Þjóðviljinn - 20.11.1973, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 20.11.1973, Qupperneq 16
MÚÐVIUINN Þriðjudagur 20. nóvember 1972. Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gef-' simsvara Læknafélags Eeykja víkur, simi 18888. Kvöldsimi blaðamanna er 17504 eftir klukkan 20:00. Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta lyfjabúða i Reykjavik vik- una 16.-22. nóvember verður i Vesturbæjarapóteki og Háleitis- apóteki. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. EFTIR ÁTÖK LÖGREGLU OG STÚDENTA í GRIKKLANDI 9 féllu — handtökum heldur áfram AÞKNU 19/11 llerlög eru cnn i gildi á Grikklandi eftir mikil ólök milli stúdenta, verka- manna og lögreglu i Aþenu um hclgina. Vilað er um a.m.k. niu manns scm biðu bana, m.a. norsk slúlka. Itumlega hundrað manns hafa verið færðir ó sjúkrahús, en lalið er að allmiklu flciri hafi særst. Lögreglan handtók rúmlega niu hundruð manns um helgina og eru um 290 þeirra enn i fangelsi. Ekki er vitað hvað margir hafa verið handteknir i dag. Upplýst var i dag, að margir vinstrisinnar og liðsforingjar hafi verið hand- teknir sem og rektor Tæknihá- skólans, sem hafði sýnt stúdent- um sinum samúð. Lögreglan krafði hvern ungan mann sem hún rakst á á götum úti um skil- riki i dag, og hundruð stúdenta voru handleknir. Engir byggingaverkamenn mættu til vinnu i dag og ylirvöldin óttast að efnt verði til nýrra kröfugangna. Ekki heyrðist skot- hrið á götum i dag, sem hina næstliðnu. Atökin náðu hámarki á laugar- dag, en kvöldið áður hafði lög- reglan hrakið stúdenta út úr Tækniháskólanum, sem þeir höfðu haft á valdi sinu i þrjá daga og kralist aukins frelsis. Um tiu þúsund manns tóku undir hvatn- ingu útvarps stúdenta um að taka þátt i kröfugöngu til stjórnarráðs- torgs. Tóku kröfugöngumenn lög- reglustöð á sitt vald, veltu mörg- um bilum, kveiktu i, börðu á lög- reglunni. Var þá herinn kvaddur út henni til aðstoðar og svo lýst yfir neyðarástandi sem fyrr seg- Siðari fréttir herma að fjórir ungir verkamenn hafi verið dæmdir i ljögurra ára fangelsi hver fyrir jjátttöku i ólöglegum lundi i Aþenu i gær. Þyrlur flugu lágt yfir borginni og fylgdust með öllum mannsöfnuði. Börn voru send heim úr skólum, þvi margir kennarar voru fjarverandi. Yfir- völd tilkynntu i dag að herlög myndu i gildi a.m.k. mánuð. Brúðu- heimili Ibsens A limmtudaginn frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið Brúðu- heimilið eftir Ibsen. Er þetta i annað skipti sem verkið er fært upp á fjölum Þjóðleikhússins en alls hala verið gerðar fimm upp- færslur á þvi hérlendis. Leikritið helur nú verið endur- þýtt og var Sveinn Einarsson þar að verki. Leikstjóri er Briet Héðinsdóttir og leikmyndir gerðar af Sigurjóni Jóhannssyni. Aðalhlutverkið, Nóra, er i höndum Guðrúnar Asmunds- dóttur en aðrir leikarar eru Erlingur Gislason, Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haraldsson og Steinunn Jóhannesdóttir sem jafnlramt er aðstoðarmaður leikstjóra. Brúðuheimilið er nú nær aldar- gamall en þrátt fyrir háan aldur er viðfangsefni þess á hvers manns vörum i dag: frelsis- barátta kvenna. Lillar breytingar hafa verið gerðar á þvi tilað færa það nær nútimanum en þó aðeins losað um hefðir i uppfærslunni. Akveðið hefur verið að fara með verkið i leikför um landið á vorikomanda. -Þll Slita Finnar sambandi við S-Afriku? STOKKHOLMUR 19/11 Sænska blaðið Dagens Nyheter heldur þvi fram i dag að Finnar a»tli að