Þjóðviljinn - 31.10.1973, Síða 16
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykja-
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaöamanna er 17504
eftir klukkan 20:00.
Kvöld- , nætur- , og helgar-
þjónusta lyfjabúöanna i Reykja-
vik vikuna 26. október til 1.
nóvember verður i Holts apóteki
og Laugavegs apóteki.
Slysavaröstofa Borgarspitalans
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Miövikudagur 31. október 1973.
ERIJ FANGAMÁLIN LEYST?
Aðila greinir á
Dayan segir svo vera, en Egyptar neita
Kaíró. Jerúsalem.
Washington 30/10 — Moshe
Dayan lýsti því yfir í ísra-
elska þinginu i dag að tsra-
Semjon Kúdjonni, slöasta heljan
úr rússnesku borgarastyrjöid-
SIÐASTA
HETJAN
FALLIN
Moskvu 30/10 — Semjon Búd-
jonní marskálkur sem varð hálf-
gerð þjóðsagnapersóna i borg-
arastyrjöldinni 1918—20 i Rúss-
landi fyrir forystu sina fyrir
Rauða riddarahernum lést sið-
astliðinn laugardag niræöur að
aldri og var hann grafinn við há-
ttölega athöfn á Rauða torginu i
dag.
Búdjonni var siðasta hetjan úr
borgarastriðinu sem eftir lifði.
Var hann lagður til hinstu hvildar
I Kremlarmúrnum þar sem hetj-
ur Sovétrikjanna hvila. Meöal
þeirra sem báru kistu hans sið-
asta spölinn voru þeir Brésjnéf,
Kosigin og Gretsko varnarmála-
ráðherra. Athöfninni var sjón-
varpað beint um öll Sovétrikin.
elar og Egyptar hefðu náð
samkomulagi um að skipt-
ast á særðum stríðsföngum
og að fyrsti israelinn hafi
verið sendur til síns heima í
dag.
Talsmaður egypsku stjórnar-
innar sagði aftur á móti i Kairó að
Egyptar hefðu sent lista yfir
fanga til eftirlitssveita Sþ en að
fyrstu fangarnir yrðu ekki sendir
heim fyrr en tsraelar hefðu hörf-
að til þeirra vigstöðva sem þeir
voru á þann 22. október þegar
fyrra vopnahléið tók gildi.
Yfirlýsing Dayans kom mjög á
óvart i Israel en hann og rikis-
stjórnin hafa sætt harðri gagn-
rýni fyrir framferði sitt i fanga-
málunum. Hann sagði að þetta
væri aðeins fyrsti liöurinn i sam-
komulagi milli landanna um
fangaskipti. Væri það tillaga
Israels aö næsta skref yrði að
senda fullkomna lista yfir alla
striösfanga til Sþ. þá yrði fulltrú-
um Rauða krossins leyft að heim-
sækja fangabúöirnar og að lokum
alger fangaskipti.
Ensio Siilasvuo, hershöfðingi
og yfirmaöur gæslusveita Sþ. var
i dag i Jerúsalem, annan daginn i
röð. Atli hann fund með Moshe
Dayan og telja menn að fundur-
HUNGUR-
DAUÐI
A1)I)IS ABEBA 28/10 — Slöan I
aprll hafa eitthvaö 50.000—100.000
manns látiö lifiö af völdum hung-
ursneyöar, seni stafar af lang-
varandi þurrkum i noröur- og
iniöhcruöum Kþiópiu. Eru þessar
tölur samkvæmt frétt frá Barna-
hjálp Sameinuöu þjóöanna. l>aö
fylgir sögunni aö hungurdauöinn
vofi yfir tveimur miljónum
manna I viöbót, ef hjálp aö verö-
mæli tuttugu og sjö miljónir doll-
ara berist ckki næsta áriö eöa
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
Frá fyrsta fundi umræöuhópsins
Alþýðubandalagið I Kjósarsýslu
Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu heldur aðalfund i Hlégaröi i kvöld
miövikudag, klukkan 20:30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á flokksráösfund.
3. önnur mál.
Gils Guðmundsson alþingismaður kemur á fundinn. — Stjórnin
Viðtalstimi borgarfulltrúa
Viðtalstimi borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins i
dag, miövikudagjkl. 5—6 að Grettisgötu 3, simi
18081. Sigurjón Pétursson verður til viðtals.
Lýðræði og stjórnkerfi borgarinnar
Umræöuhópurinn um lýðræði og stjórnkerfi borgarinnar heldur fund
aö Grettisgötu 3 I kvöldkl. hálf niu. Fundurinn er opinn öllum stuön-
ingsmönnum Alþýðubandalagsins.
Borgarmálaráö — Alþýöubandalagiö I Reykjavik
inn hafi snúist um birgðaflutn-
inga til þriöja hers Egypta sem
umkringdur er i Sinai-eyðimörk-
inni og tilraunir til að fá ísraela
til að hörfa til þeirra stöðva sem
þeir voru á þegar vopnahléið
gekk i gildi.
Tilkynnt var i Washington og
Tel Aviv i dag að Golda Meir
myndi á fimmtudag fara i heim-
sókn til Bandarikjanna þar sem
hún hyggst ræöa við Nixon og
Kissinger. Ismail Fahmi, utan-
rikisráðherra Egypta á i dag við-
ræður við Kissinger og á morgun
mun hanr.ræða við NixonAð sögn
var lögð á það aöaláhe.-sla af
hálfu Bandarikjanna að leysa
þyrfti vandamáliö með striðs-
fangana hið snarasta.
Egyptar hins vegar leggja
mesta áherslu á að herirnir hörfi
til fyrri vopnahléslinunnar.
