Þjóðviljinn - 31.10.1973, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 31. október 1973.i
TÓNABÍÓ
Simi 31182
BANANAR
Sérstaklega skemmtileg,
ný.bandarisk gamanmynd
meö hinum frábæra grinista
WOODY ALLEN.
Leikstjóri:
WOODY ALLEN
Aöalhlutverk:
Woody Allen,
Louise Lasser,
Carlos Montalban.
Slmi 11544
Á ofsahraða
Myndin sem allir eru að
spyrja um. Ein ofsafenginn
eltingarleikur frá upphafi til
enda.
lslenskur texti.
Barry Newman, Cleavon
Little.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi 41985
Gemini demanturinn
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Á gangi í vorrigningu
Islenskur texti
Frábær og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i lit-
um og Cinema Scope með úr-
valsleikurunum Anthony
Quinn og Ingrid Bergman.
Leikstjóri Guy Green. Mynd
þessi er gerð eftir hinni vin-
sælu skáldsögu ,,A Walk in
The Spring Rain” eftir Rachel
Maddux sem var framhalds-
saga í Vikunni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
HÁSKÓLABiÓ
Slmi 22140
Kabarett
Myndin, sem hlotið hefur 18
verðlaun, þar af 8 Oscars-
verðlaun. Myndin, sem slegiö
hefur hvert metið á fætur öðru
i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i
Þjóðléikhúsinu.
Aðalhlutverk: Liza Minnelli,
Joel Grey, Michael York.
Leikstjóri: Bob Fosse.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9
Allra siðasta sinn.
Spennandi og skemmtileg, ný,
bresk gamanmynd tekin i lit-
um á Möltu.
Aðalhlutverk: Herbert Lom,
Patric Macnec, Connie
Stcvcns.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Sími 32075
Sláturhús nr. 5
WINNER1972 CANNES
FILM FESTIVAL
JURY PRIZE AWARD
Only Amcrkan Film
to bc so Honorcd
Frábær bandarisk verðlauna-
mynd frá Cannes 1972 gerð
eftir samnefndri metsölubók
Kurt Vonnegut jr. og segir frá
ungum manni, sem misst
hefur timaskyn. Myndin er i
litum og með islenskum texta.
Aðalhlutverk:
Michael Sacks
Ron Leibman og
Valerie Perrine
Leikstjóri:
Georg Roy Hill.
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
■jÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAFIÐ BLAA HAFIÐ
fimmtudag kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
Frumsýning föstudag kl. 20.
ELLIHEIMILID
laugardag kl. 15 i Lindarbæ
KABARETT
laugardag kl. 20
Fáar sýningar eftir,
KLUKKUSTRENGIR
2. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
IKFEIA6L
YKJAVÍKURj
ÖGURSTUNÐIN
miðvikudag kl. 20,30. Fáar
sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
fimmtudag. Uppselt.
SVÖRT KÓMEDtA
5. sýning föstudag kl. 20,30.
Blá kort gilda.
ÖGURSTUNDIN
laugardag kl. 20,30.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 20,30. — 132. sýn-
ing.
SVÖRT KÓMEDÍA
6. sýning þriðjudag, kl. 20,30.
Gul kort gilda.
SÍDDEGISSTUNDIN
fimmtudag kl. 17,15.
Vísnasöngur. Kristin, Böðvar,
Kjartan og Kristinn syngja
um
HUGSJÓNAHETJUR OG
HVERSDAGSHETJUR.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. — Simi 16620.
Spennandi og athyglisverð ný
ensk litmynd um dularfulla
atburði á smáeyju og
óhugnanlegar afleiðingar
sjávarmengunar
Aðalhlutverk: Ian Bannen,
Judy Geeson, George Sanders.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuð innan 14 ára.
‘Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JLk
ógnun af hafsbotni
IDoom Watch)
Auglýsinga-
síminn
er17500
vúÐviuim
SKATTAR
Vilt þú lækka skattana? Ef svo
er sendu þá 300 kr. i pósthólf
261 merkt Skattar og þér fáiö
svar um hæl.
CHERRY BLOSSOM skóáburður —
glansar betur, endist betur
Atvinna
Mælingamaður óskast
Verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen
s/f óskar að ráða vanan mælingamann
strax.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni Ar-
múla 4, Reykjavik.
Frá Kassagerð
Reykjavíkur
Viljum ráða mann til starfa á inni-lyftara.
Auk þess nokkra menn til annarra verk-
smiðjustarfa.
Talið við Halldór.
Kassagerð Reykjavikur h/f
Kleppsvegi 33.
Staða gjaldkera
við Heilsuverndarstöð Reykjavikur, 1/2
starf, er laus til umsóknar. Launakjör
samkvæmt kjarasamningi við Starfs-
mannafélag Reykjavikurborgar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf, sendist fyrir 20.
nóvember,
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar
30. október 1973.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Aðstoðarlæknastöður við Barna-
spitala Hringsins eru lausar til um-
sóknar. Um er að ræða þrjár sex
mánaða stöður og veitist ein frá 1.
janúar 1974 og tvær frá 1. febrúar
1974. Umsóknarfrestur um fyrri
stöðuna er til 30. nóvember n.k. en
þær tvær siðari til 31. desember
n.k.
Umsóknum, er greini aldur, náms-
feril og fyrri störf, ber að skila til
stjórnarnefndar rikisspitalanna,
Eiriksgötu 5. Umsóknareyðublöð
fyrirliggjandi á sama stað.
Reykjavik 29. október 1973
SKRIFSTOFA
RlKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5,SlM111765
Þjóðviljinn
óskar eftir umboðsmönnum til að sjá um
dreifingu og innheimtu á eftirfarandi
stöðum:
AKUREYRI
ÍSAFIRÐI
GRINDAVÍK
PATREKSFIRÐI
Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins eða hjá
framkvæmdastjóra.
Þjóðviljinn,
simi 17500.