Þjóðviljinn - 23.11.1973, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.11.1973, Síða 13
Föstudagur 23. nóvember 1973. ÞJÓDVILJINN — StÐA 13 Þetta var vægt til orða tekið, hugsaði Rósamunda og hún sá i svip fyrir sér hvernig árangurinn af sliku gæti orðið. Alla vega var tilgangslaust að pexa meira um þetta, Pétur var aftur búinn að breiða upp fyrir höfuð og i eldhús- inu heyrði hún ketilinn dansa og hvina af vonsku yfir vanrækslu hennar og sjóða af hjartans lyst, trúlega undir áhugasömu og á- hyggjulausu augnaráði Walkers. Lindy kom á slaginu ellefu, þegar þau voru að setjast að morgunverði. Það er að segja, hún leit inn um ellefuleytið og Rósamunda hafði beðið — já, sár- bænt — hana um að vera um kyrrt, i samræmi við stefnu henn- ar, siðan hún hafði uppgötvað að eiginmaður hennar og Lindy voru hrifin hvort af öðru. Þvi indælli og gestrisnari sem hún var við Lindy, þvi minni likur voru til þess að neinn áliti hana afbrýði- sama. Þannig ályktaði hún. Og þá var maður það eiginlega ekki, hugsaði hún með sér, meðan hún bar fram flesk og sveppi handa Lindy. Ef ég held áfram að brosa til hennar, bjóða henni heim, hlæja að bröndurum hennar, gefa henni og Geoffrey tækifæri til að vera saman — þá er hugsanlegt að þessi afbrýðilausa framkoma velti til baka eins og kúla og moli alvöru afbrýðisemina. Og ef til vill verður Geoffrey leiður á henni einn góðan veðurdag, ef ég held áfram að etja þeim saman. Hver er eiginlega tilgangur minn? Og á ytra borðinu litur þetta allt saman út sem um- burðarlyndi og þægilegheit. En kannski búa allar þolinmóðar og frjálslyndar eiginkonur yfir þessu leyndarmáli. — Viltu meira kaffi, Lindy? sagði hún hlýlega. — Nú er það sterkt og gott eins og þú vilt helst hafa það. Lindy rétti henni bollann sinn með bros á vör og þakkarorðum. Sem snöggvast mættust brosin tvö i loftinu eins og tvær óvina- flugvélar, en svo leituðu þær báð- ar hælis hjá Geoffrey. Báðar kon- urnar sneru sér til hans samtim- is: — Finnst þér ekki að við ætt- um að hringja til mömmu þinnar og segja henni hvenær við kom- um? spurði Rósamunda og: — Segið mér meira um þetta skemmtilega par frá þvi i gær- kvöldi,sagði Lindy. — Purserfjöl- skylduna, og það var enginn vafi á þvi hvor athugasemdin var á- hugaverðari eða hvort brosið geislaði meira. Og það var þvi bæði eðlilegt og kurteislegt af Geoffrey að svara henni á undan eiginkonu sinni. Og enn magnast hið drama- tiska einvigi milli Gunnars og Geirs um völdin i Sjálfstæðis- flokknum. Báðir rótast þeir i fylginu einsog hanar á haug, og eru nú á góðri leið með að kljúfa flokk allra stétta, Sjálfstæðis- flokkinn i tvennt. Það sem gerir fylgjendum flokksins hinsvegar erfitt fyrir er það, að hvergi hefur örlað á neinu sem heitir málefna- ágreiningur milli þessara prinsa og þó að leitað sé með logandi ljósi að deiluefninu, er það ekki til. Deilan stendur um menn en ekki málefni, og hefðu þó ein- hverjir haldið að stærsti flokkur landsins hefði annað að gera i stjórnarandstöðu. öllu vinstra fóiki má vera sama hvor prinsanna verður kóngur og allur er þessi skripaleikur innan Sjálfstæðisflokksins til mikillar ánægju fyrir stuðningsmenn CELIA FREMLIN KÖLD ERU KVENNA- RÁÐ —-Tja, Purser er málmfræðing- ur, byrjaði hann velviljaður. — Hann er frá Manchester... rétt eins og hann héldi að það væru þess konar upplýsingar sem Lindy vildi fá. — ...hann hefur nú ekki alltaf verið svona alvörugefinn, sagði Rósamunda og brosti innilega til eiginmanns síns, sem vissi aldrei hvað á spýtunni hékk. — En þau hafa skelfilegar áhyggjur af syn- inum. Þótt hann virðist svo sem ekki verri en gengur og gerist — ef dæma má af þvi sem stendur i blöðunum. stjórnarinnar, enda ber hann aðeins vott um spillingu og hug- myndafræðilegan lasleika. En til þess nú að verða ekki sakaður um ótimabær gleðiköst yfir hruni Sjálfstæðisflokksins vil ég kasta fram tillögu um skipan þessara mála, ef það mætti verða til þess að lengja lif flokksins. Ég legg til að Geir verði áfram formaður flokksins