Þannig hugsar teiknari breska blaðsins Morning Star sér aö rikis-
stjórnarfundir I Chile liti út um þessar mundir.
Holland að gefast upp fyrir aðgerðum Araba
Einkabílaakstur
bannaður
Haag 30/10 — Hollenska
stjórnin hefur bannað
allan einkabilaakstur i
landinu á sunnudag
vegna þess að nú hafa
sjö Arabariki stöðvað
oliusölu til landsins.
Gengur bannið i gildi
næsta sunnudag.
Efnahagsmálaráðherra lands-
ins sagði á blaðamannafundi i
Gamall
draumur
Haag að auk þessa banns hefði
verið undirrituð konungleg til-
skipun þar sem stjórninni er veitt
heimild til að koma á bensin-
skömmtun en henni verður ekki
beitt»i bili.
Libýa bættist i dag i hóp þeirra
rikja er stöðvað hafa oliusölu til
Hollands. Hin löndin eru Alsir,
Kúvæt, Sádi-Arabia. Sameinuðu
furstadæmin við Persaflóa, Qatar
og Óman.
Max van der Stoel, utanrikis-
ráðherra Hollands, sagði i dag að
hann grunaði að oliusölubann
Arabarikjanna væri liður i þaul-
skipulagðri áætlun sem beindist
að þvi að veita Evrópu þung póli-
tisk högg. Hann hélt þvi fram að
markmið Araba væri að þvinga
Evrópu til að veita Israel vissan
þrýsting i væntanlegum samn-
ingaviðræðum um frið i Mið-
Austurlöndum. Einnig kvað hann
aögerðir Araba á misskilningi
byggðar, þar sem Holland styddi
ályktun Sþ frá þvi i nóvember
1967 þar sem segir að Israel skuli
hörfa frá öllum hernumdu svæð-
unum úr sexdagastriðinu.
rætist
Istambul 30/10 — Brúin yfir
Bosporussundið sem skilur að
Evrópu og Asiu var vigð við há-
tiðlega athöfn i dag á 50 ára lýð-
veldisafmæli Tyrklands.
Forseti Tyrklands, Fahri Koru-
turk,vigði brúna og þar með var
uppfylltur 2500 ára gamall
draumur um að tengja álfurnar
saman með brú, en eins og menn
vita reyndi Daríus Persakóngur
fyrstur manna að brúa sundið
með lélegum árangri.
Indónesía
hækkar
olíuna
Djakarta 30/10 — Tilkynnt var i
Djakarta i dag að Indónesia
myndi innan tiðar hækka verð á
hráoliu um 20%. Er hækkunin
sögð vera alls óviðkomandi að-
gerðum Arabalandanna i oliu-
málum og stafa eingöngu af efna-
hagslegum ástæðum.
Fyrir mánuði hækkaði Indó-
nesia hráoliuverðið um 25%.
Tekjur landsins af oliusölu námu i
fyrra um 80 miljörðum isl. kr. og
var það um 40% af gjaldeyris-
tekjum landsins. 70% af oliusölu
landsins fer til Japans.
Watergate:
ÞYÆLT UM
SPÓLURNAR
Washington 30/10 — Lögfræöing-
ar Nixons skýrðu alríkisdómstól I
Washington frá þvi i dag að
tryggt væri aö spólur þær sem
innihalda samtöl forsetans og
nánustu samstarfsmanna hans
yröu eftir örfáa daga afhentar
Sirica dómara og myndi fylgja
þeim skriflegur útdráttur á inni-
haldi þeirra.
Aður en afhendingin verður
timasett mun Sirica hlýða á rök-
semdir fyrir þvi að Nixon telur
sig hafa rétt til að halda eftir
hluta af spólunum. Var þetta
ákveðið á fundi með Sirica, lög-
fræðingum Nixons og fulltrúum
rannsóknarnefndarinnar sem
Cox veitti forstöðu þar til Nixon
rak hann.
Þá samþykkti Vatnsgatsnefnd
öldungadeildarinnar einróma að
halda áfram tilraunum til að fá
aðgang að spólunum og skjölum
sem snerta málið. Sirica hefur
áður visað á bug beiðni nefndar-
innar um að fá að hlýða á spól-
urnar með þeim rökum að hann
hefði ekki vald til að blanda sér i
baráttu þingsins og Hvita húss-
ins.
1 frávisun hans sagði að laga-
breytingu þyrfti til að veita dóm-
stólnum slikt vald. Vatnsgats-
nefndin stefnir nú að þvi að fá
þingið til að samþykkja slika
lagabreytingu.
Að óbreyttu ástandi mun Sirica
dómari fá afhentar niu spólur
sem að mati forsetans skaða ekki
öryggi rikisins eða samskipti
Bandarikjanna við önnur lönd. Sé
Sirica ekki viss um að spólurnar
sem undan eru dregnar falli undir
þann flokk á hann heimtingu á að
fá að hlusta á þær i einrúmi.
Hlutverk hans er svo að úr-
skurða hvort rannsóknarréttur-
inn fái að hlýða á allar spólurnar
eba einungis útdrátt úr þeim ell-
egar þá hvort hann sjálfur skuli
semja skriflega greinargerð um
innihald þeirra fyrir réttinn.
Danir bera
þyngsta skatta
Paris 30/10 — Samkvæmt nýút-
kominni skýrslu frá OECD báru
Danir þyngsta skatta af þeim
þjóðum sem aðild eiga að stofn-
uninni. Meðalskattabyrði þeirra
er 43,99%. Næstir eru Hollend-
ingar með 42,20%, Sviar með
41,80% og Norðmenn með 41,53%.
Lægstu skattarnir eru i Japan
20,08% og á Spáni 20,06%. Tölurn-
ar eru frá árinu 1971.