slita st jórnmálatengsli við Suður- Afriku og að Sviar ætli að fylgja fordæmi þeir.ra. Er lorsendan rakin til samþykktar sameinuðu þjóðanna um ráðstafanir gegn kynþáttakúgun. Andersson, utanrikisráðherra Sviþjóðar, sagði i dag, að þessi frétt kæmi sér mjög á óvart. Bríet lléðinsdóttir leikstjóri og Sigurjón Jóhannsson sem gerði leik- niyndir (Ljósm. A.K.) Danir stöðva sunnudagsakstur Olíubannið sverfur að VÍNARBORG 19/11 A fundi i Vinarhorg i gær ákváðu fulltrúar 19 arabiskra oliulanda að fresta niðurskurði á oliuútflutningi til V'estur-Evrópurikja sein átti að gerast i desember. En 26. nóvem- her koina utanrikisráðherrar Arabalandanna saman til að ákveða hvaða lönd verði fyrir barðinu á niðurskurði sem von er á i janúar. Algjöru oliubanni á Bandarikin og Holland verður haldið áfram. Jamani, oliumálaráðherra Saudi- Arabiu, sagði að á fundinum siðar i mánuðinum vrði gerður listi yfir þau lönd sem verða undanskilin Leiðri'tling sainkvwmt launájafnaðarlögum, ekhi hjarasamningum Reynt að skapa úlfúð milli verklýðsfélaga — segir forniaður Sóknar um skrif Morgunblaðsins Frá og með iióvembermáiiuði lá Sóknarkonur 2 1/2 % launa- ha-kkun. þe. Iia kkun eftir 6 ár auk hækkana eftir 2 og 1 ár i starfi. Ilér er uni að ræða leiðréUingu samkvæmt lögum um launajafn- rétti kynjanna, en ekki hiua almennu kjarasamninga, þar sem sljóru Sóknar semur að sjálf- sögðu við hlið annarra verklvðs- lélaga i ASi, sagði formaður félagsins, Guðinunda Helga- dóttir. i viðtali við Þjóðviljann i ga»r og fordæmdi rangfærslur Morgunblaðsins i máliiiu á ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Árnesingar Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Arnessýslu verður haldinn föstu- daginn 23. nóv. kl. 20.30 i Selfossbiói. Auk venjulegra aðalfundarstarfa ræðir Garðar Sigurðsson alþingis- maður um ástand og horfur i stjórnmálunum. — Stjórnin Akranes Alþýðubandalagið á Akranesi heldur almennan fund um islenska iðn- þróun og verkmenntun i félagsheimilinu Rein laugardaginn 24. nóv. kl. 2 e.h. Framsögumaður verður Gunnar Guttormsson hagræöingarráðu- nautur. Mætir vel og stundvislega. — Stjórnin íslensk verkalýðshreyfing og sósialismi Fyrsti fundur námshóps um islenska verkalýðshreyfingu og sósial- isma verður miðvikudaginn 21. nóvember kl. 20.30 á Grettisgötu 3, Reykjavik. Leiðbeinandi hópsins verður Einar Olgeirsson. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig á skrifstofu ABR, Grettisgötu 3, simi 18081. Vegna skorts á samfelldri sögu islenskrar -/erkalýðshreyfingar hefur Einar tekið saman lista um helstu heimildarrit. Liggja þeir frammi á skrifstofu ABR. sunuudag sem tilraun til að skapa óeiningu milli verklýðsfélaganna. Guðmunda sagði, að sam- kvæmt lögunum um launajafn- rétti hefðu Sóknarkonur verjð launajafnaðar við karlmenn, sem vinna á oliustöðvunum; byrjað á þvi 1961 og verið jafnar árlegar hækkanir 1. janúar, þar til jöfnuði var náð 1967. — En við samningagerð 1970 hefur þetta einhvernveginn farið úr skorðum, sagði Guðmunda. Við rannrókn á, hvernig i þvi gæti legið, að Sókn hefur undanfarin ár verið komin niðurfyrir nær öll félög i kaupi, fundum við út, að ástæðan liggur i, að hætt hefur verið við þennan jöfnuð. Sneri stjórnin sér þá til formanns launajafnaðarnefndar, Hjálmars Vilhjálmssonar, og á forsendum laganna um launajöfnuð taldi hann sjálfsagt að taka málið upp að nýju tii leiðréttingar. Það sem við erum að gera nú er semsagt