Þjóðviljinn - 22.11.1973, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.11.1973, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 197:t. Fimmtudagur 22. nóvember 1973. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 iBHB MYNDIR OG TEXTI VALDÍS HIÐ EFRA ■■:■■■■ •■■ hafi verið rikjandi, að koma sem flestu fólki fyrir á sem minnst- um jarðarskika. Ég hefði haldið að við islendingar ætfum nóg landrými til að byggja á og gæt- um haft lengra bil á milli gafla fjölbýlishúsa, heldur en tvo faðma. Einnig að óþarfi hafi verið að planta niður raðhúsum á svæðinu milli þeirra, svo raðhús- in liti út eins og neðanjarðarbyrgi við hlið f jölbýlishúsanna. Hin stóru fjölbýlishús sem tróna fremst í efra Breiðholti hafa ef til vill verið reist í þeim syo til við hvert fjölbýlishús. Strákarnir veiða dúfur og setja í dúfnakofa, en brátt tekur fyrir það gaman, ef marka má orð eins dúfnaveiðarans, þvi hann á- litur að einungis séu eftir fimm- tíu dúfur til veiða. Brátt hverfur lika aðalleikvöll- urinn, því ekki get ég imyndað mér annað en allt opna svæðið verði sléttað, steypt, malbikað og grasi sáð i smáskika, svo íbú- arnir fari ekki alveg á mis við móður jörð í þessu náttúrulausa og kaldranalega íbúðahverfi — Breiðholti. Ég er þungt þenkjandi yfir því, hvort þeir sem stóðu að skipu- lagningu Breiðholtsins hafi gert sér fulla grein fyrir því hvernig hverfið liti út fullbyggt. Ef þeir hafa gert það, þá held ég að syst- emið í kollinum á þeim hljóti að vera meira eða minna brenglað. Haf i þeir hins vegar ekki gert sér grein fyrir því, þá legg ég til að þeir fari upp i Breiðholt, gangi þar um og læri af mistökum sín- um svo ekki rísi annað eins hörmungarhverf i. Ailt útlit er fyrir að sú hugsun tilgangi að vera brjóstvörn Breiðholtsins og útsýnispallar. En böggull fyrlgir skammrifi; einungis þeir sem svo heppnir eru að fá íbúð úthlutað í vestan- verðum rosabullunum geta horft út um glugga og séð annað en inn i stofur á næsta f jölbýlishúsi. í dag er mestur hluti hins opna svæðis milli bygginga eitt forar- svað og er aðalleikvöllur barn- anna, sem njóta þess að sulla í risastórum drullupollum, þó svo að rólur, rennibrautir, sandkass- ar og klif urgrindur séu til staðar mmmm mmÆt Jjj |i? ; 1 [

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.