Þjóðviljinn - 22.11.1973, Side 1
DWDVIUINN
Fimmdudagur 22. nóvember 1973 — 38. árg. 269. tbl.
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ VERZLA í KRON
Myndin cr tckin á námskeiAinu i
Jíær (AK.)
Umdeilt
námskeið
hafið
Hið margumiædda fisk-
iðnaðarnámskeið sem að undan-
lornu hefur lagt undir sig ómælt
dálkarúm i dagblöðum og ma.
halt i för með sér verkfall
nemenda við F'iskvinnsluskólann
og heljarmikið yfirlýsinga- og
greinargerða- strið var sett i
gærmorgun i llamarshúsinu af
bórði Asgeirssyni og að
viðstöddum Sigurði B. Iiaralds-
syni, skólastjóra Fiskvinnslu-
skólans, og Bergsteini A.
Bergsteinssyni, fiskmatsstjóra,og
nemendum námskeiðsins.
Hátttakendur i námskeiðinu
eru 5(italsins, þar af eru 18 konur.
Námskeiðin hala hingað til, eða
allt frá bvi það fyrsta var haldið
árið 1947, verið haldin af
Kiskmati rikisins á vegum
Sjávarútvegsráðuneytisins. Nú er
Fiskvinnsluskólinn orðinn aðili að
þeim og i framtiðinni er gert ráð
fyrir þvi að hann sjái um þau einn
ef þörf er talin á að halda þau.
Talið er að i hraðfrystihús
landsins vanti nú 30-40 verkstjóra
o g aðstoðarverkstjóra.
Upphaflega sóttu á annað
hundrað manns um þátttöku i
námskeiðinu en ekki reyndist
unnt að taka við íleirum en 56.
Uátttakendurnir hafa að
meðaltali 9 ára starf við fisk-
vinnslu að baki og margir þeirra
koma beint úr trúnaðarstörfum i
ýmsum hraðfrystihúsum landsins
á námskeiðið.
Námskeiðið sem standa mun til
8. desember fer fram á ýmsum
stöðum. Bóklega námið er allt i
húsi Slysa varnarfélagsins á
Grandagarði en hið verklega i
frystihúsi Sjófangs hf. á
Grandagarði, Matsstöðinni á
Grandagarði og fleiri stöðum.
Daglega eru flutt þrjú
fræðsluerindi og fer það fram
eftir hádegi en á morgnana og
kvöldin er verklegt nám.
Kennarar eru alls tiu. —1>H.
Amerískur
hernámsliði:
Barði
íslenskan
lögreglu-
mann
sem var að
störfum í
hliðinu á Kefla-
víkurflugvelli
Fyrir stuttu siðan gerðist sá
atburður i hliðinu á Kefla-
vfkurHugvelli, að ameriskur
hermaður, sem brotið hafði
útivistarreglur hermanna,
réðst að Islenskum lögreglu-
manni i hliðinu og barði hann i
andlitið.
Astæðan fyrir þessari
fólskulegu árás var sú, að
Iögreg 1 um aðurinn bað
hernámsliðann um að fá að sjá
persónuskilriki hans, en þar
sem hernámsliðinn var i óleyfi
utan vallar gerði hann þessa
fáránlegu tilraun tii að sleppa
við að sýna skilrikin.
Þeir voru raunar tveir her-
námsliðarnir og hefðu
sjálfsagt gengið lengra ef ekki
hefði borið að fleiri isienska
lögreglumenn, sem handtóku
hernámsliðana og settu i
gæslu. Mál þcirra er nú i
rannsókn hjá iögreglustjóra-
embættinu á Keflavikur-
flugvelli, að sögn. —S.dór
Enginn bætist yið
fyrir þá sem hverfa
Washington 21/11. — Kissinger
utanrikisráðherra Banda-
rikjanna gaf i gær utanrikísnefnd
öldungadeildarinnar skýrslu um
nýafstaðna ferð sina um Austur-
lönd nær og Asiu. Lét hann i ljós
vonir um að friðarviðræður
Egypta og ísraela myndu hefjast
næstu vikur. Ekki kvað hann
stjorn sina hafa neina sérstaka
friðaráætlun i handraðanum.
Morgunblaöiö „íslenska" heldur enn áfram málsvörn
fyrir Breta i einu og öllu sem viðkemur landhelgis-
málum, þrátt fyrir samning forsætisráðherra Breta og
Islendinga, sem Mbl. rómar íslenska forsætisráðherrann
þó mjög fyrir. I gær gaf Mbl. til dæmis Bretum tóninn
um það hvernig þeir skyldu bregðast við töku togarans
Northern Sky, og af því tilefni sneri Þjóðviljinn sér til
ólafs Jóhannessonar forsætis- og dómsmálaráðherra.
stutt og laggott:
„Það kemur ekkert skip inn á
þann lista i staðinn.”
t Morgunblaðinu mátti meðal
annars finna: ,,Ekki er fyllilega
ljóst hvort Bretar megi bæta nýju
skipi á listann (þ.e. veiðileyfis-
listann) i stað Northern Sky...” og
einnig ,,...fullvist má telja, að
Bretar muni álita sig hafa /étt til
veiða fyrir 139 togara meðan
samkomulagið er i gildi.”