að reyna að vinna upp aftur það sem áður var búið að úrskurða okkur með lögunum. Við höfum rælt málið við alla stærstu vinnuveitendur Sóknar. sem yfirleitt tóku vel i það, mundu eftir framkvæmd laganna og höfðu sumir tekið eftir þvi sjálfir, að hún hafði gengið úr skorðum. lfafa rikisspitalarnir og Landa- kot þegar samþvkkt leiðrétt- inguna, sagði Guðmunda, en eftir er að semja við borgina. Hjá borgarráði var hinsvegar sam- þykkt að biða eftir ákvörðun rikisspitalanna, svo ætla verður. að borgin muni samþykkja þessa lagfæringu lika. Samkvæmt breytingunni verður taxti Sóknar algerlega sá sami og 2. taxti Dagsbrúnar, sem þýðir að kaupið i hverjum flokki hækkar um 2 1/2% og aldurs- hækkanir verða eftir 2 ár, 4 ár og 6 ár i starfi, en voru áður aðeins eftir 2 og 4 ár. Samsvara breytingarnar þvi að kaupið hækku til jafnaðar um 3%. Guðmunda lagði áherslu á, að þessi lagfæring kæmi almennu kjarasamningunum ekkert við, hún væri fyllilega með vitund ASf og Sókn væri með i ramma almennu samninganna og ætti enn ósamið við viðsemjendur sina eins og öll önnur verklýðsfélög. Fvrstu sérsamningar Sóknar við atvinnurekendur verða nú i vik- unni og þá á grundvelli lagfær- ingarinnar, þe, reiknað með að nóvemberkaupið sé hið rétta kaup Sóknarkvenna nú. Ofaná nýju taxtana bætist að sjálfsögðu einnig visitöluhækkunin, sem kemur á öll laun um næstu mán- aðamót. 1 baksiðugrein i Morgunblaðinu sl. sunnudag voru mjög rang- færðar fréttir af þessari leiðréttingu og órökstuddar og mjög ósvifnar ásakanir á aðstoðarheilbrigðisráðherra og starfsmann Sóknar, sem hefur sent svar til birtingar i öllum dag- blöðum og er það á 9. siðu Þjóð- viljans i dag. Auk þess reynir Morgunblaðið að blanda öðrum verklýðsfélögum i málið. segir tam. fyrirsjáanlegt, að Framsókn og Dagsbrún muni krefjast hins sama. niðurskurði i janúar, og má búast við að Spánn, Frakkland og Bret- land sleppi. Jamani gaf til kynna að Belgia og Vestur-Þýskaland mættu hinsvegar búast við nýjum niðurskurði. Tyrkland, Indland og Malasia munu hinsvegar sleppa við refsiaðgerðir. Bann við sunnudagsakstri einkabila tekur gildi i Danmörku næsta sunnudag. Lækn'ar, ljós- mæður og nokkrir fleiri aðilar munu fá undanþágur til að aka á sunnudögum, og allir fá að aka sem stýri geta valdið á Þorláks- messu. Átti i dag að leggja fram frumvarp um oliusparnað á danska þinginu. Belgar tóku upp bann við sunnudagsakstri i gær og Vestur- Þjóðverjar feta i fótspor þeirra og Hollendinga á sunnudaginn kem- ur. Rúmenia hefur fyrst Austur- Evrópulanda tekið upp skömmt- un á bensini, og fá eigendur einkabila aðeins 40 litra á mánuði nú um skeið. Rúmenia framleiðir sjálf oliu, en flytur inn um 8 miljónir lesta á ári. Þykir ljóst, að Rúmenum hefur ekki tekist að verða sér út um oliu frá Sovét- rikjunum. Af opinberri hálfu er þvi haldið fram, að bensin- skömmtunin standi ekki i sam- bandi við ástandið i Austurlönd- um nær. t Japan hefur iðnaðurinn þegar dregið úr orkunotkun sinni um 10%. Til óláta hefur komið i búð- um þegar húsmæður hafa þyrpst að þeim til að hamstra ýmsar vörur, en orðrómur er um vöru- skort og verðhækkanir vegna þess ástands sem nú rikir. I-------------------—- Blaðberar óskast nú þegar i eftir talin hverfi: Laugavegur Seltjarnarnes Sogaveg Nökkvavog Þingholtsstræti Hverfisgötu Hjarðarhaga Hafið samband við af- greiðslu Þjóðviljans i simuin 17500 eða 17512.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.