mótmælt við Bandarikin að þau hafi brotið þetta bann var tilkynnt i Bonn i dag. Segir i tilkynningu frá utan- rÍKÍsráðuneytinu að sendiherra Bandarikjanna i Bonn hafi verið kvaddur til viðtals i ráðuneytið og þegar Vestur-Þjóðverjar fréttu af þvi að Bandarikjamenn skipuðu út vopnum i israelskt flutninga- skip i Bremerhaven á miðviku- dag. Fréttaskeyti frá Bonn herma að brynvagnar, skriðdrekar, skot- færi og önnur hergögn hafivenð sett um borð i tvö israelsk flutningaskip i Bremerhaven. r Oman stöðvar olíusölu Bahrain 25/10 — Furstadæmið óman bættist i dag i hóp þeirra Arabarikja sem ákveðið hafa að draga úr eða leggja niður oliu- stölu til Bandarikjanna og Hol- lands. 10% framleiðslu landsins hafa hingað til farið til Hollands og 2 % til Bandarikjanna. Bannið mun gilda þar til löndin hafa látið af hollustu sinni við tsrael. Ekki hafði verið búist við að Óman myndi taka þátt i oliusölu- banninu þar sem landið þarf nauðsynlega á oliutekjunum að halad til að að koma efnahagslifi landsins i nútimalegra horfog að heyja kosnaðarsamt strið við vinstrisinnaða skæruliða i suður- hluta landsins. Hafði verið málað yfir nafn annars skipsins. t yfirlýsingu utanrikis- ráðuneytisins segir að landið hafi tekið sér hlutlausa stöðu i striðinu i Mið-Austurlöndum og að vopna- sendingar frá vopnabúrum i landinu verði þvi ekki þolaðar. Blaðberar óskast núþegar i eftirtalin hverfi: Þórsgötu Laugavegur 11 Seltjarnarnes Skiphölt Stórholt Háskólahverfi Sœviðarsund Sogamýri Hjarðarhaga Hringbraut Hverfisgötu Langholtsveg 170-200 Hafiö samband við af- greiðslu Þjóðviljans i simuin 17500 eða 17512. míiiwvm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.