Blaðamaður Þjóðviljans spurði
ráðherrann að þvi hvort eitt skip
kæmi i stað annars sem strikað
væri út af veiðiheimildar-
listanum, og svar ráðherrans var
— Hvaða viðurlögum sætir
togari sem brotið hefur þann
samning sem gerður hefur verið
við Breta, en kemur engu að siður
til veiða á tslandsmið?
— Skipstjórinn yröi hand-
tekinn, hann sektaður og afli
togarans og veiðarfæri gerð
upptæk.
Hvert er mat ráðherrans á
þeim fréttum sem berast frá
Bretlandi þess efnis að máli
Framhald á 14. siðu
Ekki
ég
Skipstjóri togarans heilags
Leger, sem kom inn til tsaf jarðar
um sl. helgi,mætti fyrir sjórétti
hjá embætti bæjarfógetans þar i
gær, en togari þessi er ma.
sakaður um ákeyrslu á varð-
skipið Þór. Tókst skipstjóranum
Framhald á 14. siðu
SAMIÐ UM ÞAÐ STRAX 1954 AÐ
FERÐAREGLUR YRÐU LEYNIPLAGG
Eins og greint var frá i Þjóð-
viljanum — einum blaða — kom
það frarh á alþingi i gær að
reglur um ferðir hermanna utan
herstöðva Bandarikjamanna
hér á landi væru leyniplagg, svo
mikið leyniplagg, að ekki einu
sinni alþingi tslendinga mætti
vita hvað i þvi stæði.
Þjóðviljinn sneri sér i fram-
haldi þessara upplýsinga til
Páls Asgeirs Tryggvasonar
deildarstjóra i varnarmáladeild
utanrikisráðuneytisins og for-
manns varnarmálanefndar.
Þjóðviljinn spurði fyrst. Hver
gerði samninginn um ferðir
hermanna utan vallarins og
hvenær var hann gerður?
— Samningur þessi var
gerður vorið 1954, en þá var
Kristinn Guðmundsson utan-
rikisráðherra. Þá var einnig
samið um ýmis önnur mál, t.d.
að Bandarikjamenn skyldu
fremur ráða islenska verktaka
til framkvæmda á vegum
hersins. Var i þvi sambandi efnt
til „training programm” handa
tslendingum i stjórn stórtækra
vinnuvéla, að sögn Páls
Ásgeirs. Þá var stofnað fyrir-
tækið tslenskir aðalverktakar.
Páll Asgeir kvaðst hafa tekið
sæti i varnarmálanefnd um
þetta leyti. Hann sagði að fjöl-
menn nefnd manna hefði samið
um þær reglur sem nú giltu enn
um ferðir hermanna utan
vallarins. Nefndi hann að
Tómas Árnason, nú forstjrri
Framkvæmdastofnunar
rikisins, hefði á þessum tima
verið formaður varnarmála-
nefndar, ennfremur hefðu þeir
Hermann Jónasson, fyrrv. ráð-
herra, Björn Ólafsson, fyrrv.
ráðherra auk þáverandi utan-
rikisráðherra, dr. Kristins
Guðmundssonar komið mjög
við sögu við gerð samnings
þessa.
Páll Ásgeir sagði að reglur
um ferðir hermanna utan
vallarins hefðu ekkert breyst að
heitið gæti frá þvi sem var vorið
1954.
Páll Ásgeir var spurður
hverjir hefðu eintak af
reglunum um ferðir hermanna.
— Allir þeir sem eiga að sjá
um framkvæmd þessara mála.
— Lögrelgan i Reykjavik og
Keflavik?
— Já.
— Lögreglan á Selfossi?
— Það held ég hljóti að vera.
Þessum reglum er fylgt mjög
strengilega.
— Hverjir hafa séð þessi
plögg?
— Þeir — eins og ég sagði —
sem þurfa að sjá um fram-
kvæmd mála. En þetta er
stimplað trúnaðarmál og við
megum ekki skýra frá efni
reglnanna opinberlega.
— Er það samkvæmt
ákvörðun islenskra yfirvalda
eða bandariskra?
— Um það varð samkomulag
á sinum tima þegar
samningurinn var gerður.
— Hversu lengi hefur þú verið
starfsmaður varnarmála-
nefndar og varnarmáladeildar?
— Frá 17. janúar 1968 hef ég
verið formaður en ég hóf hér
störf við stjórnarskiptin haustið
1953 .
— Hverjir voru deildarstjórar
i millitiðinni — frá þvi að Tómas
Árnason lét af þvi starfi?
— Það voru Hörður Helgason,
nú skrifstofustjóri utanrikis-
ráðuneytisins, Tómas Ármann
Tómasson, nú ■ sendiherra
Islands hjá NATO og Lúðvik
Gizurarson.
Þjóðviljinn rœðir við deildarstjóra varnarmáladeildar, sem segir
að lögregluþjónar hafi aðgang að leyniplaggi þessu