Þjóðviljinn - 22.11.1973, Side 12

Þjóðviljinn - 22.11.1973, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. nóvember 1973. NÝJA BÍÓ Sími 11544 Heliström skýrslan lt is a trip much worth taking. Not since '2001 has a movie so cannily inverted consciousness and altered audience perception. ISLENSKUR TEXTI Akrifamikil og heillandi bandarisk kvikmynd um heim þeirra vera, sem eru einn mesti ógnvaldur mannkyns- ins. Mynd, sem hlotið hefur fjölda verölauna og einróma lof gagnrýnenda. Leikstjóri Walon Grecn Aðalhl. Lawrence I’ressman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Bófaf lokkurinn (The delinquent) Æðisgengnasta slagsmála- mynd, sem hér hefur sést, og kemur blóðinu á hreyfingu i skammdegis— kuldanum. Myndin er gerð i Hong Kong. Ilönnuð innan l(i ára Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30 eysispennandi bandarisk vikmynd i litum með lenskum texta með hinum nsæla Clint Eastwood i balhlutverki ásamt þeim obert Duvall, John Saxon og lon Straud.Leikstjóri er John LAUGARASBIO Slmi Sturges. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 18936 Ég er forvitin — gul Hin heimsfræga, vel leikna og umtalaða sænska kvikmynd með Lenu Nyman og Börje Ahlstedt. tslenskur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Leyndarmál Santa Vittoria Sérstaklega vel leikin, ný, bandarisk, kvikmynd eftir metsölu-skáldsögu Hoberts Crichton. Kvikmyndin er leik- stýrð af hinum fræga leik- stjóra Stanley Kramer.t aðal- hlutverki er Anthony Quinn. Þeir sem sáu snillinginn Anthony Quinn i myndinni „Grikkinn Zorba” munu vafa- laust hafa mikla ánægju af þvi að sjá hann i hlutverki borgar- stjórans Bombolini i „The Secret of Santa Vittoria” Aðrir leikendur: Anna Magnini, Virna Lisi, Ilardy Kriiger. Sýnd kl. 5 og 9. Ný Ingmar Bergman mynd Snertinain Ingmar Bergman’s ,rrIhe Touch” Afbragðs vel gerð og leikin ný sænsk-ensk litmynd, þar sem á nokkuð djarfan hátt er fjall- að um hið sigilda efni, ást i meinum. Klliolt Gould. Bibi Andersson, Max Von Sydow. Leikstjóri: Ingmar Bergman. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. KÓPAV0GSBÍÓ Slmi 41985 Mosquito-f lugsveitin Viðburðarrik og spennandi flugmynd úr heimsstyrjöld- inni siðari. Leikendur: Ilavid McCallum, Su/.anne Neve. Ilavid Dundas. Leikstjóri: Boris Sagal. tSLENZKUR TEXTI. Kndursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Hraðkaup Fatnaður i fjölbreyttu úrvali á alla fjölskylduna á lægsta fáanlegu verði. Opiö: þriðjud.,. fimmtud. og föstud. til kl. 10, mánud., miövikud. og laugardaga til kl. 6 Hraðkaup Silfurtúni. Garðahreppi v/Hafnarfjaröarveg. Æ’íÞJÓÐLEIKHÚSIÐ l BRÚDUHEIMILI eftir Henrik Ibsen Þýðandi: Sveinn Einarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Frumsýning i kvöld kl. 20. Uppselt. KLUKKUSTRENGIR föstudag kl. 20. Uppselt. ELLIHEIMILIÐ aukasýning kl. 15. Siðasta sinn i Lindarbæ. BRÚÐUIIEIMILI 2. sýning laugardag kl. 20. FURÐUVERKIÐ sunnudag kl. 15 i Leikhús- kjallara. KLUKKUSTRENGIR sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. SVÖRT KÓMEDÍA i kvöld kl. 20,30. FLÓ ASKINNI föstudag. Uppselt. SVÖRT KÓMEDIA laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. 142. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. tmm&m Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík. Basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 2. desember n.k. kl. 14 i Lindarbæ. Stjórnin Kjarvalsstaðir Vestmanneyjasýningin 73. Opiö mánudag-föstudags frá 16-22, laugardagog sunnudaga frá 14-22. Sunnudagsgangan 25/11 Fjallið eina og Hrútagjá. Brottför kl. 13 frá B.S.R. Verð kr. 300 Ferðafélag íslands Eyvakvöld Veröur I Lindarbæ (niöri) i kvöld (22/11) kl. 20,30. Einar Þ. Guðjohnsen sýnir myndir. Ferðafélag íslands IKFÉíAG’ YKJAVÍKUR^ STJÓRN VERKAMANNABUSTAÐA í KÓPAVOGI AUGLÝSIR ÞRIGGJA OG FJÖGURRA HER- BERGJA ÍBUÐIR TIL SÖLU. Stjórn verkamannabústaða í Kópavogi auglýsir til sölu 32 þriggja og fjögurra herbergja ibúðir, sem smiði er hafin á við Kjarnhólma 18 — 24 Kópavogi. Þær eru seldar fullgerðar og afhentar, væntanlega á miðju ári 1975. Þriggja her- bergja íbúðir eru 20 talsins og fjögurra herbergja ibúðir 12. Brúttó stærð 3 her- bergja ibúðanna er sem næst 83 fermetr- ar, en fjögurra herbergja, sem næst 97 fm. Rétt til kaupa á ibúðum þessum hafa þeir einir, sem eiga lögheimili i Kópavogi, búa þar við ófullnægjandi húsnæðisaðstöðu og fara eigi yfir sett tekju- og eignarhámark, sem ákveðið er samkvæmt lögum. Greiðsluskilmálar eru i aðalatriðum þeir, að kaupandi skai innan fjögurra vikna frá þvi að honum er gefinn kostur á ibúðar- kaupum, greiða 7% af áætluðu ibúðar- verði. Við söiu og afhendingu greiðist það, sem á vantar,til þess að 20% af endanlegu kostnaðarverði ibúðarinnar sé greitt af hans hendi. Eftirstöðvar kaupverðsins er nema 80% af kostnaðar-og söluverði ibúðarinnar mun Húsnæðismálastofnun rikisins veita að láni til langs tima. Að öðru leyti gilda um ibúðir þessar á- kvæði laga og reglugerða um Húsnæðis- málastofnun rikisins og Byggingasjóð verkamanna og verkamannabústaði. Félagsmálastjóri Kópavogs, sem er trún- aðarmaður St jórnar verkamannabúataða i Kópavogi,og starfslið hans mun afhenda umsóknareyðublöð, gefa aliar frekari upplýsingar, aðstoða þá sem þess óska við að útfylla umsóknareyðublöð og taka við umsóknum. Upplýsingar veittar daglega milli kl. 2 — 4 i Félagsmálastofnun Kópavogs Álfhóls- vegi 32, simi 41570. Eindagi fyrir skil á umsóknum er 10. des. næstkomandi. Stjórn verkamannabústaða i Kópavogi Auglýsingasíminn er 17500 UOÐVIUINN Þeir, sem aka á BRIDGESTONE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOITI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 KARPEX hreinsar gólfteppin á augabragði

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.