Þjóðviljinn - 22.11.1973, Side 2

Þjóðviljinn - 22.11.1973, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1973. NÚ SAUMUM VB) POTTALEPPA 6. Kringlóttir, rauöbleikir pottaleppar. Efni: Rauöbleikir, rauöir og appelsínugulir fultaf- gangar. Jaðarband u.þ.b. 170 sm. 1. Klipptu út fjögur rauð blóm og fjögur kringlótt appelsingul stykki eftir mynd nr. 6, einnig fjögur bleikrauö Finndu tvö sleip náltvœmlega eins i r^~i - 2 I O o O o 1 JooooL oooo o ooo OOÖOj oooo ,8 oo oo •9 6o e :jeAS og láttu mynstriö vita ut og saumaðu jaðarbandið á um leið og þú saumar þau saman. Búðu til hanka. Perlurnar eru saum- aðar á kringlótt rú- skinnsstykki. Aðeins önnur hver perla er fest ískinnið. Milli ísaumaða stykkisins og bakstykk- isins er lagt kringlótt pappastykki. Kantarnir eru saumaðir saman með hvítri perluröð. Nælan er öryggisnæla, sem er fest í bakstykkið áður en saumað er sam- an. kringlótt stykki 15 sm í þvermál. 2. Saumaðu blóm mitt á hvert stóru stykkjanna og saumaðu síðan litlu kringlóttu stykkin mitt í blómið. 3. Saumaðu bleik- rauðu stykkin nú saman tvö og tvö og láttu mynstrin vita út. Saum- aðu samtímis jaðar- böndin á. 7. Ferhyrndir, græn pottaleppar. Efní: Blágrænir, Ijósgrænir og grænir f i Itaf gangar, jaðarband u.þ.b. 170 sm. 1. Klipptu fjóra fern- inga, 17x17 sm., úr græna filtinu, fjögur hjörtu úr því blágræna og fjóra Ijósgræna hringi eftir mynd nr. 7. 2. Saumaðu eitt hjarta á miðju hvers fernings og saumaðu hring í miðju hvers hjarta. 3. Saumaðu ferning- ana saman tvo og tvo og láttu mynstrið vita út og stingdu jaðarbandið samtímis á. Gerðu hanka i hornið yfir hjartanu. 8. Kringlóttir, bláir potta- leppar. Efni: Blágrænir, Ijósgrænirog blái r f i Itaf gangar. Jaðarband u.þ.b. 170 sm. 1. Klipptu út fjögur hringlaga stykki, 15 sm. í þvernál, af bláa f iltinu, fjögur af blágræna filt- inu (sjá mynd 8) og fjögur af því Ijósgræna (einnig eftir mynd 8.) 3. Saumaðu stykkin siðan saman tvö og tvö BRJÓSTNÆLA JJR PERLUM

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.