og vara- formaður þingflokksins að auki. Þar á móti legg ég til aö Gunnar verði áfram formaður þing- flokksins en hljóti varafor- mennsku flokksins að auki. Siðan geri ég það aö tillögu minni að þeir segi lausum formannsstöö- um sinum aö ári liönu og gangi þarmeö báöir upp sem formenn á hinum staönum, en velji siöan hvor annan sem varaformann. Þannig virðist manni þetta geta gengið endalaust. ASB. — Ég held það sé ekkert illt i þeim, sagði Lindy áköf. — Ég fæ ekki betur séð en þetta sé ein- göngu... Skyldi hún ætla að segja að það sé þjóðfélaginu að kenna? Skyldi hún segja það i áhreyrn Geof- freys? Rósamunda vonaði það næstum, þvi að hversu heillaður sem karlmaður, gat hann ómögu- lega gert sér háar hugmyndir um gáfur og snilli konu ef hún bar á borð jafnfráleita staðhæfingu og eigin álit. — Mæðrunum að kenna, sagði Lindy bliðlega. — Ég held ekki að feðurnir eigi neinn hlut að máli — ekki lengur. Þeim leyfist það ekki fyrir eiginkonunum. — Við hvað áttu með þvi? Geof- frey hafði bersýnilega áhuga. Hann hafði gaman af rólegum rökræðum, einkum um helgar. Það minnti hann á námsárin og honum fannst hann ungur og frjáls og ábyrgðarlaus. — Jú, við getum tekið Purser- fjölskylduna sem dæmi, sagði Lindy. Rósamunda, en ekki Geof- frey, hafði frá upphafi vitað, að þessi skilgreining á mæðrum var aðeins gáfulegur formáli að ein- hverri ónotalegri athugasemd um Nóru Purser. — Takið eftir þvi hvernig hún setur sig sifellt i spor sonarins á kostnað eiginmanns- ins. 1 rauninni sárnaði honum það mest af öllu. Ekki það að sonurinn var ónytjungur, heldur að eigin- konan skyldi nota þessa neikvæðu eiginleika til að reisa múr á milli þeirra. Þar sem hún og sonurinn voru annars vegar og faðirinn hins vegar. Sjáið þið þetta ekki? Orð Lindýar voru ismeygileg, en þau voru lika ósanngjörn. Rósamunda hjó eftir ósanngirn- inni og ýkti hana vitandi vits og gerði hana að aðalatriði umræð- unnar... og skelfdist hve auðvelt henni reyndist það. — Mcr finnst nú sökir. liggja annars staðar, sagði hún gröm. — Mér fannst William reglulega andstyggilegur við Noru. Hann fletti ofanaf henni visvitandi og i annarra áheyrn sem slæmum uppalanda. Rétt eins og hann hefði þar hvergi nærri komið. — Ætli hann hafi gert það held- ur, svaraði Lindy um hæl. — Það er einmitt þetta sem ég er aö segja. Hugsaðu þér hvernig málið hlýtur að lita út frá sjónarmiði karlmannsins. (Hún forðaðist viljandi að horfa á Geoffrey þeg- ar hún sagði þetta; hún virtist ein- göngu beina orðum sinum til Rósamundu). — Já. Já, hugsið ykkur hvað hann hefur orðið að borga og punga út með i átján eða tuttugu ár — og hvað fær hann i aðra hönd? Er nokkuð við þvi að segja, þótt hann horfi stundum á þennan þrjóska og slyttislegan son sinn og hugsi: þarna eru tiu þúsund pund af aurunum minum, sjö þúsund kvöld sem ég hefði getað variö i hópi góöra vina, þús- und friðsælar, ánægjulegar helg- ar... Geoffrey hló eins og Lindy hefði sagt eitthvað dásamlega fyndið, og þess vegna reyndi Rósamunda að hafa svar sitt dásamlega fynd- iö lika. — Já, en fjandakornið, Lindy, svona dæmi getur hver asninn sett upp. Ég gæti lika litið á son minn og sagt: þarna eru fimmtiu þúsund timar af uppþvotti og... — Og samkvæmt þvi hefðirðu átt aö standa við uppþvott átta tima á dag, greip Lindy fram i. — Það mætti ætla að þú rækir hótel i stað þéss að ala upp son. Og þau hlógu öll. Það var Lindy, sem hafði verið svo fyndin að þau fóru öll að hlæja, Lindy sem hafði sigrað i umræðunum, einfaldlega vegna þess að hún hafði reiknað dæmin sin rétt. Eða hafði hún gert það? Rósamunda var enn að reyna að margfalda þrjú hundruð sextiu og fimm með sextán i huganum, þegar hún heyrði Lindy segja i sama glað- lega rómnum: — Og þegar um einkason er að ræða er ástandið auðvitað enn verra ...Er Ned ekki einkabarn þeirra? Spurningin var borin fram á sakleysislegan hátt eins og til að sýna — andartaki of seint — að hún hefði steingleymt þvi að Geoffrey og Rósamunda áttu son sem var einkabarn. — Nei, það er hann ekki, sagði Rósamunda sigri hrósandi eins og hún hefði skorað mark. — Þau eiga líka fimmtán ára dóttur. En við heyrum aldrei minnst á Söru, þvi að það er ekkert að henni að finna. Nema hvað hún elskar T.S. Eliot og er einlægt að skrifa Föstudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20 Fréttir k. 7.30. 8.15. (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Olga Guðrún Árna- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Börnin taka til sinna ráða” eftir dr. Gormander (8). Morgun- leikfimikl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli atriða. Spjallaö við bændur kl. 10.05. Morgunpoppkl. 10.25: Three Dog Night syngja og leika. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebetyan og ungversk kammersveit leika Sembalkonsert i A-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf/Alexandre Lag- oya gitarleikari og Oxíord- kvartettinn leika Kvintett i D - d ú r e f t i r Boecherini/Felix Ayo og I Musici leika Fiðlukonsert i E-dúr eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Mcö sínu lagi. Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.30 Siödegissagan: „Saga Eldcyjar-lljalta” eftir Guömund G. Ilagalfn. Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Sjostakovitsj. Tsjaikovský-kvartettinn leikur Kvartett nr. 3 op. 73. Svjatoslav Rikhter leikur á piánó Prelúdiurog fúgur op. 87. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 15.20 Popphornið. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson les (12). 17.30 Framburðarkennsla i dönsku. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55. Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Fréttaspegill. 19.20 Þingsjá, Davið Oddsson sér um þáttinn. 19.45 Heilbrigðisinál: Barna- lækningar: — annar þáttur Björn Júliusson læknir talar um óværð ungbarna. 20.00 Sinfóniskir lónleikar. Filharmóniusveitin i ösló leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Otto Klemperer: Urs Schneider stj. Arni Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir. 20.35 Tvcggja manna tal. Þorsteinn Matthiasson talar við Arna Jónsson frá Syðri- Þverá. 21.05 „Meyjaskemman”. Sonja Schöner, Luise Camer, Donald Grobe, Harry Friedauer og hljóm- sveit þýsku óperunnar i Berlin flylja atriði úr óper- ettunni, sem byggð er á lögum eftir Franz Schubert: Hermann Hagestedt stj. 21.30 Útvarpssagan: „Dvergurinn” eftir Pár Lagerkvist i þýðingu Mál- friðar Einarsdóttur. Hjörtur Pálsson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kyjapistill. 22.40 Draumvisur, Sveinn Arnason og Sveinn Magnús- son kynna lög úr ýmsum áttum. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. o t=r O F'östudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veöur og auglýsingar. 20.35 Hljómar. Endurt. þáttur frá árinu 1967. Hljómar frá Keflavik flytja islenzk og erlend lög við texta eftir Ómar Itagnarsson og Olaf Gauk. Hljómsveitina skipa Engilbert Jensen, Erlingur Björnsson, Gunnar Þórðar- son og Rúnar Júliusson. Þessi þáttur var frum- sýndur 6. nóvember 1967. 21.00 Landshorn. F’rétta- skýringaþáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.30 M anna veiðar. Bresk framhaldsmynd. 17. þáttur. Ranghverfa striösins Þýðandi Kristmann Eiðs- son. Efni 16. þáttar. Gratz sendir breskan fanga til fundar við Ninu, en hún neitar að hlusta á þær frétt- ir, sem hann hel'ur að segja. Meðan Bretinn er i ibúð Gratz koma stormsveitar- menn i leit að honum. Gratz tekst að fela Ninu og flótla- manninn og þau heyra'átal Gratz og komumanna. Bret- anum verður nú Ijóst sam- band Ninu við Gratz, og hann sér nú að vonlitið er að koma henni úr landi. Han reynir að skjóta hana, en tekst ekki. Þá ræðst hann á Gratz, en Nina bregður við og leggur tilhans með hnifi og bjargar þannig Grats. 22.25 Dagskrárlok. LEIKFANGALAND Leikfangaland Veltusundi l.Simi 18722. Fjölbreytt úrval leik- fanga fyrir börn á öllum aldri. — Póstsendum. Satt best að segja Tillaga fyrir þá Gunnar og Geir

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.